Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Side 11
popp Það verður helgarfjör með hljómsveitinni írafári á Gaukl á Stöng. írafár leikur popp-rokk. Á sunnudagskvöld taka svo við þeir Magnús Ei- ríksson og K.K. Síðdegistónleikar Hlns hússlns verða í dag klukkan fimm. Þá ætlar tveggja manna hljðm- sveitin Rafgashaus að spila frumsamda og lif- andi tölvutóniist. Á þetta er hægt að hlýða ókeypis. Leikhúskjallarinn. fvar Guðmundsson frá Bylgj- unni ætlar að stjórna diskóstuði úr búrinu sínu í kvöld. Annað kvöld verður svo Slggl Hlö með ný-endurblandað diskó. Á mánudagskvöld verð- ur svo Listakiúbbur Leikhúskjallarans með skemmtunina Disney. Á Broadway verður lokað í kvöld vegna einka- samkvæmis. En á morgun verður hin vin- sæla „ABBA" skemmtun og á eftir henni fylgja þeir í hljómsveitinni Á móti sól og halda dansgólf- inu troðfullu. Kaffi Reykjavík. Hljómsveitin Hálft í hvoru I kvöld og annað kvöld. Rut Reginalds og Maggl á sunnudagskvöldið. Hljómsveitin Ekkert á mánudagskvöldiö og Eyjólfur Krlstjáns á þriöju- dagskvöldið. Brjálaö stuö alla daga. Spotlight club. Þema helgarinnar er „Valen- tínusarhelgl". Á Glaumbar verður hið reglulega uppi- stand með tónlistar- dagskrá á sunnu- dagskvöldið. Það eru Bitlarnlr sem sjá um þetta atriði. Húnabúð I Skeifunni ellefu. Húnvetningafélagið veröur meö dansleik þar sem þeir Skúli og Mar- inó trylla lýðinn. Á Catalínu í Kópavogi verður þaö hljómsveitin Bara tvelr sem leikur fyrir dansi alla helgina. Café Romance. Píanóleikarinn og söngvarinn Glen Valentlne spilar fyrir gesti staðarins og líka fyrir gesti Café Óperu aila helgina. Fjörukráln í Hafnarfirði samanstendur eiginlega af tveimur stöðum, Fjörunnl og Fjörugarðlnum. Jón Moller píanóleikari spilar á Fjörunni fyrir matargesti en í Fjörugarðinum leikur Víklnga- sveltin fyrir veislugesti og á eftir er dansleikur. Á Naustinu verður plötusnúöurinn Skugga-Bald- ur um helgina, eins og svo oft áður. Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fytir gesti hótelsins í kvöld og annað kvöld. Allir eru velkomnir. Péturs-pöbb. Hinn geðþekki tónlistarmaður Rúnar Þór leikur fyrir gesti í kvöld og annað kvöld. Mímisbar á Hótel Sögu, Ama og Stefán sjá um fjörið þar i kvöld og annað kvöld. Kringlukráin. Þar verður hljómsveitin Taktík í kvöld og annað kvöld en i Leikstofunni verður hinn fjaðurmagnaði Guðmundur Rúnar Lúðvíks- son. Á sunnudagskvöld leika svo þeir Ómar og Halldór. Gaman aö því. Um helgina munu norðlensku piltarnir i hljóm- sveitinni Byltingu kíkja I höfuöborgina og spila á Café Amsterdam, gestum og gangandi til ömældrar skemmtunar. Þeir verða þar báða dagana. Næturgallnn. Anna Vllhjálms og Hllmar Sverris- son spila í kvöld og annað kvöld. Gestasöngvari er Elnar Vilhjálmsson. (Skyldi það vera spjót- kastarinn?) Á sunnudagskvöld verður svo hljóm- sveit HJördisar Gelrs með ærlegt gigg og gömlu og nýju dansana. Dubliner býður í kvöld og annaö kvöld upp á hljómsveitina Na Flr Bolg. Fróðlegt. Fyrst var það Daft Punks, þá Air. Nú heldur franska inn- rásin í poppheiminn áfram með diskó- boltunum í Cassius. Æs Fyrir nokkrum árum var franskt popp litið sömu augum og hárgreiðsla þýskra karl- manna: það þótti einfaldlega það hallærislegasta af öllu hallæris- legu. Á síðustu árum hefur franska poppið hreinlega aldrei verið vinsælla og svöl tónlist Daft Punks og Air þykir toppur- inn í poppinu. Báðar sveitimar komu fram í byrjun árs (1997 og 1998) á dauðum tíma í poppinu og nú virðist sama sagan ætla að endurtaka sig því tveir spriklandi diskóboltar frá París eru að renna sér upp á stjömu- himin poppsins. Þetta era þeir Boombass (Hubert Blanc- Francard) og Philippe Zdar í hljómsveitinni Cassius. Tónlist félaganna er diskó- þrungið eðalpopp, stútfullt af sömplum úr gömlum diskó- og fonklögum og hlaðið góðu grúfi og ferskleika; fonkuð hústónlist sem æpir á að maður hendist á dansgólfið. Karlamir eru orðnir 31 árs og era frekar feimnir við sviðsljósið. Þeir voru að spá i að koma fram með grímur en mundu þá að Daft Punks voru búnir að gera það. Úr hipp-hoppi í hús „Cassius 1999“ er platan þeir hafa stefiit á í áratug. Hún er ávöxtur tímabils sem þeir hafa eytt í að stúdera og hlusta á hipp-hopp takta og hústónlist. Það sem þeir lögðu upp með var hipp-hoppið. Eldri bræður þeirra hlustuðu á The Police og svipaða tónlist en hipp hoppið gerði þeim kleift að brjótast frá áhrifum eldra fólks. „Hipp hoppið var okkar eigin tónlist, ekki tónlist foreldra okkar,“ segja þeir. Pabbi Huherts var frægur hljóðstjómandi i París svo það var eðlilegt að strákur fylgdi í fótspor hans. Hann fór að vinna sem kaffiupphellari í hljóðveri en vann sig upp og árið 1991 var hann orðinn reyndur pródúser og farinn að vinna fyrstu skífu rapparans MC Solaar. Philippe ólst upp í Ölpunum. Hann fékk vinnu sem aðstoðar- maður pabba Huberts og lærði upptökustjórn. Þeir Hubert kynntust árið ‘88 og mynduðu náinn kunningsskap, enda báðir hrifnir af hipp-hoppi, tísku- kiæðnaði og svölum amerískum bíómyndum. í sameiningu gerðu þeir fjórar vinsælar plötur með MC Solaar og öðram frönskum gleði og kynlíf. „Við vildum gera eitthvað jákvætt," segja þeir. „Það er edveg nóg af dapurri tón- list og stundum þarf maður á henni að halda, eins og þegar kærastan fer ffá manni. En rest- ina af tímanum horfir maður á sjónvarpið, fer út að ganga og sér alla vitleysuna, svo maður þarf eitthvað til að gefa sér kraft í líf- inu.“ Þegar þeir voru litlir horfðu þeir aðdáunaraugum á aðal- diskótekið í París, Le Palace. „Við vorum tólf ára en okkur dreymdi um að vera þama inni. Við létum okkur dreyma um all- ar stelpurnar, nautnalífið og átappaða lífsgleðina. Þetta var sexí unglingafantasía og stund- um pælir maður í því hvort við erum ekki bara að endurskapa þessa fantasiu, t.d. þegar við erum að snúðast fyrir tvö þús- und gleðipinna í klúbbi eins og Respect í París. Kannski er „Cassius 1999“ bara æska okkar framlengd í kampavíns- og formalínskokkteil.“ -glh röppurum. Þegar þeir fengu leiða á hipp-hoppinu og fannst það vera farið að endurtaka sig fóru þeir að þróa tripp-hopp grúf með La Funk Mob. Philippe var líka orðinn sólginn í hús-tónlist og fékk útrás fyrir áhugamálið með því að vinna með Dj Etienne de Crecy (manninum á bak við plötuna „Super discount" frá 1997). Philippe kallaði sig Motor- bass og platan sem þeir Etienne gerðu saman var „PansouT og hafði mikil áhrif. Philippe gabb- aði Hubert (sem þá var farinn að kalla sig Boombass) til að gera með sér hús-lag, „Foxy lady“, sem þeir gáfu út undir nafninu L’Homme Qui Valait Trois Mill- ards. Útkoman, gutlandi tekknó- diskó, varð viðloðandi plötuspil- ara snúða um allan heim, frá Andy Weatherall til Harveys, og Boombass uppgötvaði að hústón- listin væri ekki svo slæm eftir allt saman: Cassius var komin á koppinn. Gleði og kynlíf Tónlist Cassius gengur út á plötudómur Það er ekki oft sem maður heyr- ir í rappi á öðrum tungumálum en ensku þó auðvitað séu dæmi þar um. Helst hefur rýnir heyrt í frönskum röppurum og nokkrum sinnum i dönskum kollegum þeirra. Ég varð því mjög spenntur þegar ég fékk Fúnf Steme deluxe í hendumar. Mörgum fmnst áreið- anlega skrýtið að hugsa sér þýskt rapp en þeir sem svo hugsa ættu þá að huga aðeins betur að sínu eigin móðurmáli sem hefur alls ekki ólíkt hljómfall og þýskan. En burtséð frá öllum tungumála- erfiðleikum þá kunna Fúnf Steme svo sannarlega að skemmta sér, það mjög greinilegt á þessum diski þeirra. Á þessum diski ráða gleði og kátina ríkjum. Á honum eru um 30 lög og þar af náttúrlega góð- ur skammtur af „intróum“. Öll eru Fiinf Sterne deluxe: Sillium ★★★ l.s lögin á þýsku nema eitt Will Smith, Meer Gayne, en þar kemur Biz Markie fram. Hann er einnig með í næsta lagi á eftir. Tónlistin er af ýmsum toga, m.a. gera þeir grín að danstónlist með laginu Discotizer, en eins og flestir vita eru Þjóðverjar mestu techno-haus- ar heimsins. Fúnf Steme deluxe sleppa hins vegar ekkert við áhrif- in frá technoinu því þeir nota stundum hljóð sem tflheyra því. Þess má geta að lokum að Fúnf Steme deluxe gerðu allt vitlaust á Cafe Thomsen á síðasta ári. En ég ráðlegg mönnum eindregið að vísa allri þröngsýni á bug, smella disknum á fóninn og hlusta á hvernig Þjóðverjamir gera þetta. Guðmundur Halldór Guð- mundsson En burtséð frá öllum tungumálaerfiðleikum þá kunna Fiinf Sterne svo sannarlega að skemmta sér, það er mjög greini- legt á þessum diski þeirra. Á Gullöldinnl mun enginn annar en Stefán P. og hljómsveit hans skemmta gestum og halda uppi lifi og fjöri alla helgina. Ný hljómsveit sem ber nafnið Skröltormamlr leikur lög tileinkuö Elvis Presley á Álafoss fótum beztum í Mosfellsbæ I kvöld og annað kvöld. Úti á landi: Hljómsveitin O.fl. frá Sel- fossi veröur með þrusu- ball á Hótel Bárunnl, Akranesi, í kvöld. í kvöld veröur eins árs af- mælisveisla hins kefl- víska Skothúss. Eitt heitasta band á landinu i dag, Land og synlr, ætla að halda uppi hörkufjöri fyrir gesti fram á rauða nótt. Á morgun verður Elghtles-kvöld i boði heilsuræktarstöðvarinnar Lífsstils, DJ Nonnl Hilmars þeytir skífur. Hljómsveitin Skítamórall mun rísa endurnærð og fersk eftir stutt fri og verður í SJallanum Ak- ureyri um helgina. í kvöld fyrir 16 ára og eldri en á morgun fyrir 18 ára og eldri. Métel Venus við Borgarnes. Þar verður þorra- dansleikur i kvöld og hin sivinsæla Slxties ætl- ar að leika fyrir dansi og nota um leið tækifær- ið til að kynna nýjan bassaleikara. Hella. Slxtles mætir svo þangaö á morgun, með nýja bassaleikarann, og spilar á þorra- dansleik um kvöldið. meiraá www visir is 12. febrúar 1999 f Ókus 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.