Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Síða 12
myndlist 39,- TiLBOÐ s ú k k u I a ð i TiLBOÐ 39,- 5ú,- TiLBOÐ 189,- ii' £ö9r Leigan I þirtu hverfl Opnanir Ustasafn íslands. Annaö kvöld kl. 20 veröur opnuö sýningin „Ég“ en það eru Ijósmyndir hollensku listakonunnar Inez Van Lamsweer- de. Farandsýningin á norrænni málaralist, sem haldin er á vegum Carnegie-fjárfestingar- bankans I Svíþjóö, hangir enn uppi í sal 1 og 3. Safniö er opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Gallerí Homlö, Hafnarstræti 15. Á morgun milli kl. 16 og 18 veröur opnuð sýning Alans James á olíumálverkum og verkum unnum með blandaðri tækni. Sýningin veröur opin alla daga kl. 11-24 en sérinngangur verður þó aðeins opinn kl. 14-18. Hafnarborg. Sænska textíllistakonan Gun Jo- hansson opnar sýningu á verkum sínum á morgun kl. 16. Á sama tíma veröur opnuð sýn- ing á tréristum Slgurlaugs Elíassonar í Sverrissal. Opið er frá 12-18 alla daga, utan þriðjudaga, en þá er lokað. Síðustu forvöð: Kafflstofan Lóuhrelðrlnu, Laugavegi 59. Sýn- ing Bessa Bjarnasonar verður tekin niður eftir morgundaginn. Opin erfrá kl. 9-18 virka daga en 10-16 á laugardögum. Gallerí Geyslr. Stefán Slgvaldl Krlstlnsson er með sýningu sem lýkur á sunnudaginn. Opið föstudag kl. 8-19 og laugardag kl. 12-18. Listasafn ASÍ. Sýningu Guðbjargar Llndar Jónsdóttur á málverkum sem eru unnin í olíu, ýmist á striga eða tré, lýkur á sunnudaginn. Opiö er frá kl. 14-18 þar til. Stöðlakot, Bókhlöðustíg. Guðmundur Oddur Magnússon tekur niður sýningu sína á af- byggðum listamönnum og húsum á sunnudag- inn. Opið daglega frá kl. 14-18. Hallgrímsklrkja. Verk Þorbjargar Höskulds- dóttur í anddyri kirkjunnar verða tekin niður næstkomandi fimmtudag. Aðrar sýningar: Nýllstasafnlð, Vatnsstíg 3b. 4 einkasýningar og ein safnsýning. í Forsal safnsins er Kristján Stelngrímur. ! Gryfjunni Helga Þórsdóttlr. i Bjarta sal Gunnar Straunland.! Svarta sal Jón Sæmundur Auðarson og í Súmsalnum verða sýnd verk úr eigu Nýlistarsafnsins. Sýningin er opin daglega nema mánudaga frá kl. 14-18. o d d n ýf Ensími Um hver jól kemur fram hópur af ungu fólki. Nýjum stjörnum sem setja mark sitt á allt þjóðlífið. Yfirleitt og kannski alltaf tengist þetta unga fólk útgáfu á bókum og geisladiskum. Þetta unga fólk fær sín getið í Fókusi og slær kannski í gegn. Það sem okkur lék forvitni á að vita var: Hvar er þetta fólk núna, í febrúar? Er það enn að berjast í meikinu, heima að slappa af, á hraðri leið inn í hversdagsleikann eða bara skítsama um allt þetta umstang? Nefin göngum við með framan á okkur hvert og eitt með sínu nefí; feit, nett, klofin, bólgin, oddhvöss, klessuleg. En skipta nefin máli? Getum við tengt nef við þjóðþekktar persónur? Vitum við lengra en nefíð nær? 'JSJIH UJH :9-H 'uossSjoa jngjoqQng :j-g ‘d Epun =trd ‘'iJOfB epiV 'L-3 ‘uossjopnBH ujASjofa :T-0 ‘J!MopJBQjn3|S buubq -of :g-o 'jbhsq ll?d :8fl ‘Jbuibjs ujwuBJd :e-V :J°as n?8 Varöstu fyrir spennufalli nú eftir jólin? „Jú. Ég er ekki frá því að janúar var alveg limp. Við tókum okkur langt frí eftir jólatömina. En er það ekki alltaf þannig hvort sem mað- ur er að gefa út plötu, bók eða að halda jól fyrir fimm manna fjölskyldu?" En var eitthvaö viö þessa törn sem kom þér á óvart? „Það kom mér aðallega á óvart að maður var að hugsa um sölu og hvemig þetta gengi allt. Við héldum að við væmm hara svona „gerðum okkar besta“-týpur en það var nú öðm nær. Kannski er það líka það sem gerir mann að manneskju. Maður á voða erfitt með að láta manni standa á sama.“ Og ertu búin aö jafna þig? „Já. Nú er þetta allt að koma en þá kemur upp önn- ur stemning sem er verð- launastemningin. Það eru einhverjar verðlaunaafhend- ingar fram undan og fólk er því farið að spyrja hvort við væntum einhvers af þeim. Það er svona nýtt jólastress.“ Hvaö með viötökurnar? „Þær voru ótrúlega góðar. Fólk er líka alltaf duglegra að láta vita ef það fílar eitt- hvað en þegar það gerir það ekki. Við fengum annars mjög góða spilun í útvarpi og það var ánægjulegt. En það voru náttúrlega ein- hverjir sem sögðust ekki vera að fíla það sem við erum að gera.“ Þaö eru sem sagt mikil viö- brigöi aö vera laus úr jóla- diskaflóöinu? „Já. Það er nett þynnka í gangi núna. Sem er fínt. Við vomm öll búin að snúa upp á hendur á vinnuveitendum og skólinn fór fyrir ofan garð og neðan. Svo það er fínt að fá smá pásu til að koma reglu á þessa hluti.“ Eitthvaö fram undan? „Já. Það er verið að semja og koma hljómsveitinni aft- ur saman. Þetta er búinn að vera einn og hálfur mánuður af rólegheitum og kominn tími til að byrja aftur. Það er líka að byrja svona skóla-fé- lagsmiðstöðvartöm. Sá vett- vangur varð svolítið út und- an í jólatraffíkinni og nú á að sinna honum.“ Fókus spyr: Hver á hvaða nef oim Auð mw M JéirisdétUr Er líf eftir jólabóka/ diska- rokkari ar Ertu búin að jafna þig eftir að hafa sent þína fyrstu bók út í jólabókaflóð- ið? „Ég hef það mjög fínt en ég samt mjög glöð yfir því að það er kominn rólegri tími. Ég veit samt ekki hvort ég er alveg marktæk þar sem ég var að vinna í bókabúð fyrir jólin og það var náttúrlega allt brjálað að gera þar.“ Fylgdi því ekki samt stress að gefa út bók? „Jú. Þetta var svolítil stressbomba og mikið um að vera en ég skemmti mér samt mjög vel.“ Var þetta eins og þú hafðir búist við? „Ég bjóst eiginlega ekki við neinu og því var þetta hara ágætis upplifelsi hvað mig varðar." Þú hefur sem sagt ekki verið í losti eftir flóðið? „Nei. Ég fór líka út í byrjim janúar og var á lífs- greddudóli um England og Frakkland. Það var fínt að skreppa svona út fyrir landhelgina." Hvað með viðtökurnar, hvernig lögðust þær í þig? „Bara ágætlega. Ég veit það samt ekki. En það var gaman að hvers kyns við- brögðum og þau eru ennþá að skríða fram. Það er líka gaman þegar lesendur segja mér hvað þeim fannst. Þá er helsta og skemmtilegasta kommentið að fólk segist hafa hætt að borða rækjur eftir lestur bókarinnar." Hvernig líöur þér núna eft- ir aö þú ert búinn aö gefa út geisladisk? „Bara, ekkert öðruvísi." Voru þetta engin viöbrigöi? „Nei, í rauninni ekki. Ég er búinn að vera að semja og spila fyrir sjálfan mig svo lengi að þetta var ekkert öðruvísi." En viötökurnar, hvernig voru þær? „Ég veit það eiginlega ekki. Ég er náttúrlega svolít- ið ungur og fólk tekur því Var mikiö spennufall eftir jóla- bókaflóöiö? „Ég varð ekkert var við mikla þörf fyrir prozac eftir jól. En auðvit- að var maður létt lúinn en það gæti líka bara verið allt jólasukkið." Fylgdi ekkert stress því aö vera í hringiöu flóösins? „Maður reynir að koma sér upp stáltaugum og gera þetta vel. Ég var til dæmis að lesa upp á 30-40 stöðum víðsvegar um landið og lét ekkert stoppa mig í því. Þetta er bara spuming um í hvað maður vill eyða orkunni. Ég vildi eyða henni í að kynna bókina fyrir væntanlegum lesendum og það olli mér engum andvökimóttmn. En þetta er að sjálf- sögðu vertíð og ekkert vit 1 að taka á þessu nema sem sjómaður. Maður þarf að standa sína vakt og klára túrinn.“ Freysson •^Wfunjju. En gekk bókin þín vel? „Já, eins og blautur draumur. Hún var uppseld hjá forlaginu tveimur dögum fyrir jól. Strákarnir hjá útgáfunni þurftu meira að segja að keyra út bókunum sem þeir höfðu sett í gluggaútstillingu í búð- inni sinni.“ Bjóstu viö svona góöum viötökum? „Ég renndi alveg blint í flóðið enda er ómögulegt að vita hvernig það verður. Ég held líka að það sem ráði sölu á bókum sé fyrst og fremst sálarástand þjóðarinnar á hverjmn tíma. Það var lfka sérstaklega gam- an að fá viðbrögð ánægðra lesenda.“ Skipta dómar engu máli? „Ég held að áhrif gagnrýnenda fari dvínandi. Orðsporið er farið að skipta mestu máli. Gagnrýnin birt- ist hvort eð er bara á fjórum stöð- um: í DV, Morgunblaðinu, á Bylgj- unni og Rás eitt. Þetta er ekki mikið sé miðað við þá fjölmiðlaflóru sem er hér á landi.“ viiii § í 200 Þúsund nagl-I Var mikiö að gera viö aö kynna diskinn fyrir jólin? „Já, jú, jú. En ég held samt að við höfum sett íslandsmet í að fylgja plötunni illa eftir. En núna erum að spila alveg eins og hálfvitar um hverja helgi.“ Svo þú ert ekki í einhverju spennufalli eftir jólaplötuflóöió? „Eiginlega ekki.“ En hvernig voru viötökurnar? „Frábærar. Við fengum alveg meiri háttar dóma og platan seldist vel.“ Þú hefur ekki fundiö fyrir neinni spéhrœöslu viö aö gefa út geisla- disk? „Jú, sennilega. En við hugsuðum ekkert út i það. Við gerðum plöt- una bara og gáfum hana út. Hugs- uðum ekkert um það hvort hún væri stór hluti af sjálfum okkur eða ekki.“ Og þiö eruö enn þá á Akureyri? „Já, enn þá. Flytjum kannski í bæinn í sumar eða í haust. Það er annars mjög fínt að vera hérna fyr- ir norðan. Er nokkuð um að vera í Reykjavík?" kannski minna mark á mér. En annars var þetta mjög fínt.“ Ekkert stress? „Nei. Þetta var ekkert of mikið en það var samt meira að gera hjá mér en vanalega og það vara bara fínt.“ Þú ert sem sagt ekki fastur í einhverju spennufalli? „Nei. Nú er maður á fullu að semja á næstu plötu. Ég ligg bara með gítarinn minn og geri mig tilbúinn fyrir næstu plötu.“ Hvaö meö samkeppnina? Hvaö stendur upp úr? „Botnleðja er náttúrlega frábær og þau í Ensími mjög fín. Ég held að íslenskar hljómsveitir séu á góðri leið hvað gæðin varðar." meira á. www.visir.is 12. febrúar 1999 f Ókus f Ó k U S 12. febrúar 1999 12 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.