Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1999, Síða 22
fyrir börn
Þaö er uppselt á Pétur Pan á stóra sviöi Borg-
arlelkhússins um helgina, en síminn er 568
8000 fyrir þá sem vilja panta fram í tímann.
Þaö er iíka uppselt á
stóra sviöi Þjóðlelkhúss-
ins þar sem Brððir mlnn
IJónshjarta er sýnt á
sunnudaginn kl. 14.
Slmi 5511200.
Ávaxtakarfan er sýnd
tvisvar í íslensku óper-
unnl á sunnudaginn, kl.
14 en þá er uppselt og
kl. 16.30 en á þá sýn-
ingu eru til laus sæti.
Sími 5511475.
Iðnó sýnir leikritiö
Dimmalimm kl. 16 á
sunnudaginn. Sýn-
ingum fer fækkandi
og síminn er 530
3030.
í Möguleikhúslnu viö
Hlemm heldur
Kvennakór Reykjavíkur tvenna barnatónleika
á morgun, kl. 14 og 16. Þetta er fjölbreytt
menningardagskrá fyrir börn og fjölskyldufólk,
barnaleiksýningar, tónleikar og annað efni
sem sérstaklega er sniðiö aö þörfum barna.
30 félagar úr Kvennakórnum syngja lög fyrir
börn við undírleik Þórhlldar BJörnsdóttur. Á
dagskránni eru lög úr kvikmyndum og söng-
leikjum sem flest börn kannast við. Á sunnu-
daginn veröur leikritið um Snuðru og Tuðru
sýnt kl. 14. Miöasöluslmi I Möguleikhúsinu er
562 5060.
Slnfóníuhljómsvelt íslands. Rauöa rööin
fimmtudaginn 18. febrúar. P. Tsjajkovskí:
Rómeo og Júlía. W. A. Mozart: Fiölukonsert nr.
3. S. Prokofiev: Rómeo og Júlía. Stjórnandi og
einleikari: Dmltry Sltkovetsky. Háskólabíó
v/Hagatorg, sími 562 2255.
Þó að margt breytist
s
i
þjóðfélaginu með
tímanum og þá
sérstaklega í fjöl-
miðlaheiminum
hefur dagskrárþul-
an í Ríkissjónvarpinu
haldið velli. Á
hverju kvöldi birtist
skælbrosandi þul-
an og segir okkur
hvað sé fram und-
an. Nýlega byrjaði
ný stúlka að kynna
dagskrána, Borg-
hildur Sverrisdóttir.
Hún tók góðfúslega
í þá ósk að leyfa
Fókusi að fylgjast
með sér að störfum.
Bann
i
Öryggismálin hjá Sjónvarpinu
eru í góðum gír og eftir að hafa
þrætt ranghala sjónvarpshússins er
ég loksins kominn inn í það allra
heilagasta, útsendingarklefann sjáif-
an. Hér sitja tveir herramenn og
koma dagskránni inn á hvert heim-
ili á landinu. í kvöld eru Sigurður
útsendingarstjóri og Bragi tækni-
vaktstjóri á vaktinni. Þeir sitja við
græjuborð en fyrir framan þá eru
alls konar skjáir, klukkur og mælar.
Á einum skjánum er „Afsakið, hlé“
tilbúið ef eitthvað skyldi fara úr-
skeiðis. „Það er aldrei að vita
hvenær kerfið hrynur," segir Sig-
urður dularfullur. „Það getur gerst
fyrirvaralaust."
Nú kemur Borghildur út úr þul-
arklefanum. Hún hafði verið að æfa
sig, hita sig upp fyrir næstu kynn-
ingu. Veðurfréttimar era að klárast
og eftir auglýsingar þarf hún að lesa
upp alla dagskrá kvöldsins auk þess
að kynna það sem er næst. Þetta er
því mikilvægasta kynning kvöldsins
og Borghildur segist vera pínulítið
stressuð enda er þetta bara fjórða
kvöldið hennar og kynningamar
ekki enn komnar upp í vana.
„Við erum fullir ábyrgðar,“ segja
tæknimennimir, „það em kannski
hundrað þúsund manns að horfa á
dagskrána núna.“
„Kem ég á eftir þessu?“ spyr Borg-
hildur. Það er verið að sýna kynn-
ingu á Gettu betur.
„Nei, það koma auglýsingar fyrst.
Það em svona tvær minútur," svar-
ar útsendingarstjórinn.
Svo kemur að því og Borghildur
rúllar þessu upp með glans. Karl-
arnir frammi tala saman og era
sammála um að hún sé efnileg. Eftir
kynninguna leyfir Borghildur mér
að sjá inn í þuluklefann. Þetta er
ægileg kompa, eins og lítil hjóla-
geymsla í kjallara í blokk. Mannlaus
kamera starir á settið sem er varla
stærra en það sem sést í sjónvarp-
inu. Lógó Ríkissjónvarpsins á bak
við þuluna er t.d. ekki heilt eins og
maður hafði ímyndað sér heldur
bara brot. Við Borghildur sammæl-
umst um að koma ekki upp um
gerviumhverfi þulunnar með
myndatöku því það væri svona svip-
að og að sýna bömum fram á að
jólasveinninn sé ekki til.
Ótrúlega vinsælt starf
Hvað er þulan að gera núna?
spyrja íslendingar sig eflaust á
hverju kvöldi eftir að hún er horfin
af skjánum og dagskráratriði tekið
við. Borghildur sýnir mér setustof-
una þar sem hún slappar af á milli
kynninga, reykherbergiö (hún er
eina þulan sem reykir og vill ekki
tala mikið um það) og skrifstofuna
sína, þar sem hún hefur gamla tölvu
til að skrifa kynningamar á. Þul-
umar skrifa nefnilega sjáifar það
sem þær segja. Annars segist hún
bara vera að „dandalast eitthvað" á
milli kynninga.
Borghildur er 24 ára og úr Hafn-
arfirði. Hún er á fyrsta ári í sálfræði
í Háskólanum en var áður búin að
prófa heimspekina í eitt ár. „Ég var
mjög stressuð þegar ég fór í fyrstu
kynninguna," segir hún, „en núna
skelf ég ekki jafnmikið. Vinnudag-
urinn er þannig að ég mæti kl. 4 og
er til miðnættis. Ég er á þriggja
mánaða reynslutíma og er bara tvö
kvöld i mánuði en svo fæ ég vonandi
meira ef ég stend mig vel.“
Varstu búin aö bíöa eftir þessu
djobbi lengi?
„Ég fór í fyrstu prufuna fyrir
hálfu ári. Þá fóm 26 manns í prufu.
Það vom viðtöl og Egill Eðvalds-
son fór með okkur í smáþjálfun. Úr
þeim hópi komust sex áfram og það
var sagt við okkur að það yrði
hringt í þann sem fengi starfið þeg-
ar losnaði næst. Þetta starf er ennþá
ótrúlega vinsælt.“
Já og það virðist fylgja ákveðinni
línu: Máladeild, hálft ár í Frakk-
landi og svo annaðhvort þula eða
flugfreyja. Er þetta þinn ferill - ertu
þannig týpa?
hverjir voru hvar
mexjraL át[ i
www visir.is
Á Astró á föstudeginum tóku þeir Jón Páll og
Klddl Blg Foot á móti gestum í fyrsta sinn. Þar
sást meðal annars í Þorsteln, forstjóra Coke, Jón
Ólafsson athafnamann, Svölu fegurðardrottn-
ingu, Begga og strákana í Sóldögg, Jóhann Ás-
gelr Bónusdreng, Jón, forstjóra Hagkaups, BJörn
Árnason Samúelsson og Domma í Gagnabank-
anum. Svo mætti Andrea Róberts ásamt tuttugu
gullfallegum og nýútskrífuðum Atlantaflugfreyj-
um, Bruce, útvarps-
stjóri Rns miöils,
ásamt Hvata,
Huldu, Helöari, Pétrl
Áma og Þór Bærlng.
I prívatinu voru fata-
fellur að striplast fýr-
ir einhvern sem var
aö hætta hjá Sól-Vik-
ing. Þar voru einnig
Börkur pródúsent,
Raggl Hólm, Sverrir
múslími, Gummi Ben KR-ingur, Axel, dagskrár-
Si
stjóri Létt FM, Valdl í
Valhöll og Jón Kári hjá
Flugleiðum. Annars var
alveg ótrúlegt stuð á
Astró og allt aöalfólkið
á staðnum. Þar má
nefna menn eins og
Kormák og Skjöld,
Kristófer Helgason á
Bylgjunni, Llndu í GK,
Ara Alexander llsta-
mann, Slgurjón Ragn-
arsson Ijósmyndara, Hlyn Master Mlx, Fjölnl og
Möndu, Helga Björns rokkara og fullt af öðru
góöu liöi. Einnig voru nokkrir Ijósmyndarar á
Astró nýkomnir af aöalfundi R.G.A.T.M. Þetta
voru þeir Hllmar Þór, Ijósmyndari Fókuss, Gunn-
ar Lelfur Jónasson, Erllng Ó. Aöalstelnsson og
Una Björk Kerulf frá fjölmiðlavaktinni.
Um síöustu helgi byrjaöi nýr sjónvarpsþáttur á
Skjá 1 sem heitir Hausverk um helgar (sjá síðu
3 í Fókusi) og voru stjórnendurnir
Slggl Hlö og Valll Sport á fullu spít-
ti á milli bara til að taka púlsinn
ásamt Dóra Ijósm. og Klúní sportrit-
ara fyrir hinn mjög svo frumlega og
skemmtilega dagskrárliö Hverjir
voru hvar.
Á Rex á föstudagskvöldið var Þór-
hallur Titringsmaöur mættur ásamt
h e n n I
B r y n J u
sinni. Þar voru einnig
Slmbl klippari, Solla
nuddari, Höddi og Helgl
Björn bílasalar, Þor-
steinn og Guörún ! kók
voru þarna nýkomin af
uppskeruhátíö. Árni
Snævarr, fréttmaöur á
Stöö 2, var líka ferskur
með nýja konu upp á
A laugardeginum hélt gleðin áfram á
Astró og þar voru mætt þau Bryndis
Bjarna, Jóna Lár, Lllja ásamt Cosmo-
stelpunum sínum, Konráö Ólafs hand-
boltakappi, Ellert B. Schram og frú,
Steinl, sem einu sinni var söngvari I
Vinum vors og blóma, og Skjöldur, aö
sjálfsögöu meö hattinn sinn. Jón Kári
Á Flugleiðum sat við privat borð um-
kringdur konum og Stebba nokkrum
Kennisted. Gunnar Andrl sölukennari var sömu-
leiðis á Astró, Krumml flugmaöur líka og Jóhann-
es B. Skúlason reddari, Kristjan Rex og Blrglr á
Rnum miöli tók létta Ariu í lokin ásamt Fjölni á
meöan Manda lá í hláturskasti. Árni „Scets-
hers", Jonnl Slgmars, Sverrir Rós og Júlli Kemp
rifjuöu upp gamla tima á einu borðinu, Eydís
hár/dansari, Helga Slgrún (Gull 90.9) ásamt
fullt, fullt, fullt, af ööru góöu liði og það komust
færri að en vildu.
Þaö var mikiö að gera í tónlist-
arlifinu þegar leið á helgina. Á
Virkni-kvöldinu á Kaffi Thom-
sen var margt um manninn.
Justice þeytti skifur og á staö-
inn voru mætt öll teknófrík
bæjarins. Þar á meðal voru
ísar og Arl Undirtónabræður,
Palli sproti, Þóra Dungal, Jón
Atll (Rödd Guös), Skýjum ofar
gengið, DJ Frimann, Hrönn í
Kolkrabbanum og margir fléiri.
Stefnumót 4 var síöan á Gauk á Stöng þriðju-
dagskvöld. Sigurrös öskraöi á sviöinu og í saln-
um voru menn á borö viö Sjón. Llndu í GK, Jón
Atla, Árna Matt spekúlant og nokkra sænska
túrista. Máni á X-inu var einnig á staðnum, Úlll
var að sjálfsögöu á barnum og afgreiddi vatn
handa teknógenginu og skenkti bjór fyrir rokkara.
22
f Ó k U S 12. febrúar 1999