Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 14
14
-I-
íþróttir
ÚRVALSDEILDIN
Keflavík 20 18 2 1899-1625 36
Njarövík 20 16 4 1837-1514 32
KR 20 14 6 1707-1607 28
Grindavík 20 14 6 1806-1650 28
KFÍ 19 12 7 1597-1575 24
Tindastóll 20 10 10 1690-1670 20
SnæfeU 20 9 11 1551-1641 18
Haukar 20 8 12 1568-1685 16
ÍA 20 8 12 1563-1646 16
Þór A. 20 4 16 1504-1737 8
Skallagr. 20 4 16 1569-1737 8
Valur 19 2 17 1466-1670 4
1. DEILD KARLA
ÍS-fR
73-72
Þór Þ. 17 16 1 1532-1273 32
ÍR 18 13 5 1555-1334 26
Stjarnan 17 12 5 1455-1285 24
ÍS 18 12 6 1390-1336 24
Breiðablik 17 11 6 1447-1270 22
Hamar 17 11 6 1423-1268 22
Stafholtst. 17 5 12 1218-1432 10
Selfoss 17 3 14 1311-1504 6
Fylkir 17 2 15 1272-1487 4
Höttur 17 1 16 1076-1490 2
í lokaumferðinni um helgina mæt-
ast Stafholtstungur-Breiðablik, Ham-
ar-Þór Þ., Höttur-Selfoss og Fylkir-
Stjaman.
ÍS vann góðan sigur á fR í gærkvöld
en á samt mjög litla möguleika á að
komast í úrslitakeppnina. TU þess
þurfa bæði Breiðablik og Hamar að
tapa sínum leikjum.
Breióablik á mesta möguleika á að
ná fjórða sætinu og dugar að sigra
Stafholtstungur. Tapi Blikar, fer
Hamar í úrslit með þvi að vinna Þór,
annars verður það ÍS.
ÍR mcetir Stjörnunni í undanúrslit-
um og Þór Þ. mætir liði númer
fjögur.
NBA-DEILDIN
Úrslitin í nótt:
Cleveland-Denver...........84-99
Anderson 16, Kemp 15, Henderson 14,
Person 9, Ferry 8 - HUl 28, Dumars
21, Hunter 18, Stackhouse 11, Dele 7.
Miami-Denver ..............95-87
Mouming 27, Hardaway 18, Porter 16,
Majerle 9, Weatherspoon 8 - WiUiams
21, McDyess 20, Fortson 18, Van Exel
15, Alexander 11.
New Jersey-Charlotte......82-96
Van Hom 28, Kittles 17, Overton 13,
BurreU 10, Evans 3, Jones 3.
Atlanta-Toronto............77-86
Henderson 18, EUis 15, Smith 13,
Blaylock 11, - Brown 16, Carter 14,
Oakley 14, Christie 11.
Houston-LA Clippers.......96-77
Barkley 21, Dickerson 20, Olajuwon
17, Mobley 13, Harrington 10 - Smith
16, Taylor 14, Nesby 11, Murray 11.
DaUas-SA Spurs.............79-95
Trent 14, Nowitzki 11, Finley 11,
Walker 10, Pack 9 - Duncan 26,
Robinson 20, Jackson 16.
Seattle-Phoenix ..........93-101
Schrempf 22, Baker 15, EUis 15,
Hawkins 14 - Chapman 23, Gugliotta
18, McCloud 15, Manning 13,
Robinson 13.
Vancouver-Minnesota . . . 93-102
Rahim 22, Massenburg 15 - Garnett
23, Smith 19, Marbury 16, Peeler 14.
Staðan, sigrar/töp:
AusturdeUd:
Orlando 12/4, Indiana 11/4, Miami
10/4, Philadelphia 10/5, Detroit 9/6,
New York 9/6, Milwaukee 8/5,
Atlanta 8/7, Boston 6/7, Cleveland
6/7, Washington 5/9, Toronto 4/9,
New Jersey 4/11, Chicago 4/12,
Charlotte 3/10.
Vesturdeild:
Utah 12/3, Portland 11/3, Seattle 9/4,
Minnesota 9/5, LA Lakers 11/6,
Houston 8/7, Phoenix 8/7, SA Spurs
7/8, Golden State 6/7, Sacramento
7/9, DaUas 6/10, Denver 5/10,
Vancouver 4/11, LA Clippers 0/13.
-SK
FÖSTUDAGUR 5. MARS 1999 FÖSTUDAGUR 5. MARS
I>V DV
Tindastóll (54) 98
Kefíavík (59) 109
6-6, 12-17, 15-24, 26-36, 34-38, 40-46,
(54-59), 56-66, 72-76, 76-81, 76-86,
82-96, 87-98, 98-109.
Stig Tindastóls: John Woods 46,
Amar Kárason 19, Ómar Sigmarsson
11, Valur Ingimundarson 8, Svavar
Birgisson 6, Lárus D. Pálsson 3, Sverr-
ir Sverrisson 3, ísak Einarsson 2.
Stig Keflavíkur: Damon Johnson
39, Falur Harðarson 34, Guðjón
Skúlason 13, Birgir Öm Birgisson 8,
Hjörtur Harðarson 6, Fannar Ólafs-
son 4, Gunnar Einarsson 4, Sæmund-
ur Oddsson 1.
3ja stiga körfur: TindastóU 15/6,
KeUavík 20/9.
Fráköst: TindastóU 26, Keflavik 27.
Vitahittni: TindastóU 31/20, KeUa-
vík 27/20.
Dómarar: Sæmundur Herbertsson
og Rögnvaldur Hreiðarsson, þokka-
legir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Falur Harðar-
son, KeUavik.
Njarövík (59) 111
ÍA (47) 87
8-4, 12-9, 23-10, 36-15, 42-17, 42-29,
50-36, (59-47), 66-59, 70-61, 78-63,
87-65, 98-72, 106-77, 106-87, 111-87.
Stig Njarðvíkur: Brenton Birm-
ingham 32, Teitur Örlygsson 31, Frið-
rik Ragnarsson 19, PáU Kristinsson
17, Guðjón Gylfason 5, Hermann
Hauksson 4, Örvar Kristjánsson 2,
Friðrik Stefánsson 1.
Stig ÍA: Kurk Lee 37, Dagur Þóris-
son 23, Alexander Ermolinski 11,
Brynjar Sigurðsson 6, Trausti Jóns-
son 5, Guöjón Jónsson 2, Jón Þór
Þórðarson 2.
Fráköst: Njarðvík 30, ÍA 34.
3ja stiga körfur: Njarðvík 10/23,
ÍA 11/27.
Vítanýting: Njarðvík 18/27, ÍA
14/18.
Dómarar: Einar Skarphéðinsson
og Einar Einarsson, slappir.
Áhorfendur: Um 150.
Maður leiksins: Brenton Birm-
ingham, Njarðvík.
Snæfell (37) 64
Gríndavík (38) 73
9-5, 9-9, 11-20, 16-25, 24-30, 35-30,
(37-38), 37-44, 48-48, 54-59, 60-66,
64-73.
Stig Snæfells: Athanasias
Spyropoulos 24, Rob WUson 24,
Bárður Eyþórsson 12, Baldur Þor-
leifsson 2, Ólafur Guömundsson 2.
Stig Grindavlkur: Herbert Amar-
son 29, Warren Peebles 19, PáU Axel
VUbergsson 11, Guðlaugur Eyjólfs-
son 7, Pétur Guðmundsson 7, Helgi
Már Helgason 1.
Fráköst: SnæfeU 41, Grindavík 25.
Vítanýting: SnæfeU 6/6, Grindavík
16/9.
Þriggja stiga körfur: SnæfeU 17/2,
Grindavík 30/11.
Dómarar: Leifur Garðarsson og
Kristinn Albertsson, mjög góðir.
Áhorfendur: 50.
Maður leiksins: Herbert Amar-
son, Grindavlk.
KR (38) 83
Skallagr. (42)74
0-4, 4-6, 11-13, 19-16, 27-20, 32-29,
32-35, (38-42), 53-46, 63-54, 73-66,
79-74, 83-74.
Stig KR: Keith WasseU 42, Eggert
Garðarsson 12, Eiríkur Önundarson
12, Lijah Perkins 6, Marel Guðlaugs-
son 3, Ingvaldur Magni Hafsteinsson
2, Jesper Sörensen 2, Steinar Kaldal
2, Atli Freyr Einarsson 2.
Stig Skallagríms: Erik Franson
26, Kristinn Friðriksson 20, Sigmar
EgUsson 13, Tómas Holton 8, Finnur
Jónsson 7.
Fráköst: KR 50, SkaUagrímur 25.
Vítahittni: KR 18/14, SkaUagrím-
ur 26-17.
3ja stiga körfur: KR 4, SkaUa-
grímur 6.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
og Björgvin Rúnarsson, ágætir.
Áhorfendur: Um 100.
Maður leiksins: Keith Wassell,
KR.
ÞórA. (31)61
Haukar (37) 68
0-9, 11-15, 20-20, 26-32, 28-34, (31-37),
38-39, 39-47, 47-53, 55-55, 59-58, 59-60,
61-61, 61-68.
Stig Þórs: Brian Reese 20, Magnús
Helgason 11, Óðinn Ásgeirsson 9, Ein-
ar Aðalsteinsson 9, Hafsteinn Lúð-
víksson 4, Davíð Guðlaugsson 4, Sig-
urður Sigurðsson 2, Konráö Óaksrs-
son 2.
Stig Hauka: Bragi Magnússon 18,
Roy Hairston 17, Ingvar Guðjónsson
14, Daníel Ámason 9, Róbert Leifsson
8, Óskar F. Kristjánsson 2.
Fráköst: Þór 31, Haukar 28.
3ja stiga körfur: Þór 25/6, Haukar
11/2.
Dómarar: Jón Bender og Erlingur
Erlingsson, sluppu vel frá leiknum.
Áhorfendur: Um 100.
Maður leiksins: Bragi Magnús-
son, Haukum.
Fimm leikir í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld:
Spenna fram undan
- Haukar unnu mikilvægan sigur á Akureyri og baráttan eykst um sæti í úrslitakeppninni
Keflvíkingar eru einum sigri frá
deildarmeistaratitlinum í úrvals-
deild karla eftir góðan sigur á Sauð-
árkróki í gærkvöld. Þeir ættu að ná
honum gegn Þór á heimavelli á
sunnudaginn. Haukar styrktu stöðu
sína í baráttunni við SnæfeO og ÍA
um tvö sæti í úrslitakeppninni en
þar stendur nú ÍA verst að
vígi.
Keflvíkingar náðu
snemma góðri forystu gegn
Tindastóli og heimamenn
gerðu sig seka um mörg
mistök í sókninni og gest-
imir refsuðu með hraða-
upphlaupum. Tindastóls-
menn gáfust samt ekki upp
með John Woods fremstan
í flokki. Bæði lið hittu vel í
síðari hluta fyrri hálfleiks
og fin tilþrif sáust hjá báð-
um liðum. Þó hefði varnar-
leikurinn getað verið betri
hjá báðum liðum.
Baráttan hélt áfram í síðari hálf-
leik. Falur Harðarson fór fyrir Kefl-
víkingum og John Woods fyrir
heimamönnum. Báðir röðuðu þeir
niður þriggja stiga körfum. Keflvík-
ingar sigu hægt og bítandi fram úr
og unnu nokkuð öruggan sigur.
Falur var sjóðandi heitur og best-
ur Keflvíkinga. Hann skoraði sex
þriggja stiga körfur í síðari hálfleik.
Þá var Damon Johnson góður að
vanda. John Woods var frábær í liði
heimamanna og Amar Kárason átti
góða spretti.
Auðvelt hjá Njarðvík
Njarðvíkingar sigruðu Skaga-
menn mjög örugglega í Njarðvík og
urðu lokatölur 111-87 eftir að Njarð-
vík hafði leitt í hálfleik, 59-47.
Heimamenn byrjuðu af miklum
krafti og voru komnir með 25 stiga
forskot eftir 10 mínútur en slökuðu
verulega á eftir það. Kurk Lee hjá
ÍA nýtti sér það á þessum kafla og
skoraði grimmt á einbeit-
ingarlaust Njarðvíkurlið-
ið. Leikmenn Njarðvíkur
hafa fengið góða ræðu í
leikhléi frá þjálfaranum,
Friðriki Rúnarssyni, því
þeir spiluðu aftur af full-
um krafti í seinni hálfleik.
Eftir það voru úrslitin
aldrei spuming. Skaga-
menn voru mjög ósáttir
við dómara leiksins og
höfðu mikið til síns máls.
Brenton Birmingham og
Teitur Örlygsson áttu báð-
ir stórleik fyrir Njarðvík
en hjá Skagamönnum voru
Kurk Lee og Dagur Þórisson bestir.
Dagur verðskuldar meiri athygli
Jóns Kr. Gíslasonar landsliðsþjáif-
ara.
„Betra að vinna illa en tapa
glæsilega"
„Þetta var erfiður leikur og lið
Snæfells er sterkt og hefur oft verið
stórlega vanmetið. Þrátt fyrir að við
hefðum ekki spilað vel höfðum við
sigur og það er fyrir mestu og það
er betra að vinna illa en tapa glæsi-
lega,“ sagði Einar Einarsson, þjálf-
ari Grindavikur, í lok leiks Snæfells
og Grindvíkinga í Hólminum í gær-
kvöldi.
Óhætt er að taka undir það með
Einari að leikurinn hafi verið leik-
ur hinna mörgu mistaka í sókninni
en vamarleikurinn var hins vegar
prýðilega spilaður og þá sérstaklega
af hálfu Snæfells sem sýndi að þrátt
fyrir sterka vöm þarf ekki að fá
mikið af villum en allur fyrri hálf-
leikurinn leið án þess að liðið fengi
dæmda á sig eina einustu villu og er
það sennilega íslandsmet. Að vísu
hjálpuðu Grindvíkingar mikið með
því að sækja lítið inn í teiginn og í
raun var þetta leikur tveggja ólikra
liða.
Snæfeli sótti mikið inn í teig og
þar var gríðarlega sterkur Rob Wil-
son og áttu Grindvíkingar í hinu
mesta basli með hann, þá sérstak-
lega i fyrri hálfleik. Hins vegar
skutu Grindvíkingar mikið fyrir
utan enda ekki með mann til að
berjast við Wilson. Leikurinn var
allan tímann spennandi og ekki
munaði miklu á liðunum en reynsla
Grindvíkinga réð miklu í lokin og
þeir náðu að tryggja sér sigur. Leik-
menn Snæfells áttu hins vegar
möguleika á að ná upp muninum en
góðum dómumm leiksins urðu á
mistök er Bárði Eyþórssyni var ýtt
út af vellinum þegar um mínúta var
eftir og dæmdu Grindvíkingum
boltann og Grindvíkingar slökktu
vonir Snæfells endanlega með því
að skora í næstu sókn.
Bestu menn Snæfells í leiknum
vora Rob Wilson og Spyropoulos og
tók Wilson m.a. 21 frákast. Einnig
er aðdáunarverð barátta þeirra
Baldurs Þorleifssonar og Mark
Ramos í vörninni.
Hjá Grindvíkingum var Herbert
yfirburðamaður og Warren Peebles
tók góðan sprett í lok leiksins. Hins
vegar var hinn sterki leikmaður
Pétur Guðmundsson óvenju mis-
tækur þó auðvitað ætti hann góöan
leik í vörninni eins og venjulega.
Hörð mótspyrna
Skallagríms
Borgnesingar veittu KR-
ingum harða mótspymu í
Hagaskóla í gærkvöld. Þeir
voru lengstum yfir í fymi
hálfleik fyrir utan
smákafla og fór Erik Fran-
son fyrir sínum mönnum.
Hann skoraði alls 19 stig í
hátfleiknum og vann auk
þess eins og hestur í vöm-
inni.
KR-ingar léku illa en það
átti eftir að breytast í síð-
ari hálfleik. Þá batnaði
vömin hjá þeim og þeir
tóku leikinn smám saman í sínar
hendur. Keith Wassell fór þá á kost-
um og geta KR-ingar öðru fremur
þakkað honum sigurinn.
í herbúðir KR-inga var kominn
nýr leikmaður, danski landsliðs-
maðurinn Jesper Sörensen. Hann
lék með BK Amager í dönsku 1.
deildinni í vetur en liðið féll um síð-
ustu helgi í 2. deild. Hann var stiga-
hæsti danski leikmaðurinn í vetur
og á örugglega eftir að styrkja KR-
liðið i komandi átökum.
Haukasigur nyrðra
Þórsarar ætluðu að gera út um
leikinn strax á upphafsmínútum
þegar þeir mættu Haukum í
gærkvöldi. Þórsarar reyndu 5 eða 6
þriggja stiga körfur strax í byrjun
og engin þeirra fór rétta leiö.
Haukamenn vom baráttuglaðir
og hleyptu Þórsuram aldrei fram úr
sér. Þeir heldu taktinum í fymi hálf-
leik og vora með sex stiga forskot í
leikhléi. Eitthvað hefur
Ágúst, þjálfari Þórsara,
sagt við sína menn í leik-
hléi því þá fyrst fóru þeir
að spila vöm. Það gekk allt
upp á tímabili og komust
Þórsarar yflr. Vendipunkt-
urinn í leiknum var þegar
Brian Reese fékk flmmtu
villu sína þegar Þórsarar
voru í sókn í stöðunni
61-61. Þórsarar reyndu
hvað þeir gátu til að jafna
svo metin en ekkert gekk.
Geta Þórsarar ekki kennt
neinum en sér um það
hvemig leikurinn fór. Þeir
vora að missa boltann á mikilvæg-
um punktum í leiknum og vora að
fá á sig klaufalegar villur.
Bestu menn Þórs vora Einar Að-
alsteinsson og Magnús Helgason en
Brian Reese virkaði ekki sannfær-
andi í leiknum.
Hjá Haukum var Bragi Magnús-
son og Roy Hairston bestir. Þórsai’-
ar höfðu bragðið á það ráð að hafa
frítt á leikinn til að fá fólk til að
hvetja liðiö og var leiðinlegt að sjá
hve fáir voru á bekkjunum því
stuðningur getur skipt gríðarlegu
máli í leik eins og þessum.
-AG/BG/KS// JKS/JJ/SK/VS
Damon Johnson
skoraði 38 stig
fyrir Keflavík á
Króknum.
Herbert Arnarson
skoraði 28 stig
fyrir Grindavík í
Hólminum.
Evrópukeppni bikarhafa:
„Erum ekki komnir
áfram enn þá“
Lazio, Chelsea og Lokomotiv
Moskva virðast eiga greiða leið í
undanúrslit Evrópukeppni bikar-
hafa í knattspymu eftir örugga
sigra i fyrri leikjum sínum í gær-
kvöld.
Staða Lazio er öruggust eftir 0-4
sigur á Panionios í Grikklandi.
Marcelo Salas var í aðalhlutverki
hjá Lazio þó hann skoraði ekki sjálf-
ur, en reyndar knúði hann fram
sjálfsmark frá grískum vamar-
manni.
Chelsea fer með 3-0 forskot til
Noregs eftir öraggan sigur á Váler-
enga á Stamford Bridge. „Þetta var
betra en í fyrri leikjum okkar í
keppninni en við eram ekki komnir
áfram enn,“ sagði Gianluca Vialli,
framkvæmdastjóri Chelsea, sem lék
allan leikinn sjálfur.
Zaza Dzhanashia skoraði þrennu
fyrir Lokomotiv Moskva i 3-0 sigri
á Maccabi Haifa frá ísrael.
Aðeins viðureign Varteks og Real
Mallorca er spennandi eftir 0-0 jafn-
tefli liðanna í Króatíu. Spánverjam-
ir era þó öllu sigurstranglegri.
Marijan Mrmic átti þar stórleik í
marki Varteks. -VS
EVRÓPUKEPPNI
BIKARHAFA
8-liða úrslit - fyrri leikir
Chelsea-Válerenga.....3-0
1-0 Babayaro (9.), 2-0 Zola (30.), 3-0
Wise (85.)
Lok. Moskva-Maccabi Haifa . 3-0
1-0 Dzhanashia (47.), 2-0 Dzhanashia
(77.), 3-0 Dzhanashia (89.)
Varteks-Real Mallorca.......0-0
Panionios-Lazio.............0-4
0-1 Stankovic (3.), 0-2 sjálfsmark
(14.), 0-3 Stankovic (60.), 04 Nedved
(63.)
John Carew, 19 ára sóknarmaður
Válerenga, var undir smásjá margra
liða í gærkvöld. Hann lét oft vamar-
menn Chelsea hafa fyrir hlutunum og
þessi hávaxni og kröftugi norski
strákur viröist eiga mikla framtíð
fyrir sér.
Gunnar leigður til Venlo
Gunnar Einarsson knattspymumaður var í gær leigður frá hollenska
A-deildarliðinu Roda til WV Venlo, sem er efst í B-deildinni þar i landi.
Gunnar, sem er 22 ára og lék sinn fyrsta A-landsleik síðasta sumar,
gekk til liðs við Roda í ársbyrjun 1997 og var strax leigður til MVV
Maastricht. Hann kom þaðan nú eftir áramótin en ljóst þótti að hann
fengi ekki tækifæri í aðalliði Roda, sem er í toppbaráttunni í Hollandi, og
var því leigður til Venlo. -KB/VS
Óskiljanleg myndataka
Þeir íslensku áhugamenn um frjálsar íþróttir, sem lögðu það á sig að
vaka sl. nótt og fylgjast með útsendingu RÚV frá heimsmeistaramótinu í
frjálsum íþróttum í Japan, urðu fyrir miklum vonbrigðum.
Nær ekkert var sýnt frá keppninni í stangarstökkinu. Þeir sem
stjómuðu útsendingunni ættu að fá sér aðra vinnu. Sýnt var látlaust frá
ómerkilegum hlaupum í undam-ásum sem litlu máli skiptu á meðan verið
var að keppa til úrslita í stangarstökki. Þórey Edda sást aldrei stökkva og
Vala stökk einu sinni i beinni útsendingu. -SK
4,
4
19
íþróttir
Vala Flosadóttir einbeitt á svip í nótt eftir að hafa stokkið yfir 4,45 metra og sett íslands- og Norðuriandamet. Vala varð í öðru
sæti og vann til silfurverðlauna. Reuter
Heimsmeistaramótið í frjálsum í Japan
- Vala Flosadóttir í öðru sæti í stangarstökki á nýju
íslands- og Norðurlandameti, 4,45 m. Þórey Edda í 9.-10. sæti
Vala Flosadóttir, ÍR, vann til silfur-
verðlauna í nótt í stangarstökki
kvenna á heimsmeistaramótinu í
frjálsum íþróttum innanhúss í Japan.
Vala stökk 4,45 metra, setti íslandsmet
og Norðurlandamet, og var hársbreidd
frá því að tryggja sér heimsmeistaratit-
ilinn. Stökk Völu er fjórða hæsta stökk
ársins i greininni. Þórey Edda Elisdótt-
ir, FH, stóð sig mjög vel. Hún stökk
4,20 metra og hafnaði í 9.-10. sæti.
Vala sýndi gríðarlega keppnishörku
í Japan í nótt. Hún byrjaði frekar illa.
Stökk yflr 3,85 metra i fyrstu tilraun,
4,05 metra, einnig í fyrstu tilraun,
felldi 4,20 metra í fyrstu tilraun en fór
yfir í þeirri næstu, felldi síðan 4,35
metra tvívegis en fór yfir í þriðju til-
raun.
Vala tryggði sér síðan silfurverð-
launin með því að stökkva yfir 4,45
metra í fyrstu tilraun. Undir lok stang-
arstökkskeppninnar átti hún í mikilli
baráttu við þýsku stúlkuna Nastja Rys-
hich. Síðasta hæðin var 4,50 metrar.
Vala felldi þrívegis en Ryshich fór yfir
í síðustu tilrauninni og tryggði sér þar
með heimsmeistaratitilinn.
Þórey Edda bætti fyrri árangur
sinn á stórmóti
Árangur Þóreyjar Eddu er mjög góð-
ur. Hún á enn nokkuð í land með að ná
Völu hvað reynslu á stórmótum varð-
ar. Þórey Edda bætti árangur sinn á
stórmóti um 35 sentímetra og sú stað-
reynd segir meira en mörg orð. Hér fer
griðarlegt efni og Þórey Edda á áður en
langt um líður eftir að láta verulega að
sér kveða á stórmótum.
Keppendur í stangarstökkinu voru
24 og tók keppnin fjórar klukkustund-
ir. 15 keppendur stukku yfir 4,20
metra.
Jafhar í 3.-4. sæti urðu þær Nicole
Rieger-Humbert frá Þýskalandi, sem
setti heimsmet á dögunum er hún
stökk 4,56 metra, og Zsuzsa Szabo frá
Ungverjalandi. Báðar stukku þær 4,35
metra. Melissa Muller frá Bandaríkj-
unum varð i 4. sæti og Emma George
frá Ástralíu varð í 5. sæti. Þær stukku
einnig 4,35 metra.
Allar stærstu stjömumar voru
mættar til leiks ef þær Bartova og
Balanhkonova era undanskildar en
þær era meiddar. Byrjunarhæðin var
3,85 metrar, þá var ráin hækkuð í 4,05
metra, næst í 4,20 metra, þá 4,35 metra,
svo í 4,45 metra og að síðustu í 4,50
metra. Þetta er óvenjulega ör hækkun.
Þjóðverji vann þrístökkið
Úrslit réðust í einni grein fyrir utan
stangarstökk kvenna í nótt. Þjóðverj-
inn Charles Michael Friedek gerði sér
lítið fyrir og sigraði í þrístökki karla.
Hann stökk 17,18 metra. í öðra sæti
varð Búlgarinn Rostislav Dimitrov
með 17,05 metra og þriðji Bandaríkja-
maðurinn LaMark Carter en hann
stökk 16,98 metra. -SK
Bland i poka
Richard Gougli, fyrrum leikmaöur
Glasgow Rangers og skoska landsliðs-
ins í knattspyrnu, er á leið til enska
A-deildarliðsins Nottingham Forest.
Gough lék með San Jose Clash i
bandarisku atvinnumannadeildinni
en er nú laus allra mála. Forest situr
á botni A-deildarinnar og þarf nauð-
synlega á liðsstyrk að halda ætli liðið
að forðast fall.
Stan Collymore, leikmað-
ur Aston Villa, er til sölu
_ fyrir 230 milljónir króna.
„3p'í«| Þetta er 530 milljónum
™ krónum lægri upphæð en
Aston Villa keypti hann á
frá Liverpool fyrir tveim-
ur árum. Collymore er bú-
inn að vera i tómum vand-
ræðum hjá Villa og á ekki
lengur sæti i byijunarliðinu.
Norski skiðakappinn Lasse Kjus er
búinn að ná sér að lungnabólgu sem
hetjað hefur á hann upp á síðkastið.
Kjus hefur ekki keppt á síðustu mót-
um í heimsbikamum en hann keppir
á ný um helgina þegar keppt verður í
bruni og i risasvigi í Hvítfjalli í Nor-
egi. Lasse Kjus, Kjetil Andre
Aamodt og Hermann Maier berjast
um heimsbikarinn i samanlögðum
greinum. Aamodt er efstur meö 1130
stig, Maier er með 1103 stig og Kjus er
í þriðja sæti með 1089 stig.
Áhugamenn um kapp-
akstur blða spenntir eftir
fyrsta móti keppnistima-
bilsins í Formúlu 1 sem
fram fer í Melbourne í
Ástralíu um helgina.
Keppnin fer fram i Albert
Park en þar hefur ekki jjj
verið keppt i 40 ár eða árið
1956, sama ár og ólympíu-
leikarnir fóru fram i Melbourne.
Ómögulegt er að spá fyrir um úrslit-
in en vist er að Finninn Mika
Hakkinen, núverandi heimsmeistari,
Þjóðverjinn Michael Schumacher,
Bretinn David Coulthard og Frakk-
inn Jacques Villeneuve verða að
berjast um sigurinn.
Andrei Kanchelskis knattspymu-
kappi, sem leikur með Glasgow
Rangers í Skotlandi, er mjög óhress
með að hafa ekki veriö valinn í lands-
liðshóp Rússa fyrir leikina gegn
Armeníu og Andorra í undankeppni
EMsem fram fara síðar í þessum
mánuði. Kanchelskis hlaut ekki náð
fyrir augum Oleg Romansevs lands-
liðsþjálfara en skosk knattspyrna er
ekki hátt skrifuð hjá honum. „Ég hef
spilað bæði i rússnesku og skosku
deildinni og sú siðarnefnda er miklu
sterkari," segir Kanchelskis.
Peter Schmeichel, markvörður Man-
chester United, segist stefna að þvi að
spila í tvö ár á Ítalíu áður en hann
heldur heim til Danmerkur en kapp-
inn hættir hjá United i vor. Roma og
Udinese hafa sýnt Schmeichel áhuga
og nýjustu fregnir herma að AC Mil-
an sé meö Danann stóra og stæðilega
í sigtinu en Sebastiano Rossi er
ósáttur í herbúðum félagsins.
Alex Ferguson, stjóri United, leitar
enn arftaka Schmeichels og ekki er
loku fyrir það skotið að Gianluca
Buffon, markvörður Parma, sé mark-
vörðurinn sem Ferguson ætlar að ná
i.
Eiöur Smúri Guðjohnsen skoraði 2
mörk fyrir varalið Bolton
i fyrrakvöld þegar liðið
sigraði varalið Wolves á
útivelli, 3-1. Eiöur hefur
leikið vel með varaliðinu
og það hlýtur að styttast í
að hann fái tækifæri með
aðalliðinu sem tapaö hef-
ur tveimur síðustu leikj-
um sinum i B-deildinni.
Guðni Bergsson lék með varaliðinu
gegn Wolves og var það fyrsti leikur
hans í tæpa fjóra mán-
uði. Guðni hefur þurft
að fara í tvær aðgerðir
vegna nárameiðsla en
svo virðist sem martröð
hans sé nú á enda. Colin
Todd, stjóri Bolton,
fagnar endurkomu
Guðna og ekki er útilok-
að að hann tefli Guðna
fram i leiknum gegn
Swindon um helgina.
Jiu Jitsufélag Garðabœjar verður
með árlegar æfmgabúðir sinar um
helgina. Æftngamar verða haldnar
að Austurbergi 3 laugardaginn frá
11.36-15.30 og á sunnudaginn frá
klukkan 10-13. Allan Campbell,
landsliðsþjálfari Englendinga i
þessari einu elstu bardagalist í heim-
inum, mun kenna á námskeiðinu.
-GH