Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Page 12
OPIN OG ÓKEYPIS DAGSKRÁ FYRIR ALLAl! f Ó k U S 12. mars 1999 & APS skjár Nú er runnin upp sú tíð að her manna hefur skyndilega breyst í frambjóðendur. Það er sama hvert maður fer - á leiksýningu, í strætó eða sprangar niður í bæ - alls staðar sér maður þetta fólk á vappi. Það þekkist á því að það vill líta út fyrir að vera ákveðið og mjúkt, frjálslegt og traust, gamait og ungt. Og sá sem lendir í að tala við þetta fólk kemst að því að það vill bæði auka útgjöld ríkissjóðs og lækka skatta, það er þjóðlega sinnað en samt alþjóðlegt, það vill gæta íhaldssemi í flestum málum en er samt fýlgjandi róttækum breytingum. Þetta fólk er að reyna það ómögulega - að gera öllum til hæfis. Þeim til aðstoðar og öðrum til glöggvunar birtum við hér minnispunkta sem ættu að vera á ískápshurðinni hjá hverjum frambjóðanda. , Ikóhól er snúlð vandamáHyrir frambjóðanda. Hann má hvergi sjást fullur en hann verður hins vegar að vera alls staðar þar sem vín er haft um hönd - nema helst á nekt- arbúllunum. Og hann má heldur ekki drekka kók þegar aðrír drekka vín því drukknu fólki finnst alltaf eins og þeir sem eru edrú séu að spæja um sig. Frambjóðandinn verður því að drekka án þess að verða drukkinn. Ólafur Ragnar gerði það með þvi að bera glösin upp að vörunum, halla þeim en opna aldrei munninn. Að verða fullur. Frambjóðandi má aldrei biðja barþjón að kjósa sig. frambjóðandans indi. „Segðu það með bindinu" er viska sem reyndir stjórnmálamenn hafa komist að. Einlitt dökkt bindi getur gefið til kynna of mikla íhaldssemi. Skræpótt bindi með blóma- eða drekamynstri bendir til ístöðuleysis og eyðslusemi. Galdurinn er að velja milliveginn: Glaðlegt bindi sem er ekki gáskafullt, klassískt bindi sem er ekki þunglamalegt. Pegar menn dvelja langdvölum frá elginkonunni eiga þeir það til að velja illa saman bindi og skyrtu. Eins geta menn úr bindisfríum atvinnugreinum átt það til að missa bindið ofan í súpudiskinn eða jafnvel kaffibollann sinn. Stefán Valgeirsson átti við þetta hvort tveggja að strfða. Fólk fann tll með konunni hans þegar hann birtist I ræðupúlti Alþingis f bleikri skyrtu með skærgult bindi og með eggjarauðu í naflasiað. raumar. Á sjöunda áratugnum var þetta lykilorð f stjórnmálum. Martin Luther King átti sér draum um jafnræði manna og Kennedy átti sér draum um að fólk spyrði sig hvað það gæti gert fyrír Ameríku áður en það velti fyrir sér hvað Ameríka gæti gert fyrir sig. Og draumar hafa enn góð áhrif í pólitík. En draumsýnimar verða aö vera óljósar. Kjósandinn má ekki fá á tilfinning- una að verið sé að troða upp á hann nýju, skýrt skil- greindu samfélagi. Reglan er sú að hann kýs frekar það sem er - þótt það sé vont - en minnstu óvissu. Hafið draumana því þokukennda. Sátt og samlyndi, ást og kærleikur, uppgangur og vöxtur - eitthvað í þá áttina. Ómerkileg draumsýn. „Ég á mér þann draum að sjá átta akreinar upp Ártúnsbrekkuna" er ekki gott. Þeim sem dreymir leiðinlega er ekki viðbjargandi. Ililffeyrisjjegar. Frambjóðandi skyldi lofa elli- Irfeyrisþegum öllu sem þeir biðja um. Freku eftirstríðsárakynslóðirnar eru orönar gamlar og þær sætta sig ekki við minna en allt. _Það er snúið að skjalla gamalt fólk. Það er ekki fólkið sem landíð erfir, það er varia mannauður og þegar minnst er á að þær hafi skapað þjóðfélagið sem yngri kynslóðir erfa er verið að minna það á að þess tími er liðinn. ryrkjar eru f tísku. Stjórnmálamaður skyldi aldrei gleyma að minnast á þá í ræð- um og lofa þeim stórbættum kjörum. Hann skyldi þó varast að taka dæmi af heildar- kostnaði ríkissjóðs við kjarabæturnar. Það hljómar illa f eyrum þeirra sem enn eru ekki orðnir öryrkjar. Hann skyldi sömuleiðis sneiða hjá þvf að tilgreina hversu mikið bætur hvers öryrkja ættu að hækka, þvi bæði kunna mótframbjóðendur hans að reikna og eins finnst öryrkjunum alltaf of Iftið að gert og vllja meira. Ekki leika „lch bin ein Berliner" eftir John F. Kennedy. „Ég er öryrki“ hljómar ekki vel. ttarnöfn þykja enn bera með sér . vissa fágun, jafnvel rétt til valda. <L/adtís/ Hafstein, Thors, Mathiesen - allt eru þetta traust nöfn. Haardc, Olrích og Am- alds eru líka fullboðleg. Qase hefur ver- ið reynt en gekk ekki. Hassan og önnur arabísk nöfn eru ekki góð. Al er algjörlega ónothæft nglingar er kjósendur framtfðar- innar. Innan um þá eru Ifka alltaf elnhverjir seinþroska sem hafa kosningarétt. Stjórnmálamaður verður því að láta sig gossa á svo sem eina rokktónleika. :vr Aldrei að þiggja smók eða sopa. jóðerni. Það kemst enginn áfram í stjórnmálum á Islandi án þess að vera uppbelgdur af þjóðernisstolti. Frambjóðendur ættu því að mæta á landsleiki, minnast reglulega á Völu og Jón Amar, Björk og strákana í Oz, brýna fyrir fólki mikilvægi lands, tungu, sögu og þjóðar og vitna ríkulega í Ijóð þjóðskáldanna. Eina leiðin til að halda fram alþjóðlegum sjónarmiðum á fslandi er að dulbúa þau. Til dæmis: Rödd fslands þarf að heyrast i Evrópubandalaginu. Eða: íslendingar hafa margt fram að færa til Kosovo-deilunnar. Eða: Islenskt hugvit getur komið sér vel á hungursvæðum Afríku. Þjóðsöngurinn. Reynið aldiei að syngja hann upphátt. Hreyfið aðeins varirnar og horfið dreymin út f buskann. rú. Þótt Guð sé ekki beint í tísku þá eru þeir sem á hann trúa harðir á sínu. Frambjóðanda ber því að finna sinn Guð eða f það minnsta að leita hans. Best er að gera það í kirkju þar sem aðrir sjá til. Þetta er tiltölulega áhættulaust og markhittið þar sem enginn sér frambjóðandann nema jjeir sem trúa. Óvant fólk á erfrtt með læra hvenær á að standa og hvenær að sitja undir messum en vant fólk er fljótt að koma auga á þá sem mlsstfga sig. Frambjóðandinn ætti þvl að taka með sér einhvern trúaðan sem hnippir í hann á réttum stöð- um. Mesta hættan er þó sú að frambjóðandinn finni Guð, fari að trúa á hann og tala um hann á framboðs- fundum. Fólk treystir engum verr en heittrúuðum manni, það hefur alltaf á tilfinningunni að hann taki hagsmuni Guðs fram yfir hagsmuni grænmetisbænda. addbeiting getur skipt sköpum fyrir stjórn- málamann. Margareth Thatcher var C- skrækróma en leitaði til talmeinasérfræðings og æfði sig að tala tveimur áttundum neðar. Hún varð for- maður Ihaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands stuttu síðar. Jóhanna Sigurðardóttír hefur nú auðheyri- lega farið að dæmi Margrétar enda hefur það staðið frama hennarfyrir þrifum að ræður hennar hafa hljómað eins og hún væri úrvinda af þreytu að kalla á krakkana sfna f kvöldmatinn. Hæt Það má ekki fréttast að stjórnmála- maður læri að tala upp á nýtt til að ganga f eyrun á kjós- endum. Það minnir um of á úlfinn sem át krít til að komast að grfslingunum. inir. Stjómmálamaður verður að eiga vini, annað ber merki um ein- angrun, ómannblendni eða ómennska stffni. Ef stjórnmálamaður á ekki vini getur hann kallað hvern sem er vin sinn. Það mun enginn bera það til baka, enda er það ekki til siðs að sverja af sér vináttu manna. Það hefur til dæmis enginn þingmaður dregið til baka að hann sé vinur Össur- ar Skarphéðinssonar þótt hann hafi í gegnum tíðina sagt alla sextíu og þrjá þingmennina stórvini sfna. Þótt stjórnmálamaður gæti sfn og velji vel þá sem hann nefnir vina sína hefur hann ekkert með það að gera hvað meintur vinur teklur upp að orðinu slepptu. Hann gæti verið hand- tekinn fýrir að glápa inn um svefnherbergisglugga I Hlfðunum nóttina eftir. iagorð vega þungt Stjómmálamenn geta jafnvel komist ótrúlega langt á slagorðinu einu - eins og Albert Guðmundsson með vin litla mannsins. Stuðluð slagorð em almennt betri en óstuðluð. Finnur Ingólfsson hefði til dæmis aldrei náð fyrsta sæti Framsóknar f Reykjavík ef hann héti Böðvar - Böðvar f fyrsta sæti er allt annað en Finnur f fyrsta sæti. Slagorð sem hægt er að snúa út úr. Kosningabarátta sjátfstæðismanna 1979 undir slagorðinu Leiftursókn gegn verðbólgu var skotin niður með Leiftursókn gegn Iffskjömm. Eins getur veríð vara- samt ef hægt er að lesa annað en ætlaða merkingu út úr slagorðinu eins og þegar Drífa Sigfúsdóttir stefndi á fyrsta sæti Framsóknar í Reykjanesi með: Drrfa Sig. í fyrsta sæti. 1 eningar. Helst þarf frambjóðandi að hafa unnið i lottói án |jess að nokkur viti af. Hann þarf nefnilega helling af peningum en hann má samt ekki vera ríkur, ekki hafa gifst til fjár, ekki hafa erft stórar fjárhæðir, ekki hafa þegið fé af fjársterkum aðilum, ekki... Listinn er enda- laus. Hann þarf hins vegar að geta keypt sér aug- lýsingar og aðra athygli - til dæmis með þvf að bjóða mönnum í glas. Algengasta aðferðin er að selja sig hverjum sem viil og lýsa þvf yfir að endur- skoðaðir reikningar framboðsins verði birtir eftir kosningar - og svíkja það síðan. fæfií: Ekki fara í framboð á meðan mál þfn em til meðferðar hjá skattrannsóknarstjóra. Ef þú gerír það hrannast vandamálin upp. fbeldi er nauðsynlegt i pólitik. Frambjóð- andi verður að hafa andstæðinga sfna undir, hann verður að vera tilbúinn að hakka þá og mala, valta yfir þá og svínbeygja, ganga frá þeim, velta þeim upp úr skftnum, grafa undan þeim, koma aftan að þeim, reka rýting í bakið á þeim og snúa hnffnum (sárinu. Því öfga- fyllri sem frambjóðandinn er f ofbeldinu, því meira fylgi fær hann. (Róm róuðu stjórnmálamenn al- menning með leikjum skylmingaþræla. f dag em þeir skylmingaþrælarnir. Lfkamlegt ofbeldi hefur orðið illa séð á seinni ámm. Ámi Johnsen kemst reyndar upp með það en hann er ekki ís- lenskur þingmaður. Hann er vestmannaeyskur. yndni. Stjómmálamaður sem hefur húmor á að flagga honum en sá sem hefur engan á að þykjast hafa hann. Húmor er nefniiega bæði hlýlegur og stórmann- legur. Húmorslaus stjórnmálamaður má þó alls ekki segja brandara heldur ber honum að hlæja bæði dátt og lengi að annarra manna bröndumm. Hann skyldi [jó varast að hafa nokkurt fmmkvæði þar um heldur einvörðungu hlæja þeg- ar aðrir em byrjaðir. Bæði Ólafur Ragnar og Ámi Sigfús- son náði mikilli leikni f þessari fþrótt og em almennt álitnir miklir húmoristar. jæ Húmor er eðlilegast að brjótast fram. Ef menn em of meðvitaðir um að virka hressir geta þeir lent f því sama og Þorsteinn Þálsson þegar hann vaV forsætisráðherra. Þá sagði hann brandara með Buster Keaton-svip en brosti striðnisiega þegar hann tilkynnti um 150 þúsund tonna niðurskurð á þorskafla. lott Öfugt við það sem margir frambjóðendur telja þá ættu þeir að varast það eins og heitan eldinn að lenda I þrætum við and- stæðinga sína. Ákaflega fáir em svo liðugir um kjálkana að þeir geti unnið afgerandi sigur á andstæðingum sínum í kappræðum. Deilur stjómmálamanna virka þvf vanalega á venjulegt fólk sem pex, kftur, gjamm pour la gjamm. Frambjóðendur ættu því að venja sig á það að sítja þegjandi undir vaðli andstæðinganna en glotta út í annað - jafnvel hrista höfuðið létt annað slagið. Glottið má ekki frjósa á andlitinu - það heitir Sólheimaglott undar. Ekkert gefur betur til kynna að frambjóðandinn sé traustur fjölskyldumaður en eldri hundur. Þótt böm séu góðra gjalda verð bera þau ekki með sér sönn fjölskyldugildi. Baaði er að enginn þolir annarra manna böm og eins myndast böm illa; þau em annaðhvort með einhvern hrekk í svipnum (óstýrilæti = agaleysi) eða þá með fýlusvip (skammast sín fyrir bröltið í leiðinlegum foreldmm). Hundar em hins vegar blíðleg- ir og það efast enginn um að þeir standi fast að baki eiganda sfnum. Eins góðir og hundar geta reynst stjómmála- manni þá geta þeir rústað ferilinn ef þeir láta ekki að stjórn, urra að fréttamönnum eða pissa á teppið í sjónvarpsviðtali. Eins getur sá stjórnmálamaður sem er staðinn að því að berja hundinn sinn gleymt öllum frama - það er verra en að löðr- unga barnið sitt í vitna viðurvist þvi innst inni er flest fólk ráð- þrota gagnvart frekjunni í börnum í dag. nnilegheit Frambjóðendur þurfa að temja sér innilegan svip en jafn- framt gæta (jess að segja aldrei neitt sem gefur tilefni til þessa svips. Þetta er þröngt einstigi en frambjóð- andinn verður að fóta sig eftir því. Kjósandinn vill að hann sé innilegur en hann þolir hins vegar ekki að heyra neitt innilegt- svo sem upprifjun á mistökum, útleggingar á persónugöll- um, lýsingar á eftirsjá. Þegar menn hafa tamið sé innilega fram- komu kemur fyrir að þeir fara að trúa því að þeir séu innilegir í raun og veru og eins getur samstarfsfólki fundist sem innilegheitin beinist að því per- sónulega. Slfkt kallast tilfinningarugl; það er að fólk ruglar saman innileg- heitum og ástleitni - samanber Clint- on og Lewinski. á. í raun þarf frambjóð- andinn ekki að búa yfir meiri orðaforða. Hann segir já við öllu. Ef hann tekur leigubil og bílstjórinn hellir sér yfir hann vegna gegndariauss innflutnings á flóttamönnum sem fá allt frítt og ræna sóma- kært fólk atvinnu er aðeins til eitt svar: „Já.“ Hugsanlegt er að bæta við „athyglisvert" eða „einmitt" en ekki meiru. „En.“ Þetta er vont orð, sérstak- lega á eftir jái. „Kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér" gildir í pólitfk sem annars staðar. Ef hann fær ekki möglunarlausa þjónustu snýr hann sér annað. ikótfn. Ef stjórnmálamenn ætla sér einhvem frama skulu þeir aldrei láta mynda sig með sígarettu. Þeim er hins vegar guðvelkomið að reykja - flestir stjómmálamenn gera það. En þeir mega ekki sjást reykj- andi í sjónvarpi eða á sfðum dagblaðanna. Og það er lítið mál að fyrirbyggja það. Vigdfs Finnbogadótt- Ir reykti til dæmis alla sfna forsetatfð en sást aldrei reykjandi á prenti. Þegar stórreykingakonan Margrét Dana- drottning kom f heimsókn létu fslenskir fjölmiðlar það meira að segja eftir forsetanum sínum að velta fyrir sér hvar hún ætti að drepa í á Bessastöðum. Ekki hætta. Stjórnmálamaður sem lýsir þvf yfír að hann sé hættur að reykja en fellur sfðan á bindindinu hefur gert sjálfan sig að aumingja, fstöðulitlum flautaþyrli. enntun. Frambjóðendur skyldu þráfaldlega halda á lofti menntun og skólalærdómi og láta það ekki á sig fá þótt allir aðrir frambjóðendur geri það líka. Menn skulu því taka undir þaö að framtíð Islands ráðist á því hversu stór hluti þjóðarinnar hefur háskólamenntun þótt þeir viti betur. Menntun er nefnilega það eina sem sumir eiga, f hana sækja þeir sjálfsmynd sína og allar væntingar um hamingjusamt Iff. .Segist aldrei ætla að snúa ykkur að akademískum störfum. Það bendir ekki til menntunar heldur snobbs. esbfur og hommar. Stjómmálamaður skyldi fara varlega f að lýsa yfir stuðningi sínum við samkynhneigða. Þrátt fyr- ir að réttmæti alira krafna þessa fólks sé gagnsætt og skýrt, þá er snúið að taka undir þær kröfur. Ef menn vilja gera vel við samkynhneigða missa jjeir stuðning stifkristnu hægri- mannanna og ef þeir taka ekki nógsamlega undir kröfumar ná þeir ekki stuðningi hinna samkynhneigöu en fá eftir sem áður hina stífkristnu á móti sér. Menn ættu því alltaf að fela samkynhneigða innan um aðra minnihlutahópa: „Mérfinnst eðlilegt að skoða gaumgæfilega réttindamál allra þeirra er búa við óvenjulegar fjölskylduaðstæður" er ein leiðin. „Sumir vina minna eru hommar" er vond setning. Það má leggja í hana of margbreytilegan skilning. yn. Það er miklu betra fyrir frambjóðanda að vera kona. Það er ómögulegt að flagga því að vera kari- maður. „Kariar þurfa að auka áhrif sfn á Alþingi“ gengur til dæmis ekki. Hins vegar er yfirieitt verra fyrir stjómmáia- menn að vera konur. Þær komast sfður til valda. Drauma- frambjóðandinn er þvf kart sem er kona á kosningafund- um. Það er alveg sama hvað frambjóöandinn gerir eða segin helmingur kjósenda er af vitlausu kyni. Myndskreyting Þórarinn Leifsson Canon Ixus M-l O 23 mm linsa með Ijósopi 4,8 OVegur aðeins 115 gr O Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Ö Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á rrynd O Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Fermingartilboð M M T U D A G A KL.22:00 og LAUGADAGA KL.16:00 ÍSLENSKUR KVIKMYNDAÞÁTTUR!! ^NÁMSKEID ► FVLGIR myndavél! Haní Petemen STOFMAÐ i 907 - G <€ D I ERU OKKUR HUGLEHCIK 'BAK VIÐ TJ0LDIN' MEÐ VÖLU MATT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.