Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Síða 21
Lifid t'ítir vmnu r 1 e i k h ú s Maður í mlslitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíöaverkstæöi Þjóöleikhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og því er uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkið með .gömlu leikurunum" - að þessu sinni Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guörúnu Þ. Stephensen. Sími 551 1200 tyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tíma í framtíðinni. Þrír einþáttungar Ber- tolts Brecht úr seinna stríði verða fluttir i Skemmtihúsinu við Lauf- ásveg kl. 20. Hjalti Rógnvaldsson leikurí öll- um þáttunum og Erlingur Gíslason leikstýrir. Sími 530 3030. Leikfélag eldri borgara, Snúöur og Snælda, leikur í Mörgulelkhúsinu kl. 16. Símar 588 2111 og 551 0730. f yr i Borgarlelkl- húsiö: Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri, eins og vondra manna er siður. Indíánar, haf- meyjar, krókódill, draumar og ævintýri. Sími 568 8000. lönó. Leikfélaglð Tíu fingur sýnir Ketils sógu flatnefs, eftir Helgu Arnalds, kl. 15. Sýningin fjallar um fyrstu kynni Ketils flatnefs og Yng- vildar frá Hringariki og er það sögusmettan ísafold sem leiðir áhorfendur að innsta eðli þessa sambands. Leikstjóri sýningarinnar er Þórhallur Sigurösson en Petr Matásek gerði leikmynd. Síminn í Iðnó er 530 3030. Á stóra sviöi Þjóðlelk- hússlns verður Bróöir mlnn Ijónshjarta, eftir Astrid Lindgren, leikinn kl. 14. Ævintýri fyrir böm, endurupplifun fýrir full- orðna. Sími 5511200. Möguleikhúsiö sýnir Hafrúnu, leikverk unnið upp úr íslenskum þjóð- sögum, kl. 14. Vala Þórsdóttir leikur en Krist- ján Eldjárn leikur á gítar. Sími 562 5060. Tvær sýningar eru á barnasöngleiknum Ávaxtakörfunni eftir Kristlaugu Maríu Sigurö- ardóttur í íslensku óperunnl, kl. 14 og kl. 16.30. Kennsluleikur um einelti. Ávextir eru meðal annarra Andrea Gylfadóttlr, Hlnrik Ólafsson og Margrét Kr. Pétursdóttir. Sími 551 1475. í Norræna húsinu verður kvikmyndasýning fyr- ir börn kl. 14. Þetta er liður í dagskrá hússins til minningar um ævintýramanninn H.C. Ander- sen. Tvær myndir verða sýndar: Fyrtejet og Hvordan det videre glk den grimme ælling, báðar með dönsku tali. Aðgangur er ókeypis. 100 ára afmælishátíð KFUM og K verður framhaldið f Perlunni kl. 14. Byrjaö á messu með predikun í leikritaformi, en léttlr tónlelk- ar hefjast kl. 15.30 (Þorvaldur Halldórsson og fleiri sanntrúaðir tónlistarmenn). námskeiö íslandsdeild EPTA (Evrópusamband píanó- kennara) mun standa fyrir námskeiðl í píanó- lelk fyrlr byrjendur og lengra komna í Menn- ingarmlðstööinni Geröubergi, laugardag og sunnudag. í dag verður námskeiö frá kl. 10-17 fyrir efri stig í píanóleik. Leiöbeinandi er Peter Máté. Þátttökugjald fýrir þennan hluta er kr. 1000. isport íslandsmót barnaskólasveita i skák veröur haldíð í húsnæöi Taflfélagslns Hellls að Þönglabakka 1 og byrjar ki. 13. Framhald frá gærdeginum. Mánudaguh 15. mars •klassík Jóhann Smárl Sævarsson bassi og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tón- leika í Sal Tónlistarhússins i Kópavogi kl. 20.30. Tónleikarnir eru styrktir af Germanlu og listamennirnir launa þaö eflaust meö þýsk- um áhrifum á efnisskránna. •kabarett Þórarinn Hjartarson og Ragnheiöur Ólafsdótt- ir flytja gestum Listaklúbbsins söngdagskrá meö Páli skáldi Ólafsynl. Páll, sem var bóndi á Héraði á 19. öld, var hagmæltur með af- brigðum og fýndinn, og tækifæriskveðskapur hans varð landsfleygur, ekki hvað síst drykkju- visurnar. Vinsæl urðu einnig kvæði hans um sumarið og fuglana, en Ingl T. Lárusson hefur gert nokkur þeirra að þjóðareign með lögum sínum. Fá íslenskt skáld eru jafn persónuleg í Ijóðum sínum og Páll, enda orti hann ekki til birtingar. Gleði sína og sorgir tjáöi hann króka- veitingahús Ódýrl og gotl í hádeginu Hádegiö frá mánudegi til fóstudags er hagkvæmasti tíminn til að fara út að borða, ef fólk getur komið því við fyrir önnum. Þá gilda allt önnur verð en aðra daga, sumpart gjaf- verð, til dæmis á sumum af beztu veitingahúsum landsins, svo sem í Listasafninu á Holti, Humarhúsinu, Primavera og Þremur Frökkum. Þetta truflar að vísu lífsstílinn, ef fólk er vant að borða almennilega á morgnana og kvöldin og að fá sér aðeins snarl á hlaupum í hádeginu. Viðskiptamálsverðir, sem voru vin- sælir fyrr á árum, eru vegna tíma- skorts að mestu úr sögunni. Þetta kann að vera skýringin á, hversu illa veitingahús eru sótt í hádeginu og hversu langt þau ganga mörg hver í tilboðum sínum. Listasafnið í Holti við Berg- staðastræti býður úrvals þjónustu og breytilegan þriggja rétta matseð- il með vali í öllum þáttum fyrir tæp- ar 1800 krónur. Fyrir þetta verð er boðin matreiðsla, sem að gæðum gefur ekki eftir því, sem boðið er á kvöldin, landsins bezta matreiðsla um þessar mundir, frönsk cuisine nouvelle með ferskum hráefnum, nettum eldunartímum, lítilli fitu og engu hveiti, áherzlu á fisk og græn- meti. Þriggja rétta matseðill með vali í öllum þáttum er einnig í boði á Primavera við Austurstræti fyrir 1350 krónur. Þar er eldað upp á eins konar ítalska cucina novella, sem er svipuð þeirri frönsku, en einfaldari í sniðum. Primavera er þó ekki eins stílhreint í matargerðarlist og Listasafnið og rambar stundum út af línunni. Jómfrúin við Lækjargötu er in- dælt afturhvarf til fortíðar og býð- ur nokkra rétti dagsins að hætti gamaldags danskra frokost-veit- ingahúsa á tæpar 900 krónur að meðtaltali og enn fjölskrúðugra úr- val smurbrauðsneiða að hætti Idu Davidsen á 750 krónur heilar og 475 krónur hálfar. Aðrir góðir matreiðslustaðir hafa minna úrval í hádegistilboðinu. Þrír Frakkar, í notalegum húsa- kynnum við Baldursgötu, bjóða ágæta og tæra súpu og fjölbreytt val af vel matreiddum fiskréttum á tæp- ar 1000 krónur að meðtali. Humarhúsið við Lækjargötu er í þessum flokki með góða og tæra súpu og val milli nokkurra aðal- rétta á tæpar 1200 krónur að meðal- tali. Staðurinn sameinar góða og stílhreina matreiðslu og þægileg og stílhrein húsakynni. Lækjarbrekka í sömu húsaröð við Lækjargötu býður þykka hveiti- súpu að íslenzkum hætti og fjöl- breytt val misjafnt eldaðra aðalrétta á tæpar 1100 krónur. Þótt elda- mennska sé brokkgeng, er þjónusta góð og aðstæður notalegar. Tilveran við Linnetstíg í Hafnar- firði býður svipaðan kost, þykka hveitisúpu og nokkra aðalrétti á tæpar 900 krónur að meðaltali. Laugaás við Laugarásveg var á svipuðum nótum í stíl og gæðum, en hefur því miður ekki borið sitt laust. Mesta sérstöðu hefur ástarkveðskapur hans til Ragnhildar Björnsdóttur, ástkonu hans og síðar eiginkonu, og skipta þau ijóð hundruð- um. Hluti þeirra birtist árið 1971, 66 árum eft- ir dauða skáldsins. Ragnheiður og Þórarinn syng'a og kveða ástina, gleðina, ellina og sorg- ina í ijóðum skáldsins, en flytja gestum einnig tækifærískveðskap. Mörg ný lög verða flutt, ým- ist með eða án gítarleiks, og eru þau fléttuö saman við lífssögu skáldsins. Höfundar laga eru m.a. Ingi T. Lárusson, Hróðmar Ingi Sigur- björnsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Hörður Torfason. Þórarinn Hjartarson er plötusmiður og sagnfræðingur á Akureyri en Ragnheiður Ólafsdóttir er Borgnesingur og kennari að mennt. Húsnæði Listaklúbbsins í Þjóðleikhús- kjallaranum opnar kl. 19.30, en dagskrá kvöids- ins hefst kl. 20.30. Miðaverð er kr. 800. •fundir Félagiö Ísland-Ungverjaland gengst fyrir ferð tll Ungverjalands dagana 22.-29.mai nk. fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. Fararstjóri í ferðinni verður Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður, en hann stundaöi nám I Ungverjalandi til fjögurra ára. Dvalist verður í höfuðborginni Búdapest í tvo daga og síðan ferðast um landiö. Áhersla verður lögð á ungverska menningu, bæði til munns og handa. Ferðin verður kynnt á fundi mánudaginn 15. mars kl. 20.30 á veitingahúsinu Vlð tjörn- ina, Templarasundi 3, uppi á lofti. Fundurinn er jafnframt aðalfundur félagsins. Þriðjudagu^, 16. mars • krár Eyjólfur Krlstjánsson er snillingur þótt fáir séu til að viðurkenna það. Hann sýnir það og sann- ar á Kaffi Reykjavík í kvöld að snilligáfa getur sprottið fram þar sem síst skyldi. Það eru til snillingar á öllum sviðum. Líka í því að vera Eyvi Kristjáns. •klassík Samkór Kópavogs heldur vortónleika sína I Sal Tónllstarhússlns í Kópavogl kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Valgeir Guðjóns- son, Josef Strauss, Irving Berlin, Andrew Loyd Webber, Tryggva Baldursson og fleiri. Meðal textahöfunda eru Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Jóhannes úr Kötlum og Jón frá Ljárskógum. Sungin veröa lög úr Porgy og Bess, My Fair Lady og Cavalleria Rusticana. Stjórnandi er Dagrún Hjartardóttir, einsögn- vari Svava Krlstín HJartardóttir og undirleikari Claudio Rlzzl. út aö boröa AMIGOS ★★★ Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga 11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ★★★★ Hverfis- götu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaöur austrænnar matargerðar hér á landi.“ Opiö kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA ★★ Baróns- stíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA ★ Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM Rauðarárstlg 18, s. 552 4555. CARUSO ★★★ Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö 11.30- 14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 ogsunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX **** Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er líkleg til árangurs, tveir eigendur, annar í eldhúsi og hinn í sal.“ Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22. GRILLIÐ ★★★★ Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milliklassa- hótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HARD ROCK CAFÉ ★★ Kringlunni, s. 568 9888. Hornið ★★★, Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla (talíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. Þetta truflar að vísu lífsstílinn, effólk er vant að borða al- mennilega á morgnana og kvöldin og að fá sér aðeins snarl á hlaupum í hádeginu. barr að undanfornu. Þar kostar súpa og val milli aðalrétta 1300 krónur að meðaltali. Kínamúrinn við Hlemmtorg hef- ur léttari matreiðslu og býður súpu og val milli nokkurra aðalrétta á tæpar 600 krónur. Lægra verður tæpast komizt í verðlagi. Kínverska matreiðslan er raunar betri i Kína- húsinu við Lækjargötu, þar sem er boðinn fastur rækjuréttur á tæpar 600 króntir. Af stöðum með engu eða þröngu vali í hádeginu ber fremsta að nefna Tjörnina við Templarasund, þar sem súpa og fiskur dagsins fást á 1000 krónur. Þamæst Rex við Aust- urstræti, þar sem val milli tveggja rétta kostar 1200 krónur. Síðan Iðnó við Tjörnina, þar sem súpa og fiskur dagsins kosta 1600 krónur. Creole Mex efst við Laugaveg býður súpu dagsins, og val milli nokkurra aðalrétta á tæpar 800 krónur. Caruso við Bankastræti er með tvenns konar val tvíréttað á tæpar 800 krónur. Ítalía við Lauga- veg og Hard Rock í Kringlunni bjóða súpu og aðalrétt á 750 krónur. í Madonnu við Rauðarárstíg kosta súpa og aðalréttur tæpar 800 krónur og á Amigos við Tryggvagötu tæp- ar 900 krónur. Góð salatborð eru á nokkrum stöðum, einkum hjá Eika við Fákafen og Pósthússtræti og á Aski við Suðurlandsbraut á tæpar 800 krónur, Pottinum og pönnunni við Nóatún á tæpar 900 krónur. Yfirleitt eru þetta staöir, sem hafa fengiö jákvæða umsögn í veit- ingarýni DV á undanfómum mán- uðum. Fleiri staðir era á lágum nót- um í hádegisverði, en státa ekki af svo frambærilegri matreiðslu, að hægt sé að mæla með þeim. Jónas Kristjánsson HÓTEL HOLT ★ ★★★★ Berg- staðastræti 37, s. 552 5700. „Lista- safnið á Hótel Holti ber í matargeröarlist af öðr- um veitingastofum lands- * ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ★★ V/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góöur matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíö." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ ★★★★ Amtmannsstig 1, s. 5613303. „Löngum og hugmyndarikum matseðli fýlgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaöur, en fáir minnisstæð- ir.“ Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA ★★ Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ★★★★★ Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu íslendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost I Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongensgade.“ Opiö kl. 11-18 alla daga. KÍNAHÚSIÐ ★★★★ Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ★★★ Uugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ★★★★★ Uugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dreg- ur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Op iö 11-22 og 11-21 um helgar. LÆKJARBREKKA ★ Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA ★★★ Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum ítal- íumat fýrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. MIRABELLE ★★★ Smlðju- stíg 6, s. 552 2333. „Gamal- frönsk mat- reiðsla alla leið yfir í profiteroles og créme brulée." Opiö 18-22.30. PASTA BASTA ★★★ Kiapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi tilbrigöi af góöum pöstum en lítt skólað og of uppáþrengj- andi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN ★★★★ Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaöa, en gerilsneydda matreiðslu* Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, ★*-** Brautar- holtl 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðiö." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX ★★★★ Austurstrætl S, s. 511 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri mat- reiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30. SHANGHÆ ★ Laugavegi 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ★★ Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiöslan er fögur og fin, vönduð og létt, en dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ★★★★★ Llnnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning tii að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fýrstu þrep almennilegs- mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ★★★★ Templarasundl 3, s. 5518666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ★★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum is- 4. 12. mars 1999 f Ó k U S 21 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.