Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 1
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 j,íijtpes ÍÞRÚTTIR Newcastle á Wembley annað érlð íróð - sjá bls. 23 ■. * Finnski ökuþórinn Mika Hakkinen syndi mikið oryggi um helgina þegar hann tryggði sér sætan sigur í annarri keppni ársins í Formula 1 kappakstri. Hakkinen varð fyrstur af stað í rásmarkinu og náði fljótlega góðri forystu. Síðan lenti hann í miklum erfiðleikum með bfl sinn en náði af mikilli hörku að vinna sig upp í fyrsta sætið og sigra. Á myndinni fagnar Hakkinen sigrinum og hampar glæsilegum Kobrún Reuter sigurlaunum. Lottó: | 7 13 15 22 30 B: 2 Enski boltinn: xll 111 x21 lxlx BlancS í noka Brynjar var besturá vellinum Brynjar Gunnarsson fékk frábæra dóma fyrir frammistöðu sína með Örgryte þegar liðið lagði Halmstad, 1-0, mjög óvænt í sænsku knattspymunni sem hófst um helgina. Brynjar var eins og klettur í vörn Örgryte og var hrósað í hástert af fréttamönnumn og þjálfara sínum. Trelleborg og Hammarby gerðu jafntefli, 2-2, og lék Pétur Bjöm Jónsson ekki með Hammarby. Djurgárden sigraði Norrköping, 3-0, og var i Þórður Þórðarson ekki í marki Norrköping. Helsingborg sigraði Gautaborg, 3-1. -JKS/EH setti met Vilhjálmur Vilhjálmsson, vamarmaðurinn sterki hjá Val, er að öllum líkindum á fórum til Banda- ríkjanna þar sem hann mun leika með Jacksonville. „Það er allt útlit tyrir að af þessu verði og það er skarð fyrir skildi," sagði Kristinn Björnsson, þjálfari Vals- manna, í samtali við DV í gær. Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg sem tapaði fyrir spænska liðinu Valla- dolid, 25-22, i úrslitum EHF-keppn- innar á Spáni í gær. Síðari leikur liðanna verður í Magdeburg um næstu helgi. Þá sigraði spænska lið- ið Caja Cantabria landa sína í Adem- ar, 20-19, í fyrri úrslitaleiknum í Evr- ópukeppni bikarhafa. Flensburg og Giudad Real frá Spáni gerðu jafntefli, 27-27, í fyrri leiknum í borgakeppni Evrópu. islendingaliðið Bayer Dormagen leikur í þýsku úrvalsdeildinni á næsta ’ timabili. Þetta var ljóst eftir sigm- liðsins á Lauterhausen, 25-24, í 2. deild syðri. Héð- inn Gilsson skoraði þrjú mörk fyrir Dor- magen, Róbert Sighvatsson og Daói Haf- þórsson eitt mark hvor. Eins og áður hefur komið fram tekur Guðmundur Guðmunds- son við þjálfun liðsins í sumar, Kolbrún Yr Kristjánsdótt- ir, ÍA, setti íslandsmet í 50 jt metra baksundi á alþjóðlegu f unglingamóti í Lúxemborg i um helgina. Kolbrún Ýr synti j vegalengdina á 30,74 sekúnd- | um og sigraði í greinirmi. íslensku unglingarnir náðu frábærum árangri á mótinu en ails unnu þeir til 25 verðiauna. Sagt verður ítarlega frá mótinu á unglingasíðunni fljótiega. -JKS 4 r Oskar svarar f ÍBVí dag „Óskar B. Óskarsson ræddi við okkur fyrir helgina og voru samræður jákvæðar. Óskar fór með samningsdrög í bæinn og við erum að vona að hann svari okkur endanlega á £ mánudag," sagði Magnús Bragason, formaður handknattleiksdeildar ÍBV, í samtali við DV í gær. -JKS - vann 1 Bls. 28-29 Júlíus og félagar í úrslitin í Sviss Willstadt gerði jafntefli við Osteringen, 23-23. Dormagen er með 55 stig í 33 leikjum. Willstadt er í öðru sæti með 53 stig og þarf lið- ið að taka þátt í aukakeppni um laust sæti í úrvalsdeildinni. HðitUcirWi' Júlíus Jónasson og félagar hans í St. Otmar unnu um helgina lið Wintertur, 29-25, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum svissnesku 1. deildarinnar í handknattleik. Þar með tryggði St. Otmar sér rétt til að leika til úrslita um svissneska meistaratitilinn þar sem liðið mætir liði Suhr. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.