Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999
23
DV
íþróttir
Undanúrslit enska bikarsins:
T^iVir-nirTpuskn knattspvmuimi voru æsispennándi_urnhelgina:
ENGLAND
Blackburn 32 7 10 15 32^3 31
Sunderland 40 26 11 3 78-24 89
Ipswich 40 24 7 9 63-26 79
Bradford 40 23 7 10 71-39 76
Birmingh. 40 19 12 9 60-33 69
Wolves 40 18 12 10 59-38 66
Bolton 39 17 14 8 69-52 65
Watford 40 16 13 11 55-52 61
Sheff. Utd 40 15 12 13 63-59 57
Huddersf. 41 14 14 13 57-64 56
Cr. Palace 41 14 14 13 55-60 56
WBA 40 15 8 17 62-67 53
Norwich 40 13 14 13 52-53 53
Grimsby 38 15 8 15 3á43 53
Barnsley 41 12 15 14 51-49 51
Tranmere 41 11 17 13 56-55 50
Stockport 40 11 16 13 45-48 49
Swindon 40 11 10 19 53-74 43
Portsmouth 41 10 13 18 50-63 43
QPR 39 10 11 18 43-51 41
Oxford 41 9 13 19 41-65 40
Port Vale 39 11 5 23 39-70 38
Crewe 40 9 10 21 48-75 37
Bury 40 7 16 17 29-53 37
Bristol C. 39 7 14 18 48-70 35
Arnar var í
byrjunarliði
Arnar Gunnlaugsson var í
byrunarliði Leicester City sem
gerði markalaust jafnteíli við
West Ham á Fibert Street.
Arnar var síðan tekinn úr
leiknum um miðjan síðari hálf-
leik. Martin O’Neill, stjóri
Leicester, sagði eftir leikinn að
þar með hefði Leicester tryggt
veru sína í úrvalsdeildinni.
Eiður byrjaði - Boiton tapaði
Eiður Smári Guðjohnsen var í
byrjunarliði Bolton sem tapaði á
útivelli, 2-0, fyrir Watford. Guðni
Bergsson var á bekknum.
Southampt. 33 8 6 19 28-60 30
Nott. For. 33 4 9 20 30-65 21
Úrslit í B-deild:
Bamsley-Tranmere.............1-1
Bradford-Portsmouth..........2-1
Bristol City-Grimsby.........4-1
Crewe-Port Vale .............0-0
Oxford-Bury .................0-1
QPR-WBA......................2-1
Stockport-Sheff. Utd.........1-0
Sunderland-Huddersfield......2-0
Swindon-Birmingham...........0-1
Watford-Bolton ..............2-0
Wolves-Crystal Palace........0-0
Norwich-Ipswich .............0-0
Staðan í B-deild:
- Man. Utd og Arsenal skildu
jöfn og annan leik þarf til
Aston Villa-Southampton . . . 3-0
1-0 Draper (13.), 2-0 Joachim (66.), 3-0
Dublin (89.)
Derby-Nott. Forest..........1-0
1-0 Carbonari (85.)
Leicester-West Ham..........0-0
Middlesborough-Charlton ... 2-0
1-0 Ricard (35.), 2-0 Mustoe (60.)
Everton-Coventry ...........2-0
1-0 Campbell (29.), 2-0 Campbell (88.)
Wimbledon-Chelsea...........0-2
0-1 Flo (24.), 0-2 Poyet (53.)
Leeds-Liverpool.........í kvöld
Staðan í A-deild:
Manch. Utd 31 18 10 3 69-32 64
Arsenal 32 17 12 3 43-13 63
Chelsea 31 17 11 3 47-23 62
Leeds 31 16 9 6 52-28 57
Aston Villa 33 13 10 10 44-39 49
West Ham 33 13 9 11 34-40 48
Derby 32 12 11 9 36-36 47
Middlesbro 32 11 13 8 44-41 46
Liverpool 30 12 7 11 57-41 43
Newcastle 32 11 9 12 4845 42
Wimbledon 33 10 11 12 36-50 41
Tottenham 31 9 13 9 35-37 40
Leicester 31 9 12 10 32-39 39
Sheff. Wed. 32 11 5 16 38-36 38
Coventry 33 10 7 16 34-45 37
Everton 33 8 10 15 28-40 34
Charlton 32 7 10 15 34-43 31
Manchester United og Arsenal
gerðu markalaust jaftitefli í undan-
úrslitum ensku bikarkeppninnar í
gær. Liðunum tókst ekki að skora í
venjulegum leiktíma og framleng-
ingu og verða því að eigast við að
nýju.
Bæði lið fengu ákjósanleg tæki-
færi tO að skora en það tókst ekki.
Mikil harka einkenndi leikinn enda
úrslitaleikur á Wembley í húfi og
ekkert var gefið eftir.
Roy Keane skoraði fyrir United
undir lok fyrri hálfleiks en markið
var dæmt af vegna rangstöðu
Dwights Yorke. Rangur dómur og
afdrifaríkur. Yorke hafði engin
áhrif á leikinn, var fyrir innan
vöm Arsenal þegar Giggs var á
fleygiferð upp kantinn með knött-
inn. Giggs gaf síðan fyrir markið á
Yorke sem var þá réttstæður. Yorke
skallaði knöttinn til Keane sem
skoraði en línuvörðurinn hafði
flaggað rangstöðu á Yorke.
Varnarmennirnir voru í
aðalhlutverkum
Argentínumaðurinn Nelson
Vivas hjá Arsenal fékk að líta rauða
spjaldið (tvö gul) í upphafi fram-
lengingarinnar en leikmenn United
náðu ekki að nýta sér það.
Varnarmenn beggja liða voru
bestu menn vallarins, þeir Martin
Keown og Tony Adams hjá Arsenal
og Jaap Stam frá frábær i vörn
United.
„Vörum ekki heppnir"
„Við vomm ekki heppnir í þess-
um leik. Línuvörðurinn var búinn
að halda flagginu lengi á lofti.
Vandamálið var að dómarinn sá það
ekki nægilega snemma. United var
betra liðið í fyrri hálfleik en við
komum til baka í síðari hálfleik,"
sagði Arsene Wenger, framkvæmda-
stjóri Arsenal, eftir leikinn. Og
Wenger bætti við: „Það var óheppi-
legt að missa Vivas af leikvelli. Ég
var að hugsa um að skipta honum
út af vegna þess að hann var kom-
inn með gult spjald."
„Markið skiptir ekki máli
lengur"
Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri United, vildi ekki mikið ræða
um markið sem dæmt var af.
„Þetta mark skiptir ekki máli
lengur. Þetta var mjög erfiður leik-
ur fyrir okkur og ég tel að síðari
leikurinn verði jafnvel enn erfiðari.
Við höfðum eilítið frumkvæði í
þessum leik og sköpuðum okkur ef
til vill fleiri marktækifæri en því
miður tókst mínum mönnum ekki
að skora,“ sagði Ferguson.
Margir telja að það hafi verið sig-
ur í raun fyrir Arsenal að fá annan
leik. Leikmenn United megi síður
við þvi að leika fleiri leiki en nauð-
synlegt er og eins muni lið styrkjast
verulega þegar Emanuel Petit kem-
ur inn í lið Arsenal næsta miðviku-
dag þegar liðin mætast að nýju.
Newcastle á Wembley
Newcastle leikur til úrslita um
enska bikarinn gegn Arsenal eða
Man. Utd. Newcastle sigraði Totten-
ham á Old Trafford í gær, 2-0. Alan
Shearer skoraði bæði mörkin.
Fyrra markið kom úr vítaspyrnu
eftir að Sol Campbell hafði á ótrú-
lega klaufalegan hátt handleikið
knöttinn innan vitateigs. Síðara
markið skoraði Shearer með glæsi- Dæmigerð mynd úr leik Man. Utd og Arsenal í gær. Baráttan var í fyrirrúmi
legu langskoti. -SK 0g ekkert gefið eftir. Overmars og Butt kljást um boltann. Reuter
Úrslit í A-deild:
Chelsea styrkti stöðu sína verulega
Chelsea á enn mikla
möguleika á að tryggja sér
enska meistaratitilinn í
knattspyrnu eftir öruggan
sigur gegn Wimbledon í
gær, 0-2.
Chelsea er nú aðeins
tveimur stigum á eftir
Manchester United en liðin
hafa nú leikið jafnmarga
leiki. Leikmenn Chelsea
léku á útivelli gegn
Wimbledon en það hafði
ekkert að segja. Þeir Flo og
Poyet tryggðu sigurinn
með tveimur góðum mörk-
um.
Everton komst af mesta
hættusvæðinu í botnbar-
áttunni með góðum 2-0
heimasigri gegn Coventry.
Campbell var hetja Ev-
erton í leiknum og skoraði
bæði mörkin.
Aston Villa tókst loks-
ins að vinna leik eftir að
hafa leikið síðustu ellefu
leiki án þess að sigra. Leik-
menn Southampton sáu
aldrei til sólar í leiknum og
liðið virðist ekki líklegt til
að bjarga sér frá falli.
Derby rak síðasta
naglann í kistu Notting-
ham Forest sem er fallið í
B-deild. Það var Carbonari
sem tókst að tryggja Derby
öll stigin þrjú með marki
fimm mínútum fyrir leiks-
lok.
Leeds og Liverpool
mætast í deildinni í kvöld
og með sigri getur Leeds
svo til tryggt sér fjórða
sætið í deildinni.
Topplióin tvo léku ekki
í deildinni um helgina en
þau voru á ferðinni í bik-
amum.
-SK
■
David Seaman og Peter Schmeichel takast
jafnteflið í gær á Viila Park.
hendur eftir markalausa
Reuter
Leikmenn United mótmæltu harðlega þegar umdeilt mark Roys Keane vai
dæmt af gegn Arsenal í gær. Reutei