Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 4
26 MANUDAGUR 19. APRIL 1999 íþróttir » g>YSKALAND B. Mílnchen-Frankfurt .....3-1 1-0 Salihamidzlc (26.), 2-0 Zickler (34.), 3-0 Strunz (72.), 3-1 Fjörtoft (80.) H. Rostock-Kaiserslautern ... 2-1 1-0 Neuville (42.), 2-0 Ehlers (59.), 2-1 Rösler (89.) Leverkusen-Gladbach ......4-1 1-0 Kirsten (14.), 2-0 Kirsten (54.), 2-1 Pettersson (65.), 3-1 Kirsten (67.), 4-1 Ramelow (78.) Wolfsburg-1860 Munchen ... 1-0 1-0 Nowak. Dulsburg-Bremen .........2-0 1-0 Hajto (8.), 2-0 Osthoff (59.) Ntirnberg-Hertha Berlin .... 0-0 Bochum-Stuttgart .........3-3 0-1 Akpoborie (42.), 0-2 Akboborie (44.), 0-3 Akoborie (53.), 1-3 Mahda- vikia (62.), 2-3 Michalke (72.), 3-3 Buckler (80.) Freiburg-Schalke..........0-2 0-1 Alpugan (69.), 0-2 Wolf (84.) Hamburger-Dortmund......0-0 Bayern M. Leverkusen Kaisersl. Hertha Wolfsburg Dortmund 1860 M. Duisburg Hamburger Schalke Stuttgart Bremen Bochum Nurnberg Freiburg 27 20 27 15 27 14 27 13 27 12 27 12 27 10 27 9 27 9 27 8 27. 27 27 27 27 62-19 64 53-23 54 41-37 48 40-27 45 44-33 45 37-26 44 39-37 37 34-37 36 30-34 36 30-38 34 34-35 33 31-36 29 35-15 29 3(M2 28 27-35 27 RostOCk 27 6 8 13 35-19 26 Frankfurt 27 5 8 14 28-44 23 M'gladbach 27 3 7 17 29-62 16 Þýskaland: Hertha með góða stöðu Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín eiga áfram góða möguleika á Evrópusæti eftir 0-0 jafhtefli í Numberg á laugardag. Þetta var fjóröi útileikur Herthu í röð án taps og Eyjólfur stóð fyr- ir sínu í vörninni og hélt hinum hættulega Pavel Kuka niðri all- an tímann. „Þetta eru góð úrslit, okkar markmið er UEFA-bikarinn þó sumir tali um að við getum náð inn í meistaradeildina," sagði Jurgen Röber, þjálfari Herthu. Bayern hristi af sér tapið gegn Kaiserslautern í vikunni og vann öruggan sigur á Frankfurt. Bochum vann óvænt upp 0-3 forskot Stuttgart. Jonathan Ak- poborie hafði gert þrennu fyrir Stuttgart en siðan var Franz Wohlfahrt, markvörður liðsins, rekinn af velli og heimamenn gengu á lagið. Ulf Kirsten skoraði þrennu fyrir Leverkusen gegn dauða- dæmdu liði Gladbach. Kaisers- lautern tapaði í Rostock og ann- að sætið blasir því við Leverku- sen. -VS *» HOLLAND Vitesse-Heerenveen..........1-2 AZ Alkmaar-De Graafschap .... 1-3 Twente-Cambuur............0-0 MW Maastricht-Sparta ......1-1 PSV Eindhoven-NEC Nijmegen . 2-0 NAC Breda-Feyenoord........0-1 Utrecht-RKC Waalwijk........1-1 Ajax-Fortuna Sittard.........1-3 Staða efstu liða: Feyenoord 28 22 4 2 66-27 70 Vitesse 28 16 6 6 52-33 54 PSV 28 15 8 5 68^0 53 Wfflemll 29 16 5 8 55-12 53 Heerenveen29 13 9 7 49-37 .48 Roda 28 13 8 7 48-33 47 Twente 29 12 10 7 42-35 46 Ajax 28 12 8 8 56-35 44 LMi ITALIA Bologna-Fiorentina........3-0 1-0 Simutenkov (27.), 2-0 Bettarini (62.), 3-0 Kolyvanov (69.) Lazio-Juventus ...........1-3 0-1 Henry (33.), 0-2 Amoruso (45.), 1-2, Mancini (55.), 1-3 Henry (63.) Parma-Sampdoria.........1-1 1-0 Sensini (43.), 1-1 Montella (54.) Bari-Salernitana..........0-0 Empoli-Piacenza ..........1-2 1-0 Fusco (67.), 1-1 Mazzola (68.), 1-2 Dionigi (88.) Inter Milano-Vicenza.......1-1 1-0 Ronaldo, 1-1 Beghetto (51.) Perugia-Roma............3-2 1-0 Tedesco (22.), 1-1 Matrecano sjálfsmark (23.), 1-2 Francesco (40.), 2-2 Petrachi (45.), 3-2 Rapaoc (89.) Udinese-AC Milan.........1-5 0-1 Boban (15.), 0-2 Boban (37.), 0-2 Bierhoff (45.), 1-3 Amoroso (58.), 1-4 Bierhoff 860.), 1-5 Weah (63.) Venezia-Cagliari ..........1-0 1-0 Recoba (72.) Lazio ACMilan Fiorentina Parma Roma Udinese Bologna Juventus Inter Venezia Perugia Piacenza Cagliari Bari 29 16 8 29 15 10 29 15 29 13 29 12 29 13 29 11 29 11 29 11 29 9 29 10 29 9 29 9 29 6 10 56-29 56 46-31 55 45-33 51 50-31 49 57-10 45 42-13 45 40-32 43 35-30 43 48-10 40 28-36 35 36-50 35 43-44 34 3^42 33 33-11 33 Sampdoria 29 7 10 12 30-16 31 Vicenza 29 7 9 13 21-35 30 Salernitana 29 7 7 15 28-46 28 Empoli 29 4 9 16 23-51 19 4* SKOTLAND Aberdeen-Dundee Utd........0-4 Celtic-Motherwell ...........1-0 Dunfermline-Kihnarnock......0-6 St. Johnstone-Hearts.........0-0 Dundee-Rangers ............1-1 Rangers 31 20 6 Celtic 31 18 8 Kilmarnock31 14 11 SUohnst. 30 12 10 Motherwell 31 8 10 Aberdeen 31 9 7 Dundee 31 9 7 DundeeU. 30 8 8 Hearts 31 7 5 66-28 66 5 77-27 62 6 44-24 53 8 35-36 46 13 31-44 34 15 36-58 34 15 27-52 34 14 33-37 32 16 2947 29 Dunferml. 31 4 15 12 23-48 27 Dundee United vann glæsilegan úti- sigur og á nú aUa möguleika á að halda sæti sinu. Sigurður Jónsson lék í vörn liðsins og fór af velli 3 mínútum fyrir leiks- lok. Nigel Pepper, varamaður hjá Aber- deen, var rekinn af velli mlnútu eftir að hann kom inn á fyrir að brjóta gróflega á Siguröi. Henrik Larsson skoraði sigurmark Celtic gegn Motherwell. Þetta var 38. mark Svíans á tímabilinu. Ólafur Gottskálksson og félagar í Hibernian unnu St. Mirren, 2-1, I B- deildinni. Þeir eru með 17 stiga for- ystu og eru löngu komnir upp. _yo Þórður lagði upp mark Genk og Club Brtigge gerðu 1-1 jafntefli í toppslag belgísku A- deildarinnar í knattspyrnu í gær og lagði Þórður Guðjónsson upp jöfnunarmark Genk. Club Briigge komst yfir á 51. mínútu en Origi jafnaði metin með sinni fyrstu snertingu á 63. mínútu eftir frábæra sendingu Þórðar. Genk var nálægt þvi að tryggja sér sigur undir lokin en liöið sótti hart að marki Brugge á lokamínútun- um. Þórður lék allan tímann og átti þokkalegan leik en bræður hans, Bjarni og Jóhannes Karl, voru ekki í leikrnannahópnum. -KB/GH Christian Vieri hjá Lazio og Alessio Tacchinardi hjá Juventus í hörðum slag í leik liðanna á laugardaginn. Vieri og félagar máttu sætta sig við tap á heimavelli. Reuter Leikmenn AC Milan komnir á mikla siglingu: Magnaðir Leikmenn AC Milan eru á mikilli siglingu þessa dagana og eftir magn- aða frammistöðu þeirra í gær þar sem Milan tók Udinese í bakaríið er gamla stórveldið komið í bullandi slag við Lazio um meistaratitilinn. Á meðan allt gengur i haginn hjá AC Milan eru Lazio og Fiorentina að gefa eftir 5 umferðir af deildinni. Zvonomir Boban og Oliver Bier- hoff skoruðu tvö mörk hver fyrir AC Milan og George Weah eitt eftir frábæran undirbúning Bierhoffs Lazio tapaði öðrum leik sínum í röð og nú á heimavelli fyrir Juventus og á sama tíma steinlá Fiorentina fyr- ir Bologna. Meistarar Juventus sýndu gamla takta og Frakkinn skæði, Thierry Henry, gerði varnar- mönnum Lazio lífið leitt. Juventus mætir Manchester United i undanúr- slitum meistaradeildarinnar á mið- vikudag og I þessum ham mega for- ystusauðirnir á Englandi vara sig. Hinu Mílanóliðinu, Inter, gengur ekki vel þessa dagana. Ronaldo kom Inter yfir gegn Vicenza með marki úr vitaspyrnu en það dugði skammt þvi Vicenza jafnaði metin. „Við erum ekki búnir að gefast upp þrátt fyrir tap," sagði Trappa- toni, þjálfari Fiorentina, eftir tap sinna manna gegn Bologna. -GH Gott gengi hjá Einari Þór Einar Þór Daníelsson og félagar í OFI eru komnir i baráttu um Evr- ópusæti eftir 2-0 sigur á Panionios í grísku A-deildinni í gær. Einar lék allan tímann á vinstri kantinum en hann hefur spilað mjög vel með OFI að undanförnu. Að sögn heimildar- manns DV í Grikklandi er talið ör- uggt að OFI kaupi hann af KR, en hann er á leigu hjá félaginu. Arnar Grétarsson var varamaður hjá AEKsem vann PAOK, 2-0, og Kristófer Sigurgeirsson var vara- maður hjá Aris sem tapaði fyrir Xanthi, 1-2. Olympiakos er með 65 stig, AEK 61, Panathinaikos 53, PAOK 44, Xanthi 43, Aris 42 og OFI 41 stig. -VS W2\ BELGIA Gent-Ekeren ...............1-3 Standard-St.Truiden .........2-0 Lierse-Anderlecht...........0-0 Lokeren-Harelbeke ..........1-0 Aalst-Beveren..............0-1 Charleroi-Moeskroen.........1-3 Genk-Club Brugge...........1-1 Oostende-Lommel ...........1-1 Kortrijk-Westerlo ...........4-2 Staða efstu liða: Genk 29 18 7 4 61-31 61 Cl. Brugge 29 18 5 6 52-31 59 Moeskroen 29 16 7 6 67-44 55 Anderlecht 29 16 7 6 55-36 55 Standard 29 17 2 10 52-30 53 Lokeren 29 14 6 9 54-19 48 St. Truiden 30 13 8 9 48-39 47 Gent 29 13 8 8 49-51 47 Arnar Þór Viðarsson lék allan leik- inn með Lokeren gegn Harelbeke. Hann var lengi að komast I gang en var þrátt fyrir það með betri leik- mónnum Lokeren sem mátti þakka fyrir sigurinn. Ronny Van Geneug- den skoraði sigurmark Lokeren þeg- ar 3 mínútur voru til leiksloka. -KB mC SPÁNN Barcelona-Mallorca......... 2-1 Valladolid-Atletico Madrid ... 1-0 Villareal-Deportivo......... 1-2 Athletic Bilbao-Tenerife ..... 2-0 Real Betis-Real Oviedo ...... 5-0 Zaragoza-Real Sociedad...... 1-1 Racing Santander-Espanyol .. . 0-2 Extremadura-Salamanca..... 1-1 Real Madrid-Valencia....... 3-1 1-1 Staða efstu liða: Barcelona 30 19 5 6 67-34 62 Celta Vigo 30 14 11 5 59-30 53 R. Madrid 30 16 4 10 61-50 52 Valencia 29 15 6 8 44-28 51 Mallorca 30 15 6 9 33-23 51 Deportivo 30 14 9 7 42-33 51 Bilbao 30 13 8 9 35-34 47 R. Sociedad 30 11 10 9 36-33 43 Raul Gonzales skoraði tvö marka Real Madrid og Fernando Morientes eitt. Hollendingarnir Frank de Boer og Patrick Kluivert skoruðu mörk Börsunga. Daniel Passarella, fyrrum fyrirliði og síðan þjálfari Arg- entínumanna í knatt- spyrnu, verður næsti landsliðsþjálfari Úr- úgvæ. Hann skrifaði um helgina undir þriggja ára samning við knattspyrnusam- band Úrúgvæ sem tryggir honum 5,7 miUjóna króna laun á mánuði. Áge Hareide frá Noregi hefur verið ráðinn þjálfari Bröndby í Danmörku fyrir næsta túnabil. Bröndby kaupir upp samning hans við Helsingborg í Svíþjóð sem hann hefur stýrt að undanfórnu. Patrik Andersson, fyrirliði sænska landsliðsins í knattspyrnu, fer liklega frá Mönchengladbach í Þýskalandi til AC Milan á ítalíu i sumar. Liverpool, Real Madrid og Fiorentina hafa lika sýnt áhuga á honum. Marco Negri, fyrrum leikmaður Glasgow Rangers, fékk gullið tækifæri til að tryggja Vicenza sig- urinn gegn Inter í ítölsku A-deildinni í gær en skot hans úr vítaspyrnu hafnaði í markslánni. Oliver Kahn, markvörður Bayern Miinchen, verður klár í slaginn þegar Bæjarar mæta Dynamo Kiev í síðari leik liðanna i undanúrslitum meist- aradeildar Evrópu á miðvikudaginn. Kahn meiddist í leik gegn Kaiserslautern í siðustu viku og á tímabili var óttast að hann yrði lengi frá. Kahn hvildi þegar Bayern lagði Frank- furt um helgina og er allur að bragg- ast. -VS/GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.