Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 7
Það er stundum sagt að pólitíkusar geti ekki svarað spurningum með já eða nei, af eða á, epli eða appelsína. Fókus réðst samt á yngstu menn helstu framboðslistanna í Reykjavík og skellti á þá spurningum á borð við: „Hvort viltu epli eða appelsínu?“ Spurningin er í raun tilvitnun í fyrstu skoðanakönnunina sem gerð er þegar íslendingar eru börn. Leikurinn Fram fram fylking. Lagið sungið og svo er fólk flokkað eftir því hvort það velur epli eða appelsínu. Það má líta á þetta sem öðruvísi leiðarvísir um hvað þú átt að kjósa í alþingiskosningunum 8. maí eða bara sem sönnun fyrir því að ungu pólitíkusarnir geta allir valið á milli eplis og appelsínu, Bubba og Megasar, Hófíar og Lindu R. eða hunds og kattar. §* ram fi^ciwi kincpi fórðum okkur háska frá X-U Vínstra framboð 4. sæti, Drífa Snædal, 25 ára Samfyikingin VMhjáhríúr H. Vil- hjálmsson, 27 ára 5. sæti, Benedikt 12. sæti, Arna 3. sæti, Margrét Magnússon, 28 ára Hauksdóttir, 26 ára Sverrisdóttir, 40 ára X-B Framsóknar- flokkurinn X-F Frjálslyndi flokkurinn ■ luiiiainStar Anarkistar 2. sæti, Birgitta 2. sæti, Magnús Jónsdóttir, 32 ára Egilsson, 28 ára Epli e appelsín Hófí eða Linda P.? ða a? Epli. • Appelsína. Ég elska sól, sumar og kraft- inn frá C- vítamín- inu. Epli. Mér þykja appelsínur vondar. • Appelsína. Eplí. En einu sinni fékk ég að tína appelsínur beint af trjánum í Portú- gal og það voru safarík- ustu og bestu ávextir sem ég hef smakkað - var kannski óvenju þyrst í 30 stiga hita. í ;Æ Appelsína. Vor- iegt og liturinn er flottur. W* Appelsína. Hófí. Hún er eldri og virðulegri. Linda P. Hún er meiri töffari. xK k% . ÍÁ Linda. •'"' . ’~'V km . m Linda. Hún er allavega ferskari í minn- ^ ingunni. --s Li . m Linda. Ég þekki hana og finnst hún aðlaðandi. Þekki ekki Hófí. xK Bt. . :‘ftl Linda P. Meiri karakter. X /*■ . #§ Hófí. Hófí er flottari. Kringlan eða miðbærinn? Miðbærinn. Kringlpn er óþol- andi. Ég tolli ekki lengur en hálftíma fl þar inni. MLtiÍI ”iaBe,Baa8aíaaw^^ Miðbærinn. Morgunsólin er hvergi fegurri en í bakgarð- inum á BkU Baldurs- jjffiflg 9Ötu- mml Kringlan. Það er svo kalt í mið- bænum. Miðbærinn. í Hann á sér meiri sögu og er litríkari. H Miðbærinn. Ég verð alveg grút- máttlaus og magn- vana í @p.;|S Kringl- wmn unni- m Miðbærinn Miðbærinn er betri. Hann er fjöl- breyttur og maður þarf ekki að vera spariklædd- flUHj ur til að fara |H3hS| niður í bæ. Kaffieða te? Te. Ég er með barn á brjósti og má þvi ekki drekka kaffi. Kaffi. Mér veitti ekki af því í augna- blikinu til að hressa mig við en te get- ur verið mjög |MQ rómantískt. Kaffi. Te. Ég verð of- virk er ég drekk kani. Te. Ég drekk samt eiginlega aldrei kaffi og te, bara mjólk eða vatn. Kaffi. Það er svo gott. Te. Það er meira koffín í teinu. fiL Spaugstofan eða Fóstbræður? Fóstbræður eru ferskari og ég missi helst aldrei afTví- höfða áZ ^ morgn- ana. 1 Fóstbræður — Spaugstofan. Mér leiðist Sigur- jón Kjartansson. Fóstbræður. Spaugstofan er eftir á. • Fóstbræður. Þeir eru með dásam- legan, villtan húmor. HOf > m Fóstbræður. Ég var í skóla og hljómsveit með Jóni Gnarr og hef fylgst með honum síðan. Fóstbræður eru glúrnir. fm Hrísgtjón eða kartöflur? Hrísgrjón. Hrísgrjón. Það fer annars eftir því hvað er í matinn en það eru yfirleitt hrís- grjón með 1944- réttunum. Kartöflur. Þær eru klassískar. Hrísgrjón. Mér finnst kartöflur vondar. Hrísgrjón. Ég borða þau með öllu nema gömlu, góðu sunnudagssteik- inni. Hrísgrjón. Ég hef borðað svo mik- ið af kartöflum í gegnum tíðina. Hrísgrjón. 7, Bubbi eða Megas? Bubbi. <5 Megas. Meistarinn hefur yfirburðastöðu í íslensku tónlistarlífi. Ég á meira að segja málverk eftir^ . Megas. Miklu flottari textar. Bubbi. Megas er leiðinlegur. <5 Mér finnst Bubbi betri söngvari en hann slær Meg- asi þó ekki við í Æ^m texta- mfWX oe,ð- V-i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmA Megas. c Megas. Megas rokkar feitt og er besta skáldið. a. Hundur eða köttur? Hundar. Hundar þurfa að vera í bandi. H i , 1 Köttur. Það er einkennismerki stuðningsmanna Þróttar Reykja- t Hundur. Hann er traustari, maður veit aldrei hvað þessir kettir gera. ** Köttur. Kettir eru uppáhaldsdýrin mín. Hef samt ekkert á móti :»i hundum. Hundur. Átti einu ! sinni skemmtilegan kött, en á núna hund og vissi ekki fyrr en ég fékk hann að ég vaeri hundaeig- andi að eðlisfari. í£$ M Köttur. É® Hundur. Það er hægt að tala við hunda. Laxnes .10. Jl s? Laxness. Ég hef lesið meira eftir Laxness. Þórbergur. Eng- inn vafi. Bréf til | Láru er besta bók sem 1 Laxness. Ekki spurning. Ég bjó við hliðina á hon- um í mörg ár. % -stj Jmm Laxness. jts Laxness. Hvílíkur mannþekkjari. jEs Þórbergur. Hann er skemmtilegri. Þórbergur. Ofvit- inn er besta ís- lenska bókin sem ég PC. PC I Mac. Þægilegra að vinna á hann og svo er ákveð- inn sjarmi yfir minnihlutahóp- um. ■ ■ * PC. PC Ég vinn á PC og finnst það gott. PC Éa er PC-kona frá upphafi. PC PC. PC F *C er liprari. PC S111 i t fi i i 1 l i 1 i tlii i i líffluimjiimiiiiii t Úi llili t Jj iiilli U UlÍillJiÍiiiii i> I i í. i liilili iiiiliti 11 í 14, l iXil i Í...iJ # I -1141 J lij 23. apríl 1999 f ó k u s m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.