Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 21
Lifid eftir vmnu •Leikhús •Fundir Það er komið að úrslltunum í Leikhússportlnu í Iðnó. Kl. 20.30 leika tvö lið til úrslita, fjórir á móti fjórum, og eru þessir leikarar þeir bestu af yfir fjörutíu ieikurum sem hafa tekið þátt frá því f júní í fyrra. I iiði 1 eru: Halldóra Gelr- harðsdóttlr. Bergur Þór Ingólfsson. Árnl Pét- ur Guðjónsson og Stefán Jónsson. f liði 2 er svo bróöir Árna Péturs, Kjartan Guðjónsson, ásamt Sveini Þór Gelrssyni, Gunnari Hanssynl og Llndu Ásgeirs. Þetta verður sem sagt mik- il barátta og augljóst að það verða bræður sem berjast. Stigavörður er Margrét VII- hjálmsdóttir og Gunnar Helgason er kynnir kvöldsins. Hið íslenska náttúru- fræöifélag heldur fræðslufund í stofu — 101 í Odda klukkan 20.30. Oddur Sig- urðsson sýnir lit- skyggnur úr lífríkinu sem hann nefnir Dýrin og blómin smá. Þetta eru nærmyndir af örsmáum lífverum og er lofað fagurri sýningu. Auk Odds koma fram þeir Er- ling Ólafsson dýrafræðingur og Guðmundur Halldórsson ifffræðingur. Opið öllum og ekkert kostar inn. •Sport Handbolti kvenna. Þriðji leikur Stjörnunnar og FH um íslandsmeistaratitilinn er i Ásgarði kl. 20.30. Hafi annað liðið unnið tvo fyrstu ieikina getur það tryggt sér titilinn í kvöld með þriöja sigrinum. Að öðrum kosti þarf einn til tvo leiki í viðbót. Fótbolti kvenna. Fjölnlr og KR mætast ! deildabikar kvenna á Ásvöllum f Hafnarfirði kl. 20.30. Fótbolti karla. Undanúr- slitin f Reykjavfkurmótinu á gervigrasinu f Laugar- dal. ÍR mætir Fylkl kl. 18.30 og Fram mætir KR kl. 20.30. Sigurliðin mætast í úrslitaleik 8. maí. Þriðjudagur. 27. apríl Popp y/ Fugazi spilar f Útvarpshúsinu, Efstalelti. Frekari upplýsingar um bandið eru á poppsíð- unni en á þessa tónleika er skyldumæting, allavega ef fólk telur sig vera einhverja alvöru- rokkara. Nýkrýndir sigurvegarar í fegurðasam- keppni Tónabæjar, bjútíboxin i Mínusl, sjá um að koma kösinni f rétta girinn áður en kurteisu villimennirnir frá Washington D.C. taka við. Sjáumst, nefndin. • Krár Eyjólfur Kristjánsson er mættur á sinn stað, Kaffi Reykjavík, með kassagítarinn og skýran framburð. * Skfðaskálatónlist f hæsta gæðaflokki. Virku kvöldin eru svona á huggólínunni niðrá Fó- geta og f kvöld er þaö bassistinn knái (og smái) Jón Ingólfsson sem flytur viðstöddum trúbadortónlist af ýmsum toga. Joshua Ell Ijær tilfinningalífi sfnu tónfagran búning á Café Óperu, rétt eins og Sam kallinn f Casablanca. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokusíifokus.is tax 550 5020 heimasíöa vikunnar www.realdoll.com Við aldarlok er spurt ýmissa spurninga og ekki síst siðferði- legra spurninga. Eins spyr fólk sig um kosti og galia, t.d. kostina og gallana við að búa í sambýli með öðrum eða búa einn með sjálfum sér. Einhverjum af þess- um spurningum svarar heima- síða vikunnar á sinn hátt. Heima- síðuna á fyrirtæki sem selur lífs- förunauta, Ektadúkkur hf. Ef við leiðum mótsögnina i heitinu hjá okkur og könnum hvað er á lagernum sést að fyrirtækið leysir vanda þeirra sem ná sér ekki of auðveldlega í kvenmann, eða þeirra sem vilja hafa konurnar undir- gefnar, jafnvel þeirra sem hafa nekrófllískar tilhneig- ingar. Dudddúkkur eru vel þekkt fyrirbæri en þeir hjá Ektadúkkum segjast bjóða upp á hágæðavöru úr bestu fáanlegum silíkonefnum. Hægt er að setja saman dúkk- ur eins og hver annar spólgraður doktor Franken- stein og grunnverð er í kring- um 700.000 krónur. Strákar! Sjón er sögu ríkari. Stelpur! Þið verðið bara að halda áfram að þræða barina. út aö boröa AMIGOS *** Tryggvagötu 8, s. 511 1333. „Erfitt er að spá fyrirfram I matreiösluna, sem er upp og ofan.“ Opiö í hádeginu virka daga 11.30- 14.00, kvöldin mán.-fím. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur ittrCt Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ itititit Hverfis- götu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaöur austrænnar matargeröar hér á landi." Op/'ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA itit Baróns- stíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað.“ Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauðarárstig 18, s. 552 4555. CARUSO ilttit Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á fslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað meö aldrinum." Opiö 11.30- 14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itititit Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er likleg til árangurs, tveir eigendur, annar f eldhúsi og hinn f sal.“ Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22. Esja itit Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar meö hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum þvf hlýleg." Opiö 12- 14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milliklassa- hótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HARD ROCK CAFÉ itit Krlnglunnl, s. 568 9888. Hornið itititit. Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Italfuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTEL HOLT ititititit Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti berf mat- veitingahús Lónið (Loftleiðum) Fjórum sinn- um spergilsúpa Stéttaskipting Lónsins á Loftleið- um felst i, að íslenzkt kaupsýslufólk flykkist í vont hlaðborð fyrir 1395 krónur í hádeginu og á kvöldin tínast inn nokkrir hótelgestir, sem ekki þora í bæinn, og fá sér af góðu hlað- borði fyrir 2300 krónur. Þetta var sama hlaðborðið, vel vaktað og áfyllt um kvöldið, en látið eiga sig og verða ólystugt í hádeginu. Uppbökuð og seigfljótandi spergil- súpa að séríslenzkum forneskju- hætti var súpa dagsins í öll fjögur skiptin, sem ég heimsótti staðinn, einkennisréttur staöarins, með tveggja sólarhringa gömlu brauði af ýmsu tagi og álpökkuðu smjöri. Sennilega er skipt um súpu mánað- arlega og brauð vikulega. Þótt ekkert minni á bistró, heitir þetta Lónið Bistró. Notalegur hótel- salur er tilviljanlega innréttaður í mildum litum í afgangsplássi milli anddyris og Blómasalar, með mUdri lýsingu og útsýni um stóra glugga út á þéttskipað bUastæði. Pappírsþurrk- ur og kerti eru á borðum og um helm- ingur borðanna óuppbúinn, rétt eins og verið sé að flytja. Þjónusta var skóluð og góð, sum- part svo alþjóðleg, að hún skUdi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótel- gestum en fólki innan úr bæ. Kryddleginn hörpufiskur var meyr og góður að kvöldi, en skorpinn og seigur í hádeginu. Tómatsalötin þrjú gljáðu af ferskleika að kvöldi, en láku niður í hádeginu, sennUega olíuhrist snemma morguns. Síld var góð, kryddlegnar rækjur, lax og graflax. Ýmiss konar fiskur i hlaupi var fram- bærilegur, en kaldur nautavöðvi óvenju seigur. Heitir réttú voru sumir frambæri- legir að kvöldi og pönnusteiktur þorskur beinlínis góður, enda nýkom- inn fram. En grátt og seigt var lamba- kjöt, sem sneitt var niður fyrir gesti eftir pöntun, og þar að auki svo iUa vaktað í hádeginu, að gestir urðu að banka í borðið tU að vekja á sér at- hygli. í hádeginu voru heitir réttir yf- irleitt UlskUgreinanlegir og óásjálegir. Eftirréttú voru einkum ísar og búðingar, svo og tvær tertur og blandað salat ferskra ávaxta, sem Þjónusta var skóluð og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ. fólst einkum í melónubitum. Af matseðli kostar um 3.100 krón- ur að snæða þrúéttað með kaffi, frambærUegra en hlaðborðið, en jóð- landi í smjöri eða olíu að íslenzkum hætti. Ég þurfti að fá sérstaka skál til að láta renna í af diskunum. Með ör- bylgjuofni var náð óeðlUegri hita- snerpu i réttina um leið og þeir voru bornir fram. Sjávarréttasúpa Provengale var bragðsterk og gleymanieg tómatsúpa með flskbitum og olúum. Bakaður saltfiskur Romesco var sæmilegur, á heitri og bragðsterkri kássu af tómöt- um og kúrbít, undir þaki af söxuðum olífum bragðgóðum. Meyr og góð var grilluð risahörpuskel undir svo- nefndu humarravioli, sem var pasta- plata, með grænmetisþráðum fljót- andi í smjöri. Steiktur og ostbakaður þorskur dagsins var mUt eldaður og ágætur, með smjörblautum og ofelduðum grænmetisþráðum af fjölbreyttu tagi. Steinbítur í sítrónupiparsósu var ógirnilega grár ásýndum, en reyndist ágætlega eldaður, í sterku sítrónupip- arsoði. GriUaður lambahryggur var bor- inn fram sem tveir þriggja rifja kambar, hæfUega eldaðir og milt kryddaðir, bornir fram með hóflega brúnuðum kartöflum, bezti réttur staðarins. Ristuð andabringa með engifer-portvínssósu og rauðlauks- sultu var hins vegar of gróf og þurr. Bananafrauð var þétt og bragð- laust, með faglega sneiddri peru upp að stikli. Pressukönnukaffi var gott og nóg tU af þvi. Jónas Kristjánsson argeröarlist af öðrum veitingastofum landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og iaugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góöur matur og stundum ekki, jafnvel f einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og iaugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstig 1, s. 5613303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fýlgir matreiðsla f hæsta gæðafiokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ititit Vonarstrætl 3, s. 562 9700. „Mat- reiðsla, sem stundum fer sfnar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaöur, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ititititit Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu Islendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost f Reykjavfk og andaö að okkur ilminum úr Store-Kongensgade." Opiö kl. 11-18 alla daga. KÍNAHÚSIÐ ititititit Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 iaugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ititit Laugavegl 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ***** Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dreg- ur tii sfn hverfisbúa, sem nenna ekki aö elda f kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÆKJARBREKKA * Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA *** Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum (tal- íumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. MIRABELLE ** Smlðjustfg 6, s. 552 2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leiö yfir f profiteroles og créme brulée." Opiö 18-22.30. PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góð- um pöstum en lítt skólað og of uppáþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN **** Óskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, ****“ Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðiö." Opiö 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX **** Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oft- ast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaöar pöstur og hæfilega eldaða fisk- rétti." Opiö 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ * Laugavegl 28b, s. 551 6513. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um heigar. SKÓLABRÚ ** Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og ffn, vönduö og létt, en dálítið frosin." Opiö frá ki. 18 alla daga. TILVERAN ***** Llnnetsstig 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sfnum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag til fímmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ***** Templarasund! 3, s. 5518666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ***** Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum fs- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. Stendur þú fyrir einhverju? Sentlu upplýsingar i e-mail <0KÚS@f0Kus.is / Inx 950 5(120 23. april 1999 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.