Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 9
f bóluefni með gegn Á Tilraunastöð Há- skóla íslands í meinafræði að Keldum hafa verið gerðar tilraunir með boluefni sem gætu haft í för með sér byltingu í boluefnisgerð. Þetta eru tilraunir með að búa til DNA-bóluefni gegn visnu en sá sjúk- dómur hefur oftar en ekki valdið búsifjum i sauðfé erlendis þó að tek- ist hafi að útrýma honum á íslandi. Helga María Carlsdóttir flutti erindi þessa efnis á Ráðunautafundinum 1999 sem haldinn var fyrr á þessu ári. Fyrir nokkrum árrnn kom í ljós að bólusetning með DNA gæti veitt vernd gegn inílúensu og ekki nóg með það; þessi aðferð gæti líka kall- að fram myndun mótefna. Síðan hafa verið gerðar tilraunir með slíka bóluefnisframleiðslu gegn fleiri sjúkdómum með góðum ár- angri. DNA-bólusetning er frábrugð- in hefðbundinni bólusetningu að því leyti til að notað er hreint erfða- efni. Geni próteinsins sem á aö vinna gegn er komið fyrir í DNA- sameind. Slík bóluefni geta ráðist á fjölda sýkingarvalda í einu og er því nánast um byltingu að ræða í fram- leiðslu bóluefna. í erindinu kemur fram að fram- leiðsluferli þessara bóluefha sé nán- ast það sama og í hefðbundnum bóluefnum. Þessi bóluefni eru þó ekki eins viðkvæm og þau hefð- bundnu og ekki þarf nauðsynlega að geyma þau í kæli eða frysti. Þessa nýjung á nú að nota til að framleiða nothæft DNA-bóluefni gegn visnu í sauðfé. Sá sjúkdómur orsakast af visnuveirunni sem er í flokki sem DNA- visnu kallast „lentiveiruflokkurinn" og er flokkur hæggengra smitsjúkdóma. í sama flokki er t.d. riða í sauðfé og einnig sjúkdómar í mönnum á borð við Creutzfeldt-Jakobs sjúkdóminn og eyðni. Tédið er hugsanlegt að þessi bóluefnaframleiðsla geti nýst til að búa tO bóluefni gegn þeim sjúkdómum og fleiri samsvarandi sjúkdómum. Einnig væri hægt að nýta þessa vinnu til að þróa endur- bætt bóluefni gegn garnaveiki í sauðfé. Á Keldum er framleitt töluvert af bóluefnum gegn ýmsum skæðum sauðfjársjúkdómum. Þar fara sífellt fram nýjar rannsóknir tengdar sjúk- dómum í búfé og var Tilraunastöðin t.d. mikið í að rannsaka orsakir hitasóttarinnar sem hrjáði íslensk hross á síðasta ári. Tilraunastöðin fagnaði 50 ára afmæli sínu á síðasta ári og var framangreint verkefni eitt af þeim sem kynnt voru af því tilefni. -HI I fararbroddi í 70 ár KRAFTMIKIL, LETT OG GANGVISS VERKFÆRI. STA URABORAR, SLÁITUORF, KEÐJUSAGIR, HEKKKLIPPUR, STEINSAGIR, LAUFSUGUR. Þýsk gæ&avara með umhverfisþáttinn og öryggib í öndvegi. Góö varahluta- og viögeröaþjónusta. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKl GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 321 1 LYFTARAR EHF. Vatnagörðum 16. Símar 581 2655/581 2770 Bíll: 852 2506/892 2506 Fax: 568 8028 HOVa.TBK Postfang: lyftarar@mmedia.is Á Ráðunautafundi 1 999 van kynnt nýtt verkefni sem ákveðið hefur venið að hefja. Pað en hvonki meira né minna en að sknifa nýja almenna jarða- bók fynir allt ísland en slíkt hefun ekki venið gent síðan Ánni Magnússon og Páll Vídalín genðu sína janðabók fynin níflega 200 ánum. Nú hefur verið ákveðið að ráðast í gerð nýrrar slíkrar bókar og er ætlunin að hún verði tilbúin eftir 10 ár. Upplýsingarnar verða þá settar á sérstakan upplýsingavef sem mun bera nafnið „Nytjaland, landupplýs- ingavefur landbúnaðarins." Þetta verkefni, sem hefur fengið heitið Nytjaland, gengur út á að afla með nýjustu tækni upplýsinga á borð við landstærð, gróðurfar og ræktunar- skilyrði. Ólafur Arnalds, sem kynnti þetta verkefni á ráðunauta- fundinum, telur slíkar upplýsingar vera til margvíslegra nota, t.d. þeg- ar land er grætt upp, þegar vanda- mál koma upp vegna ofnýtingar og vegna almennrar skipulagsvinnu. í þessu verkefni verður það haft að leiðarljósi aö öll gögn verði á mynd- rænum grunni og reynt verður að gera þau sem aðgengilegust. í erindi sínu segir Ólafur að gögnin sem fá- ist með þessari vinnu verði kjörin til kortlagningar og annars konar upplýsingaötlunar, t.d. í jarðfræði, við gerð gróðurkorta og örnefna- korta og til ýmiss konar annarra rannsókna. Gerður verður mynd- rænn grunnur af landinu með að- stoð stafrænna gervihnattamynda og síðan verður nánar unnið í hverju landsvæði fyrir sig, bæði úr fjarlægð og á vettvangi. Að verkinu standa Rannsóknastofnun landbún- aðarins, Landgræðsla ríkisins, Bændasamtök íslands og Skógrækt ríkisins en einnig verður höfð sam- vinna við aðila á borð við Landmæl- ingcir íslands, Náttúrufræðistofnun og Skipulagsstofnun. Auk þess verða þær upplýsingar sem til eru um landbúnaðarhéruð notaðar til hins ýtrasta. Landbúnaðarráðherra hefur þegar tryggt grunnfjármagn til verksins. -HI Sjálfvirkur mjaltabúnaöur sem virkar! ASTRONAUT Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar VELAR& ÞJÉNUSTAhf Járnhálsi 2*110 Reykjavík • Sími 587-6500 • Fax 567-4274 Bændur, sveitarfélög, verktakar. Raf- og dísillyftarar, allar stærðir. Rafstöðvar fyrir sumarhúsið,bújarðir, sveitarfélög, rafveitur, frá 4 kW-1200 kW. bókin í 300 ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.