Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 6
22 ----------------------------------------------------------------------------- Sala - viðgerðarþjónusta á keðjusögum. Sverð og keðjur í flestar gerðir 11" og 13". Amboð Sími 892 2023 565 5606 Ny sending væntanleg Glæsilegt úrval Nýjar gerðir af gosbrunnum, úti og inni, styttum, dælum og Ijósum, garðdvergum fuglum o.fl. til garðskreytinga Vörufell hf. v/Suðurlandsveg, Hellu Sími 487 5470 Nauðsynleg áhugafólki um garðrækt Jafnt fyrir byrjendur sem vana í'r _ garoyrkjumenn. • 550 blaðsíður í stóru broti. • 3.000 litmyndir og skýringarteikningar. FORLAGIÐ 515 2500 ’ Stftumúla 7 • Slml! 18* Gæðamold í garðinn MOLDBLANDAN - GÆÐAMOLD EHF. Pöntunarsími 567 4988. Grjóthreinsuö mold, blönduð áburöi, skeljakalki og sandi. Þú sækir eöa viö sendum. Afgreiösla á gömlu sorphaugunum í Gufunesi. GÆÐAMOLD HÚS S. GARÐAR MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 ■k JH■ fl ■■■ Mikill sparnaaur ef skipulag garðsins er gott Flestir vilja hafa um- hverfið í kringum sig fallegt og það má sjá á mörgum þeim fallegu görðum sem finna má hér á landi. Margir leggja mikla rækt við garðinn sinn og vilja hafa hann fullan af blómum og trjám en aðrir vilja hafa stórt dvalarsvæði þar sem hægt er að spóka sig um í góðu veðri. Það er þó ekki á hvers manns færi að skipuleggja garðinn sinn og eftir að hafa rætt við landslags- arkitektana Ólaf Melsted og Her- mann Georg Gunnlaugsson komst blaðamaður að því að það er heil- mikið mál að búa til fallegan og vel skipulagðan garð. Þeir Ólafur og Hermann hafa rekið saman Teiknistofima Storð síðan mn áramót en þeir eru báð- ir menntaðir í Þýskalandi og hafa jafnframt próf frá Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum, Ölfusi. „Við ráðleggjum fólki að leita sér ráðgjafar þegar kemur að skipulagningu garðsins vegna þess að það er hagkvæmara þegar upp er staðið. Auðvitað er til fólk sem getur gert þetta sjálft en í flestum tilfelliun sparar ráðgjöf bæði tíma og peninga. Það eru svo margir sem hafa lagt af stað með litla kunnáttu í farteskinu og lent í ógöngum og þá er búið að eyða heilmiklum peningum og tíma að óþörfu. Okkar hlutverk er að auðvelda framkvæmdir í garð- inum og gera þær hagkvæmari í útfærslu. Aðkoman er andlit hússins Það er margt sem fólk þarf að hafa í huga við skipulagningu garðs. Fyrst af öllu þarf það að sefjast niður og skoða að hverju það er að leita, þ.e. hvernig það vill nýta garðinn. Fólk þarf að spyrja sig hvemig það ætlar að veija stundunum í garðinum. Það þarf að gera upp við sig hversu mikla vinnu á að leggja í garðinn, þ.e. til að halda honum við. Sumir eru mikið fyrir garðrækt og vilja leggja mikla vinnu í að rækta blóm og plöntur en aðrir vilja heldur hafa meira af hörðum svæðum, s.s. hellur, möl og tré- palla. Margir eru með margar hug- myndir og það er okkar verk að vinna úr þeim og koma með hug- myndir fyrir þá sem ekki vita al- veg hvað þeir vilja. Það eru svo margir þættir sem skipta máli þegar kemur að því að skipuleggja umhverfið í kringum húsið. Aðkoman að húsinu skiptir t.d. miklu því hún er jú andlit hússins. Bílafloti fólks er alltaf að stækka og það er að okkar mati ekki huggulegur framgarður sem allur hefur verið lagður undir bíla- stæði. Það skiptir máli að aðkom- an sé aðlaðandi rétt eins og garð- urinn og framgarðinn er oft hægt að skipuleggja þannig að hægt sé að eiga huggulegar stimdir þar, t.d. að morgni dags áður en lagt er af stað til vinnu. Notkun gasgrilla hefur aukist mjög mikið undEmfarin ár og við skipulagningu þarf að gera ráð fyrir hentugum stað fyrir grillið þannig að ekki þurfi að fara langa leið með matinn og að hægt sé að nota grillið nánast allan ársins hring. Sparnaður þegar til lengri tíma er litið Við leggjum áherslu á að fólk fái fagmenn til að vinna garðinn eftir að okkar hlutverki er lokið. Skrúð- garðyrkjumenn hafa lært að út- færa okkar verk og eiga auðvelt með að vinna út frá teikningum okkar. Það er sama með þetta og hönnunina. Fyrir fólk sem ekki kann til verka hefur þetta sparnað í för með sér. Fagmenn, sem vita hvernig á að vinna eftir teikning- um okkar, vita nákvæmlega hve mikið þarf af efni, t.d grasi, hell- um o.s.frv. Því fylgir auðvitað kostnaður að láta hanna fyrir sig garð og vinna hann en þegar til lengri tíma er lit- ið borgar sú fjárfesting sig. Hugs- Dæmi um aðkomusvæði þar sem áhersla er lögð á einfaldleika. Það má ekki gleymast að aðkoman er andlit hússins. Hér má sjá dæmi um gott dvalarsvæði í skjóli gróðurs. Hér er lögð áhersla á fjölbreytileika gróðurs með tilliti til árstíða. * - -A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.