Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Síða 4
30 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Sport i>v Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur: nýliðinn Stofnaö: 1963. Helmavöllur: Grindavikurvöllur. Islandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 6. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstir í efstu deild: Guöjón Ásmundsson og Zoran Daníel Ljubicic, 69 leikir. Markahæstur 1 efstu deild: Ólafur Ingólfsson, 14 mörk. Eini Milan Stefán Jankovic er eini nýliðinn í þjálfarahópi úrvalsdeild- arinnar í ár. Hann tók við liðinu fyrir þetta tímabil. Milan Stefán er 39 ára Júgóslavi sem kom til Grindvíkinga fyrir tímabilið 1992 og hefur leikið með þeim alla tíð síðan. Hann tók við fyrirliðastöðunni árið 1993 og hélt henni þar til hann lagði skóna á hilluna síðasta haust. Hann fékk is- lenskan ríkisborgararétt árið 1996, aðeins of seint til að það kæmi ís- lenska landsliðinu til góða en þar hefði hann vissulega átt heima. Milan Stefán átti góðu gengi að fagna sem leikmaður i Júgóslavíu áður en landið liðaðist í sundur. Hann lék þar um árabil með Osijek í efstu deild og var í hópi bestu vamarmanna deildarinnar. Slæm meiðsli komu í veg fyrir að hann væri í landsliðshópi Júgóslavíu sem lék á HM á Ítalíu árið 1990. Milan Stefán lék 60 leiki með Grindavík í efstu deild og skoraði í þeim 11 mörk. Hann er fjórði leikjahæsti leikmaður félagsins í efstu deild og jafnframt sá þriðji markahæsti þó hann hafi alla tíð leikið sem aftasti maður í vöm. Milan Stefán ætlar að stjórna liði sínu af bekknum en hefur ekki úti- lokaö þann möguleika að hann spili sjálfur ef á þarf að halda. Geri hann það, sem ekki er ólíklegt, verður hann elsti leikmaður úr- valsdeildarinnar í sumar. Albert Sævarsson 26 ára 67 leikir Alistair McMillan 24 ára Ármann Harðarson 23ára 2 leikir Árni S. Björnsson 20 ára 13 leikir, 3 mörk Birkir Jónsson 20ára Björn Skúlason 26 ára 46 leikir Grétar Hjartarson 22 ára 9 leikir, 5 mörk Guðjón Ásmundsson 25 ára 69 leikir Hjálmar Hallgrímss. 33 ára 52 leikir, 1 mark Sigurbjörn Dagbjarts. 24 ára 18 leikir Sinisa Kekic 30 ára 45 leikir, 13 mörk Sveinn Ari Guðjónss. 31 árs 37 leikir Vignir Helgason 24 ára 47 leikir, 1 mark Leikir Grindavíkur í sumar 20.5. Fram H 20.00 22.7. Fram Ú 20.00 24.5. Breiðablik H 20.00 29.7. Breiðablik Ú 20.00 27.5. IBV Ú 20.00 08.8. ÍBV H 18.00 01.6. KR H 20.00 15.8. KR Ú 18.00 13.6. Víkingur Ú 20.00 21.8. Víkingur H 14.00 20.6. Keflavík H 20.00 28.8. Keflavík Ú 14.00 23.6. ÍA Ú 20.00 01.9. ÍA H 18.00 04.7. Leiftur H 20.00 11.9. Leiftur Ú 14.00 15.7. Valur Ú 20.00 18.9. Valur H 14.00 Árangur Grindavíkur á íslandsmóti síðan 88 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 B C D Erfitt tímabil hjá Grindvíkingum „Þetta tímabil á eflaust eftir að verða Grindvíkingum erfltt. Þeir misstu mikið þegar Jankovic og Ljubicic hurfu úr liðinu og þeir hafa lítið bætt við sig. Ölafur Ingólfsson fengu þeir þó til baka sem er besta mál. Mörg sumur hafa verið Grind- víkingum erfið en þetta verður það erfiðasta. Ég spái þeim jafn- vel falli í 1. deild. Samheldnin er sterkasta vopn liðsins og þeir eru frægir fyrir það að bíta í skjaldarendur. Það er engin stór- stjama í hópnum heldur fara menn þetta á samvinnunni," sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 8-10 1 Komnir Alistair McMillan frá Partick Leifur Guðjónsson frá GG Ólafur Ingólfsson frá Keflavík Farnir Gunnar Már Gunnarsson, meiddur Milan Stefán Jankovic, hættur Paul McShane, meiddur Zoran Daníel Ljubicic í Keflavík Þórarinn Ólafsson, hættur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.