Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999
Fréttir
Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra:
Jöfnuður, réttlæti
og lýðræði
- segir Margrét Frímannsdóttir, talsmaður Samfylkingar
Gu>ni Ágústsson landbúna>rrá>herra gaukar nammi a> Sturlu Bö>varssyni sam-
göngurá>herra. Heilbrig>isrá>herra lætur sætindin a> vonum eiga sig. DV-mynd HfiG
í umræðum um stefnuræðu forsæt-
isráðherra lögðu stjómarandstæðingar
áherslu á að stöðugleikinn væri í
hættu. Honum væri ógnað af verð-
hækkunum sem komið hafa í ljós strax
eftir kosningamar, ekki síst vegna
verka ríkisstjómarinnar. Þeir gagn-
rýndu stefnuræðuna og sögðu hana
innihaldslausa. Þá ræddu ræðumenn
Samfylkingarinnar tilkomu hennar
sem stórs stjórnmálaafls sem ætti eftir
að láta til sín taka. Margrét Frímanns-
dóttir, talsmaður Samfylkingarinnar,
sagði að það kjörtímabil sem væri að
hefjast yrði um margt sögulegt, ekki
síst fyrir tilstilli Samiylkingarinnar
sem myndi veita rikisstjóminni harða
en málefnalega stjómarandstöðu. Hún
sagði að miðað við ástand efnahags-
mála nú hefði verið skynsamlegra að
hækka ekki bensíngjald ofan í hækk-
anir á innkaupsverði bensíns. „Sam-
fylkingin hefur allt aðra framtíðarsýn
en ríkisstjóm Davíðs Oddssonar: Hún
vill tryggja öllum landsmönnum, ein-
staklingum og fjrirtækjum jöfnuð,
réttlæti og lýðræði," sagði Margrét Frí-
mannsdóttir
Hæfileikaskortur
Kolbrún Halldórsdóttir, alþingsmað-
ur Vinstrihreyfingarinnar - græns
framboðs, sagði stóriðjustefnu ríkis-
stjómarinnar ekki ábyrga stjórnmála-
stefnu heldur glapræði og bæri einung-
is vitni hæfileikaskorti stjómvalda til
að meta hin raunverulegu auðæfi þjóð-
arinnar.
Landi> í smúum
Guðni Ágústsson landbúnaðar-
ráðherra sagði að enn heyrðu menn
hamarshögg og vélagný og sæju hug-
prúða menn hafa ærinn staifa, at-
vinnuleysi væri horfið og eftirspum
rikti eftir vinnuafli og sóknarhugur á
flestum sviðum. Hann sagði þó Sam-
fylkinguna skorta sóknarhuginn þótt
þar innanborðs væri margt skrafhreif-
ið og skemmtilegt fólk.
fiverpólitísk gle>i
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráð-
herra sagði að það rikti þverpólitísk
gleði yfir framsókn kvenna inn á Al-
þingi í síðustu kosningum. Þær væm
nú 35% þingmanna á móti 25% á síð-
asta þingi. Þá hefði konum í ríkis-
stjóm fjölgað.
Fjölgar me> fylgistapi
Steingrimur J. Sigfússon, Vinstri
grænum, sagði að máiflutningur
Guðna Ágústssonar landbúnaðarráð-
herra hefði helst minnt sig á gleðilæti
bolakálfs sem sleppt væri út i vorið.
Þar hefðu orðið snögg umskipti því að
skammt væri síðan sama manni leið
eins og Gunnari á Hlíðarenda. Land-
búnaðarráðherra ætti að nálgast af að-
eins meiri aivöm þau vandasömu við-
fangsefni sem hann hefði fengið í
hendur.
Endurteki> upplausnarástand
Guðjón A. Kristjánsson, alþingis-
maður Frjálslynda flokksins, gerði
kvótamál og byggðamál að umtalsefni
í máli sínu. Hann sagði að flokkur sinn
legði höfuðáherslu á breytingar á fisk-
veiðistjómunarkerfinu. „Við teljum að
hagsmunir sjávarbyggðanna allt í
kringum land og fólksins sem hefur at-
vinnu af sjósókn og flskvinnslu sé í
stórhættu ... Um framhald kvóta-
brasksins verður ekki sátt við þing-
menn Frjálslynda flokksins."
-SÁ
Við erum himinlifandi
- segja Oz-menn eftir tímamótasamning við Ericsson
Vi> hátólega athöfn á Kjarvalsstö>um í gær. I ræ>ustól er fulltrúi Ericsson,
Staffan Lindholm framkvæmdastjóri, næstur honum situr Skúli Mogensen, flá
Ólafur Ragnar Grímsson, sem hei>ra>i samkomuna, Gu>jón Már Gu>jónsson
og Herman av Trolle, sendiherra Svífljó>ar á íslandi. DV-mynd Teitur
„Þetta er mikill sigur og við
erum náttúrlega himinlifandi með
samninginn," sagði Skúli Mogen-
sen, forstjóri Oz hf„ í gær. Oz hefur
gert samning við sænska iðnaðar-
risann Ericsson um sölu á hlutafé
að upphæð einn milljarður ís-
lenskra
króna.
Samning-
urinn er
hinn sami
og DV
greindi
frá í des-
ember slð-
astliðnum.
„Við erum
eitt af leið-
andi fyrirtækjum í heiminum á
áKveðnum samskiptalausnum á
Netinu og ég held ég geti fullyrt að
við erum framarlega á ýmsum svið-
um. Þeir sjá dínamikina innanhúss
hjá okkur, við erum litlir á heim-
mælikvarða, erum
snöggir að skynja það
sem er að gerast og
bregðumst fljótt við.
Hjá Ericsson og slík-
um risafyrirtækj-
um er ákvarðana-
takan
kannski
ekki alltaf
eins skjót,“
sagði Skúli
Mogensen í
gær.
Skúli
segir að eft-
ir sem áður
sé Oz ís-
lenskt fyr-
irtæki, meirihluti hluta-
bréfanna sé eftir sem áður hjá ís-
lenskum hluthöfum. Hann segir að
samningurinn þýði aðgang Oz að
risafyrirtækinu Ericsson og gríðar-
legri rannsóknarvinnu hjá því en
auk þess aðgang að stórkostlegu
sölu- og markaðsneti um allan
heim. Skúli segir enn fremur að það
liggi fyrir að ýmsar nýjar og áhuga-
verðar vörur muni koma á markað
frá Oz og Ericsson í náinni framtíð
en ekki sé hægt að gefa upp hverjar
þær vörur séu. -JBP
-«-3S£'
TörivfjrirtakH 02 i lUigiodi uppleið ocrnrid i W H
Ericsson vill
-20prtl«ililillltiiri.||lrirtlllimaM tomu. VHr.Jp, .J u^d.bHp.
Eins og sjá má á úrklipp-
unni frá 3. desember var
bla>i> me> hárrétta frétt um
samkomulag Oz og Ericsson.
Kaupþingsmenn vilja svör næstu daga
- eru með stöndugan viðskiptavin sem vill kaupa mjólkurbúið á Húsavík
Kaupþing hf. vinnur
áíram að því að kaupa
Mjólkursamlag KÞ á Húsa-
vík. Tilboð sem Kaupþing
sendi fyrir hönd viðskipta-
vinar var 113 milljónum
króna hærra en KEA hafði
boðist tO að greiða, eða 350
milljónir.
„Það voru menn frá okk-
ur fyrir norðan í gær, þeir
voru að fara í gegnum
spumingalista sem yfirleitt
er farið í gegnum þegar
gerð eru tilboð eins og þetta,“ sagöi
Sigurður Einarsson, forstjóri Kaup-
þings hf. Hann sagði að nú væri beðið
eftir nánari viðbrögðum frá Húsavík.
Sigur>ur Einars-
son, forstjóri
Kaupflings hf.
En hver vill kaupa Mjólkur- hannes Jónsson í Bónusi sagði í gær
samlag KÞ? að svo væri ekki. Hann
„Það get ég ekki sagt þér V heföi sýnt
enda væri ég þar með búinn v V. (|| ’ _____ áhuga í
að missa viðskiptavin.
hér kom aðili sem við
metum fjárhags-
lega traustan. Við
vitum að honum er
full alvara með þessu
tilboði. Við sjáum
hveiju fram vindur,
þetta skýrist næstu
daga,“ sagði Sigurður
Einarsson.
Baugur hf. og dóttur- og
bræörafyrirtæki þess hafa
verið orðuð við kaupin. Jó-
upphafl
En
verið vísað frá, að því er best væri séð.
Bónus á aðild að mjólkurbúi í Nes-
kaupstað sem gengur vel.
Sól-Víkingur hf. er heldur ekki inni
í myndinni, að sögn Baldvins yalde-
marssonar framkvæmdastjóra. Áhugi
þeirra á mjólkurdrykkjum og annarri
framleiðslu úr mjólk væri ekki lengur
fyrir hendi. Fyrir nokkrum árum vftdi
Sól hf. kaupa mjólkursamlagið í
Borgamesi. -JBP
Mjólkursamlag Kfi á Húsavík er eft-
irsótt fyrirtæki. Bændur, eigendur
fless, fá tilbo> gegnum Kaupfling
sem er verulega hærra en fla>
sem KEA bau> fyrir fyrirtæki>.
fia> munar um 113 milljónir.
Stuttar fréttir i>v
Meiri pening
Embættis-
menn sem heyra
undir úrskurðar-
vald kjaranefnd-
ar kreftast 13,5%
launahækkunar í
samræmi við úr-
skurð Kjaradóms
frá 8. maí. Magn-
ús Jónsson, veðurstofustjóri og for-
maður Félags forstöðumanna rikis-
stofnana, segú að rök Kjaradóms fyr-
ir launahækkun embættismanna
sem heyra undir Kjaradóm gildi
einnig um forstöðumenn rOcisstofn-
ana. RÚV sagði frá.
Kosovo dýrt
Svo gæti farið að kostnaður ís-
lands vegna þátttöku í aðgerðum
NATO í Kosovo aukist um 10-20
mOljónir og verði á bOinu 50-60
mOljónir. Halldór Ásgrímsson utan-
ríkisráðherra gerði ríkisstjóminni
grein fyrir þessu í gær.
Varað við fæðubót
HoOustuvemd varar fóOí við að
neyta fæðubótarefnis sem nefnist
Chaparal þar sem það veldur alvar-
legum lifrarskemmdum. Efnið er selt
á Netinu en ekki er vitað um að það
hafl verið selt á íslandi.
Æfingaflugið burt
Sturla Böðv-
arsson sam-
gönguráðherra
hefur lagt tO við
Reykjavíkurborg
og flugmálayflr-
völd að leggja
nýja flugbraut tO
æflnga- og
kennsluflugs. Hann kynnti málið á
ríkisstjómarfundi í gær.
Aldin aftur í gang
Húsvíkingar vonast til að rekstur
Aldins hefjist á ný. íslenskir og
sænskir aðOar hafa sýnt áhuga á að
yfirtaka starfsemina sem komin var
í þrot gjá KÞ. Dagur sagði frá.
Rafmagnshækkun
Rafmagnsveitur ríkisins boðuðu í
gær 3% hækkun á gjaldskrá sinni.
Kristján Jónsson, forstjóri RARIK,
sagði við Stöð 2 í gær þetta vera nið-
urstöðuna eftir að Landsvirkjun
hækkaði orkuverð tO rafveitna.
Áhyggjur í Grandaskóla
Foreldrafélag og foreldraráð
Grandaskóla hafa sent erindi til
Kennarasambands íslands þar sem
lýst er yfir þungum áhyggjum vegna
þess að 19 kennarar við skólann hafa
ákveðið að segja upp störfum sínum
frá og með 1. september nk. Dagur
sagði frá.
Hass í kirkjugaröi
Lögreglan tók nokkra unglinga í
sína vörslu í gærkvöld sem urðu
uppvísir að því að reykja hass í
kirkjugarðinum í Grafarvogi. Morg-
unblaðið greindi frá.
Misskilningur
Grimur Sæ-
mundsen, fram-
kvæmdastjóri
Bláa lónsins, segir
gagnrýni þá sem
fram kom í bréfi
Robins Kirkhus,
norsks atvinnu-
kafara sem stadd-
ur var í lóninu er taívönsk kona lést
þar á sunnudag, byggða á misskOn-
ingi. Morgunblaðið greindi frá.
Vilja ekki virkja
Helmingur aðspurðra Skagfirð-
inga vOl að ekki verði virkjað á ein-
stökum tilgreindum virkjunarstöð-
um í sýslunni og er tObúinn að borga
fyrir það. Þetta kom fram á ráð-
stefnu um mat á arðsemi hálendis-
svæða. RÚV sagði frá.
Dæmdir fyrir rán
Gauti Ólafsson var í gær
dæmdur í þriggja og hálfs ára
fangelsi. Tveir aðrir voru dæmdir
en refsing þeirra var vægari.
Haukur Guðmundsson var dæmd-
ur í 18 mánaða fangelsi og Ant-
hony Antonsson var dæmdur í 10
mánaða fangelsi. AUir sakborn-
ingarnir hafa komið við sögu lög-
reglu áður.
-SÁ/ES