Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Síða 18
034
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999
Sport
i>v
>.
Gunnlaugur Jónsson, fyrirli>i
Skagamanna, lyftir hér
deildabikarnum sem ÍA vann í
anna> sinn í gær eftir 1-0 sigur
á Fylki í úrslitaleik.
DV-mynd Hilmar fiór
Urslitaleikir deildabikarsins
1996
ÍA-Breiöablik 3-1
(framlengt)
1997
ÍBV-Valur 3-2
(framlengt)
3B
1998
KR-Valur 2-2
(framlengt) 8-7
eftir vitakeppni
1999
ÍA-Fylkir 1-0
m
-
m
¥íim
Sárt og umdeilt
Christian Vieri veröur nær örugg-
lega dýrasti knattspyrnumaður
heims. Forseti Inter Milano, Mass-
imo Moratti, sagði í gær að Vieri
myndi leika með félaginu næsta
vetur þar sem Inter væri í þann
veginn að kaupa hann frá Lazio fyrir
3 milljarða króna.
Gheorghe Hagi, knattspyrnudýrling-
ur Rúmena, er hættur við að hætta
með landsliði þeirra. Hagi, sem
kvaddi landsliðið eftir HM í Frakk-
landi í fyrra, spilaði með gegn Ung-
verjum um síðustu helgi og hefur nú
látið undan kröfum rúmenskrar
- víti réð úrslitum um það að deildabikarinn fór til Skagamanna í gær
alþýðu um að halda áfram.
-VS
Augu áhorfenda beindust að
Kristni Jakobssyni dómara í lok úr-
slitaleiks deildabikarsins á Laugar-
dalsvelli í gær og sárir stuðnings-
menn 1. deildar liðs Fylkis spöruðu
honum ekki kveðjumar eftir að
hann dæmdi víti á lokamínútu
leiksins. Réttmæti vítisins skipti
þar kannski ekki öllu heldur frekar
það að það kom gegn gangi leiksins
og hjálpaði úrvalsdeildarliði ÍA til
að næla i bikarinn á síðustu stundu.
Pálmi Haraldsson lét Kjartan
Sturluson markvörð verja frá sér
vítið en fylgdi eftir og tryggði sínum
mönnum 1-0 sigur og bikarinn í
annað skiptið í fjögurra ára sögu
keppninnar. Fylkismenn sátu aftur
á móti sárir eftir.
Hikandi Skagamenn
Þaö var ekki sjáanlegt að hér
væru liö sitt úr hvorri deildinni að
spila. Hikandi sóknarleikur og
skortur á sjálfstrausti skilaði litlu
sem engu í leik Skagamanna, líkt og
í undanfórnum leikjum, og þau færi
sem komu í leiknum féllu nær öll til
Fylkis. Fylkismenn fóra hins vegar
illa með sitt og gráta því endinn enn
meira, áttu að vera löngu búnir að
skora sjálfír.
Hef>in brotin
Flestallir áhorfendur voru famir
að halda að þessi leikur féOi í farveg
hefðarinnar og færi í framlengingu
líkt og hinir þrír forverar hans i
sögu þessarar keppni.
Þetta var fjórði úrslitaleikur
Fylkis á árinu, þeir unnu báða úr-
slitaleikina innanhúss en hafa þurft
að sætta sig við tvö silfur úti eftir
0-1 töp í bæði skiptin.
Ólafur Þórðarson var sem fyrr
ekki sáttur við að tapa. „Það er
aUtaf sárt að tapa. Við vorum að
gera góða hluti en það vantaði
herslumuninn að við kláruðum fær-
in. Ef við höldum svona áfram er ég
ekkert smeykur um framhaldið".
13 mörk í tveimur æfinga-
leikjum
Gunnlaugur Jónsson tók við fyr-
irliðabandinu í fjarveru þeirra Al-
exanders Högnasonar og Reynis Le-
óssonar og var sáttur við sigurinn
en ekki leikinn. „Við skoruðum
mark og tvöfolduöum markaskorið í
sumar og það er mjög jákvætt. Við
höfum verið að skora 13 mörk í
tveimur æfingaleikjum í lands-
leikjahléinu en náðum ekki að nýta
okkur þann meðbyr í þessum leik.
Leikurinn var ekki góður en sigur
er alltaf sigur og við ætlum okkur
að halda áfram. Það er enn svart
yfir en við náum í þrjú stig uppi á
Skaga á laugardag þá batnar þetta
og við fáum meira sjálftraust."
Finnur Kolbeinsson átti góðan
leik fyrir Fylki en Baldur Bragason,
sem lék í marki Skagamanna í fjar-
veru Ólafs Þórs Gunnarssonar, var
bestur Skagamanna og varði oft vel
frá Fylkismönnum. -ÓÓJ
l£i) 3. DEILD KARLA
A-ri>ill:
Hamar-KÍB 0-6
KÍB 3 3 0 0 11-2 9
Haukar 3 1 1 1 7-3 4
Afturelding 2 1 1 0 3-0 4
KFR 2 1 0 1 3-3 3
Fjölnir 3 1 0 2 2-6 3
Hamar 3 1 0 2 1-11 3
Augnablik 2 0 0 2 1-3 0
C-ri>ill:
HSÞ b-Neisti H...............0-6
Nökkvi-Kormákur..............1-2
Funheitt í Brasilíu
Það var mikill hiti í mönnum
í svokölluðum „vináttu“lands-
leik Brasilíumanna og Hollend-
inga í Brasilíu í gær.
Fimm leikmenn voru reknir
út af í leiknum sem Brasilíu-
menn unnu, 3-1. Hollendingar
enduðu átta inni á vellinum, eft-
ir að þeir Edgar Davis, Andre
Ooijer og Peter Van Vossen
fengu að líta rautt en Brasilíu-
mennirnir, Rivaldo og Amoroso,
sáu til þess að það munaði ein-
um manni á liðunum í lokin.
Rauðu spjöldin komu öll í
seinni hálfleik en Brasilíumenn
komust í 3-0 í fyrri hálfleik með
tveimur mörkum frá Leonardo
og einu frá Amoroso. Pierre Van
Hooijdonk minnkaði muninn í
lokin með marki beint úr auka-
spymu i sínum fyrsta landsleik
síðan á HM í Frakklandi. -ÓÓJ
[9
NBA-met hjá
Karl Malone
Karl Malone, hjá Utah Jazz,
skrifaði nafn sitt í metabækur
NBA-deildarinnar þegar hann
var valinn í ellefta sinn i lið árs-
ins í gær.
Malone var valinn leikmaður
ársins á dögunum í annað skipt-
ið á ferlinum en fór með þessari
útnefningu fram úr þeim
Kareem Abdul Jabbar, Elgin
Baylor, Bob Cousy, Michael Jor-
dan, Bob Petit og Jerry West sem
allir hafa verið kosnir 10. sinn-
um í lið ársins í NBA.
Með Karl Malone í liði ársins
voru þeir Tim Duncan, San Ant-
onio Spurs, Alonzo Mouming,
Miami Heat, Allen Iverson,
Philadelphia 76ers og Jason
Kidd, Phoenix Suns. -ÓÓJ
Dregið í bikarnum í gær:
Erfiðast hjá Fram
Framarar fengu erflðasta verk-
efnið af úrvalsdeildarliðunum í
knattspyrnu þegar dregið var til 3.
umferðar bikarkeppninnar í gær.
Þeir þurfa að sækja heim efsta lið 1.
deildar, Víði í Garði.
Þessi félög hafa reyndar mæst i
bikarúrslitaleik því þau áttust við á
LaugardalsveOinum árið 1987.
Bikar- og íslandsmeistarar ÍBV
hefja bikarvömina gegn 2. deild-
arliöi Leiknis í Reykjavík og Leift-
ur, sem lék tO úrslita í fyrra, fer til
Hornafjarðar og mætir 2. deildar
liði Sindra.
Nágrannaslagur umferðarinnar
er viðureign HK og Vikings, en að-
eins eru nokkur hundruð metrar
em á miOi félagssvæða liðanna í
Fossvogsdalnum.
Þessi lið drógust saman, dagsetn-
ingar eru með fyrirvara um breyt-
ingar:
Breiöablik23 - Þróttur R.........14.6.
Selfoss - Stjarnan...............15.6.
Víðir - Fram ....................15.6.
Huginn/Höttur - Breiðablik ......15.6
Njarðvík - lA....................15.6.
KFS - ÍR ........................15.6.
KS - Fylkir ....................15.6.
Dalvík - FH......................15.6.
Þróttur R.23 - KR................16.6.
ÍA23 - Keflavik .................16.6.
Fram23 - Grindavik...............16.6.
Leiknir R. - ÍBV ................16.6.
Haukar - Skallagrímur ...........16.6.
Sindri - Leiftur ................16.6.
HK - Víkingur R..................16.6.
Þór A. - Valur...................16.6.
-VS
Hvöt
Neisti H.
Kormákur
Magni
Nökkvi
HSBb
2 2 0 0
2 110
2 110
2 10 1
2 0 0 2
2 0 0 2
D-ri>ill:
6-2 6
7-1 4
3-2 4
5-5 3
2-6 0
3-10 0
0-2
Einhetji-Leiknir F
££) 1. DEILD KV.
e® —1------------
Selfoss-Fylkir ..............1-2
Bára Stefánsdóttir - Sigrún Bjarna-
dóttir 2.
FH-RKV.......................4-1
Haukar-Grótta................0-5
FH 3 3 0 0 11-2 9
Grótta 3 2 0 1 8-3 6
RKV 3 111 8-7 4
Fylkir 3 1115-7 4
Selfoss 3 0 1 2 2-6 1
Haukar 3 0 1 2 2-11 1