Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999
39
Mazda, Mazda, Mazda!
Úrval notaðra varahluta í Mazda bfla.
Gerum við flestar tegundir fólksbfla.
Fólksbflaland, sími 567 3990.__________
Til sölu 350 cc vél, er í Chervolet super-
ban (sjúkrabfl), lítið keyrð, óska eftir
tilboði. Einnig til sölu 400-skipting.
Uppl. f síma 431 3366 eftir kl, 18.____
Til sölu varahlutir í: Renault 19, árg.
‘90-’95, MMC Galant, árg. ‘90, Nissan
Primera, árg. ‘92 og VW Golf, árg. ‘95.
Uppl. í síma 568 6860._________________
Vatnskassalagerinn, Smi&juvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020. Ódýrir vatns-
kassar í flestar gerðir bifreiða. Einnig
viðgerðir og sala á bensíntönkum.______
Bílapartasalan Parfar, s. 565 3323,
Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í
flestar gerðir bíla. Visa/Euro.
V Viðgerðir
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu.
Fljót og góð þjónusta. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vinnuvélar
Atlas 1704 HD beltagrafa, 22 tonn, ‘88,
til sölu. 2 stórar aukaskóflur og 1000
kg fleygur. Sk. ‘99. Uppl. í síma
896 4111.________________________________
Liebherr 942 HD SL beltagrafa, 32 tonn,
‘88, til sölu, þarfnast viðgerðar á
kransi. Skoðuð fyrir “99. Uppl. í síma
896 4111.
Vökvafleygar. Varahlutir í flestar
gerðir vökvafleyga á lager, nýir og
notaðir fleygar á hagstæðu verði.
H.A.G. ehf, - Tækjasala, sími 567 2520.
Götumálningarvél, Hoffman ‘91, til sölu,
sjálfkeyrandi. Uppl. í síma 896 4111.
AB-bílar auglýsa:
Erum með tfl sýnis og á söluskrá mik-
ið úrval af vörubifreiðum og vinnuvél-
um, útvegum bfla erlendis frá. Löggild
bflasala. Sölumaður okkar er staddur
erlendis í síma 897 0099. AB bílar,
Stapahrauni 8, Hf., s. 565 5333.________
Bíll + vagn! Volvo F12, árg. ‘79-’99 í
toppstancii og malarvagn, árg. ‘99 til
sölu, verð 5.300 þús. + vsk. Uppl. í
síma 588 0099 og 893 2625. Magnús.
Til sölu Scania 111 ‘78, 3 tonna krani,
gott útlit og ástand. Uppl. í
síma 565 5333 og 852 1096 á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband vió okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til leigu (eöa sölu) aö Langholtsveai
130, á homi Skeiðarvogs, 150 fm versl-
unarhúsn. og 150 fm geymslukjallari.
Laust strax. S. 553 9238 og 893 8166.
Til leigu 200 fm atvinnuhúsnæði á svæði
220, með ca 70 fm frysti og 100 fm
millilofti. Malbikuð bflastæði, góð
aðkoma. Uppl. í síma 565 2546._________
Verslunarhúsnæöi í Hafnarfiröi. Á besta
stað í Hafnarfirði eru 55 fm til leigu
í nýlegu húsnæði v/Thorsplan, v. hlið-
ina á Dominos. S. 891 7565 og 555 3582.
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
j|| Húsnæðiíboði
Fyrirtæki, til leigu 2ja herb. ibúö i
Háaleitishv., meo öllum húsbúnaði,
leigist traustu fyrirtæki en aðrir
ábyrgir leigjendur koma til greina.
Svar sendist DV, merkt „TR-10105.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Til leigu 3 herb. íbúö, ca 60 fm, í
miðbænum, til langs tíma. Svör
sendist DV, merkt „B52-10106 fyrir
hádegi fimmtd. 10, júni._____________
12 fm herbergi til leigu m/góöum
skápum. Uppl. í síma 568 3914 í dag
og næstu daga.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
© Húsnædi óskast
Leipusalar - leiqusalar.
Okkar leigjendur greiða alltaf á rétt-
um gjalddaga, fara vel með íbúðina,
forðast að valda hávaða, eru reg-
lusamir og reykja ekki í íbúðinni.
Ekkert ónæði fynr viðkomandi leigu-
sala. Allt samkvæmt skuldbindandi
siðareglum. íbúðaleigan, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Traust fyrirtæki leitar aö húsnæði f.
reglus., reykl. og rólegan starfsm.
Rúmgott herb. eða lítil íbúð með allri
aðstöðu kemur til greina. Uppl. í síma
530 9900 og 896 8682,__________________
27 ára karlmaöur óskar eftir 2ja
herbergja eða einstaklingsíbúð, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 897 1096.
Bandarískur kennari óskar eftir húsi,
a.m.k. 4 herb. og bflskúr, í Hafnar-
firði. Vinsamlegast hringið í heima-
síma, 421 5780 eða vinnus. 425 3113.
Bráövantar íbúö strax! Þarf að vera á
höfuðborgarsvæðinu. Allt kemur til
greina. Svör sendist DV,
merkt „HB-10107.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Miðaldra kona óskar eftir einstakligs-
eða 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsv.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 452 2798, 567 6979 og 587
1581.__________________________________
Ungt par aö noröan bráðvantar 3 her-
bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Heiðarleika og skilvisum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 568 2884.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö (ekki í
blokk). Regíusemi heitið og fyrirfram-
greiðslu. Er í góðri vinnu. Uppl. í síma
869 9104. _________________________
Óskum eftir 2 herb. íbúö eða góöri
stúdíóíbúð, fyrir 1. júlí. TVyggar
greiðslur og meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 564 4817 eftir kl. 20.
Reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 697 4184.
Óska eftir einstaklingsíbúö sem fvrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í símboða 842 6267.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur, athugiö: Allt
efni til vatns- og skólplagna fynr
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita-
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020.
Til leigu er rúmgott sumarhús í Vestur-
Eyjafiallahreppi, svefnrými fyrir
10-15 manns, einnig tjaldstæði. Lang-
tíma- eða skammtímaleiga. Uppl. í
síma 566 8910, 897 8779 og 899 8967.
Ertu aö giröa?
Hef til sölu vönduð íslensk heit-
galvanhúðuð hlið. Hafðu aðkomuna
til fyrirmyndar, Uppl. í síma 898 9118.
Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi,
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir,
3-7 manna, heitur pottur og sána.
Rangárflúðir ehf., s. 487 5165/895 6915.
Sumarbústaöur á Hvalfjaröarströnd til
leigu í lengri eða skemmri tíma, rúm-
lega hálftíma akstur frá Reykjavík.
Uppl. í síma 433 8952 eða 862 2952.
Bella óskast. Við viljum ráða starfs-
kraft til að svara í síma fyrir mörg
fyrirtæki, selja í gegnum síma o.fl.
o.fl. Góð símarödd, íslensku og ensku-
kunnátta ásamt góðri almennri tölvu-
kunnáttu skilyrði. Reyklaus og góður
vinnustaður. Vinsamlega sendið
helstu uppl. til auglýsingadeildar DV
sem fyrst merkt „Bella-10102.
Salatgerö í Kóp. vantar
hörkuduglegan starfskraft í vinnu,
ekki yngri en 20 ára (helst vanan).
Þarf að vera mjög röskur, stundvfs
og reglusamur. Vinna frá kl. 7 til 12.
Ca 50% starf. Ekki sumarvinna. Uppl.
í síma 893 2324, milli kl. 18 og 21.__
Veitingahús óskar eftir aö ráöa
starfskraft sem er vanur á grilli og
hefur einhveija reynslu í matargerð.
Þarf að vera mjög röskur og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila. Tilboð sendist DV, merkt
„Veitingar 10085”.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Viö vitum aö þú ert alveg einstaklega
skemmtileg(ur) og þykir hryllilega
gaman að tala í síma. Þess vegna lang-
ar þig auðvitað að vinna hjá okkur.
Við erum, jú, alveg frábær. ýinnutími
18-22. Uppl. á skrifstofu íslenskrar
miðlunar ehf., Krókhálsi 5a.__________
Domino's Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hlutastarf við
heimkeyrslu, umsækjandi verður að
hafa bfl til umráða. Góð laun í boói
fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð
liggja fyrir í öllum útibúum okkar,___
Hlíöarendi Hvolsvelli. Starfsfólk óskast
til sumarafleysingastarfa, afgreiðslu-
störf í vaktavinnu. Æskilegt að
umsækjendur séu þjónustuliprir og
þægilegir í samskiptum. S. 487 8197,
560 3304 og 560 3351._________________
Pizza Mambp óskar eftir bökurum og
bflstjórum. I boði er fifllt starf og
hlutastörf. Einnig vantar aðstoðar-
fólk í eldhús. Ekki yngri en 17 ára.
Uppl. í síma 564 5777, ekki milli kl.
18 og 20._____________________________
Traust, ábyrgt starfsfólk óskast til ræst-
ingastarfa frá kl. 22.30-03.00. Tilvalið
fyrrr 2 konur eða par saman. Vakta-
skipti og góð frí. Góð laun. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst. Hafið sam-
band við Vormenn í síma 561 4111.
Danmörk, Noröur-Evrópa. Fólk í mark-
aðssetningu og þjálfunarstörf óskast.
Góð laun f. rétt fólk. Aðeins jákvæðir
og sjálfstæðir einstakl. koma til
greina. S. 886 4593 og 0045 2341 4464.
Nú er rétta tækifæriö!
Alþjóðlegt stórfyrirtæki hefur opnað
á Islandi. Vantar duglegt fólk sem
dreifingaraðila, frábært tækifæri.
Uppl. í síma 551 8847 og 863 8848.
Opnum nýja deild!
Vantar folk í þjónustu, umönnun og
stjómun. Tölvu/tungumálakunnátta
æskil. Ferðalög í boði. Hafðu samband
strax í s. 562 7065 milli kl. 10 og 18.
Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir vönum
bflstjórum og vönum bökurum,
aldurstakmark 18 ár. Eigin bfll ekki
skilyrði. Uppl. gefa Óskar og Bjöm
H. í síma 567 1515.__________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Viö óskum eftir fólki í næturræstingar,
aðeins heiðarlegt og áreiðanlegt
fólk kemur til greina. Góð laun í boði
fyrir rétt fólk. Efnabær ehf.,
sími 587 1950 og 892 1381.____________
Amerísk fjölskylda í Flórída óskar eftir
hamfóstm sem fyrst til að passa eins
árs strák og líta eftir heimili. Uppl.
gefur Wendy f sfma 001561 637 5717.
Amerískt stórfyrirtæki opnar
starfsemi á íslandi,
vantar fólk strax.
Viðtalspantanir í síma 565 0498.______
Atvinnutækifæri! Nýtt fyrirtæki er að
hefja rekstur. Heilsdags- og hluta-
störf. Frábært tækifæri.
Viðtalspantanir í síma 566 6420.______
Grill og vídeó. Vanan starfskraft
vantar í grill og vídeó, kvöld- og helg-
arvaktir. Upplýsingar í síma 587 2061
og 899 6661.__________________________
Hjólaskófla! Óskum eftir að ráða
tækjastjóra á hjólaskóflu.
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf.,
sími 565 2030 og 893 2380.____________
Kanntu aö selja? Við emm að leita að
hressu fólki tfl að selja frábærar vömr
í heimahúsum. Nýtt á íslandi.
Áhugas. hringi f s. 699 6617. Katrín,
Kvöld- eöa helgarvinna!
Er að leita að duglegu fólki í kvöld-
eða helgarvinnu, góðar tekjur í boði.
Hafið samband í sfma 897 0791.________
Landið eropiö.
Frábært tækifæri, gríptu það núna,
aldrei verið ódýrara. Upplýsingar í
síma 699 5552 og netfang: health.is
Nýttá íslandil!
Rotgróið alþjólegt stórfyrirtæki var
að hefja rekstur á Islandi.
Viðtalspantanir í sima 588 0791.______
Starfsfólk óskast í vaktavinnu á
Hlöllabáta, Þórðarhöfða 1.
Uppl. í síma 898 9603, 567 5367
og 892 9846 tilkl. 16.________________
Starfskraftur óskast í verslunarmiöstöö
í austurborginni, við gæslu og þrif, frá
ca 17-22 alla virka daga. Tilv. f. tvo
aðila. Sv. sendist DV, merkt H-10071.
Óskum eftir duglegu og samviskusömu
fólki í aukavinnu. Þarf að hafa bfl til
umráða. Hentugt fyrir skólafólk.
Lágmarksaldur 20 ára. S. 896 2199.
Óskum eftir pitsubökurum í aukavinnu,
einnig bflstjóra á eigin bflum. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Hrói Höttur,
Hjallahrauni 13, Hf,__________________
Atvinna! Atvinna!
Frábært tækifæri fyrir duglegt fólk.
Hafið samband í síma 898 6421,________
Aukavinna í boöi.
Áhugasamir hafi samband í síma
898 4230._____________________________
Hvar sem þú ert á landinu
getur þú hjálpað fólki eins og ég.
Uppl. í síma 896 9565.
Veitingahúsiö Einar Ben óskar eftir að
ráða.vant.starfsfiilk í sal. Upplýsingar
á staðnum fimmtud., milli kl. 14 og 17.
Óska eftir blikksmiöum og aðstoðar-
mönnum við blikksmíði. Uppl. gefur
Jón í síma 893 4640 eða 852 4640.
Bakarí. Starfsfólk óskast í aukavinnu
aðra hveija helgi. Uppl. í s. 568 7350.
Óska eftir rafvirkjum í vinnu. Mikil vinna.
Uppl. í síma 896 1819.
Atvinna óskast
21 árs konu vantar vinnu við hvað sem
er. Talar litla íslensku, móðurmál er
enska. Hefur góða tölvuþekkingu, er
dugleg og samviskusöm. Hafið samb.
við Vanessu í síma 553 1365._________
Stelpa á tuttugasta ári óskar eftir vinnu
sem fyrst, hefur m.a. reynslu af af-
greiðslustörfum. Áhugasamir hafi
samband í síma 567 4488 eða 896 0598.
Ég er 15 ára stelpa sem óskar eftir
atvinnu í sumar. Margt kemur til
greina. Þórunn Bjamadóttir,
sími 565 4171._______________________
17 ára og .hörkuduglegur. Er laus strax.
Kjartan Om í síma 562 1499 á milli
kl. 18 og 20.________________________
Smiöar. Handlang. 30 ára vaktavinnu-
mann vantar aukavinnu. Reynsla og
meirapróf. Uppl. í síma 869 1221,____
Ungur maöur á 18. ári óskar eftir vinnu,
flest kemur til greina. Uppl. í síma 869
9458 og 5812287.
ffT____________________Sveh
Óska eftir 14-16 ára hörkuduglegum
strák sem hefur áhuga á því að vinna
ísveitUppLísíma4371851^^^^^^
14r Ýmislegt
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
PMMiíliWKKv'
EINKAMÁL
%) Einkamál
Fertugur viöskiptafræöingur vill
kynnast konu, 100% trúnaður.
Tilboð sendist DV, merkt „BS 10108,
fyrir 17. júm'.
Símaþjónusta
Gay sögur og stefnumót.
Þjónusta fyrir homma og aðra sem
hafa áhuga á erótík og erótískum
leikjum með karlmönnum. S. 535 9911.
Símas(x)ö! Djarfar dömur í eldheitum
símanum þínum! Ekki bíða!
Hringdu núna og komdu með þeim í
síma 905 2987 (66,50).
Ég (xxx) mér - bara fyrir þig!
Ég vil að þú komir þegar ég kem. Ég
vil að þú komir með mér! Hringdu í
ihig strax í sfma 905 2122 (66,50).________
Ég geri allt fyrir þig! Ég segi þér
æðislegar sögur og svo (xxx) ég mér
líka - bara fyrir þig! Hringdu í mig
núna í síma 905 2090 (66,50).
Altttilsölu
Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125 og
895 9376. Þessi frábæri kassagítar á
algjöru tilboðsv., áður 17.000, nú 9.900
m/poka. Kassag. frá 6.900, fiðlur, 6.900,
rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900,
trommusett, dúndurtilboð, söngkeríi
frá 49.900.
Álfelgur, petalasett, gírhnúöar og úrval
annarra aukahluta. Tómstundahúsið,
Nethyl 2, s. 587 0600.
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S 892 8705 eða 557 6570 á kv. Visa/Euro
% Hár og snyrting
Microlift-andlitslyfting
Nemar -15% afsláttur af allri þjónustu.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
sími 561 8677.
Verslun
Ath. breyttan afgreiöslutíma í sumar.
Troðfull búð af glænýjum vönduðum
og spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sívinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fyrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólk-
um, margs konar vömr f/samkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyolíum,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum
og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit,
bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Emm í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
INESCA tjaldvagninn
Þessir sterku
VÍKURVAGNAR
Hannaöur fyrir ísl. aðstæður, 4 manna
fjölskylduvagn m/fortjaldi. Auðveldur
í uppsetningu. Hefur marga kosti sem
aðrir vagnar hafa ekki. Sjón er sögu
ríkari. Matarkassar, eldhús, teppi í
fortjöld o.fl. f/flestar gerðir tjald-
vagna. Velkomin í sýningarsal okkar,
Dvergshöfða 27, sími 577 1090.