Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 9. JUNÍ 1999 Djasstón- leikar Bláu kirkjunnar Næstu tónfeikar í tónleikaröð- inni Bláa kirkjan eru í kvöld, miðvikudagskvöld, á Seyðisfirði. Þetta er tónleikaröð sem verður vikulega í allt sumar. í kvöld koma fram tónlistarmennirnir Einar Bragi Bragason, á saxófón og flautu, og Kristján Edelstein á gítar en þeir leika léttan djass í Tónleikar kirkjunni á Seyðisfirði klukkan 20.30. Einar Bragi hefur komið víða við í tónlistinni og verið í mörgum hljómsveitum, meðal annarra Grafik, Stjórninni, Ríkshaw, Sálinni hans Jóns míns, Bítlavínafélaginu og fleiri. Einar hefur leikið inn á yfir 50 hljómplötur og var einn af full- trúum fslands í Eurovision árin 1990 og 1993. Nú er hann skóla- stjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarð- ar. Kristján Edelstein gítarleikari hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri og hefur starfað með ýmsum tónlistarmönnum á ferli sínum. Hann hefur lokið 5. stigi í pianóleik hjá Tónlistarskóla Reykjavikur og starfar sem kennari á Akureyri við Alþýðu- deild Tónlistarskóla Akureyrar. Hann er einnig í hljómsveitinni P.K.K. sem spilar tónlist frá ýmsum þjóðlöndum en hefur þó lagt áherslu á írska þjóðlagatón- list. Bubbi á Fógetanum í maímánuði hófst tónleikaröð Bubba hjá Fógetanum sem ber yfir- skriftina Bubbi í 20 ár. Þessi tón- leikaröð stendur út júnímánuð og í Tónleikar kvöld verða tónleikar í röðinni á dagskrá. Bubbi leikur lög af plötu sinni, Allar áttir, og nýtt efni í bland. Dagskráin í kvöld hefst klukkan tíu og gefst þar gott tæki- færi fyrir Bubba-unnendur að hlýða á hann. Olíumálverk á 22 Á sjómannadag var opnuð mál- verkasýning á skemmtistaðnum 22 á Laugavegi. Þar sýnir Garðar B. Sigvaldason olíumálverk eftir Sýningar sig en hann vinnur við út- litsteiknun á Morgunblaðinu. Verk Garðars eru fimm talsins og eru af fyrirsætu en Garðar er út- skrifaður úr skúlptúrdeild Mynd- lista- og handíðaskóla íslands. Þúsundeyj asósan Stefán lofar góðu í hlutverki Sigurðar Karls Hádegisleikhús Iðnó frumsýnir í dag leikritið Þúsundeyjasósuna. Verkið er eftir Hallgrím Helgason og er þetta gamanleikur sem vann til verðlauna í leikritasamkeppni sem efnt var til þegar Iðnó var opn- að á ný sem menningarhús. Þús- undeyjasósa segir frá Sigurði Karli sem er ævintýramaður í íslensku viðskiptalífi og hefur flækt mál sín svo vel að hann veit varla sjálfur hvaða fyrirtæki hann rekur lengur. Hann er hins vegar snillingur í því að tala sig út úr vandamálum og þegar sýningin hefst hefur hann ákveðið að tala sig út úr landinu. Þúsundeyjasósa er önnur sýning- in sem sýnd er í Hádegisleikhúsi Skemmtanir Iðnó en innifaldar í miðaverði eru veitingar á meðan sýningu stendur. Leitum að ungri stúlku var sýnd fyrir fullu húsi frá því í febrúar en sú sýning víkur nú fyrir Þús- undeyjasósunni. í Hádegisleikhús- inu hefst borðhald kl. 12 og sýning- in um 12.20 en sýningin stendur til 12.45 og geta þá gestir setið áfram og þegið kafFi og meðlæti eða haldið sína leið. Leikari í Þúsundeyjasós- Veðrið í dag Áfram hægviðri í dag verða sunnan- og suðvestan- áttir áfram ríkjandi á landinu. Vindhraði verður 5-8 metrar á sek- úndu um vestanvert landið en hæg- ari austan til. Skýjað verður að mestu á vestanverðu landinu en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hitinn verður á bilinu 8-16 stig, hlýjast á Norðurlandi. í nótt lítur út unni er Stefán Karl Stefánsson, leik- stjórn er í höndum Magnúsar Geirs fyrir aðeins hvassari suðaustanátt, 8-13 metra á sekúndu og súld suð- vestan- og vestan til á landinu. Á höfuðborgarsvæðinu lítur út fyrir að verði fremur hæg suðvest- an- og síðar sunnanátt, 5-8 metrar á sekúndu og skýjað að mestu. Sólarupprás í Reykjavík: 3:06 Sólarlag í Reykjavík: 23:50 Síðdegisflóð: 14:37 Árdegisflóð: 1:59 Þórðarsonar og Ólafur Bjöm Ólafs- son sér um tónlistina í verkinu. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaö 9 Bergsstaöir skýjaó 8 Bolungarvík skýjaö 8 Egilsstaóir 9 Kirkjubœjarkl. skýjaö 7 Keflavíkurflv. þokumóöa 8 Raufarhöfn skýjaó 7 Reykjavík alskýjaó 8 Stórhöföi alskýjaö 8 Bergen rigning 11 Helsinki léttskýjaö 18 Kaupmhöfn léttskýjaó 13 Ósló rigning 12 Stokkhólmur skúr 14 Þórshöfn skýjaö 9 Þrándheimur skýjað 11 Algarve heiöskírt 17 Amsterdam léttskýjaó 12 Barcelona þokumóöa 17 Berlín skýjaó 11 Chicago hálfskýjaö 23 Dublin léttskýjaö 8 Halifax alskýjaó 10 Frankfurt skýjaö 11 Hamborg skýjaó 11 Jan Mayen skýjaó 5 London léttskýjaó 9 Lúxemborg skýjaó 9 Mallorca skýjaó 19 Montreal þoka 17 Narssarssuaq alskýjaö 10 New York léttskýjaö 25 Orlando skýjaö 23 París skýjaö 13 Róm heiöskírt 21 Vín léttskýjaö 15 Washingtonskýjaö 22 Vegir á hálendi eru lokaðir Yflrleitt er góð færð á öllum aðalleiðum á land- inu. Vegir á hálendi íslands eru lokaðir vegna snjó- komu og aurbleytu. Aurbleyta hefur einnig gert það Færð á vegum að verkum að öxulþungi hefur verið lækkaður og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Vegavinnuflokkar eru að störfum víða á landinu, meðal annars á suðvesturhominu og Suðurlandi. Ástand vega 4>- Shafrenning m Steinkast m Hálka s Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarka (3^) ófært ED Þungfært © Fært fjallabílum Nanna og Sigþór eignast dreng Litli drengurinn á myndinni heitir Sindri Þór. Hann fæddist á Landspítalanum 29. janúar siöast- liðinn. Hann rcyndist vera 49 sm langur og vó 12 merkur. Foreldr- Barn dagsins ar hans heita Nanna Dröfn Harð- ardóttir og Sigþór Sigurðsson en Sindri Þór er þeirra fyrsta barn. Á myndinni er Adda María Ótt- arsdóttir, móðursystir Sindra Þórs, að passa hann en Adda Mar- ía er 5 ára gömul. dags Úr myndinni Metroland. Metroland og Eigin örlög Háskólabíó og Regnboginn standa nú fyrir kvikmyndahátíð- inni Vorvindum sem lýkur í kvöld. Mynd Háskólabíós heitir Metroland og gerist snemma á átt- unda áratugnum. Hún fjallar um tilvistarkreppu sem Chris Bale lendir í þegar Tim, æskuvinur hans, kemur heim eftir nokkurra ára fjarveru. Hann minnir Chris á gömlu, góðu dagana áöur en hann varð auglýsingamaður, giftist, átti barn og flutti í úthverfl London sem kallað er Metroland. Tim er ljóðskáld, frjáls eins og fuglinn og engum háður. Heimsóknin fær Chris til að rifja upp tímabil í París þegar hann bjó þar, tók ljós- ’///////// Kvikmyndir myndir og átti þokka- fulla kærustu sem kenndi honum að elskast. Tim reynir að fá Chris til að breyta aftur í gamla horfið og kynnir hann fyrir framhjá- haldi, partíum og dópi. Regnboginn sýnir myndina Eig- in örlög (A destiny of Her Own). Hún gerist í Feneyjum á 16. öíd og er byggð á sannri sögu Veronicu Franco sem gerðist gleðikona yfir- stéttarinnar fremur en að lifa í fá- tækt eða giftast öldruðum aðals- manni. Hana skorti hvorki fé né aðdáendur en tímabil breytinga var hafið í Feneyjum og gullöld allsnægta senn á enda. Veronica er leikin af Catherine McCormack sem hóf feril sinn í mynd Mel Gib- son, Braveheart, en meðal með- leikara hennar eru Rufus Sewell og Oliver Platt. Báðar þessar myndir eru sýndar kl. 7 og 9 í kvöld. / yrval A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000 Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,050 74,430 74,600 Pund 118,830 119,440 119,680 Kan. dollar 50,230 50,540 50,560 Dönsk kr. 10,4170 10,4750 10,5400 Norsk kr 9,4280 9,4800 9,5030 Sænsk kr. 8,6760 8,7240 8,7080 Fi. mark 13,0141 13,0923 13,1796 Fra.franki 11,7963 11,8671 11,9463 Belg. franki 1,9182 1,9297 1,9425 * Sviss. franki 48,6100 48,8800 49,1600 * Holl. gyllini 35,1128 35,3238 35,5593 Þýskt mark 39,5629 39,8007 40,0661 ít. líra 0,039960 0,040200 0,040480 Aust. sch. 5,6233 5,6571 5,6948 Port. escudo 0,3860 0,3883 0,3909 Spá. peseti 0,4651 0,4678 0,4710 Jap. yen 0,620300 0,624000 0,617300 Irskt pund 98,250 98,840 99,499 SDR 99,660000 100,260000 100,380000 ECU 77,3800 77,8400 78,3600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.