Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 11 Fréttir Halldór við komuna til Keflavíkur. F.v.: Linda Hilmarsdóttir, alþjóðlegur dómari, Árni Þór Árnason, formaður Fimleikasambands íslands, Halldór Birgir, Olga Guðmundsdóttir, móðir hans, Inga Lóa Guðmundsdóttir, varaformaður Fimleika- sambandsins, og Jóhann Halldórsson, faðir Halldórs. DV-mynd Arnheiður Besti árangur íslendings í þolfimi: Bronsverðlaun á heimsmeistaramóti DV, Suðurnesjum: Halldór Birgir Jóhannsson, þolfimi- meistari í íþróttafélaginu Ármanni, hlaut bronsverðlaun á árlegu heimsmeistara- móti í keppnisþolfimi sem haldið var í Hannover í Þýskalandi um síðustu helgi, 4.-6. júní. Um 200 manns frá 38 þjóðlönd- um tóku þátt í keppninni sem var sjón- varpað beint um Þýskaland. Halldór fékk einkunnina 16,75 en heimsmeistarinn, sem er frá Kóreu, 17,75. Þetta er besti árangur sem íslending- ur hefur náð í þolfimi til þessa en til sam- anburðar má geta þess að einn okkar allra besti þolfimimeistari, Magnús Schewing, náði 5. sæti á slíku móti í Frakklandi fyrir fimm árum. Á mótinu keppti einnig Jóhanna Rósa Ágústsdóttir og varð hún í 20. sæti sem var ágætur ár- angur þar sem hún var efst allra stúlkna á Norðurlöndum. í fylgd með Halldóri var Linda Hiim- arsdóttir, alþjóðlegur dómari í keppnis- þolfimi, og sagði hún þetta ótrúlega góð- an árangur. „Halldór Birgir stóð sig eins og hetja þrátt fyrir að hann væri þjálfaralaus á mótinu. Hann sýndi mikinn sjáifsaga og keppnisskap og á örugglega eftir að sýna það og sanna í framttðinni að hann er verðandi heimsmeistari," sagði Linda Hún sagði mótið hafa verið mjög vel skipulagt og fengið mikla fjökniðlaum- ijöllun og sagði greinilegt að þessi íþrótt ætti miklum vinsældum að fagna. -AG Málflutningskeppni lögfræðinga Nú um helgina verður haldin nor- ræn málflutningskeppni í Reykja- vík. Þetta er í fimmtánda skipti sem keppnin er haldin. Á laugardegin- um fer keppnin fram í húsi Héraðs- dóms Reykjavíkur við Lækjartorg. Klukkan hálftíu á sunnudagsmorg- un verður svo úrslitakeppnin hald- in í Hæstarétti. Grundvöllur keppninnar er meint brot Kalmarsambandsins gegn þegnum sínum. Keppendur flytja mál sitt ásamt því að skila inn greinargerð. Alls eru keppnisliðin tólf og koma liðin frá Danmörku, ís- landi, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Dómarar keppninnar eru hæstar- réttardómar frá Norðurlöndum og dómarar frá Mannréttindadómstól Evrópu. íslenska liðið heitir Club Lögberg. -EIS Hættulegt náttúrulyf Hollustuvemd rikisins hefur sent frá sér aðvörun þar sem varað er við notk- un náttúrulyfsins Chaparral sem selt er í duftformi, í hyUcjum og sem te. Efnið er unnið úr laufum jurtar sem heitir Larrea á latínu og Creosote bush á ensku. Komið hefur í ljós að Chaparral- efnið hefur valdið alvarlegum lifrar- skemmdum og dæmi em um að neyt- endur hafi þurft að fá nýja lifur eftir notkun lyfsins. Efnið hefur ekki verið flutt inn tU landsins en er selt á Netinu. -GLM Léttur, vatnsheldur ór Microfíber efnl. Lltir: 3 útgáfur Stærðir: S,M,L,XL Kostar 20.000 i Lotidon Kastar 20.000 í UrHo séme rslun feröaf ólksins f « , P h ,5 I* s QLAQ E RÐIN ÆClIfí Eyjarsloð 7 Reykjavík Síml 511 2200 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:_______________ Laugavegur 58, 112,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Laxakvísl 17, íbúð á 1. hæð til vinstri, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Hróars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Leifsgata 8, efsta hæð m.m., merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Leifsgata 10, einstaklingsíbúð í kjallara, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bogi Sig- urjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Ljósvallagata 20, 1. hæð og bílskúr m.m., merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn M. Norðfjörð, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Lokastígur 2, 1. hæð, merkt 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Maríubakki 28, húsrými í SV-homi kjallara, ósamþykkt sem fbúð, Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfur Smári Þorkelsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júnf 1999, kl. 10.00. Mávahlíð 18, risíbúð ásamt bílskúr, Reykja- vík, þingl. eig. Burkni Dómaldsson og Magnús Svanur Dómaldsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00.________________________ Miðholt 1, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, önnur íbúð t.v., Mosfellsbæ,' þingl. eig. Helena V. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Kreditkort hf., þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Miðstræti 10,50% ehl., íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Miklabraut 68, ósamþykkt íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Baldvin Ámason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Miklabraut 70, 3 herb. og eldhús í AU-enda rishæðar, 1 herb. í NV-enda og 1 herb. í SV- enda rishæðar, Reykjavík, þingl. eig. Gisti- húsasambandið í Rvík ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðiudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00.______________________________ Neðstaberg 2, Reykjavík, þingl. eig. Elva Björk Sigurðardóttir og Sæmundur Eiðsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lffeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Neðstaleiti 4, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á 5. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Har- aldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Nökkvavogur 19, kjallari, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00._________________________ Nönnufell 1, 3ja herb. íbúð á 4. h.t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Ofanieiti 9, íbúð merkt 01-02, Reykjavík, þingl. eig. E^ill Benedikt Hreinsson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00.________________________________________ Orrahólar 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt G, Reykjavík, þingl. eig. Signður Ámadótt- ir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Óli Rafn Sumarliðason, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00._________________________ Pósthússtræti 11 (Hótel Borg), Reykjavík, þingi. eig. Hótel Borg ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Rangársel 8, verslun m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kolkrabbinn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Rauðagerði 8,50% ehl„ 1. hæð og 1/2 ris og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Edvardsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Reykjafold 20, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Helgi Sighvatsson og Sighvatur Sig- urðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjójlur, Landsbanki íslands hf„ aðalbanki, og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Reyrengi 10, 4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 2. h.t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Júníus Guðni Erlendsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Reyrengi 10, 4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. h.t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 10.00. Rósarimi 2, 2. íbúð frá vinstri, geymsla á l.h., samtals 75,6 fm m.m., og bílastæði nr. 4, Reykjavík, þingl. eig. Sædís Hrönn Sam- úelsdóttir og Guðmundur Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15.júnf 1999, kl. 13.30. Safamýri 40, 2ja herb. íbúð á 4. hæð f.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Seiðakvísl 12, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Magney Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Seilugrandi 2, íbúð merkt 0401 (og bílskúr skv. fasteignamati), Reykjavík, þingl. eig. Þórður Rúnar Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl, 13.30. Seljabraut 82 ásamt stæði nr. 0104 í bílhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Ketill Valdi- marsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Skálholtsstígur 2A, Reykjavík, þingl. eig. Skýlir ehf„ Njarðvík, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. fu ÚlóittéÆ Skeiðarvogur 147, öll rishæðin (201. 11,3% og 202. 16,4%), Reykjavík, þingl. eig. Ás- mundur Jóhannsson, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Skipholt 12, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Valentínusdóttir og Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m„ merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Borgarfell ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Snekkjuvogur 12, 73,2 fm risíbúð ásamt þakrými, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Bárðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Stigahlíð 28,75,2 fm ibúð á 1. hæð t.h. m.m, Reykjavík, þingl. ei|. Sigrún A. Einarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Stórholt 17, íbúð á 1. hæð t.v. (vesturendi), Reykjavík, þingl. eig. Anna Karin Juliussen, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Suðurlandsbraut 16, 270,9 fm bflaverkstæði fyrir miðju í bakhúsi ásamt 14,1 fmgeymslu og 5 fm kaffistofu á 3. hæð m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Guðjón Ágúst Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Sörlaskjól 76,4ra herb. íbúð á 1. hæð og bfl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Skúla- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Teigasel 7,3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 1- 3, Reykjavík, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Torfufell 29, 3ja herb. íbúð á 3. h. t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, ki. 13.30. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. h.t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Unufell 33, 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. h.t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Guðrún Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl, 13.30.__________________________ Unufell 35, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 1. h.t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálm- ur Hjartarson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Súðavíkur og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Vallarhús 18, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íb. frá vinstri, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Veghús 9, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h„ merkt 01.01., og bílskúr nr. 1, Reykjavík, þingl. eig. Júlía Björg Sigurbergsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. júnf 1999, kl. 13.30._______________________ Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.v. f austurhomi, merkt 0701, Reykjavík, þingl. eig. Auður Sigurjóna Jónasdóttir og Gísli V. Bryngeirs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. Vesturás 17,50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Pétur Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐRINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálfum ________sem hér segir:____ Bólstaðarhlíð 48, 86,6 fm íbúð á 3. hæð m.m. (áður tilgreint 3. hæð t.h.), Reykjavík, þingl. eig. Jónína Jóhannsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Kjötvinnsla Sig- urðar Ólafssonar ehf., þriðjudaginn 15. júní 1999, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK .isíuij.i v I: 113,; (.• L' :.i j 1 : L( tf n.i i/i :.l jí.L tt (, •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.