Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 19
Lifid eftir vinnu meö teknískt óþol að kíkja. Þeir sem mæta seint þurfa að borga sig inn. Gelmfarar aftur í sultustuði á Gauki. Nú standa allir allsberir á höndum uppi á borðum. Leynifélagið spilar og tjúttar á Catalínu, Hamraborg. Þeir hafa nú verið I Fókus. Á Fógctanum gamla góða er Björgvin Gísla- son gamli góði ásamt Jónum að flytja hippíska tónlist með skynvillu (sem háttvís maður afréð að kalla samskynhneigð). Uz Gammon er á Café Rom- ance. Þiö hafið öll heyrt það áður en viö vilj- um ekki aö þið gleymiö því. Stuðbandalaglö er á Kaffi Reykjavík með stuð á vör. Böll Rússíbanaball í Kaffileikhúsinu. Þessu má enginn missa af (en flestir munu þó). Síðasti séns að upplifa Tatu Kantomaa, hraðasta nikkara norðurhvelsins. Mljómsveitin Blátt áfram er ekki styrkt af Sjálf- stæðisflokknum. Og nei, það eru ekki kosningar. Blátt áfram slær upp balli á Naustkránnl. Þar hittust S-listamenn á kosninganóttina. En nú verður himininn vonandi blár-það erjú sumar. •Klassik Strengjakvartettlnn Dísurnar leikur franska kaffihúsatónlisti húsinu Lækjargötu 4 á Ár- bæjarsafnl. Hefst leikur þeirra klukkan 14. Meðan á tónleikunum stendur verður boðið upp á leikjadagskrá í Kornhúsinu fyrir börnin. •Sveitin Rokkarinn og trúbadorinn Siggl Björns verður Þórshöfn (ekki í Fær- eyjum þó) ásamt hljómsveit. Hljóm- sveitina skipa: Kelth Hoperoft á git- ar, Roy Pascal á slag- verk og Þorlelfur Gunn- arsson (gamli refurinn úr KK-bandinu, Egó og fleiri góðum) plokkar í kontrabassastrengi. hvernig alheimurinn virk- ar. Buttercup sat fyrir í Fókus í síöustu viku. Þeir sýndu baðfatatísku sum- arsins og tóku sig frá- bærlega vel út í þeirri múnderingu. Þessir hressu og skemmtilegu strákar halda uppi stuðinu á Hótel Akranes. Allir sem mögulega geta ættu ekki að láta þetta ball framhjá sér fara. Eyrin, ísafiröi. Heiðursmenn skemmta ásamt söngvurunum Ágústl Atla og Kolbrúnu Sveln- björnsrJóttur. flOf h«r,I%: e r-' Nú eru Stuð- menn á Jóns- messuhátíð í Höfðaborg á Hofsósl. Þar hafa þeir ekki leikið síðan Sumar á Sýr- landi kom út. Kominn tími til. Úlfur Eldjárn dídíar inn á milli. Grænl herinn svo ræstur út í fyrramálið. Hljómsveitin Cllrik ásamt Tóna Ingvari spila á stórdansleik í Hreðavatnsskála. Úlrik leikur allar tegundir nútímadægurtónlistar. Rosa-svaka-meiriháttar Jónsmessuhátíðin i Réttlnnl, Úthlíð, heldur áfram. í gær voru það Sixties sem léku fyrir dansi en nú mætir sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson ásamt hljómsveit. Hljómsveitin Poppers skemmtir á Kaffi Knúd- sen, Stykklshólmi. Á Kaffi Knudsen í Stykkishólmi er það hljóm- sveitin Poppers sem slær upp tónleikum þessu sinni. Svaka stuð í Skothúsinu, Keflavík. Sixtles leikur fyrir dansi eitthvað fram eftir kvöldi. Nostalgían í algleymingi. Hljómsvelt Valgeirs Skúla leikur á Hafnardegi Fjarðarborg, Borgarfirðl eystra. Hefst klukkan 23. Hljómsveitin Lauslr og líðugír eru í Fókus þessa vikuna. Þetta er hress hljómsveit sem hefur látið mann fá hjartaáfall. Þeir spiluöu á Skjá eitt í gær en kvöld verða þeir í Víkurröst, Dalvík. „Fæ aldrei frið" hljomar nú á skemmti- staðnum Höfð- anum í Vest- mannaeyjum, en þangað er Sóldöggln nú komin. Sjómennskan ergrín, Vestmannaeying- ar, framtíðin er í hugbúnaði. Fyrst er eitthvaö GSM glgg hjá Landl & son- um á Ráöhústorginu á Akureyri, en svo er það alvöruball kennt við frelsi í Sjallanum. Klukkan þrjú eru drengirnir svo komnir í frí þannig að ekk- ert þýðir aö biðja um aukalag. Maggl Eiríks og Pálml Gunn eru núna á Hót- el Tanga á Vopnafirði. Vonandi fá þeirgott veð- ur. írafár fer landshlutanna á milli og verður með 18 ára ball vestur á Bolungavik, þar sem heit- ir að Flnnabæ. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@foktis.is / fax 550 5020 Hljómsveitin 8-villt er i Egilsbúð, Neskaups- stað. Svaka stuð, fjora sætar gellur og fjórir misfallegir strákar. Er þetta tvöföld Abba eða leynist Sex Plstols í undirfötum sóngkvenn- ana? Buttercup er á Bárunnl Akranesi. Þeir sem mætt hafa á böll hjá bandinu eiga að vita að besti fílingurinn er hjá þeim. Hinir verða bara aö lifa í villu og ranghugmyndum um það True Crlme *** Eins vel og leikstjórinn Cllnt Eastwood stendur sig þá er því miður ekki hægt að segja það sama um leikarann Clint Eastwood. -HK Laugarásbíó Austin Powers, Njósrt- arinn sem negldi mlg ¦irk í nýju myndinni fer Austin aftur í tímann, hann fór fram í þeirri fyrri og er því eiginlega aö fara aftur heim. En hann kemst fljótlega að því aö okkartími, nútím- inn, er þaö mann- skemmandi aö hann hefur rústaö kvennabósanum í honum. Þaö gengur ekkert meö stelpurnar og fólki finnst hann vera nett hallærislegur í fortíðinni (þetta er að vísu líka plottið í fyrri myndinni, þá fer Austin til framtíöarinnar og þykir ömur- legur gæi með gular tennur) og síðan kemur dr. Evil og njósnaragrínið byrjar. . EDtv *** EdTV er góð skemmtun sem hef- ur gægjuþörf okkar að llnpkkrum skotspæni. En þrátt fyrir þátt hinna beinu útsendinga í sögunni (sem óhjákvæmilega hefur mikil áhrif á atburði) finnst manni sem höfundar myndarinnar vilji fyrst og fremst segja frá dæmigerðum manni sem á dæmigerða fjol- skyldu og glímir viö tiltölulega dæmigerð ásta- og önnur vandamál, út frá þeirri hug- mynd að enginn - eða allir - eru dæmigeröir. - ÁS At Flrst Sight ** Leikstjórinn er með gott „efni i höndunum og tekst aö vissu marki aö gera þaö áhugavert en fellur í það klisjulega umhverfi sem gerir myndina aö Hollywood- glamúr þar sem meira er gert úr því aö fá tárakirtlana til að virka en að hafa trúverðug- leikann að leiöarljósi. -HK Pecker *** í forvitnilegri kvikmynd fellur leikstjórinn John Waters i þaö far sem hann er að vara við og er tilgerðarlegur í þeirri viö- leitni sinni aö vera öðruvísi. Pecker er því mynd sem inniheldur nokkur góð og skemmti- leg atriöi en er einnig fráhindrandi. Leikarar eru yfirleitt góðir. Edward Furlong er allan tim- ann á tjaldinu og er glaövær og prakkaraleg- ur og af öörum leikurum er Martha Plimpton sú sem stelur hvað eftir annaö senunni i hlut- verki eldri systur Peckers sem er kynnir og barþjónn í hommaklúbbi. -HK Regnboginn Entrapment *** Entrapment er flókin saga sem blandast mikl- um hraöa þar sem bið- gesturinn þarf að hafa sig allan við aö missa ekki af neinu smáatriði. -HK Llttle Voice ** Stjarna myndarinnar, Jane Horrocks, nær einstaklega vel aö stæla söngstil stórstjarna á borö við Judy Garland, Marllyn Monroe, Blllie Hollidayog Shlrley Bassey. -ÁS Lífiö er dásamlegt *** Lifið er fallegt er magnum opus Robertos Benlgni, hins hæfi- leikaríka gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér í hóp athyglisverðari kvik- myndagerðarmanna samtímans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til að vernda þaö sem honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönnun þess að kómedían er jafnmáttugur frásagnarmáti og dramaö til að varpa Ijósi á djúp mannssálarinnar. -ÁS Stjörnubíó Austin Powers, Njósnar- Inn sem negldi mig í nýju myndinni fer Austin aftur í timann, hann fór fram í þeirri fyrri og er þvi eiginlega að fara aftur heim. En hann kemst fljótlega að því aö okkar tími, nútiminn, er það mannskemmandi aö hann hefur rústað kvennabósanum í honum. Þaö gengur ekkert meö stelpurnar og fólki finnst hann vera nett hallærislegur í fortiðinni (þetta er aö vísu líka plottiö í fyrri myndinni, þá fer Austin til fram- tíöarinnar og þykir ömurlegur gæi með gular tennur) og síðan kemur dr. Evil og njósnara- grinið byrjar. Cruel Intentlons ** Virkar ágætlega fram- an af enda yfirleitt skemmtilegt að horfa á ungt og fallegt fólk velta sér uppúr ósóma og myndin fær plús fyrir skemmtilega ósvífni, hreinskiliö tungutak og skort á siðsemi (meiri nekt hefði þó átt vel við en það veröur ekki allt fengiö i þessum heimi. -ÁS Who Am I? ** Jackle Chan hefur getað það sem engum öörum hefur tekist - aö gera slagsmál fyndin - og i Who Am I?, sem hann leikstýrir sjálfur, leggur hann mikla áherslu á að slagsmálin. -HK Léttur og skemmtilegur GSM símL Ending rafhlöðu allt að 5 klst. í notkun, númerabirting og val um 30 hringitóna, þar af 13 stef. Mögulegt að skipta um framhlið símans, auka glær eða silfur framhlið fylgir. Með símanum fylgir Fielsi frá Símanum GSM, án allra skuldbindinga; GSM númer, talhólfs- númer, 500 kr. inneign auk 1000 kr. aukainneignar við skráningu. 25.júní 1999 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.