Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 18
« * ♦ I í j Ensími: Oddný hætt en Albini glaður Oddný Sturludóttir hljómborösleikari er hætt I Ensími. Ekki er vitaö hvers vegna eöa hvaö hún ætlar að fara aö dunda sér viö en strákarnir ætla aö rokka fjórir og sleppa hljómborðinu. Gleðilegri tíöindi af bandinu eru aö Steve Albini ætlar aö taka upp plötu meö þeim í haust. Steve er heimsfrægur fyrir verk sín í þágu Pixies, Nirvana, Pages og Plant og margra fleiri og þegar hann kom hingað á dögunum meö pönksveitinni Shellac tók hann bunka af íslenskum plötum meö sér heim. Nokkrum dögum síðar hringdi hann slef- andi yfir síðustu plötu Ensíma og heimtaöi að fá aö vinna meö þeim. Það reyndist ekki tiltökumál. Sigrún Huld seldi allt í lok árþúsundsins er komin hrikaleg kreppa í listheiminn enda búiö aö gera nánast allt og engar nýjar hugmyndir i gangi, heldur sífelld og súr endurvinnsla á gömlum hugmyndum. Hinn venjulegi lista- verkakaupandi er því hættur að hlaupa á eftir ruglinu í ungum listamönnum meö frosnar hugmyndir heldur kaupir þá list sem þykir hve „tær- ust" um þessar mundir. Samsýning næfra gamlingja vakti feikna athygli í Gerðubergi fyrr á árinu og ekki síöri var hrifning listaverkakaupenda af sýningu Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur í Eden fyrir nokkru. Sigrún, sem er þekktust fyrir sundafrek sín, seldi allar myndirnar á sýn- ingunni og var barist um þær, enda á ferö- inni frábær verk. Áfram Sigrún! Ný plata frá Tvíhöfða Þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson eru í hljóöveri þessa dagana að taka upp plötu sem hinn sívinsæli og kyngimagnaði Tvíhöfði. Síðasta plata heppnaðist vel og fékk feiknin öll af stjörnum. Þessi nýja verður því að standa undir væntingum og þær eru aö sjálfsögöu miklar. Þaö eina sem hefur heyrst af þessari plötu er aö hún tengist Abba meö jafn óvenjulegum hætti og hjá hljómsveitinni Ham. Platan kemur út í haust. Lifid eftir vinnu Þjðöleikhúslö sýnir Rent eftir Jonatan Larson í Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er söngleikur sem öfugt fiestra slíka sem hafa rataö á fjalirnar undan- farin misseri er nýr. Ekki þó alveg því þráðurinn er aö hluta spunninn upp úr óperunni La Boheme - ekki þó tónllstin. Sagan segir frá ungum listnemum í New Vork og líf þeirra innan um dóp, alnæmi, ást, spillingu, greddu og rómantík. Baltasar Kormákur leikstýrir en meöal leikenda eru flestar af yngri stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason, Bjórn Jörundur Friöbjörnsson, Brynhlldur Guðjónsdóttlr, Atll Rafn Slguröarson og Margrét Elr Hjartardóttlr auk nokkurra eldri brýna á borð viö Steinunni Ólínu Þorstelnsdóttur og Helga Bjórns. Sex i svelt er vinsælasta stykki Borgarleikhússlns þetta áriö og er nú á feröalagi um landiö. Leikarar eru Edda Björgvlnsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guöný Þórsdóttir og Halldóra Gelrharðsdótt- Ir. Hallgrímur Helgason hefur skrifaö nýtt verk fyrir Hádeglslelkhúsið, Þúsund eyja sósa. Þar segir af viðskiptafrömuðinum Sigurðl Karli sem stundar flókin rekstur og kanna að kjafta sig út úr öllum vanda. Meö aðalhlutverk fer Stefán Karl Stefáns- son, en Magnús Gelr Þórðarson leikstýrir. Sýnt er I Iðnó sem fyrr. •Opnanir Gallerí Fold var aö opna vefsvæöi sitt að http://www.artgalleryfold.com. Þar má finna upplýsingar um listamenn, sýningar og uppboö. Listamaður mánaðarins á vefnum er Haraldur Bilson. Hann hefur sýnt á fjölmörgum sýningum í flestum heimsálfum og sýnir nú 31 olíumálverk í rafálfunni. Þessar myndir vann hann allar á þessu ári og því síðasta. Farandsýningin Lífæöar er nú sett upp í Sjúkar- húslnu á Húsavík. Tólf listamenn ejga þar sam- tals þrjátíu og fjögur myndverk og tólf Ijóðskáld birta átján Ijóð. Myndir eiga Bragl Ásgelrsson, Eggert Pétursson, Georg Guönl, Haraldur Jóns- son, Helgi Þorglls Friðjónsson, Hrelnn Friöfinns- son, Hulda Hákon, ívar Brynjólfsson, Kristján Davíösson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnheiöur Jónsdóttir og Tumi Magnússon. Ljóöskáldin eru Bragl Ólafsson, Gyrðir Elíasson, Hannes Péturs- son, Inglbjörg Haraldsdóttlr, ísak Haröarson, Kristín Ómarsdóttir, Siguröur Pálsson, Sjón, Matthías Johannessen, Megas, Vilborg Dag- bjartsdóttlr og Þorstelnn frá Hamri. •Ferðir 2. Syösta Mörk - Dagmálafjall - Merkurnes. Feröa- félagsferölr i tilefni Jónsmessu eru tvær. Fyrst ber aö telja næturröltiö yfir Flmmvöröuháls, en það er 8-10 klukkustunda ganga. Hin gangan nær yfir Syöstu Mörk, Dagmálafjall og Merkurnes. Þórs- merkurtúrinn í heild sinni tekur alla helgina og brottför er klukkan 19. Klukkan 18 veröur lagt af stað í næturgönguferð á Heklu á vegum Feröafélagslns. Spennandi þvi Hekla getur gosiö hvenær sem er. Brottför frá Mörklnnl 6 og austanmegin Umferöarmiöstöövar- innar. Partur af Andvökunóttum I Borgarfiröi eystra er Miönæturganga i Njarövik, Hvannagil, á Geitavik- urþúfu og Kúahjalla en þar verður kveiktur varöeld- ur. Söngur, grín og gaman. Síðan er haldið í Fjarö- arborg og fengiö sér kaffi undir lifandi tónlist. Laugardagui 26. júní b í ó Pönktríóið Unwound: Einróma lof í rokkpressunni. Unwound pönka bjagað Nú er komið að síðasta atriði Lágmenningarveislu Hljóma- lindar, tveimur tónleikum sveit- arinnar Unwound. Veislan - tónleikar Fugazi, Wiseguys, LRD, Sigur Rósar, Jon Spencer Blues Explosion og Shellac - hefur gengið frábærlega vel. Kiddl kóngur segir: „Ég er í skýjunum með þetta. Það hefur ekki verið neitt vesen, engir stjörnustælar í böndunum, nema smávegis í Jon Spencer, og öll böndin hafa lýst yfir áhuga á að koma aftur.“ Kiddi lofar meiri lágmenningu í haust og er með ýmislegt spennandi í bígerð. Hann segir einnig að enn sé von til þess að Pavement - nýbylgjusveitin sem forfallaðist - komi á næstu mán- uðum. En nú er það síðasta atriðið, bandaríska sveitin Unwound. Hún spilar e.t.v. hrjúfustu tón- listina í heimi indie-rokksins og sérhæfir sig í þéttu pönkrokki sem leiðist út í bjögun a la Sonic Youth og á einnig ýmislegt sam- eiginlegt með Fugazi. Bandið var stofnað í Was- hington-fylki árið 1991, nálægt borginni Olympia, og hefur tekið þátt í grasrótarrokkstarfinu þar. Bandið er tríó. Justin Trosper er gítarleikari og syngur, Vern Rumsey er á bassanum en Sara Lund trommar. Bandið er á mála hjá Kill Rock Stars-útgáf- unni sem einnig hefur á sinni könnu lið eins og Elliott Smith, Bikini Kill og Sleater-Kinney. Unwound hefur gert ein sex albúm og það nýjasta er smá- skífusafnplatan „Further Listen- ing“, sem Matador gaf út. Hljóm- sveitin fær yfirleitt einróma lof í rokkpressunni fyrir plötur og tónleika og rokkarar klakans ættu því ekki að þurfa að sjá eft- ir því að líta bandið augum, sér- staklega þar sem það er hræó- dýrt inn, 500 kall. Unwound spilar á Gauknum þriðjudaginn 29. með Stolíu en Akureyringar fá líka pönk. Unwound spilar í Sjallanum fimmtudaginn 1. júlí og þá hita Toy Machine upp. j K1 ú b b a r %/ Stoltball samkynhnelgöra á Spotllght í til- efni Hinsegin helgar. Be there and be queer! Hugarástandskvöld á Thomsen. Amar og Fri- mann niöri en Áml E er á efri hæðinni. •Krár Hllmar Sverrlsson og Anna Vllhjálms leika og skemmta á Næturgalanum, Smlöjuvegl 14. Það ómar allt og ragnar á Stór-Háaleitissvæö- inu þegar Taktík bregöur á leik inni á Krlnglu- kránnl. Gullöldin er meö lágt verölag á því sem ekki má nefna.aöeins 350 kall. Sælusveitln er svo á sviðinu til aö hræra í taugakerfinu. Velkominn á Péturs-pub, Rúnar Þór. Láttu fara vel um þig á sviðinu. DJ Blrdy er gæinn í búrinu á Café Amsterdam. Þetta er ekki teknóbúlla og sniðugt fyrir fólk Bíóborgin Lolita Leikstjórinn Adrian Lyne, sem geröi m.a. myndirnar Fatal Attraction og 9 1/2 Weeks, tók þaö erfiða verkefni aö sér að gera endurgerð á mynd Stanleys Kuþricks, Lolitu, eftir sögu Vladimirs Nabokovs. Saga þessi er svo umdeild að hún hefur veriö skotspónn rauð- sokka I tæp fimmtíu ár. Óhætt er að segja aö hún veki þær kenndir meðal karlmanna sem þeir óttast mest. Rushmore Rushmore fellur í flokk ágætra mynda, maður er ágætari á eftir því þetta er mynd sem býr klisjunum ferskan bún- ing og gætir þess jafnan aö feta aöra stígu en á sem flestar aðrar troða. Þetta er saga um hvolpaást skólanemans Max Fischer á kennara sínum Rosemary. Max er umfram allt næmur listamaður og afkastamikið leikritaskáld, nokk- urskonar nútíma Ólafur Ijósvíkingur sem hefur tekið aö sér að þjást fyrir fáskiptinn almúgann. Yfir myndinni er frísklegur blær og velkominn þegar svo margar myndir frá Ameriku sem fjalla um unglingsárin gera lítið annaö en að nema lyginnar land undir yfirskini skemmtunar. -ÁS 10 Thlngs I Hate about You 10 Thlngs I Hate about You segir frá ólíkum systrum. Bianca, er vinsæl, falleg og rómantísk stúlka sem strákar hrífast af. Kat er af allt öðru sauöahúsi, skap- vopnd og gáfuö og þolir ekki stráka, sem hún telur vera óæöri verur. Message In a Bottle ★★ Óskammfeilin róm- antik, saga um missi og nær óbærilegan sökn- uð eftir því sem heföi getað orðið á öörum enda vogarskálarinnar og örlagaríka samfundi og endurnýjun á hinum endanum. Ýmislegt þokka- lega gert, leikur er hófstilltur og látlaus, fram- vindan aö mestu sömuleiðis og myndirfallegar. En einhvern veginn nær þetta ekki aö virka nægilega sterkt á mann, til þess er flest of slétt og fellt. -ÁS Bíóhöl1in Austln Powers, Njósnarlnn sem negldi mlg ★★ í nýju myndinni fer Austin aftur í tlmann, "rS£T hann fór fram I þeirri fýrri og er því eiginlega aö fara aftur heim. En hann kemst fljótlega að því aö okkar tími, nútíminn, er það mannskemmandi að hann hefur rústaö u«i« u».«« kvennabósanum I hon- um. Það gengur ekkert meö stelpurnar og fólki finnst hann vera nett hallærislegur í fortíöinni (þetta er að vísu líka plottiö í fyrri myndinni, þá fer Austin til framtíö- arinnar og þykir ömurlegur gæi meö gular tenn- ur) og síöan kemur dr. Evil og njósnaragriniö byrjar. Permanent Midnight ★★ Þrátt fyrir sterkan leik Ben Stillers er Permnent Mldnight aldrei nema miðlungsmynd, formúlumynd af því tag- inu að þetta hefur allt sést áöur. Þaö hlýtur aö skrifast á reikning leikstjórans Davld Veloz aö framvindan er öll hin skrykkjóttasta og þaö sem heföi getað oröið kvikmynd um hæfileika- rikan handritshöfund sem tapar áttum verður aöeins kvikmynd um heróínneytanda og margar betri slíkar myndir hafa veriö geröar. -HK Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli I svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góö. Sama skemmtilega hugmynda- flugiö og geröi Mulan svo ánægjulega er hér enn á ferö og mörg atriðanna eru hreint frábær, bæöi spennandi, fyndin og klikkuö. -ud Mlghty Joe Young ★★ Gamaldags ævintýra- mynd sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe meistarasmíð tæknimanna og ekki hægt ann- aö eri aö láta sér þykja vænt um hann. Þaö er samt ekkert sem stendur upp úr; myndin líöur í gegn á þægilegan máta, án þess aö skapa nokkra hræöslu hjá yngstu áhorfend- unum sem örugglega hafa mesta ánægju af henni. -HK Mulan ★★★★ Mulan er uppfull af skemmti- legum hugmyndum og flottum senum, handritiö vel skrifaö og sagan ánægjulega laus viö þá yf- irdrifnu væmni sem oft einkennir Disney. Mikil natni er lögð í smáatriði eins og er viö hæfi í teiknimyndum og aukakarakterar, eins og drek- inn og litla (lukku)engisprettan, eru svo skemmtileg að þau heföu ein og sér veriö efni I heila mynd. -úd Payback ★★★ Leikstjóranum Brian Helgeland tekst ágætlega aö búa til dökkmyndastemningu, vel fléttaöa, og kemur stundum jafnvel skemmti- lega á óvart. Hins vegar er svolítiö erfitt að trúa á Mel sem vonda gæjann, til þess er byröi hans úr fýrri myndum of þung. ÁS 8MM ★★ Þegar upp er staðið eins og sauður I úlfsgæru, jafn kjánalega og það hljómar; mynd sem á endanum reynist ansi miklu meinleysis- legri en hún vill í upphafi vera láta. -ÁS Pig in the Clty ★★ Mynd númer 2 er fyrst og fremst ævintýramynd og meira fýrit börn en fyr- irrennarinn. -HK Háskólabíó Plunkett & Macleane ★★ Þetta er tilraun til að búa til „buddy"-mynd I anda Butch Cassidy and the Sundance Kid, en fýrir fólk sem höfundar myndarinnar álíta greinilega bjána; þ.e. MTV-kynslóöina sem vill flottar umbúöir fyrst og fremst en er nokk sama um innihaldiö. Ég held reyndar að þaö sé mis- skilningur. Þó að unga kynslóðin sé vön hrööum klippum vill hún engu aö síður upplifa góða sögu. Höfundunum mistekst hinsvegar alger- lega aö glæða þessa bófa sem ræna þá ríku einhveiju lífi, alla undirbyggingu persóna vantar og því er holur hljómur í annars ágætum sam- leik Carlyle og Miller. -ÁS Celebrity ★★★ Fáir standast. Woody Allen á sporði þegar kemur að þvl aö lýsa ruglingslegri, mótsagnakenndri og örvæntingarfullri leit nú- tlma borgarbúans að sjálfum sér. Leikstíll mynda hans er unaðslegur, flæðandi og kaó- tískur, samtölin eru flestum öðrum kaldhæðn-' ari, beinskeyttari og hnyttnari, sviösetning yfir- leitt einföld og hugkvæm, kringumstæöur gjarn- an gegnumlýsandi og meinfyndnar. Af öllum þessum mikilvægustu þáttum hverrar kvik- myndar stafar þvi áreynsluleysi sem skilur á milli fagmanns og meistara. -ÁS 200 Clgarettes ★* Á gamlárskvöld árið 1981 fylgjumst við með eitthvaö á annan tug persóna á leið I partl. -HK Forces of Nature ★ Fellibylurinn sem kemur lltillega viö sögu I lok þessarar myndar virðist áður hafa átt leiö um hugi allra aöstandenda hennar því að satt aö segja stendur ekki steinn yfir steini. -ÁS Waking Ned ★★★ Þetta er ómenguð vellíöunar (feelgood) kómedia og ánægjan er ekki hvaö síst fólgin I aö horfa á hvern snilldarleikarann á fæt- ur öðrum skapa skondnar persónur á áreynslu- lausan hátt. Þaö er afskaplega hressandi aö sjá bíómynd þar sem gamalmenni fara með aðalhlut- verkin - þessir tilteknu gamlingjar eru sko langt I frá dauðir úr öllum æöum. -ÁS Arlington Road ★★★ I þaö heila vel heppnuð spennusaga meö umhugsunarverðum og ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir- bragði. -ÁS Kringlubíó My Favorite Martian ★★ Þegar horft er á My Favorite Martlan, sem gerö er eftir vinsælli sjón- varpsseríu sem var upp á sitt besta um miðbik sjö- unda áratugarins er ekki laust við að sú hugsun sæki að manni hvort kvik- myndabransinn I Hollywood sé aö fara fram úr sjálfum sér varðandi trú á tæknibrellum.-HK Belly Belly er leikstýrt af Hype Willlams sem þykir nú einn besti leikstjóri tónlistarmynd- banda. f Ó k U S 25. júnf 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.