Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 22
Lifid eftir vmr
KolaportiS er exótískur staöur. Eins konar út-
iönd í Reykjavík. En um leiö er þaö óvenju
þjóölegt og kúnnarnir salt jaröar. Alvöru fólk úr
úthverfunum sem ferðast djúpt niöur í miðþæ
Reykjavíkur og
kauþir styttur
af asísku fólki
eða kleinur af
fyrrum sjóur-
um. Fornþæk-
urnar eru lika
til staðar, svo
ekki sé minnst á pervisin dánarbú, og um síð-
ustu helgi var útsala á skóm, geisladiskum og
taílenskum nuddolíum.
Þú færö það líka á tilfinn-
inguna þegar þú gengur
um staðinn að þú getir
keyþt allt þarna. Að þetta
sé þverskurður af veröld-
inni og sannkallað Must-
eri i Jerúsalem. Kaffihús-
ið minnir líka á einhverja
glæpabúllu og gaman að
sjá hve starfsfótkið er
sneytt allri lifsgleöi þrátt
fyrir ungan aldur og góðæri. Kolaportið - sjón
er sögu rikari.
ú r f ó k u s
Víkingahátíöir er eitt af þessum óþolandi fyrir-
bærum sem við höfum flutt inn frá Skandinav-
iu. Þessir frændur okkar - Danir, Svýar og
Norðmenn - notfæra sér hvaða tilefni sem er
til að drekka bjór og vera hlægilega „ligeglad".
Hingað til höfum við íslendingar - hinir sönnu
vikingar heimsins - látið okkur nægja að vera
bara víkingar inn við beinið og mæta I mesta
lagi á blót hjá Félagi ásatrúarfólks. En nú
erum við orðin „commercial" og farinn að
bjóða upp á pakkaferöir til Hafnafiarðar. Þar
sitja Baunarnir og lepja bjór I gæruskinni og
skylmast svo fyrir áhorfendur sem nenna ekki
að henda i þá klinki. Væri ekki nær aö við hög-
uðum okkur eins og sannir víkingar og hrekt-
um þetta pakk úr landi, sigldum á eftir þeim,
tækjum til fanga og gerðum aö
þ r æ I u m
okkar? Þess-
ir auðnuleys-
ingjar gætu
svo fyllt stór-
iðjuverin sem
Ríkið er alltaf ai
hóta að reisa?
Miðvikudagur
30. júni
Popp
I/ Jagúar og Maus eru næstar í tónleikaröð
Hins hússins og Tals á Ingólfstorgl. Maus er
gamalreynd kraftmikil rokkgrúppa en Jagúar
frekar nýleg sprellfjörug fönkgrúppa meö lúða-
lega áhangendur. Byrjar klukkan sautján.
IKrár
Klamedla-x leikur lög af plötunni sinni sem
heitir Pllsner fyrlr kónglnn eða eitthvaö slíkt.
Þaö er Gaukurinn sem leggur til leikvöll.
Á skemmtistaðnum Kaffi Reykjavík, sem
stendur við norðurenda Aðalstrætis i Reykja-
vik, hefur Blátt áfram upp raust sína um
klukkan 23. Syngur svo meö hléum allt þar til
klukkan slær eitt.
Klassík
Tónleikaröðin Bláa kirkjan er i fullum gangi og
að þessum sinni eru það Ingveldur Ýr Jóns-
dóttir messósópran og BJarnl Þór Jónsson pi-
anóleikari sem stiga á svið. Þau ætla að flytja
okkur tónlist úr íslenskum og bandariskum
söngleikjum. Höfundar íslenska efnisins eru
t.a.m. Atli Heimir, Sigfús Halldórsson og
Hjálmar H. Ragnarsson, en þeir erlendu eru
menn á borð viö Gershwin og Kurt Weill. Aö-
gangseyrir er 500 krónur og tónleikarnir hefj-
ast klukkan 20.30.
Hópurinn Muslca Coloratura flytur nú efni sitt
í Selfossklrkju. Þetta eru sem fyrr Auður Haf-
stelnsdóttlr, Peter Tompklns og Guöríður St.
Slgurðardóttlr. Hefst klukkan 20.
•S veitin
Fjórlr félagar, Súöavík. Trúbadorkóngurinn og
guðsmaðurinn KK skemmtir. „Bein leið, og
gatan liggur greið."
•Leikhús
Sex í sveit er
vinsælasta
stykki Borgar-
lelkhússins
þetta árið og er
nú á ferðalagi
um landið.
Sýnir í Þing-
borg, Flóa, í kvöld. Leikarar eru Edda Björg-
vlnsdóttlr, BJörn Ingl Hilmarsson, Ellert A.
Inglmundarson, Gisll Rúnar Jónsson, Rósa
Guöný Þórsdöttlr og Halldóra Gelrharðsdóttir.
Hallgrímur Helgason hefur skrifað nýtt verk
fyrir Hádegisleikhúsiö, Þús-
und eyja sósa. Þar seg-
ir af viðskiptafrömuð-
inum Sigurði Karll
sem stundar flókin
rekstur og kanna að
kjafta sig út úr öllum
vanda. Með aðalhlut-
verk fer Stefán Karl
Stefánsson, en Magnús
Gelr Þórðarson leikstýrir. Sýnt er i lönó sem
fyrr.
Fimmtudágöf
1. júlí
Fimmtudagur
Popp
Lágmenningarátak heldur áfram á fullum þuna
og fer út á land i kvöld. Bandariska pönkbjög-
unartraktorinn Unwound leggur sitt af mörk-
um til að fá Akureyringa í pönktrylling í kvöld
og Sjallinn hefur veriö fengur undir verknað-
sport
„Týndi hlekkurinn
greiðir Reykjavíkurborg 80
þúsund fyrir að fá að halda
þessa keppni í Skautahöllinni,
meðan íþróttafélögin fá stórar
upphæðir í sinn hlut úr borgar-
sjóði,“ segir Rúnar Ómarsson í
Hlekknum, en hjólaskötur halda
sumarmót sitt í Skautahöllinni í
Laugardal á morgun. Það eru
tvær helstu stofnanir skeitara
hér á landi sem standa fyrir
mótinu, Brettafélag Reykjavik-
ur og brettabúðin Týndi hlekk-
urinn.
„Ætli það séu ekki flestir sem
stimda hjólabrettaiðkun af ein-
hverju viti hérlendis sem taka
þátt í mótinu,“ segir Rúnar.
„Sennilega eru þetta um
40 manns.“
Er ekki fariö aó
keppa í listhlaupi á
hjólabrettum á
Ólympiuleikun-
um?
andi sér um að stilla þessu upp
þannig að sem áhugaverðast
verði að sjá til hans. Dómararn-
ir verða að hafa mikið vit á
íþróttinni til að sjá hvenær
menn eru að nota gömul trikk
og hvenær þeir eru að innleiöa
nýja hluti. Undir þessu dúndrar
svo viðeigandi tónlist."
Nú já, eruö þió með lœf didia?
„Já stundum, jafnvel heilu
hijómsveitirnar og það er alltaf
stemning í kringum þetta. Við
höfum verið með svona músík-
þemu, skeit-pönk/hardcore og
skeit-fönk, með læf fönk-plötu-
leikara."
Er alltaf góð mceting á áhorf-
endabekkina?
„Það mætir töluvert af áhorf-
endum á þetta, enda spyrst góða
stemningin út. Keppendurnir
eru flestir með í þeim tilgangi að
hafa gaman af þessu þó ein-
hveijir mæti alltaf til leiks í yf-
irdrifnu keppnisskapi, með það
að markmiði að sigra,“ segir
Rúnar að lokum.
„Ekki er
það nú. Þetta
er ómenguð
götuíþrótt. Við
erum ekki undir
hatti íþróttahreyfingarinnar og
þar af leiðandi ekki í ÍSÍ. Það
hefur sínar góðu og slæmu hlið-
ar. Við erum laus við staðnað
fyrirkomulag keppnisíþróttanna
en á móti kemur að aðstöðuleysi
hrjáir okkur töluvert. Það sem
við þurfum er stórt hús með
sléttu gólfi fyrir iðkun okkar en
hingað til höfum við mátt hýrast
á Ingólfstorgi í óþökk allra. Við
viljum vekja athygli á þessari
stöðu og höfum því boðið fifil-
trúum frá Æskulýðsráði og
Reykjavíkurborg að koma og
fylgjast með mótinu.“
Hvernig er framkvœmdin á
þessu, eru staðlaðar þrautir sem
allir keppendur verða að leysa?
„Nei, engar slíkar, það reynir
á frumleika og frjósemi þeirra
sem keppa. Það eru pallar og
handrið á svæðinu og hver kepp-
inn. Nýjasta von höfuðstaðar Norðurssins
hitar, hágæðasprengian Toy Machine.
Blues Express hraðar sér inn á Grandrokk til
aö spila giggiö sitt.
• Krár
Gelr Gunnlaugsson og Rúnar Guðmundsson,
sem leika á Kringlukránnl í kvöld, hafa ekki
haft fyrir því að nefna dúó sitt. Því er hætta á
að fólk rugli þeim saman við öll hin dúóin sem
ekki heita neitt heldur.
Go-kvöld á Gauk í tilefni frumsýningar í
Stjörnubiói. 8-vlllt er á sviðinu í tilefni þessa.
•Sveitin
Rokkarinn og trúbadorinn Siggl Björns er á
landinu þiessa dagana. Eintómur blús (og
rokk) í bland við framandi bít á Hótel Flóka-
lundl, Vatnsflrðl Meö honum leika: Keith
Hoperoft, Roy Pascal og Þorlelfur Gunnars-
son.
iLeikhús
Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússlns þetta árið og er nú á ferðalagi um
landiö. Sýnir í Slndrabæ á Höfn í kvöld. Leikar-
ar eru Edda BJörgvlnsdóttlr, BJörn Ingi Hllnv
arsson, Ellert A. Ingimundarson, Gísli Rúnar
Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og Halldóra
Geirharðsdóttlr.
Hallgrimur Helgason hefur skrifað nýtt verk
fyrir Hádeglslelkhúsið, Þúsund eyja sósa. Þar
segir af viðskiptafrömuðinum Sigurði Karli
sem stundar flókin rekstur og kanna að kjafta
sig út úr öllum vanda. Með aðalhlutverk fer
Stefán Karl Stefánsson, en Magnús Geir
Þórðarson leikstýrir. Sýnt er i Iðnó sem fyrr.
Góða skemmtun
hverjir voru hvar
] mei ra á.|‘
www.visir.is
Á föstudeginum var fullt af flottu liði á Astró likt
og fyrri daginn. P-67 mafian var á staðnum, Ein-
ar Kristjáns, George Georglo og Gísli Gisia,
Fjölnir hennar Marínar Möndu og aðstoðarbil-
stjórinn hans, Erllng, mættu eftir að rallýbíllinn
þeirra bilaöi á startlínunni. Sigurlaug „flugfreyju-
þjálfari" kíkti inn ásamt vinkonunum, lan
OVMally (sjónvarpsmaður á VHl og model) var
á landinu, aö sögn til að fagna 4 ára afmæli
Astró og djamma með vinum sínum í Garbage.
FM-topparnir Bruce Law, Valgelr V og Bússi
sekmmtu sér ásamt FM-undirmönnunum: Rún-
arl, Huldu og Helðari Austman. Playboy-stelp-
. urnar Díana Dúa og Arna tóku nettan
J snúning á dansgólfinu ásamt Höllu í
Gullsól. I prívatinu sást til Valda „Val-
höll", Raul Rodrlques, Vldda (var á
Glaumbar), Slgga Zoom og Jóns Kára
lclandic Rew, Klddl Kanína rölti stutt-
an hring i sandölum sínum, Arnar
„Fudge“ tók stilistasþor á dansgólfinu
og Klo Alexander Brlggs var i góðum
fíling á uþpáhalds staðnum sínum.
Á laugardagskvöldinu
sást meðal annars til
Adda Grétars (atvinnu-
manns í fótbolta á Grikk-
landi), tvíburanna Arnars
og BJarka Gunnlaugs,
Kr-lnganna Gunnleifs og
Andra sem og Elð Smára
Bolton-mann.Pattl hand-
boltahetja var í góðum
gír ásamt Valda Gríms.
Svala Arnardóttir sömuleiðis og Steini Vinur
vors og blóma, Vlddi Grelfi, Bergllnd feguröar-
drottning sem eitthvað japanskt
tökulið slefaði yfir og öllum hinum
stelpunum á gólfinu. I prívatinu voru
Svavar Öm og Jónína á Stöð 2, Guð-
mundur Gísla B&L-maöur, Siggi Bolla
í 17, Ingvar leikari og Hrafn, eró-
bikkkóngur Islands, (einhleypur sam-
kvæmt síðustu tölum). Á kantinum var
Kristján framkvæmdastjóri. Ásta,
drottningin úr Stundinni okkar, Snorri
Sturluson íþróttafréttamaður, Eyþór Arnalds
(fyrrum stjórnmálamaöur og poppari), Kata
Lýsistvenna og svo auðvitað FM-gengið eins og
vanalega.
Það var ekkert um að vera á Kaffibarnum um
helgina. Allavega ekki tilkynnt dagskrá eða tón-
leikar. Barinn bara Oþinn eins og vanalega og
á laugardagskvöldinu var plnulítill stjörnufans
á staönum. Hallgrímur Helgason og Huldar
Breiöfjörð rithöfundar, Sllja Hauks-
dóttlr (aðalhlutverkið I kvikmyndinni
Fíaskó sem frumsýnd verður I haust),
Friðrik Örn Ijósmyndari, Reynlr Lyng-
dal Slurpari,
Halll Jóns lista-
maður með ein-
hverjum útlend-
ingum og Teitur
Þorkelsson
fréttamaður
sem mætti heldur seint
og hefur varla náð á bar-
inn.
Skuggabarinn hélt upp á þjóöhátiðardaginn eins
og allir sannir íslendingar og því var allþokkaleg
stemmning bæöi á miðvikudaginn og um helg-
ina. Meðal þeirra sem mættu voru Ásdís María
Franklín, Anna María
(Planet Pulse), Gaul og
Bragl frá Betrunarhúsinu,
Sæml (hrikalega sterki) og
Auðunn Kópavogströll.
Elín Reynls og
vinkonur tóku vel
á því á dansgólf-
inu og Frlðjón hjá
Allied (Miller) lét
sér ekki leiðast.
Arl Magg og Oddurinn, fyrrum Hús-
bændur og hjú, skoðuðu úrvalið og Ei-
ríkur Ónundar og Hermann Hauksson
körfuboltahetjur mættu óvenju hressir
með lífiö og tilveruna.
A föstudagskvöldið spilaði Leo Young á Vega-
mótum og stemningin var gífurleg og dj Andrés
sté villtan dans ásamt föruneyti sinu. Ari Alex-
ander var á staönum og sömuleiðis Árni og
Hrönn Sveinbjörnsbörn, herra Örlygur (Snorri
Sturluson) og dj Margelr. ívan Burkni stilisti lét
fara vel um sig eins og ekki má gleyma blessuð-
um Bjögga Guðmunds. Á laugardagskvöldið
mætti dj Leo Young aftur og var snemma á ferð-
inni enda átti hann þá eftir
að spila á Thomsen llka.
Arl Alexander og frú sáu
llka ástæðu til að mæta
aftur enda var þrusustuð.
Fönkbandið Jagúar var á
staðnum I öllu slnu veldi,
Dóra Takefusa og Gumml
gítar úr Sálinni. Móa og
Vínylbræður létu sig ekki
vanta né hvað þá heldur
Quarashisnillingurinn Sölvl. Hinn geðþekki rit-
höfundur Hallgrimur Helgason var I leit að per-
sónum I nýja skáldsögu og hlýtur að hafa fundið
þær enda voru þarna Ottó “prins-póló“ Tynes,
Halll “julio' hjartaknúsari og frú ásamt Dóra
Malden..
22
f Ó k U S 25. júní 1999