Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 21
bókinni Brunnur Israels eftir Johann Hermann Schein flytur kórinn nokkrar mótettur sem sjaldan eða aldrei hafa heyrst hér. •Sveitin • Kaffikrís, Hólmavík. Siggi Björns rokkar og blúsar ásamt hljómsveit ööru sinni. •Leikhús Hellisbúinn er aftur fluttur í helli sinn í fs- lensku óperunni. Sýningin byrjar klukkan 20.00 en Bjarni Haukur Þórsson túlkar sem fyrr þennan ágæta hellisbúa sem alla ætlar að æra úr hlátri. Sigurður Sigurjónsson er leik- stjóri en þýðandi verksins er Hallgrimur Helga- son. Síminn í Óperunni er 551 1475 og það er hægt að panta miða eftir klukkan 10.00. í Iðnó er verið aö sýna geimsápuna Hnetuna en það er einhvers konar geimsápa sem þykir mjög fyndin. Klukkan 20.30 hefst sápan og enn eru nokkur sæti laus. Aðalhlutverk eru í höndum Friðriks Friðrikssonar, Lindu Ásgeirs- dóttur, Gunnars Helgasonar og fleiri. Sex í svelt er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið og er nú á ferðalagi um landið. Leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ell- ert A. Ingimundar- son, Gisli Rúnar Jönsson, Rðsa Gub- ný Þórsdóttlr og Hall- S? dóra Geirharðsdóttir. Forsala aögöngumiða er í síma 568 8000. •Opnanir Hlldur Slgurðardóttlr og Sigrún Axelsdóttir opna sýningu á myndverkum sínum úr hör og silki í Galleríi ash Heramlk, Lundi Varmahlíð. Hún stendur til 16. jfjtí og Galleriið er opið alla daga frá 10-18. •Siöustu forvöö Það er síðasta sýningardagur á Polylogue í Nýló. Polylogue er félag áhugamanna, listunn- enda, safnara og menntamanna og var stofn- að árið 1996. Félagið hefur það að markmiði sínu að styðja við og koma á framfæri lista- mönnum sem meðlimirnir fíla. •Feröir Stórhöfðastígur. Gengiö frá Hraunhól hjá Fjall- inu eina að Djúpavatnsvegi. Gömul forvitnileg þjóðleið sem er að hverfa. Fararstjóri er Jónat- an Garðarsson. Brottförfrá BSÍ, austanmegin, og Mörkinnl 6 klukkan 13. Landverðir á Þingvöllum verða með göngu- ferðir í allt sumar. Þær eru við allra hæfi og er 23.-26 fjallað um náttúrufar þjóðgarðsins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök barna- stund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeypis í þetta og allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa landverðir. Mánudagur 28. júnt' I •Krér Það eru Gumml P, Elnar Rúnars, Jói HjöJI, Halli Þorsteins og Andrea G. sem eru Blá- menn Andreu á Gauknum. Magnús Kjartansson er upprunnin í Júdasi og Trúbroti. Hann er höfundur lagsins Utill drengur sem Vilhjálmur V. heyrð'ist syngja í öllum óska- lagþáttum út- varpsins í den. í sömu þáttum var lagið í bljúgri bæn með Rut Reginalds einnig leikið látlaust. Þessi skötuhjú eru á Kaffi Reykjavík. •Klassik Jo StrBmgren kompaníið kemur steðjandi alla leið frá Noregi til að bjóða upp á danssýningu í Norræna húsinu klukkan 20. SWmgren er sem stendur einn athyglisverðasti dansari og dansahöfundur nútímadans á Norðurlöndum. Með dansi, leikrænni tjáningu, tónlist, leik- brúðum og kvikmynd er áhorfendum birt ómót- stæðileg mósaík tilfinninganna í klukkustund- arlangri sýning á heimi karlmannsins, sem er i senn hreinskilin oggamansöm en einnig alvar- legt verk (dæs). í hópnum eru auk Stramgren Bergmund Waal Skaslientónsmiður og fiðlu- leikari, Stephen Rolfe Ijðsameistar), Lars Árdal hljóðmaður og Agnes Kroepelien fram- kvæmdastjór). Textahöfundar eru Anja Gar- barek og Eilend Loe. Aðgangur þúsund krónur. •Leikhús Sex í svelt er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið og er nú á ferðalagi um landið. Leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Inglmundar- son, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. •Opnanir Pétur Gautur hefur haldið fjölda einksýninga, bæði hér á landi og í Danmörku. Nú fer enn ein sýningin í gang, því Sparlsjóðurinn í Garða- bæ (Sim-city íslands) veröur með sumarsýn- ingu á verkum hans. Sýningin er að sjálfsögðu opin á opnunartíma stofnunarinnar og stend- ur fram að verslunarmannahelgi. •Fundir í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 í Reykjavík mun danski rithöfundurinn Vagn Prcdbjorn Jensen lesa úr eigín verkum og segia frá rithöfunda- ferli sínum. Anna S. Björnsdóttir les einnig eigin Ijóð á íslensku og dönsku. Hefst klukkan 20 og aðgangur er ókeypis. Þríðjudagur 29. júní •Krár Lágmenning Kidda kanínu heldur áfram á Gauknum og nú eiu það amerisku pönkararn- ir Unwound sem eru mættir. Stolía hitar upp. Blátt áfram tekur við sviðinu af Magga og Rut inni á Kaffi Reykjavik. D jass FJórir félagar, Súðavík. Djasssveitin Svartfugl djamma fram eftir kvöldi. Mystík yfir vötnum og stuð fyrir spekinga. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / íax 550 5020 S-K-l-F-A-N Góða skemmtun í Vertu með í gleðikasti! Komdu í Kringluna, skooaou nýju sumarvörurnar, gæddu þér á gimilegum réttum og geröu gæoakaup á Kringlukasti. Sérkjörin lcoma pér á óvart á hverjum degi. Nokkrar verslanir og þjónustuaoilar veita dag hvern 15 % viðbórarafsláft at sérvaldri vöru eSa þjónustu ofan á Kringlukastsafsláttinn. í dag koma þessar verslanir þér á óvart: DERES JENS Komdu í Kringluna og njóttu þess nýjasta á sólskinsverði. föstudagur iaugardagur KRINGMN NYJAR VORUR með sérstökum afslætti 20%-50% Opi6 alla föstudaga til kl. 19:00 Upplýsingar i síma 588 7788 út aö boröa AMIGOS itittt Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur tttttt Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, kl. 11-22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ttttitit Hvorfisgötu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænn- ar matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA iti: Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM * Rauðarárstfg 18, s. 552 4555. CARUSO ititil Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opið 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Fðstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itititit Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er lík- leg til árangurs, tveir eig- endur, annar i eldhúsi og hinn I sal." Opiö 11.30-14 og 18-22 a virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22. ESJA itit Suðuriandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Opiö 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 fóstudaga og laugardaga. GRILLIÐ itititil Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 fðstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ itit Krlnglunnl, s. 568 9888. H o r n I ð itititit, Hafn- arstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla italiu- horn er hvorki þetra né verra en áöur. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTEL HOLT ililttitit Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti þer i matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ilit v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ ititilit Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ilitit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæöum. Enginn réttur var að neinu leyti mis- heppnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Lauga- vegi 11, s. 552 4630. J Ó M F R Ú I N tttlitittt Lækjar- götu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkur- göngu íslendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongens- gade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. KÍNAHÚSIÐ ititilitit Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum Lifid eftir vinnu miðþæjarins." Opið 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ilitit Uugavegl 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS itttititil Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að islenskum hætti sem dregur til sín hverfisþúa, sem nenna ekki að elda i kvöld, barnafjölskyldur utan úr þæ og ferðamenn utan af landi og frá út- löndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ ititit Hótel Loftleiðum v/ReykJavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluö og góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki islenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr þæ." Opið frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA it Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA ittltt Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opið virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTA itittl Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrtsgrjónaréttir og- óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN itilitit Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins þýður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opið 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, itittttt" Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum þorgarinnar þýður eitt þezta og ferskasta salatþorðið." Opið 11.30-22. RAUÐARÁ Raubarárstíg 37, s. 562 6766. REX itititit Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjöl- breyttri og oft- ast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld ogfalleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfi- lega eldaða fiskrétti." Opið 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ it Laugavegi 28b, s. 551 6513. Opið virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. Æ1J! '»"!?««?' SKÓLABRÚ ittt Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin." Opið frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ttitttttit Unnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk síhum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Opið 12-22 sunnudag til fímmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ttittlittt Templarasundl 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Opið 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ittttittit Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum Is- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Opið 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um hpjoar en til 23 föstu- og laugardag. S-K-l-F-A-N Góða skemmtun 25. júní 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.