Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Qupperneq 21
T bókinni Brunnur ísraels eftir Johann Hermann Schein flytur kórinn nokkrar mótettur sem sjaldan eöa aldrei hafa heyrst hér. •Sveitin ^ Kaffikrís, Hólmavík. Siggl Björns rokkar og blúsar ásamt hljómsveit öðru sinni. Leikhús Hellisbúinn er aftur fluttur í helli sinn í ís- lensku óperunni. Sýningin byrjar klukkan 20.00 en Bjarni Haukur Þórsson túlkar sem fyrr þennan ágæta hellisbúa sem alla ætlar að æra úr hlátri. Sigurður Sigurjónsson er leik- stjóri en þýðandi verksins er Hallgrimur Helga- son. Síminn í Óperunni er 551 1475 og það er hægt að panta miöa eftir klukkan 10.00. I Iðnó er verið að sýna geimsápuna Hnetuna en það er einhvers konar geimsápa sem þykir mjög fyndin. Klukkan 20.30 hefst sápan og enn eru nokkur sæti laus. Aöalhlutverk eru i höndum Friðriks Friðrikssonar, Lindu Ásgeirs- dóttur, Gunnars Helgasonar og fleiri. Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið og er nú á ferðalagi um landið. Leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ell- ert A. Ingimundar- son, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guð- ný Þórsdóttir og Hall- dóra Geirharðsdóttir. Forsala aðgöngumiða erí síma 568 8000. •Opnanir Hildur Sigurðardóttir og Sigrún Axelsdóttir opna sýningu á myndverkum sínum úr hör og silkl í Galleríi ash Heramik, Lundi Varmahlíð. Hún stendur til 16. júlí og Galleríiö er opið alla daga frá 10-18. •Síöustu forvöö Það er síðasta sýningardagur á Polylogue í Nýló. Polylogue er félag áhugamanna, listunn- enda, safnara og menntamanna og var stofn- að árið 1996. Félagið hefur það að markmiði sínu aö styðja viö og koma á framfæri lista- mönnum sem meðlimirnir fíla. •Feröir Stórhöfðastígur. Gengið frá Hraunhól hjá Fjall- inu eina að Djúpavatnsvegi. Gömul forvitnileg þjóðleiö sem er að hverfa. Fararstjóri er Jónat- an Garðarsson. Brottförfrá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6 klukkan 13. Landverðir á Þingvöllum verða með göngu- ferðlr í allt sumar. Þær eru við allra hæfi og er 23.-26 fjallað um náttúrufar þjóðgarðsins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök þarna- stund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeypis f þetta og allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa landverðir. Mánudagur 28. júni •Krár Það eru Gummi P, Elnar Rúnars, Jói Hjöll, Halli Þorstelns og Andrea G. sem eru Blá- menn Andreu á Gauknum. Magnús Kjartansson er upprunnin í Júdasi og Trúbroti. Hann er höfundur lagsins Lítill drengur sem IHHHiiiHHI-Bfilf Vilhjálmur V. heyrðist syngja í öllum óska- lagþáttum út- varpsins í den. I sömu þáttum var lagið / bljúgri bæn með Rut Reginalds einnig leikið látlaust. Þessi skötuhjú eru á Kaffi Reykjavík. • K 1ass í k Jo Stromgren kompaníið kemur steðjandi alla leið frá Noregi til að bjóða upp á danssýningu í Norræna húsinu klukkan 20. Strpmgren er sem stendur einn athyglisverðasti dansari og dansahöfundur nútfmadans á Norðurlöndum. Með dansi, leikrænni tjáningu, tónlist, leik- brúðum og kvikmynd er áhorfendum birt ómót- stæðileg mósafk tilfinninganna í klukkustund- arlangri sýning á heimi karlmannsins, sem er f senn hreinskilin oggamansöm en einnig alvar- legt verk (dæs). í hópnum eru auk Stremgren Bergmund Waal Skasllentónsmiöur og flðlu- leikari, Stephen Rolfe Ijósameistar), Lars Árdal hljóðmaður og Agnes Kroepelien fram- kvæmdastjór). Textahöfundar eru Anja Gar- barek og Erlend Loe. Aðgangur þúsund krónur. •Leikhús Sex í svelt er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið og er nú á ferðalagi um landiö. Leikarar eru Edda Björgvlnsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundar- son, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttir og Halldóra Geirharðsdóttir. •Opnanir Pétur Gautur hefur haldið fjölda einksýninga, bæði hér á landi og f Danmörku. Nú fer enn ein sýningin I gang, því Sparlsjóðurinn f Garða- bæ (Sim-city íslands) veröur með sumarsýrr- ingu á verkum hans. Sýningin er að sjálfsögðu opin á opnunartfma stofnunarinnar og stend- ur fram að verslunarmannahelgi. •F undir I Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 f Reykjavfk mun danski rithöfundurinn Vagn Predbjorn Jensen lesa úr eigin verkum og segja frá rithöfunda- ferli sínum. Anna S. Björnsdóttir les einnig eigin Ijóð á íslensku og dönsku. Hefst klukkan 20 og aðgangur er ókeypis. Þriðjudagur 29. júní •Krár Lágmenning Kidda kanfnu heldur áfram á Gauknum og nú eru það amerísku pönkararn- ir Unwound sem eru mættir. Stolía hitar upp. Blátt áfram tekur við sviðinu af Magga og Rut inni á Kaffi Reykjavík. D j a s s Fjórir félagar, Súðavík. Djasssveitin Svartfugl djamma fram eftir kvöldi. Mystík yfir vötnum og stuð fyrir spekinga. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýslngar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 S-K-l-F-A-N Góða skemmtun f Vertu með í gleðikasti! Komdu í Kringluna, skoSaðu nýju sumarvörurnar, gæddu þér á girnilegum réttum og gerðu gæðakaup á Kringlukasti. Sérkjörin koma þér á óvart á hverjum degi. Nokkrar verslanir og þjónustuaðilar veita dag hvern 15 % viðbótarafslátt af sérvaldri vöru eða þjónustu ofan á Kringlukastsafsláttinn. í dag koma þessar verslanir þér á óvart: DERES JENS Komdu f Kringluna og njóttu þess nýjasta á sólskinsverði. föstudagur Saugardagur NYJAR VORUR með sérslökum alslætti 20%-50% Opið alla föstudaga til kl. 19:00 Uppl/singar i sima 588 7788 út aö boröa AMIGOS **Éf Tryggvagötu 8, s. 5111333. .Erfitt er að spá fyrirfram í matreiösluna, sem er upp og ofan." Op/'ð í hádeginu virka daga 11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30- 22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um heigar. Askur irCttt Suöurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Op/'ð sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ÍttrClÍt Hverfisgötu 56, s. 552 1630. „Bezti matstaöur austrænn- ar matargerðar hér á landi." Op/ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA tltt Bar- ónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Op/'ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA tt Laugavegi 10, s. 562 6210. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM * Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO iltttt Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum.” Op/'ð 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX ttitittt Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er lík- leg til árangurs, tveir eig- endur, annar f eldhúsi og hinn f sal.“ Op/'ð 11.30- 14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Op/ð 18-22. ESJA tltt Suöurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Op/'ð 12- 14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ trCttltt Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ tttl Kringlunni, s. 568 9888. H o r n I ð ÍttrCrCt, Hafn- arstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Ítalíu- horn er hvorki betra né verra en áöur. Eldhúsid eropiö kl. 11-22 en til ki. 23 um helgar. HÓTEL HOLT tttrCttttt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. „Listasafniö á Hótel Holti ber í matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins.“ Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ trCttltt Amtmannsstig 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23. iðnó itittt Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti mis- heppnaður, en fáir minnisstæðir." Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA ittt Lauga- ,. -'j; vegi 11, s. 552 4630. J Ó M F R Ú I N trCrCttttt Lækjar- götu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkur- göngu fslendinga getum viö nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongens- gade.“ Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. KÍNAHÚSIÐ trCrCrCrCt Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum Lífid eftir vinnu miðbæjarins." Op/ð 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN tttltt Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ***** Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dregur til sfn hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn utan af landi og frá út- löndum." Op/ð 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ *** Hdtel Loftlelðum v/Reyk]avíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góö, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ.“ Op/ð frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA * Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA *** Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Italíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Op/ð virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og. óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- áþrengiandi þjónustufólk." Op/ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN **** Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaöa, en gerilsneydda matreiðslu" Op/ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, ***** Brautar- holtl 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Op/ð 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX **** Austurstrætl 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjöl- breyttri og oft- ast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar þöstur og hæfi- lega eldaöa fiskrétti." Op/ð 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513. Op/ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ ** Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin." Op/ð frá kl. 18 alla daga. TILVERAN ***** Linnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þreþ almennilegs mataræðis." Op/ð 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. f ’,m4. YJLL-'r«-J ÞER.. - VIÐ TJÖRNINA ***** Templarasundl 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Op/'ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ***** Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Op/'ð 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um hej^ar en til 23 föstu- og laugardag. SK-I-F-A-N Góða skemmtun 25. júní 1999 f ÓkúS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.