Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 7
hverfandi fyrirbæri
Sjopþurnar hverfa. Þeim hefur fækkað um nær helming á ellefu árum. Rúm 20% á
fimm árum. Við erum að horfa upp á gamla sjoppukarlinn deyja út. Þessi karl, sem
var um tíma ein af undirstöðum borgarasamfélagsins, víkur fyrir litlum stórmörkuð-
um eða risavídeóleigum. Eftir sitjum við, fólkið sem nennir ekki að hanga í sjoppum.
einni viku
- og 25 á leiðinni?
Þeir sem á annað borð búa í
Reykjavík hafa örugglega tekið eftir
þvi að það er alltaf verið að loka
einhverri sjoppu. Mjög sorglegur ef
ekki hræðilegur atburður sem
snertir okkur öll. Hver kannast
ekki við að hafa horft á eftir sinni
sjoppu fara í súginn? Þetta byrjar
yfirleitt þannig að gamli eigandinn
sér að reksturinn ber sig ekki leng-
ur og selur sjoppuna. Nýi eigandinn
ætlar aldeilis að vera almennilegur
og með þjónustuna í lagi. Sjoppan
alltaf hrein og hillumar úttroðnar
af vörum, keyptum með þungbæm
bankaláni. Þá hefst hnignunin.
Reksturinn ber sig ekki með þjón-
ustunni einni saman. Samkeppnin
er hörð. Súpermarkaðir og risa-
sjoppur með videóleigum eiga
markaðinn. Kúnnarnir hætta að fá
sígarettumar sínar - þær em stað-
greiddar hjá ÁTVR. Nokkmm vik-
um eða mánuðum seinna er búið að
loka enn einni sögufrægri sjoppu og
þú kaupir þér súkkulaði og plastkók
í Bónus.
Fækkað um meira en
helming
Egill Helgason blaðamaður er
Ragnar skjálfti sjoppumenningar-
innar. Hann gerði heimildarmynd
um sjoppukúltúrinn fyrir ellefu
árum og hefur ætið verið mikill
áhugamaður um sjoppur í Reykja-
vík.
„Ég sá nú um daginn að Ciro-
sjoppan við Bergstaðastræti var
lokuð og þá erum við eiginlega
komin á botninn," segir Egill þegar
slengt er framan í hann tölfræðinni
varðandi fækkun sjoppa en þegar
hann gerði umrædda heimildar-
mynd voru 170 sjoppur í Reykjavík
einni þannig að fækkunin er geig-
vænleg. „Flórída er líka lokuð og
það merkir að þessi hlekkur við
framherjanna er að rofna,“ heldur
Egiil áfram og útskýrir enn fremur
að hér fyrir tíu, fimmtán ámm hafi
verið ein sjoppa á hverja 550 íbúa
en nú era þær meira en helmingi
færri.
60 ára gömul sjoppa
„Stórmarkaðimir em opnir fram
eftir kvöldi og það hefur sín áhrif,“
segir Kristján Einarsson, eigandi
sölutumsins Hallans við Mennta-
skólann í Reykjavík. „Við þessir
litlu erum síðan látnir greiða her-
kostnaðinn því stórinnkaup mark-
aðanna fela í sér magnafslátt."
Hvaó hefur Hallinn veriö starf-
andi lengi?
„Þessi sjoppa er að verða yfir 60
ára gömul. Ég er 64 ára og alin upp
hér í hverfinu og man eftir þessari
sjoppu í æskuminningunni. Þá hét
hún Freyja og seldi vínarbrauð og
snúða. Þá var minna um svona
söluturnavörur, eins og eru alls-
ráðandi núna.“
En hvernig gengur reksturinn?
„Ágætlega á veturna. Við höfum
MR, Kvennó og Tjamarskóla þá og
maður finnur fyrir því þegar þetta
dettur niður á sumrin," segir Krist-
ján og þess má geta að á sumrin er
Hallinn bara opinn á daginn.
Hetjur og mikilmenni
„Sjoppuhangsið var þekkt fyrir-
bæri hér ámm áður,“ útskýrir Eg-
ill Helgason og bætir því við að
hangsið hafi byrjað upp úr
stríðinu. „Böm, unglingar
og jafnvel fullorðið fólk
hékk í sjoppum og þetta
þótti rótlaus borgarlýður.
Yfirvöld töldu þetta mjög
Síðasta vígi sjoppanna,
Ciro, var iokað um daginn
og ef karlinn í Ciro lifir
þetta ekki af þá eiga allir
sjoppukariar veraldar eftir
að gefast upp fyrir
stórmörkuöunum.
„Fiórída er líka iokuð og það
merkir að þessi hlekkur við
frumherjana er að rofna,“
segir Egill Helgason, Ragnar
skjálfti sjoppanna. Lúgu-
sjoppan Flórída er á Hverfis-
götu. Húsnæðið hefur staðið
autt í nokkur ár.
Þessi hefur heitið
þónokkrum nöfnum.
Langholtsvegur 142.
Var Bónusvídeó síðustu
tvö árin sín. Húsnæðið
stendur autt og hefur
gert undanfarið ár.
Enn einn sorgaratburður-
inn. Örnólfur á Snorra-
braut, dauður og tröllum
gefinn.
Reykjav í k
í vikunni meikuðu Selma og
Svala það og líka Sigur Rós og
Barði Bang Gang. Að meika það
þýðir í þessu tilfelli ekki að slá í
gegn, heldur að geta búist við því
að poppa salti í
grautinn næstu
mánuði og ár.
Þetta er markmið
sem allir popparar
stefna að. Fyrst
þurfa þeir að
vinna við einhver
leiðindi (eins og
við hin) en svo
hringir bjallan, Stöð 2 birtir frétt-
ina og meikið er dunið á: Hægt
verður að einbeita sér að poppinu
í einhvem tíma eða þangað til er-
lendu fyrirtækin sjá að ekkert
gengur í alvöru meikinu og spýta
listamönnunum út eins hratt og
þeir vora teknir inn.
En það á auðvitað alltaf að
halda í vonina og búast við að allt
gangi eins og blómstrið eina. Eftir
þrjú ár gæti meikfrétt dagsins í
Mogganum þess vegna litið svona
út: Sigur Rós enn einu sinni með
uppselda tónleika í London, nýtt
lag með Bang Gang beint á topp-
inn í Frakklandi, Svala enn í
fyrsta sæti í Bandaríkjunum og
Selma að gera nýtt myndband í
Katmandu. Þessu til viðbótar
verða svo tuttugu og fimm aðrir
búnir að meika það og litið verður
á ísland sem popphreiður Norð-
ursins.
Það er heldur enginn pípu-
draumur. Án
útbelgs þjóð-
rembings er
hægt að full-
yrða að við
s t ö n d u m
h r i k a 1 e g a
framarlega í poppinu og það þarf
m.a.s. ekki að miða við höfðatöl-
una. Sjáið t.d. bara Dani. Hvaða
poppara eiga þeir af viti?
Hvernig stendur eiginlega á
þessu með okkur? Danir eru með
sinn „Janteloven“-móral í gangi,
þar sem allt gengur út á hangs og
bjórdrykkju og fint er að allir séu
jafnir í meðalmennskunni. Þar er
líka allt flatt og flatneskjan í fólk-
inu því landlæg. Hér höfum við
freistandi fjöll á alla kanta og
alltaf er eitthvað til að stefna að þó
það sé ekki nema að komast upp á
E^juna í sumar. í poppinu er sam-
keppnin mikil og
ekki snefill af
meðalmennsku,
þó poppararnir
vilji ekki viður-
kenna það og
tali um bræðra-
lag og kærleik.
Það gengur
bókstaflega og
eðlilega allt út á það
að meika það betur en næsti mað-
ur.
Það sem íslenskir popparar
hræðast mest er háðið og spottið
sem þeir verða fyrir ef þeir ana út
í meikið og fara að básúna það of
mikið. Þess vegna taka allir meik-
inu af mikilli hógværð og gera
sem minnst úr því. Hvað er svo
sem til að monta sig yfir? Poppar-
inn hefur fengið vinnu í útlöndum
og verður annað hvort rekinn eða
fær kauphækkun og lag á vin-
sældalista. Við verðum að vona
það besta og Fókus sendir nýjasta
farmi af meikdollum stuðnings-
kveðjur út í hákarlavatnið.
eru líka horfnir. Svo og yngri
menn á borð við Teit í Teitsjoppu
við Gnoðarvog. Þetta em horfnar
hetjur sem vom mikilmenni. En
hér á árum áður gat ekki hver sem
er opnað sjoppu. Menn þurftu að
vera öryrkjar og helst fyrrum sjó-
menn þar að auki. Það þótti líka
plús að vera inn undir hjá Sjálf-
stæðisflokknum eða einhverju
slíku bákni. En nú má hver sem er
opna sjoppu en samt virðast þær
ekki vera að lifa af á þessum nýju
tímum. Næsta öld stefnir því í að
verða sjoppufátæk öld. -MT
Kristján Einarsson í Hallanum finn-
ur fyrir verri tíð í sjoppubransanum
þrátt fyrir að hann sé á besta stað
í bænum og sjoppan búin að vera
þama í 60 ár.
neikvætt og upp úr 1970 vom gerð-
ar ráðstafanir gegn þessu og lög
sett um að það yrði að selja sjoppu-
góssið í gegnum lúgu.“
Það mætti segja að þá hafi hnign-
unin byrjað fyrir alvöra. Flórida, á
Hverfisgötu, er ein af þessum lúgu-
sjoppum og þessi bókmenntalega
sjoppa (Sigurður A. Magnússon
talar um hana sem Gómóm freist-
inganna) er nú farin á hausinn
ásamt Simmasjoppu (það var þó
reynt að flytja hana og varðveita
en það tókst ekki). Karlar á borð
við Leif einhenta og Litla karlinn
25. júní 1999 f ÓkUS
7