Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Page 10
28
MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999
Sport
DV
Bensín-
dropar
Um 200 islendingar voru á meðal
áhorfenda á Silverstone í gær og
ekki er hægt að segja annað en að
þeir hafi fengið mikið fyrir aurana.
Samkvæmt yfirlýsingu frá Max
Mosley, sem hann sendi frá sér hér
á Silverstone í gær, vill hann að
raufardekkin verði áfram á Formúla
1 bílunum því þau hafl dregið úr
hraða í beygjum og það sé markmið
FIA samtakanna að auka öryggi
ökumanna.
Á Englandi snúag^Bllar fréttir um
Damon Hill ogUivort' hann ætli að
hætta eða ekki. Suncgiy Express
greindi fra imimælum Dauons í dag
þar seni hann segist ekki vera
tilbúinn að hætta. Hann serri ætlaði
að tiætta með stæl er nú að gilggna
og e/ að klúöra öllu hjá sér.
Ddmon Hill komst loks í mark
var fagnaö innilega af samlönduri
síiium og aðdáendum. Er þetta
anþað sinn á árinu sem HUI kemur A
mark í stigum. Hitt skiptið var/á
Imolájiegar hann kláraði fjórði.
Það er sagt^gð Stewart Fot'd hafi
boðið Eddie Írvlne ^Æ miUjónir
doUara fyrir þriggja ára samning hjá
liðinu. En heimUdlr segja aö hann
hafi beðið Jackie jStewurt að loka
veskinu sínu og veröi jqfnvel eitt ár
í viðbót hjá Ferrari. Laún hans hjá
liðinu eru 4 milljónir doUara-á ári en
hann er sagðvtr fá 1,5 miUur í viðbót
haldi hann tryggð sinn við liðið ftam
yfir 2000./
Belgiski kappaksturinn, sem er
dagskriá þann 29. ágúst, gæti jafnvel \
faUið út af mótaröðinni í Formúla 1
á þessu ári. Ástæðan er að
tóbaksauglýsingar hafa verið i
bannaðar í Belgíu og því ekki víst að/
liðin/^em eru að meiri hluta styrk'
meö tob^ksauglýsingum, veröi ekki
tdbúin að, keppa þar. SamjHhgar
liðanna segjEi'að-aðeinsúHííot á ári
megi vera „tóbakslaus”.
Þegar HakkinenAíissti afturhjólið
af bíl sínum ai-rf Pinninn sniUdar-
takta þegar liann náði að halda sér
innan brautar og'" komast á
viðgerðai’ávæði á aðeihs þremur
hjólun
Áóiir en seinni rœsingin hófstVar
ábrirandi að Ralf Schumaclier
f bfl sinn og virtist vera hætti
jlð að keppa vegna ófara bróðu
sins. En staðreyndn var sú að kaUi)
páttúrunnar varð að svara og va
riann aðeins á leið á klósettið.
neðan á keppninni stóö fékk h:
upplýsingar um líðan bróður sú
gegnum talkerfi og gat því/íerið
róleg
Ralf Schumacher sýndi sniUdar-
tUþrif þrátt fyrr pressuna sem fylgdi
því að fá fréttir af bróður sínum á
sjúkrabörum. Hann átti feikigóða
ræsingu og hafði 1 fuUu tré við
Jordan Honda bUana sem eru með
mun aflmeiri vél.
Veðrió á Silverstone í gær var
einstaklega gott og brunnu margir
íslendingar í sólinni. AUir höfðu þeir
einstaklega gaman af og eru strax
famir að spyrja um næstu ferð á
Formúla 1 kappakstur.
Nœsta keppni i formúlu 1
keppninni fer fram í Austurríki 25.
júli. Þar verður Michael
Schumacher fjarri góðu gamni og
ólíklegt þykir að hann geti keppt í
Þýskalandi þann 1. ágúst.
-ÓSG
Úrslitin í
Silverstone
1. David Coulthard..McLaren
2. Eddid Irvine ............Ferrari
3. Ralf Schumacher....WUliams
4. Heins-Harald Frentzen . . Jordan
5. Damon HUl ................Jordan
Staða ökumanna
1. Mika Hakkinen.............40
2. Michael Schumacher............32
2. Eddie Irvine .............32
4. Heins-Harald Frentzen.........26
5. David Couthard................22
Staða ökuliðanna
1. Ferrari ..................64
2. McLaren ................. 62
3. Jordan....................31
4. WUliams ......................19
5. Benetton .................14
Michael Schumacher er hér fluttur á börum í sjúkrabíl eftir óhappið þegar hann ók bikfreið sinni á vegg á um 200 km hraða. Schumacher fótbrotnaði við
áreksturinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Símamynd Reuter
- Schumacher fótbrotnaði - Hakkinen missti dekk - Coulthard sigraði
DV, Silverstone:
Það var tvöfaldur heimasigur fyr-
ir Englendinga á Silverstone í gær.
McLaren-ökumaðurinn David
Coulthard sigraði loksins eftir 14
mánaða bið og er nú kominn með
vænlegri stöðu í heimsmeistara-
keppninni með 22 stig. Landi hans
Eddie Irvine kom annar í mark eft-
ir að hafa misst af bremsupunkti í
fyrra viðgerðarhléi af tveim og tap-
að hugsanlegum sigri. Ralf, sem átti
erfiðan dag, kom svo þriðji eftir
glæsilegan akstur þar sem hann
gerði betur en báðir Jordan-öku-
mennirnir Heinz H. Frentzen og
heimamaðurinn Damon Hill sem
komu fjórði og fimmti.
Schumacher frá í 5-7 vikur
Enn einu sinni var boðið upp á
viðburðaríka Formúlu-keppni og í
þetta sinn í hjarta Formúla 1
kappaksturs, Englandi. Strax og
ræst hafði verið í keppnina í fyrra
skiptið börðust Schumacher og Ir-
vine um 3. sætið með þeim afleið-
ingum að Schumacher fór yfir á
skítugri hluta brautarinnar og gat
ekki stöðvað bílinn. Ferrari-bíll
hans lenti með feiknaafli á veggnum
og þar með var hann úr leik.
Schumacher var fluttur á sjúkrahús
og þar kom í ljós að hann var
tvíbrotinn á hægri fæti og verður
frá keppni í 5-7 vikur. Ástæðan fyr-
ir því að Schumacher fór beint inn
í vegginn í stað þess að reyna að
sveigja bílnum er sögð vera bilun í
afturhjólabremsum.
Dekk á bíl Hakkinens datt af
í seinni ræsingunni sem seinkaði
mikið vegna óvissu um Schumacher
var það Hakkinen sem tók völdin og
náði umtalsverði forystu á Irvine
sem kom annar og varð að halda
uppi merki Ferrari eftir að
Schumacher var úr leik. Hakkinen
virtist vera með keppnina í hendi
sér og náði að hrista Irvine af sér
og byggja upp tæplega 6 sek. forskot
áður en hann tók sitt fyrsta af áætl-
uðum viðgerðarhléum. Eftir nokkra
hringi á nýjum hjólbörðum kom
Hakkinen inn til að láta athuga aft-
urdekk sitt því honum fannst ekki í
lagi með hegðun bílsins. Hann var
sendur út aftur án athugasemda en
eftir örfáa hringi og fallinn niðm- í
12. sæti datt hjólbarðinn af og náði
Hakkinen með miklu harðfylgi að
berjast tO viðgerðarsvæðisins þar
sem hann fékk nýjan hjólbarða. En
skaðinn var orðinn of mikill og
Hakkinen hætti stuttu seinna með
ónýta bremsudiska.
Eddie Irvine náði forystu og
Couldhard sveimaði á eftir í von
um að Irvine gerði mistök. Þau
komu í fyrra viðgerðarhléi hans
þegar hann missti af bremsupunkti
og tapaði þar með dýrmætum sek-
úndum sem kostuðu hann sigurinn.
Coulthard stakk sér þá í forystu og
lét hana ekki af hendi og vann
sennilega einn langþráðasta sigur
sinn í mörg ár.
Til í að skipta á öllum öðrum
sigrum fyrir þennan eina
„Það er sérstaklega góð tilfinn-
ing að sigra hér á Silverstone,“
sagði McLaren-ökumaðurinn og
bætti við að hann væri til í að
skipta á öllum öðrum sigrum fyrir
þennan eina. Þar að auki er þetta
fyrsti heimasigur ensks ökumanns
á Silverstone síðan Damon Hill sigr-
aði árið 1994.
„Þetta er fyrst og fremst góðri
frammistöðu íiðsins að þakka, og
einnig því að Irvine átti langt við-
gerðarhlé því hann var mjög snögg-
ur,“ sagði Coulthard sem opnaði
sigurreikinginn á ný og bætti þeim
fimmta í safnið. -ÓSG
Þrír efstu menn í keppninni í gær. Sigurvegarinn David Coulthard er fyrir
miðju, Eddie Irvine til vinstri og Ralf Schumacher til hægri. Reuter
David Coulthard fagnar hér sigri sínum á Silverstone brautinni á Englandi f
gær. Með sigrinum er Coulthard kominn í hóp efstu manna f stigakeppninni.