Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Page 4
4
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999
Fréttir
i>v
Framkvæmdastjóri Básafells æfur:
DV hótað lögreglu
- viöskipti meö hlutabréf stöövuö á Verðbréfaþingi
Svanur Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Básafells hf. á fsa-
firði, hótaði DV lögreglurannsókn í
gær í kjölfar skrifa blaðsins um
málefni fyrirtækisins. Mikil ólga
varð innan stjórnar fyrirtækisins
þegar DV birti útdrátt úr fundar-
gerð stjómar Básafells þar sem lögð
voru á ráðin um sölu eigna fyrir-
tækisins.
„Við hefðum stöðvað viðskipti
með hlutabréf fyrirtækisins vegna
fréttar DV um stöðu Básafells,11
sagði Stefán Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri Verðbréfaþings ís-
lands, en stjórnendur Básafells
höfðu þá tilkynnt Verðbréfaþingi að
vænta mætti frétta af stöðu fyrir-
tækisins innan tíðar. Var viðskipt-
um með hlutabréf Básafells þá hætt.
„Stjórnendur Básafells höfðu
samband við okkur og báðu um að
viðskipti yrðu stöðvuð. Umfjöllun
DV hefur eitthvað spilað þar inn í.
Þarna eru trúnaðarupplýsingar frá
stjóm komnar á ferðina og snýst
þetta um jafnræði fjárfesta. Úr því
sem komið var áttu allir fjárfestar
að hafa jcifnan aðgang að slíkum
upplýsingum en ef þær hefðu hald-
ist innan stjórnarinnar sem trúnað-
armál heföi ekki þurft að tilkynna
þær til Verðbréfaþings," sagði Stef-
án. -EIR
riy\/v V\Ar7
yf'ramkvæmilastjóri Basafells viU selja tvo togara og senda einn úr landi:
Eignasala verði allt
að 3,4 milljarðar
r" gjaldíáUnar skuldir nema 844 milljönum. Rækjuverksmiðjan i hlutai'elag
A ♦tyirTiiirliiwli W á U*
>fð; {wnn 2® Buil *í lasfil Svamir <*uA
/ muíidwrJr. ír.imkva-ttKUWjAri, um
\ k.amt fn'imtkhini líV f'ram tinrUtpr
\ r.upnyndjr ati viiSrtr'lMrt vigrvtvittu tyr
) ?l! að a! CArhaK
Orx rr fy rit w>*l v*rik #iap <«
úúUeácmr f>r<r allr nfi :i,4 mtJ!>trtu
kronit 'tf a/> Ltgnurkj 2,1 ml!lj.irAitr
i kjt*yi fv^tt htfiir frv«ltf:«irit>n
’SiíOjk.'. riáar (U kokj*iviku,f
•*n iáUA *>r i vtpftri vaka aA >k>{*WTjur
J þ»r m*íí á rtViun tocumw.
\ fyrirvrkssutv Iftr vr um ntVkt Orra
\ IS vrtn fr.imkv»>m<U«yúr}i»n vilJ rtmil*:
fvrtr Vf) tmUOmr krfxvt l*a cr
jt»*rl riA tfftr að þriAti ti^ui í>rtn,«i
/ tMr;> SkutuU LS vrtAi pTður 0» »
\ Flafattlui lumnn undir MíkrvMti,
\ krrí M».ír *mr fyrtr ,
HjtivTt >« irtSE,« ‘ h.tjt4 Sf» Hilllytrvi
kttiiw fran5kv»ii;<Uff' I ftimLtn?>rA
krrmir Ihun .tA cft.tr limuiHiinur yrði
rrkvturutn «in»»rttur of <.vítf\skvtnaúti
ð ►'Vitryn frvvtaigu ó SoAurvyrt - «í ú
0ftð SkiiiuU 4 KL»-tn>»u hattnwtin
nrkí fí u«iA r:fkjuwk>m;!Vju .i l«»
ftrði „þfu f il hun >>Töi ant t hhiLtfriL.’
Svsnur fÍuArmuúlvvxt) tutfú hutftnvtKl 1
tr tiivtr rkki frum lt< «.utiji> kkur cn 'S
ÍVM í þvt .iA efKt-uikWM' tiúfyur yrðu /
UíAtr fram fyrtr IS aímst /
|v*A tr vpi h amkv jrr:tiLt>>tv>-4iiv »A \
cfWr f»>v*r t*rwnnj5*r vtrft» vcítt íi' i
LwMm 1} muljArftrtr krofu /
ur þnM tim :sn) triillK»r»?r * pri \
H<tm k<>*») hé> frítmkvnNftKlA'fKwao
tim I fTjorrurfuiKlmuni aA $4k£iLn.tr p*
vkukltr frfauBtim v<ru ujtí miUk>ntr i
M»mMÍ«gutg28>jjÆpf l9j>9.kHl:3Q y«f hnlriinn >^6marftm<fur í P&aatcJU hi. í biUi ^tíufélfcgsins
hr. að- Suðuííadcö&rauC Rcy íjávflt
Mfcttirvoni Gunnir Birgúíoa. Ounaar Hí«ítal£n, HianL MntthXasíoa, Jóhann Magaiíssoaog
Ragnjtr Bogaaon auJc nýráðins framkr/flerndasgóra Svana Guömiuulssoaar. Guðjón Jóhetnncsson
rítaði ftmdargerð.
Ragnar Bogason sctti Amdinn og bauð ftindarmcnn veUcocnna til fundunn*.
1. Rnkaturmara-aud 1999.
Framlcvsemdaaijóri kyunti tölur fyrir m«rs, april og maí. Fnun kora að tap af icgJulcgri starfscmi á.
þofltu þriggja mánafia timabili var um 75 millj. kr. Uppgjörið var lcyunt scm óendurskoðaö
bréðabyrgðauppgjör.
2. Staða vúuuiu og ridpa.
Fram korn í máli framkvacmdactjóra hugmyndir ura rekstur Básafcll hf. sem voru raeðal anrtftrs aö
aclja niðursuðuvcrksmiöju dl Eiatlanda I gegnura Nasco, íjárfesta fyrir um 50 milJj. kr. á Flateyri fil
að auka nýdngu og gasði, von vcri á flröoaicurn dögum á Flacmska frá Nasco ( septcmber. Orri i
vciöum á Plaanska, Skutull nýkominn 1 Smuguna.
3. Sala á cfbr hæð 1 hA&azhúaisu.
Stjóra skrifaði undir kaupsainaing um sðlu i cfri hœö I ha&arhúsinu tíl Njólu ehf. Söluvcró nom 3
miilj. kr.
4. Staöa gjaldfallinna skulda.
Frara kom i raáli frarakvcemdastjóra aö gjaldfaJlnar skuldir oetns nú um 844 mitlj. kr. og þar af
vixiar 180 trnUj. Jcr. sem faUa á morgun og hinn. Landsbankanum befur veriö send betfini um Jin að
fjárhicö 250 millj. kr. til að geta grcitt vixlana og oðrar gjaJdfallnar skuldir. Svar facst sífiar í dag aö
sögn ftamkvmndastjóra.
5. TiUaga aö sölu oigna og rckstrarfonn.
Framkvceradas^óri fór yfir sína tíUögu aö sölu e>gna og rckstrarformi fétogsius í framtíðinni.
Afkoma þarf aö vera 130*105 millj. kr. Selja strax Slétianes ÍS á 1,5 milljaröa og Oaa ÍS i 480
millj. kr. eöa þaó sera markaöurinn er tílbúinn aö borga. Selja síöan húseigjtir og allt þaö sera ekki
nýtist í rekstri félagitos þvl eignunum fyigir einungis kostnaóur. Sctja r.ekjuvrrkstn»ðju i hhitafélag
racö öðrum og seija hiuubréf i rwlguverksmiöju i Kaiuda. Saratais eignasala fynr um 2.3 tíl 3.4
rnilljarðar lcróna. Reksturinn eftír breytmgar vícri þá saJtfiakvinaílo á Flateyri. frysting á Suömcyrt.
rackjuverkjtmiöja i ítafirði þar til hún yrði sett í hlutaíélag, Skutull á dögura á H«emska. GylHr,
Ðjarrni og ja&vel fúlli Dan veiða fyrir landvinnsiu. Fjárfestíngar yrðu urn 50 millj. kr. í k»U á
Flatcyri, 25 miUj. kr. til aö útbúa Júlla Dan sem Unuskip og skrifstoftthúsnæfii 5 miJJj. kr.
Reksturuxn félagsins eftír ofangreindar «ölur og breytingar gflcti vcrið velto aö fjórhtíð 33 miUjaröa
mcö hagnaö af reglulegri starfsemi að Qárhaeð 300 miUj. kr. Framkv»mda«tjóri sagöt að áastlunin
vfleri ckki lögð fr»m til samþykktar enda hafi tíminn scm gafst tíl að vinna hana vcriö ofor skammur
heldur vxri stofean sett á að klira ramma aögeröa fyrur 15. ágúst 1999.
Eftir kynmngu fltamkvaandastjófa var samþyklct svohljóðondi tiHlaga:
Stjórnarfonnanni og ftamkv»md«góra veitt vlötjek heimild til að leita eftir verulcgri sölu cigna
fyrir 2,5 miUjarðalgróaa þar sem hver einatök sala vorði Iögö fyrir stjóro til samþykktat áöur en
endanlcgt várður gongiö ftá sölunai.
Gunnar Birgiason saraþykkti tillöguna meö þvi jkjlyrði oö somsetning seldra i eigna yrði skoðuö
betur.
Gunnar Birgisson vífcur af ftmdi kL 13:20
Fréttatílkynnmg útbúinn með Kristni Hallgrímssyni bdl. og honum faJíð að senda hana út i
vcröbréfáþingiö.
Flcíra ckki rmttogr fimdialitíð kL 13:50.
Frétt DV frá í gær.
Fundargerð Ðásafells.
Skátarnir skemmta sér við margt. í tjaldbúðum Mosverja má finna veðurmælingatöflu þar sem öll smáatriði er við-
koma veðri eru færð inn af skilvirkni dag hvern. Hér eru nokkrir Mosverjar að skrifa veðurlýsingu, þeir Hlynur, Jón,
Elfar og Hrafn skrifari. DV-mynd E.ói
Landsmót skáta ‘99:
Allt komiö á fulla ferð
ísaQörður:
Rolling Ston-
es fargjöld
DV, Vestfjörðum:
Á laugardagskvöldið verður
haldið Rolling Stones-kvöld í fé-
lagsheimilinu í Hnífsdal. Eftir
vel heppnað Stones-kvöld, sem
haldið var í Vagninum í vor og
færri komust á en vildu, var
ákveðið að halda annað og
stærra. Það er sem fyrr hljóm-
sveitin COR frá Flateyri sem sér
um rokkið ásamt Kristni Níels-
syni. Gestir kvöldsins verða Óli
Palli, ríkisstjóri í Rokklandi,
rokkarinn síungi Rúnar Júlíus-
son og síðast en ekki síst verður
hið þekkta Rolling Stones-fan
Ólafur Helgi Kjartansson á
staðnum og er búist við því að
hann taki einhverja smelli goða
sinna. En Ólafur Helgi þótti slá
í gegn er hann söng Stones-lögin
í Vagninum í vor. Boðið verður
upp á hagstæð Rolling Stones
flugfargjöld frá Reykjavík. -GS
Mick Jagger og Keith Richard.
Nú er Landsmót skáta komið á fúlla
ferð og hvergi slegið af. í gær var fyrsti
dagurinn með dagskrá og allir tóku
þátt. Byrjaö var um morguninn á
póstaleik og síðan héldu flokkarnir í
hin og þessi ævintýri, ílekagerð, hella-
könnun, matseld, klettaklifur, kanó-
ferðir og þar fram eftir götunum. Á
miðvikudagskvöld voru haldnir tón-
leikar á hátíðarsviðinu með frábærri
mætingu og stemningu. Annars var
megináherslan á miðvikudaginn að
allir ættu að kynnast fólkinu í kring-
um sig. Skátamir era ekki búnir að
fá neitt salsaveður enn þá en þó eru
allir sáttir eins og skátum er einum
lagið. Flestir trúa því að allt eigi þetta
eftir að skána, útlendingarnir eru
bara ánægðari með bleytuna ef eitt-
hvað er. Það mætti segja að lítiö bæj-
arfélag hafl flogið upp á Úlfljótsvatni
á undanfómum dögum. Þegar mann-
fjöldinn verður mestur um helgina
(gert ráð fyrir 5000) era bakkar Úlf-
ljótsvatns orðnir að tólfta stærsta
bæjarfélagi landsins. Eins og í öllum
bæjarfélögum verður það að bjóða
íbúum sínum upp á margvíslega þjón-
ustu. Á mótinu er banki, pósthús,
sjúkrahús, kirkja, matardreifing sem
dreifir hráefni fyrir allt að 12.500 mál-
tíðir á dag, kaíFihús og verslun sem
selur allt sem mótsgesti vanhagar
um. Einnig er vel séð um að allir séu
upplýstir. Á mótinu er starfrækt
mótsblaðið, Úliljótr, sem kemur út á
hverjum degi og mótsútvarp. Þá geta
allir landsmenn fylgst með á skáta-
vefnum, www.scout.is. -hvs
Framsókn?
Óskar Guðmundsson, einn af
stuðningsmönnum Jóhönnu Sig-
urðardóttur, skrifaði eftirminni-
lega grein í Morgunblaðið á þriðju-
daginn þar sem hann hvítþvær
framsóknarmanninn
Halldór Guð-
bjamason, fyrrv.
bankastjóra Lands-
bankans, af Lindar-
málinu. Finnst
flestum skrifin hin
einkennilegustu
þar sem Jóhanna
háfi á sínum tíma
ráðist gegn
meintri spillingu í Landsbankanum
og notið stuðnings Óskars við að
bola bankastjórunum út. En nú
þykir Óskari ekkert athugavert við
að Lind, þar sem Halldór var stjórn-
arformaður, tapaði 900 milljónum
króna af almannafé. Er nú beðið eft-
ir því að Óskar flaggi flokksskir-
teini Framsóknarflokksins ...
Pabbi á mynd
Nýlega var til umfjöllunar í Her-
ald Tribune hvernig málverk geta
margfaldast í verði við að lenda á
góðum sjað í sýningarskrá eða bók
um myndlist. Hækkar þá málverk-
ið margfalt í verði
sem gefur útgefend-
um bókanna tæki-
færi tíl að hafa
mikil áhrif á mark-
aðinn. Á íslandi
hefur myndlistar-
markaöurinn ver-
ið í nokkurri lá-
deyðu upp á
síðkastið en fyrir
einhveijum rifjaðist upp bók sem
Listasafn íslands gaf út um lista-
manninn Jón Stefánsson þegar
Bera Nordal var forstöðumaður
safnsins. í þeirri bók var auðvitað
algjör tflviljun að fyrsta ljósmynd-
in var af mynd í eigu Jóhannesar
Nordals, fyrrum seðlabankastjóra
og foður Beru...
Helmingaskipti
Töluvert er þrýst á Jón Baldvin
Hannibalsson sendiherra að taka
slag um leiðtogasæti Samfylkingar-
innar. Telja flestir það einu leiðina
til að ná aftur hægrikrata-fylginu
sem virtist fara að
mestu yfir til Sjálf-
stæðisflokksins í
síðustu kosning-
um. Á móti geti
það verið erfitt að
skilja Ingibjörgu
Sólrúnu Gísla-
dóttur eftir í sár-
um en einblínt
hefur verið á
hana sem leiðtoga Samfylkingar-
innar. En nú virðist lausnin loks í
sjónmáli. Reykjavík verður skipt
upp í tvö kjördæmi á kjörtímabil-
inu og þannig mætti láta bæði Ingi-
björgu og Jón Baldvin leiða hvort
sinn borgarhlutann...
Bíður
Enn er beðið eftir því að forstjóri
Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar verði
ráðinn. Umsóknarfrestur um stöð-
una rann út 28. apríl en utanríkis-
ráðherra ræður í stöðuna. Flest
bendir tfl þess að
látið verði eftir
Ómari Kristjáns-
syni, fyrrum eig-
anda Þýzk-ís-
lenska, að fá for-
stjórastólinn. Um
tímamörkin er
erfitt að segja en
stöðug ferðalög
utanríkisráðherra gætu
valdið því að dregist hefur um tvo
mánuði að ljúka málinu. En auk
þess er bent á að enginn seðla-
bankastjóri hefur verið starfandi í
rúmlega ár og bankinn stendur enn
þar sem hann stóð þegar Stein-
grímur Hermannsson yfirgaf
brúna. Ómar gæti því þurft að bíða
í a.m.k. 10 mánuði tO viðbótar ...
Umsjón Hjálmar Blöndai
Netfang: sandkom @ff. is