Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Page 7
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 7 IJORFÆRU, Fjórða umferð íslandsmótsins i Torfæru Fjórða umferð Fréttir Bæjarstjórn Ólafsfjarðar: Vill fylgjast með byggðakvótaúthlutun DV, Akureyri: „Það sem fyrir okkur vakir fyrst og fremst er að fylgjast með hvemig staðið verður að úthlutun þessa byggðakvóta og eftir hvaða reglum verður unnið í því sambandi," segir Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjar- Asgeir Logi stjóri á Ólafsfirði, en bæjar- Ásgeirsson. stjórn hefur samþykkt að beina því til bæjarráðs að kannað verði hvort Ólafsfirðingar geti hugs- anlega átt rétt á úthlutun úr byggða- kvótanum og að sótt verði um hann sem fyrst. „Það hefur komið fram að önnur sveitarfélög hyggjast sækja um út- hlutun á byggðakvóta og við viljum fylgjast með. Hér er orðinn mjög lít- iU eða nánast enginn kvóti til land- vinnslu og því viljum sjá hvemig þesstun byggðakvóta verður deilt út. Þessi samþykkt þýðir ekki að sótt verði um byggðakvóta en mér Starfsmenn Isafjarðarbæjar, þeir Eggert Jónsson og Grétar Arn- bergsson. DV-mynd GS Flateyri: Aðstaða fyr- ir ferðamenn DV, Flateyri: Verið er að vinna að því að koma upp fullkominni ferða- mannaaðstöðu á Flateyri. Komið hefur verið upp nýrri hreinlætis- aðstöðu í stað þeirrar er eyðilagö- ist í náttúruhamforunum 1995. Þá hefur verið komið upp leiktækjum fyrir böm, svo sem vegasalti, ról- um og þess háttar, auk þess sem tjaldsvæðið hefur verið fegrað með gróðursetningu. Tjaldstæðið er á skjólsælum og sólríkum stað við hina nýju varnargarða sem reistir hafa verið ofan byggðarinn- ar á Flateyri til vamar snjóflóð- um. -GS Vesturland: Enn fækkar fólki á Vest- urlandi - fjölgun á Akranesi DV, Vcsturland: Samkvæmt tölum frá Hagstofu Islands yfir búferlaflutninga fyrstu sex mánuði ársins virðist svo sem að sú þróun sem hefur verið í bú- ferlaflutningum á Vesturlandi á undanfömum ámm haldi áfram. Fólki heldur áfram að fækka og flestir þeirra sem flytja af Vestur- landi flytja á mölina á höfuðborg- arsvæðið. Fyrstu sex mánuði ársins fækk- aði Vestlendingum um 37 þrátt fyr- ir verulega fjölgun á Akranesi, eða um 48. Þar eru aðfluttir 193 en brottfluttir 145. Þá fjölgaði í Skil- mannahreppi um sex og í Innri- Akraneshreppi, Dalabyggð og Saurbæjarhreppi um 3. Fækkun var mest í Borgarbyggð, eða 29. í Borgarfjarðarsveit fækk- aði um 17, í Eyrarsveit, Helgafell- sveit og Stykkishólmi um 11, Hval- fjarðarstrandarhreppi 10, og í Snæ- fellsbæ 8. -DVÓ var falið að athuga hvernig standa eigi að þessum mál- um. Reglur um úthlutun liggja ekki fjrir eða hvernig að þessu verður staðið og við viljum fylgjast með. Við getum líka horft til þess hvort'þama sé eitthvað á ferðinni sem á eftir að aukast og hvort við sitjum eftir ef við sækjum ekki um,“ segir Ásgeir Logi. -gk Suðurlandsbraut 16, sími 588 9747. Ólafsfirðingar fylgjast grannt með úthlutun byggðakvóta. oft.Toifæran verður haldin hjá Stapafelli við Keflavík sunnudaginn 18. júlí. .X Keppnin hefst klukkan 11 og þá verða eknar tvær þrautir. Síðan verður gert hlé og keppnin hefst aftur klukkan 13. Otrúleg skemmtun og æsispennandi keppni tsso

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.