Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Side 11
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999
11
Fréttir
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á ísafirði og stjórnarmaður í Básafelli, í DV-yfirheyslu:
Landsbankinn ætti
að skammast sín
Eru vandrœdi Raud-
síðu til komin vegna
slœmrar stjórnar?
„Ég veit það
ekki.“
Nú hafa íbúar
Þingeyrar fengið
neitun frá Lands-
bankanum um
lán til ibúða-
kaupa. Er
Landsbankinn
að snúa
hnífnum í
sári Þingeyr-
inga?
„Þessi sér-
staka aðgerð
Landsbank-
Þú ert í stjórn Básafells hf og
bœjarstjóri á isafirði. Var ekki
erfitt að taka ákvörðun um að selja
Sléttanesið?
„Jú, það var mjög erfitt. Ég hefði
miklu frekar viljað kaupa annan tog-
ara og blása til sóknar en staða fyrir-
tækisins er einfaldlega erfið og því fór
sem fór. Við höfum haft stuttan tíma til
að fara yfir málið og staðreyndir máls-
ins hafa verið að koma smátt og smátt
í ljós. Við höfðum það á tilfinningunni
að við værum komnir með bakið upp
að vegg með fyrirtækið og eftir að hafa
skoðað allar hugsanlegar leiðir
komumst við að þeirri niðurstöðu að
þetta væri sú lausn af öllum vondum
lausnum sem möguleg væri.“
Nú sastu hjá við atkvæðagreiðslu.
Hefði ekki verið eðlilegt að þú hefðir
greitt atkvœði með sölu skipsins?
„Þaö má taka undir það. Ég verð
aldrei fyllilega sáttur við þetta. Svona
er ég sáttari en að greiða atkvæði með
sölunni. Það er mjög slæmt fyrir okkar
samfélag að missa þetta atvinnutæki.
En út frá ábyrgðinni, sem á mér hvfiir
sem stjómarmaður, hefði kannski ver-
ið rétt að greiða atkvæði með sölunni.
Hins vegar hefði verið fullkom-
lega ábyrgðarlaust að
greiða atkvæði gegn söl-
unni.“
Hvenœr
tókstu af-
stöðu?
Ketill Helgason, fram-
kvœmdastjóri Rauð-
siðu, tekur undir
þessa gagnrýni
og segir ykkur
lita fram hjá
Þingeyri. Gerið
þið það?
„Nei. Við höf-
um verið að bregð-
ast við málum á
Þingeyri. Sérstakur
atvinnuráðgjafi er
nú að störfum við að
frnna lausnir á málefn-
um Þingeyrar. Við höf-
um afis ekki bmgðist
Rauðsíðu, þó svo að sorp-
hirðugjald hafi hækkað.
Við höfum boðist tfi taka þátt
í að afskrifa skuldir Rauð-
síðu í samræmi við það sem
aðrir myndu gera í þessu ferli.
hef lýst fúrðu minni á því að
Byggðastoftiun skyldi hafna lánveit-
ingu til fyrirtækisins og í því samhengi
bent á þá reynslu og aðstöðu sem fyr-
ir hendi er hjá fyrirtækinu."
„Endan-
lega komst
ég að niður-
stöðu
nokkrum
klukku-
tímum
fyrir
fund-
inn."
„Ég sat ekki stjómarfundinn þegar
tekin var víðtæk eignasöluheimild. Því
hef ég þurft að spyrja margra spum-
inga. Það era margir að-
fiar og
„Ég horfi á málefni Básafells út frá
heildarhagsmunum samfélagsins íyrir
vestan. Þefr era fólgnir í því að Bása-
fell haldi velli og fari að skila hagnaði.
Ég er sáttur við mínar ákvarðanir í
þessu máli og þær eru teknar í sam-
ræmi við sjónarmið mitt og ég fmn
ekki tfi sektar. Margt annað er í skoð-
un sem ekki er hægt að segja frá
núna.“
Þungavigtarmenn innan Bása-
fells, sem nú hafa verið reknir, þeir
Eggert og Halldór Jónssynir, segja
að þetta sé alröng ákvörðun, það sé
verið að látafrá sér bestu mjólkur-
kýrnar. Hvaó segir þú um þetta?
„Ég tek undir það að tekjur fyrirtæk-
isins verða minni eftir þessa sölu en af
öllum leiðum sem sem vora færar var
þetta sú sem kom best út. Kvótasam-
setning fyrirtækisins er þannig að
landvinnslan kemur betur út. Ég hef
lagt mig fram við að hlusta á öll rök í
þessu máli og velti þeim upp á stjóm-
arfundinum."
Hvað finnst þér um brottrekstur
Eggerts og Halldórs
„Ég skipti mér ekkert af rekstri fyr-
irtækisins og þessi mál era algerlega á
hendi framkvæmdastjórans og ég hef
enga skoðun á því.“
Hver er það sem raunverulega
ákveður aó selja skipið?
VHRHEVRSlfl
Reynir Traustason
Bjarni Már Gylfason
Einar Sveinsson
atriði sem skipta hér mestu máli og
koma að þessari ákvörðun. Skulda-
staða félagsins er slæm og rekstur hef-
ur ekki gengið vel. Hvort tveggja þarf
að bæta og lánardrottnar og hlutfafar
eiga rétt á því. Þess vegna komu allir
aðfiar að þessari ákvörðun í ljósi stöð-
unnar."
Bœjarstjórnarmenn, og þú sér-
staklega sem bœjarstjóri, sœta
ámœli fyrir þessa sölu. Hverju svar-
ar þú þessari gagnrýni?
ans er algert hneyksli. Hann á bara að
skammast sín fyrir þetta.“
En á ekki Landsbankinn aó
hugsa út frá markaðssjónarmiðum
og verja hagsmuni sina?
„Samkvæmt ákvörðun stjómvalda
eiga lánastofnanir að hugsa þannig,
hvort sem þær era í eigu ríkisins eða
ekki. Svo getum við haft aðra skoðun á
því hvort hvort þetta sé rétt hjá stjóm-
völdum, hvort þær eiga vera með aðr-
ar aðgerðir gagnvart landsbyggðinni
þannig að fólki sé ekki mismunað eftir
búsetu og hafi sömu tæki. Hneykslið er
að Landsbankinn notar frétt úr Vísi
sem grundvöfi lánshöfnunar."
Hvernig sérðu Þingeyri fyrir þér
eftir 10 ár?
„Það er mín skoðun að eins og stað-
an er núna þá geti leið Þingeyrar ekki
legið neitt annað en upp á við. Ef veð á
Þingeyri era svo slæm að lánastofnan-
ir telji sig tapa öllu þar, á Flateyri og
víðar þá er öll landsbyggðin í alvarleg-
um vanda hvað snertir þessa stærð
samfélaga."
Eru örlög Vestfjaröa nú próf-
steinn á framtíð annarra byggðar-
laga i ákveðinni fjarlœgð frá
Reykjavik?
„Það er mín skoðun. Þaö era ákveð-
in vandamál á Vestfjörðum núna sem
tengjast tveimur fyrirtækjum. Það
voru vandamál á Breiðdalsvík og
Djúpavogi í fyrra og hvar verða þau
næst?“
Ertu sammála því að mörg af
þessum vandamálum séu stjórnun-
arlegs eðlis og að fyrirtœki fyrir
vestan hafi hegðað
sér óskynsamlega?
„Já, ég er sammála því að hluti af
þessum vanda sé stjómunarlegs eðlis
en ekki allur. Hins vegar er ég ekki
sannfærður um að svo sé hjá Rauðsíðu.
Mér finnst hugmyndin að flytja inn
hráefni, vinna það og flyta það aftur út
vera góð. Ég hefði viljað sjá meira af
því. Hins vegar er nú minna framboð
af Rússafiski og verðið er hærra. Al-
mennt séð þá hef ég enga skoðun á
stjóm þessara fyrirtækja."
Hvað um Básafell?
„Eflaust er hluti vandans stjómun-
arlegs eðlis. Helsti vandinn er hins veg-
ar sá að Básafell var sameinað úr sex
öðrum fyrirtækjum með mjög misjafna
skuldastöðu. Á sínum tíma hefðu lána-
stofnanir þurft að breyta hluta af lán-
um í hlutafé.
Er hugsanlegt aðfrekari samein-
ing verði í sjávarútvegsfyrirtœkjum
á Vestfjörðum?
„Núna era í raun aðeins tvö áber-
andi stór fyrirtæki í rekstri á Vestfjörð-
um. Önnur era minni. Eini möguleik-
inn er að sameina þau tvö en þá vær-
um við komin með næststærsta sjávar-
útvegsfyrirtæki á landinu en ég sé ekki
að þessi tvö geti ekki gengið hvort í
sínu lagi. Ég held að það sé líka ákveð-
in hætta fólgin í þvi að hafa einingam-
ar of stórar. Þá setjum við öll eggin í
sömu körfuna."
Er það rétt að ísafjarðabær sé að
flytja verkefni innan sveitarfélags-
ins til ísafjarðar?
„Þetta er eitt sveitarfélag. Ef ég væri
Ingibjörg Sólrún væri ég ekki að velta
fyrir mér hvort fyrirtæki væri í Grafar-
vogi eða úti á Granda. í dag era sam-
göngumál hjá okkur í mjög góðu lagi.
Það er rangt að meiri framkvæmdir
séu á ísaffrði en annars staðar. Það
hafa einfaldlega verið mjög litlar fram-
kvæmdir síðan sameining sveitarfélag-
anna átti sér stað.
Var sameining sveitarfélaganna
heppileg í Ijósi ólikrar skuldastöðu
sveitarfélaganna?
„Sameiningin í sjálfu sér var góð.
Hún raddi brautina fyrir aðrar samein-
ingar. Það sem hefði þurft að gera var
að jafna skuldastöðu sveitarfélaganna
áður en tfi sameiningar kom. Það var
samið um að sameiningu fylgdi ákveð-
in skuldajöfnun þannig að allar eining-
ar yrðu jafnsettar. Jöfnunarsjóður
sveitarfélaga átti að stuðla að því en
forsendur hans breyttust þegar hann
ákvað að draga frá eignarhluta sveitar-
félaganna í Orkubúi Vestfjaröa. Við
teljum okkur enn eiga miklar upphæð-
ir inni hjá Jöfnunarsjóðnum. Ég veit
ekki hvemig þetta mál endar.
Núna stöndum við frammi fyrir því
að ef ná á tökum á skuldastöðu sveitar-
félagsins þurfa allar framkvæmdir aö
vera í lágmarki næstu 10 árin. Það er
afleitt. Við þurfúm á þessu skuldajöfn-
unarframlagi að halda.“
Hvernig er hægt að snúa við
þeirri byggðaröskun sem átt hefur
séð stað?
„Þetta er allt spuming um atvinnu-
öryggi og stöðugleika. Það hefur lengi
verið ljóst að fólki muni fækka í sjávar-
útvegi, einfaldlega vegna nýrrar tækni
og meiri samkeppni. Það hefur ekkert
komið í staðinn úti á landi. Það hefúr
ekkert verið gert til að flytja störf i þær
stofnanir sem tfi era úti á landi og það
er vel mögulegt. Það sogast allt suður."
Er um byggðaröskun eða byggða-
þróun aö rœða?
„Þetta er þróun en hún er bara svo
hröð. Ég held að allir landsmenn vilji
að landsbyggðin sé 1 byggð. Það er
mjög mikið af fólki, ungu fólki sem far-
ið hefur farið í nám, sem vill koma aft-
ur heim. Við höfúm bara ekki góð og
fjölbreytt störf í boði fyrir þetta fólk,
því miður.“
Ertu hlynntur kvótakerfinu?
„Já, það þarf að stjóma fiskveiðum.
Hins vegar era gallar á kerfinu og mér
finnst að það þurfi að vera byggðateng-
ing. Það er óásættanlegt að einstök
byggðalög geti misst allan sinn kvóta."
Finnst þér sértœkar aðgerðir i
málefnum einstakra fyrirtœkja
koma til greina?
„Það á ekki að setja opinbert fé í fyr-
irtæki nema það skili einhverjum ár-
angri og arði. Ef svo er þá kemur það
tfi greina."
Hvað viltu sjá landstjórnina gera
i vandamálum Vestjjarða?
„Ríkisstjómin hefur búið til byggða-
áætlun. í henni era ágætis hlutir og
hún á bara að vinna eftir henni. Ég vil
að nú verði drifið í því að prufukeyra
þessa byggðaáætlun á Vestfjörðum."