Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 23 r>v Óska eftir 4-5 herb. íbúð, sérhæð, raðhúsi eða einbýli á höfuðborgarsvæðinu íyrir 1. ágúst. Uppl. í s. 897 0002 og 696 3080. Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur, athugið: Allt efni til vatns- og skólplagna fýrir sumarbústaðinn, svo ogrotþrær,hitakút- ar, blöndunar- og hreinlætistæki, mikið úrval sturtuklefa. Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020. Sumarbústaðalóöir. Til sölu 4 lóðir í Odds- holti, Grímsnesi. Mjög víðsýnt og gott ræktunarland, hver lóð er 7.500 fm, á kr. 470 þús., með kaldavatnslögn og 2 bíla- stæðum, heitt vatn og rafmagn á svæð- inu, S. 565 6437 eða 899 2310.______ Sumarhúsalóðir. Eigum enn nokkrar emstaklega fallegar lóðir til leigu í Stóra- Ási, Borgarfirði. Heitt og kalt vatn, rafmagn á staðnum. S. 435 1394._____ AEG-þilofnar í sumarbústaðinn. Fjölbreytt úrval af rafinagnsþilofnum, nagstætt verð. Bræðumir Ormsson. S. 5302800._________________________ Sumarbústaðalóðir til leigu, v. Veiðivatn í Vestur-Húnavatnssýslu. Vegur og vatn komið á svæðið. Uppl. í símum 437 2192 og 899 6149,________________________ Tek að mér vinnu við bústaöinn: viðgerðir, uppsetningu á sólpöllum, hitapottum o.fl. Eingöngu vönduð vinna. Uppl, í síma 861 2446 Nokkra góðar kjarri vaxnar lóðir til leigu í landi Indriðastaða í Skorradal. Uppl. í síma 854 3566 og 437 0066. % Atvinna í boði Símavarsla - Móttaka. Fjölmiðlafyrirtæki leitar að glaðlegum og ábyrgum starfskrafti til starfa við móttöku viðskiptavina og símsvörun. Æskilegur aldur umsækjanda er á bilinu 35-50 ára. Unnið er á stuttum vöktum, 6 klst. í senn. Áhugasamir sendi inn um- sókn ásamt mynd til auglýsingadeildar DV, merkta „Símvarsla 1201089“._________ Domino's Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum í hluta- og fullt starf við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj- andi hafi bíl til umráða. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Umsóknir liggja fyrir hjá útibúum okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Fjarðarg. 1L______________________________________ Stúlkur óskast i vinnu við erótíska síma- þjónustu. Breytilegur vinnutími. Góð laun í boði íyrir réttar manneskjur. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Sex- 331323“.@Feitt:Stúlkur óskast í vinnu við erótíska símaþjónustu, vinnutími breytilegur, góð laun í boði fyrir réttar manneskjur. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Sex-331323“._____________________ Subway, Hafnarfirði. Þjónustulipurt og já- kvætt starfsfólk óskast á nýjan Subway- stað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Um er að ræða vaktavinnu og framtíðar- störf, nánari upplýsingar í símum 560 3351,560 3301 og 560 3304 á milli kl. 9 og 16 alla virka daga.__________________ Súfistinn, kaffihús, Hafnarfirði og Reykja- vík. Súfistinn óskar eftir starfsfólki, 20 ára eða eldra, til dagvinnustarfa. Um- sóknareyðublöð fást í afgreiðslu Súfist- ans, Strandgötu 9, Hafnarfirði, og Laugavegi 18, Rvík (2. hæð, bókabúð Máls og menningar.)_____________________ Dekurhornið óskar eftir snyrtifræðingi, fótaaðgerðafræðingi og nuddara, vinnu- tími samkomulag. Uppl. í Dekurhom- inu, Hraunbergi 4. Sími 567 7227._________________________ Óska eftir aö ráða handlagna menn í gáma- viðgerðir í Sundahöfn, mjög góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 588 0099 og 893 2625. Strókur ehf.____________________________ Trailerbílstjórar. Óska eftir að ráða vana trailerbílstjóra strax. Uppl. hjá verk- stjóra í síma 852 5488 og á skrifstofu í síma 555 4016.__________________________ Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir karl- manni til starfa við búslóðaflutning og viðhald. Upplýsingar veitir Gunnar Valdimarsson í síma 565 5503.___________ Starfskraftur óskast strax í sal. Góð laim fyrir góðan starfskraft. Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitinga- húsið Laugaás, Laugarásvegi 1.__________ Trésmiðir/verktakar. Óskum eftir trésmið- um eða verktökum nú þegar í inni- og útismíði. Upplýsingar í síma 897 5307. Óska eftir starfskrafti í afgreiðslu í bakarí, á tvískiptar vaktir fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 897 9493 milli kl.15 og 18. Smiðir, verktakar og verkamenn óskast í mótauppslátt, miku vinna í boði. Upplýs- ingar í síma 8614122. Runólfur._________ ÁN-verktakar óska eftir verkamönnum, vélamönnum og bílstjórum. Uppl. í síma 899 4530. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir vönum og heiðarlegum starfs- krafti í sölutum, helst reyklausum og með meðmæli. Uppl. í síma 896 4562. jfif Atvinna óskast 64 ára karimaöur vill taka að sér þrif í heimahúsum ásamt ýmsum smáviðgerð- iun, meðmæli. Vinsamlega hafið sam- band í sfma 562 2436 e.kl.18.____ 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu við vef- smíði, kunnáttta á FrontPage + Photos- hop. Uppl. í síma 869 1961. lyiúrverktaki getur bætt á sig verkefnum. Áhugasamir skili inn nafni og símanr. á DV, merkt „Múrverk-2107“. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bókhald, skattframtöl og greiðslueríiðleika. Fyrir- gr. og ráðgjöf. S. 698 1980. IINKAMÁL %) Einkamál Myndarlegan mann um fimmtugt langar að eignast góða vinkonu, ca 40-50 ára, með náin kynni í huga. 100% trúnaður. Svar óskast sent á DV, merkt „Góð vin-. kona-1201051“. C Símaþjónusta Flugfreyjan! Játningar ungrar flugfreyju sem lendir í ótrúlegu ævintýri í útlönd- um! Hringdu og hlustaðu í síma 905 5001 (66,50 RT)._________ Sönn frásögn! Ótrúlpga djörf! Það er jafn- gott beggja vegna! Eg segi þér frá því og (XXX) mér á meðan! Hringdu í mig núna í síma 905 5001 (66,50 RT). MYNI AUGL' DASMÁ- I fSINGAR 1 > Hár og snyrting Verökr 5.800. Tilboð: 4.900. Nemaneglur, kr. 3.500. Opið frá 9-20. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. ------7 IJrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Vm Verslun Troöfull búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrð- umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfyllt- umtitr., vatnsheltumtitr., göngutitr., sérlega vönduð og öflug gerð af eggjun- um sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Verslunin Taboo. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjav., sími 561 6281. Myndbandadeild Rómeó & Júlfu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsend- um um land allt. www.is- landia.is/romeo Útsölumarkaður, „Strikið". Fata- markaður að Laugavegi 34, 2. hæð. Fatnaður á alla fjölskylduna. Dömu- , herra- og barnaföt. Aungvar gamlar vörur, aungvar enskar vörur. Öld- ungis gott verð. Taktu Strikið og kíktu inn í alfaraleið að Laugavegi 34,2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga og 11-16 laugardaga. Sími 551 5053 Visa/Euro. Allir kátir.... sjáumst. Ýmislegt fAO/ASPEKI 9055566 ÞÚ SIÆRÐ INN FÆÐINGARDAG PINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU UH PERSÓNUIEIKÍ J>INN OG MÖGUIEIKA PÍNA í ^FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905 5550. 66,50 mín. M Bilartilsölu Subarul 800 station GL, árgerð ‘89, skoð- aður ‘00, útvarp+segulband, 5 gíra, raf- dr. rúður, eins og nýr bæði að utan og innan. Verð 290 þús stgr. Sími 896 8568. Pontiac Trans Am Ram Air, árg. ‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T- toppur, með öllu. Verð 3200 þús. Samkomulag. Uppl. í síma 567 2277 og 861 4840. Peuaeot 405, árgerð ‘88, ekinn 150 þús km, skoðaður 00. Listaverð 270 þús., ásett verð 210 þús. Upplýsingar í síma 863 8765. Mazda station ‘86 til sölu. Góður bíll, skoðaður ‘00, ekinn 178 þ. km, yfirfarin vél. Verð 225 þ. Uppl. í síma 894 4600. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Siðasta guðsþjónusta fyrir sumar- leyfi starfsfólks Áskirkju. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Messur falla nið- ur vegna sumarleyfa starfsfólks fram í miðjan ágúst. Bent er á guðsþjón- ustur í öðrum kirkjum prófastsdæm- isins. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Guðni Þ. Guömunds- son. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kl. 20.30. Kvöld- söngur með altarisgöngu. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00 i Fri- kirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Hreinn S. Hákon- arson. Organisti Kjartan Ólafsson. Einsöngur Bryndís Jónsdóttir. Fella- og Hólakirkja: Messur falla niður 18. og 25. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Fólki er bent á helgihald i öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Prestarnir. Fríkirkjan 1 Reykjavík: Guösþjón- usta kl. 14.00. Bam borið til skirnar. Allir hjartanlega velkomnir. Vegna sumarleyfa fellur messuhald niöur um tíma. Prestur Hjörtur Magni Jó- hannsson verður fjarverandi fram til mánaðamóta. Vísað er á prest Fri- kirkjunnar í Hafnarfirði eða ná- grannapresta. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Sigurður Arnarsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Prestamir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00 í umsjá sr. Hreins Hákonarson- ar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Bjarni Jónatansson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Sigurður Páls- son. Orgeltónleikar kl. 20.30. Jennifer Bate frá Bretlandi leikur. Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Org- anisti Halldór Óskarsson. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Fermdur verður Gunnar Páll Alexanderson-Ol- brich, Þýskalandi. Prestur sr. Tos- hiki Toma. Hjallakirkja: Guðsþjónustur I Hjallakirkju falla niður í júlímánuði. Fólki er bent á helgihald í öörum kirkjum prófastsdæmisins. Prestarn- ir. Haukadalskirkja: Messa verður sunnudagskvöld kl. 21.00. í messunni verður fermd Fredrika Andersson frá Svíþjóö. Kópavogskirkja: Vegna sumarleyfis starfsfólks fellur guðsþjónustan nið- ur en kirkjan verður opin á messu- tíma. Sóknarprestur. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guðmundur Ömar Öskars- son Landsspítalinn: Messa kl. 1000. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11.00 í safnaðar- heimiiinu. Fermd verður Signý Pála Sigmarsdóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju syngja. Kirkja og safnað- arheimili verða lokuð frá 19. júli -10. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Laugarneskirkja: Messa kl. 20.30. Sögustund fyrir börnin í umsjá Hjör- dísar Kristinsdóttur meðan á prédik- un og altarisgöngu stendur. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Heitt kakó eða kaffi á eftir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Hall- dór Reynisson. Organisti Reynir Jón- asson. Selfosskirkja: Messa kl. 11.00. Morg- unbænir þriðjudaga - föstudags kl. 10.00 Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altaris- ganga. Þorvaldur Halldórsson flytur tónlist. Organisti er Sigurður Guð- mundsson. Prestamir. Seltjarnarneskirkja: Kvöldmessa kl. 20.00. Athugið breyttan messu- tíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Skálholtsdómkirkja: Hátiðarmess verður sunnudag kl. 14.00 á Skál- holtshátíð. Viðeyjarkirkja: Kl. 14.00. Herra Jo- hannes Gijsen, biskup Kirkju krists konungs, syngur hátíðlega Ólafs- messu helga. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.