Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Side 21
FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 25 n 03 E-« Myndasögur 3 r—H r-H O !h K Hrollur, þar sem ég er vinur þínn verð óg að segja þér þetta: „Góður megrunarkúr tæki álla aukafitu á stuttum tímal" !l-«6 Þakka þér fyrir, ^tj læknirl - Ég skal muna það! ... Efég skyldi einhvern tíma fá auka fitu! Láttu ekki svona Anaresinar Ég sagði að mér þætti þetta leittl Hvað viltu að ég geri meira?! Oa hvað með það? 1 Það ar jafn L mikil hætta á að skílnaöír t heppnist ekki og Tað hjónaband blessist ekkil CP't Nei, en hann er . nefnilega mjög djúpur. Veiðivon Enskir veiðimenn hafa verið í Laxá í Kjós síðustu daga og sumir veitt vel en áin hefur gefið 520 laxa. Á myndinni reyna eriendu veiðimennirnir sem hafa veitt vel þá daga sem þeir hafa verið í ánni. DV-mynd S Laxá í Kjós: Blússandi gangur á veiðiskapnum „Það gengur fint héma í Hítará á Mýrum en ég er kominn með 6 laxa eftir einn dag og þeir veiddust allir á flugu. Það er mikið lif hérna á Mýrunum," sagði Ásgeir Heiðar í veiðihúsinu við Hítará í gærdag. „Veiðiskapurinn gengur rosalega vel í Kjósinni, Laxá er komin í 520 laxa og það eru að veiðast 20-30 lax- ar á dag. En viö veiðum eingöngu á fluguna núna en erlendir veiðimenn eru við veiðar. Stærsti laxinn er 17 pund og veiðimenn tala um mikinn fisk í Laxá núna,“ sagði Ásgeir, og ætlaði að veiða áfram í Hítará en skella sér síðan í Laxá í Kjós. 25 laxar komnir úr Fáskrúð í Dölum „Á þessari stundu hefur Fáskrúð gefið 25 laxa og hollið sem var að hætta veiðum veiddi 7 laxa. Þetta er svipuð veiði og á sama tíma fyrir ári,“ sagði Eiríkur St. Eiríksson, er við spurðum um stöðuna í veiðinni. „Ég ' veit ekki hver er stærsti fiskurinn en veiðin var væn fyrstu dagana. Það eru fisknir veiðimenn að koma í næstu holl, svo veiðin ætti að fara aðeins upp. Ég frétti að komið heföi skot í Hofsá í Vopnafirði í fyrradag. Hölkná í Þistiifirði hefur víst gefið einn lax,“ sagði Eiríkur enn fremur. Langadalsá í ísafjarðardjúpi: Veiðiskapurinn gengur rólega - 12 laxa holl í Laugardalsá „Veiðiskapurinn gekk rólega í Langadalsá, við fengum ekki neitt, en það voru komnir 7 laxar. Það var ekki mikil hreyfmg á svæðinu," sagði veiðimaður sem var að koma úr Djúpinu, með öngulinn. „Það var holl að hætta í Laugardalsdá og þeir fengu 12 laxa, það hefur verið ein- hver hreyflng þar. stærsti úr Þveránni. Það gæti orðið flör í laxinum næstu daga,“ sagði Gauti. 11 punda lax úr Staðarhólsá Fyrsti laxinn er kominn á land í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum en fiskurinn veiddist í Gullfossi og var 11 pund, veiðimaðurinn var Gunnar Helgason leikari. En Gullfoss er efsti veiðistaðurinn í Staðar- hólsánni. Fleiri laxar hafa sést í ánum. Yfir 200 bleikjur hafa veiðst, einhverjar kringum 3-4 pund. Veiðivon Gunnar Bender í Gljúfurá í Borgarfirði hafa veiðst 30 laxar og mikið vatn hefur verið í ánni síðustu daga, eftir mjög miklar rigningar. Síðustu dagar hafa gefið vel af fiski í Elliðaánum en um helgina síðustu veiddust 60 laxar, sem er gott. Fyrstu laxarnir í Svínadalnum „Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Svínadalnum í vötnum en í gær veiddust tveir 6 og 7 punda. Það hafa farið 300 laxar upp stigann í Eyrarfossi síðan hann var opnað- ur,“ sagði Gauti Halldórsson, stað- arhaldari á Þórisstöðum í Svtnadal. „8 punda urriði veiddist fyrir nokkrum dögum í Þórisvatninu á rækju. Selósinn hefur gefið 3 laxa og Þveráin 3 líka, hann er 9 pund sá ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.