Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1999, Blaðsíða 20
V FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 Mótokrossvefur fíaOykrossvefur mfæruvefur • Fréttir um keppendur, tæki og keppnirnar sjálfar •Yfirlit yfir stöðu í íslandsmótinu • Hreyfimyndir úr keppnum • Beinar lýsingar Fylgstu með atburðunum á umleið og þeir gerast! www.visir.ls D^ur i & Fréttir DV Mýrdalsjökull: Banni aflétt - en fylgst meö breytingum DV.Vik: Almannavarnanefnd Mýrdals- hrepps ákvað á fundi, að höfðu sam- ráði við Almannavarnir ríkisins og jarðvísindamenn, að aflétta viðbún- aðarstigi, samkvæmt neyðarskipu- lagi Almannavarna á og við Mýr- dalsjökul. Er það að teknu tilliti til álits jarðvísindamanna, lítillar skjálftavirkni og minnkandi vatns- magns í ám sem renna úr jöklinum og þess að ekki varð vart við neinar breytingar á jöklinum þegar flogið var yfir hann í fyrradag. Niður- staðan er sú að ekki séu meiri líkur nú en venjulega á Kötlugosi. Lögð er áhersla á að ferðamenn og þeir sem leið eiga um eða hjá jöklinum gefi öllu óvenjulegu gaum og ein- dregið er varað við því að tjalda nærri jöklinum. Þá hefur lögregla aflétt banni við ferðum vélsleða um Mýrdalsjökul. Áfram er þó fylgst grannt með öllum hreyfingum og mögulegum breytingum á jöklinum og rennsli áa úr honum. -NH Þessir galvösku ungu menn vinna við lagningu rafstrengs í jörð rétt utan við Mosfellsbæ. Það hefur verið heldur leiðinlegt að krafsa með skóflu í skurð- um í vætutíðinni í sumar en í vikunni glaðnaði til og þá stóð ekki á brosinu hjá piltunum. DV-mynd Hilmar Þór * 'w g, jLr'y* k : jwm Úrskurðarnefnd almannatryggingq Þann 1. júlí sl. tók úrskurðarnefnd almannatrygginga til starfa, sbr. lög nr. 117/1993, um almannatryggingar. Skrifstofa nefndarinnar er að Laugavegi 103, 5. hæð, 105 Reykjavík. Símanúmer er 551 8200 og faxnúmer er 551 1444.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.