Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 6
Hreimur Örn Heimisson
12. mars
kl. 17:00
rt
197
I
Friðrik Þór hafnaöi aðstoðarleik-
stjórastöðunnl fyrir galleríið sitt á
Suðurgötunni.
Með
vítissóda
á lofti
„Ég var að skrapa og mála i Galler-
íinu að Suðurgötu 7. Við vorum að
opna það um þessar mundir. Ætli ég
hafi ekki verið að sknibba gólfið með
vítissóda á þessu augnabliki. Morð-
saga, já, nei, ég sá hana nú ekki á
frumsýningardaginn. Mér var reynd-
ar boðin vinna við hana sem aðstoð-
arleikstjóri eða eitthvað slíkt en af-
þakkaði. Þorsteinn Úlfar Bjömsson
bauð mér þetta. Annars var með
þessa mynd eins og þá fyrri sem
Reynir gerði, Umbarumbamba, að
stór hluti af henni eyðilagðist i fram-
köllun og því tók ferlið allt mjög
langan tíma. Reynir má segja að hafi
veriö virkasti kvikmyndagerðarmaö-
ur á landinu á þessu tímabili. Sjálfur
fór ég fyrir alvöru í gang 1981 með
Brennunjálssögu, Eldsmiðinn og
Rokk i Reykjavik en var reyndar bú-
inn að frumsýna eina mynd í sjón-
varpinu, árið ‘75.“
Bíðmyndin Morðsaga var fyrsta íslenska bíð-
myndin sem gerð var í lit og fullri lengd. Hún
var frumsýnd í Stjörnubíói og Nýja biði þennan
svala vetrardag. Framleiðandi, höfundur hand-
rits, kvikmyndatökumaður, klippari og leik-
stjðri var Reynir Oddsson. Myndin tók á við-
kvæmum málum, sifjaspellum, en þögn hefur
rikt um þau mál alveg fram á síðustu ár. Stein-
dðr Hjörleifsson þótti sýna afburðatakta sem
ofbeldisfullur heimilisfaðir en önnur aðalhiut-
verk voru í höndum Guðrúnar Ásmundsdóttur
og hinnar ungu Þóru Sigurþórsdóttur sem í
dag er heit leirlistarkona. Það var með þessa
mynd eins og svo margar síðan að sýningar-
eintökin þárust til landsins sama dag og frum-
sýnt var og rétt náðist aö koma þeim í hús á
tilskildum tíma. Um 120 þúsund manns sáu
myndina, enda íslenskar bíómyndir fáséðar og
svo var hún full af alislenskri nekt.
Á tveimur árum hefur hann
vaxið úr sveitastrák yfir í
poppstjörnu. Hann flutti í bæinn
fyrir ári og saknar
sveitasælunnar. Fókus hafði
uppi á kauða, nýkomnum
frá Færeyjum, og reyndi að
finna út hverra manna yngsta
poppstjarnan er og af hverju
hann fékk þetta hlutskipti í lífinu
■ ■
Hreimur í Landi og sonum:
.Það er fínt aö vera hérna
í bænum á veturna en á
sumrin langar mann í
sveitina. Það er alveg
ótrúlegt hvaö þetta er
sterkt í manni."
Q
bJ
eirfl frá
og yfir í poppi
„Ég ólst upp á Rauðalæk, rétt hjá
Hellu, til þrettán ára aldurs,“ segir
Heimir Örn Heimisson, söngvari
Lands og sona. „Þá flutti ég í Vestur-
Landeyjar, á bæ sem heitir Álíhólahjá-
leiga og er svína- og hrossabú. Þaöan
flutti ég svo beint i bæinn fyrir um
ári,“ heldur Hreimur áfram en hann er
elstur fjögurra systkina. Ólst upp hjá
mömmu og fósturpabba, foreldrarnir
skildu þegar hann var eins árs og það
var einmitt fósturpabbi hans sem
kvatti hann til að fara í poppið á með-
an aðrir löttu.
En þú ert sem sagt bara kominn
beint úr sveitasœlunni og yfir í
mengunina?
„Já. Og eins fínt og það er að vera
hérna í bænum á vetuma, þá gera
sumrin alveg út af við mann,“ segir
Hreimur með söknuði. Sveitastörfin
toga í hann. „Það er alveg ótrúlegt
hvað þetta er sterkt í manni. Vinimir
búa líka flestir á Hvolsvelli og það hef-
ur sín áhrif.“
Hallgrímur Helgason.
Helöar Jónsson.
Þessir tveir kroppar eru mikilmenni, hvor á sínu sviði. Annar hefur bylt
bókmenntaheiminum tvisvar. í fyrra skiptiö með skáldsögunni Þetta er allt
að koma og fyrir jólin í fyrra sendi hann frá sér sprengju i formi ljóða.
Hinn er andlegt ofurmenni sem einnig hefur bylt sínum heimi, tvisvar.
Fyrst með þvi að kenna konum aö klæða sig í sokkabuxur og siðan meö því
aö lenda með undarlegum hætti í partíi á Akureyri og í eftirpartíi á Netinu.
Eina spurningin sem kviknar við að horfa á þessa tvífara er: Mun Hallgrím-
ur bylta heimi sínum þrisvar eða gerast flugþjónn hjá Atlanta eins og tví-
fari hans, Heiðar Jónsson snyrtir?
Hvernig var aó alast upp á
bóndabýli?
„Maður þurfti að sjálfsögðu að klára
sín skyldusveitastörf en svo fékk mað-
ur mikið frelsi og varð fyrir vikið sjálf-
stæðari. Það er kannski helsti munur-
inn á mér og þeim sem alast upp í
bænum,“ segir Hreimur, sáttur.
Engir stjörnustælar
„Eg á alla vega í miklum erfiðleik-
um með að líta á mig sem poppstjömu
en er svona að vonast til að geta litið á
mig sem skikkanlegan lagahöfúnd,“
svarar Hreimur frekar feimnislega
þegar hann er inntur eftir því hvort
hann líti á sig sem listamann eða popp-
stjömu. Hreimur er líka svolítið feim-
inn og einlægur náungi. Laus við alla
stæla og einn af þeim sem heilsar öll-
um með þéttu handarbaki aö bænda
sið.
„Land og synir hafa líka bara veriö
til í tvö ár,“ heldur Hreimur áfram.
„Og þetta hefur gerst mjög hratt
þannig að ég hef eiginlega ekki náö
öllu þessu popparadæmi. Fólk á það til
dæmis til að skamma mig fyrir klæðn-
aðinn. Finnst ég ekki vera alveg nógu
„poppstjömulegur" tfl að vera frontur-
inn í einni af vinsælustu hljómsveitum
landsins."
Eru Land og synir ekki vin-
sœlasta hljómsveit landsins?
„Nei. Við viljum alls ekki vera núm-
er eitt og þykjumst frekar vera í öðru
til þriðja sæti,“ segir Hreimur og ætlar
að láta lesendum eftir að dæma um
það hvaða hljómsveit sé vinsælust á ís-
landi.
En hvernig tilfinning er þaö aó
vera frontur í einni af vinsœlustu
hljómsveit landsins?
„Það er mikfl breyting frá þvi að
búa bara uppi í sveit og sinna sínum
verkum og spila fótbolta en vera nú
allt í einu orðinn miðpunkturinn. En
það gerist of oft að ég fæ svolítið mikla
athygli og reyni þá að passa mig að
láta það ekki hafa áhrif á mig. Enda
myndi þá fósturpabbi minn gefa mér
gott spark í rassgatið og félagamir
passa líka upp á að maður sé ekki með
neina stjömustæla."
Play Station í Færeyjum
Hljómsveitarævintýri sveitastráks-
ins Hreims byrjaði fyrst þegar hann
tók þátt í músíktilraunum með hljóm-
sveitinni Ricter. Hún komst ekki í úr-
slit og litlar sögur em til af afrekum
grúppunnar. En eftir að hún lognaðist
út af byrjaði Hreimur i Fröken Júlíu
sem fékk að spila í pásum hjá hinum
og þessum stórböndum. Síðan var það
sumarið ‘97 að Hreimur fór að fiflast
eitthvað með Jóni bassaleikara og
tveimur öðmm félögum undir nafninu
Land og synir. Okkar maður samdi þá
lagið Vöðvastæltur og það fór í spilun
á öllum helstu útvarpsstöðvunum. í
kjölfarið rigndi tilboðunum yfir strák-
ana og nýir menn komu inn. Síðan þá
hafa Land og synir gefið út eina tólf
laga plötu sem seldist í tæplega sjö
þúsund eintökum.
En hvernig gengur samstarfió á
milli ykkar, talið þið saman á milli
tónleika?
„Já, já. Við erum vinir í frítímanum
líka. Og ég held við höfum sannað sam-
heldnina i tveggja vikna Færeyjaferð
sem lauk núna á þriðjudagin'n. Að vísu
fengum við mikla hjálp frá Play
Station-tölvu,“ segir Hreimur og viður-
kennir að tvær vikur í Færeyjum séu
aöeins of mikið. „Það er mjög gott að
vera þarna en ekki mikið um að vera.
Það er örugglega eins og vera í Reykja-
vík ‘84 eða eitthvað álíka.“
Hvaö voruó þiö að gera í Fœreyjum?
„Við vorum bara í stúdíói, kláruð-
um að fullvinna tvö lög og komumst
áleiðis með þriðja lagið. Eftir þessa
ferð erum við komnir með níu lög til-
búin og við stefnum á að bæta
nokkrum lögum við það tfl að geta þá
gefið út stóra plötu í haust.“
Hvaö er þetta meö Land og syni
og Fœreyjar?
„Við höfum spilað þar tvisvar núna.
Sögðum einhvem tíma við Hemma
Gunn að við værum tfl í að spila í Fær-
eyjum. Þetta var meira í fiflaskap en
Hemmi tók okkur á orðinu og bjó til
ferð fyrir okkur út að spila.“
Styrktir í botn
Og þú ert ekki bara söngvarinn í
Landi og sonum heldur semuröu
einnig öll lögin?
„Já, meirihlutann, og svo útsetj-
um við þau allir saman,“ svarar
Hreimur en lögin semur hann á
eitt stykki Johnny Mancini,
kassagítarinn heitir það og eftir-
nafhið er í höfuðið á Dr. Mancini í
Melrose Place.
Og hvernig plata er þetta sem
kemur út í haust?
„Þetta er melódískt popp eins og við
höfum verið að gera,“ svarar Hreimur
og bætir því við að þeir séu aðeins að
prófa sig áfram. „Okkur langar að
sjálfsögðu til að þróast sem tónlistar-
menn.“
Þetta veröur bara pönk í haust?
„Nei. Við erum samt frekar ódóm-
bærir á það sjálfir hversu langt við
höfum þróast en vonum að fólk sjái
einhverja framfór í okkur.“
Er ekki gomma af peningum í þessu?
„Þeir mættu auðvitaö vera meiri,“
segir Hreimur og glottir. „Við lifum
samt allir á þessu og engu öðru.“
Og þiö eruð styrktir i botn?
„Af fyrirtækjum, já. Þau hjálpa okk-
ur tfl að gera þetta almennilega og auð-
velda okkur að lifa af þessu en
sponsoramir breyta ekki neinu stór-
vægilegu því þetta fjallar alltaf um góð
lög sem fylla ballstaðina úti um allt
land.“
Kurt og Vedder
Á hvaö hlustar Hreimur i Landi
og sonum?
„Sigurrósardiskurinn er mikið spil-
aður þessa dagana. Þetta er æðislegur
diskur og íslensk bönd geta lært ótrú-
lega mikið af því hvað þetta er vandað
hjá þeim.“
En áttu þér einhverjar fyrirmyndir?
„Nei. Ég lít ekki upp tfl neins en
þegar ég var yngri höfðuðu Kurt
Cobain og Eddie Vedder mikið tfl
min.“
Þú hefur þá ekki viljaó verða rokkari?
„Ég ólst aðallega upp við Sálina, SS-
Sól og Todmobile og hef alltaf verið
mjög hrifrnn af islenskri tónlist. Þess
vegna sem ég og gef út íslenska tónlist.
Nirvana og Pearl Jam eru lika, þannig
séð, „main stream“ hljómsveitir og
mjög hitt-vænar. Þær eru bara úr öðru
umhverfi en ég,“ segir Hreimur og
hvaða hálfviti ætti að geta skilið það.
Á íslandi eru sveitaböllin rokktónleik-
ar en í útlöndum eru böllin fyrir ellilíf-
eyrisþega.
En þeir sem vflja fá forsmekkinn af
því sem Land og synir eru að gera
ættu annaðhvort að fljúga til Eyja eða
Akureyrar um helgina.
6
f Ó k U S 30. júlí 1999