Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 20
hvernig varf myndlist Port-tónleikar Týnda Hlekksins? . „Þetta voru mjög góöir tón- ‘ leikar, vel heppnað einkasamkvæmi. Ótrúlega gott framlag ( í undirheimamenn- ingu borgarinnar. Brainpolice voru al- gjört snilldarstónerrokk, eyðimerkurfílingur, Jón Teitur og þetta voru með Slgmundsson, betri tónleikum Mín- samfélagsrýnir us. Það eina sem út á tónleikana er hægt að setja er auðvitað að löggan skyldi koma og ryðja öllum burt með látum og dónaskap. Týndi Hlekkurinn fær propps og mig hlakkar til framhalds- ins.“ Austin Powers 2? „Ég skemmti mér al- veg konunglega, þetta er frábær gam- anmynd og jafnvel betri en fyrra myndin. Skota-týpan er einn kostulegasti karakter sem maður hefur séð I bíó lengi. Míní-mí var líka flottur. Það er aldrei að vita nema maður fái sér einn mlní-mí og fari út að spássera með hann I bandi." Andrea Gylfadóttir, söngkona Formúlan á sunnudag- inn? „Formúlan var góð þó Schumacher hafi ekki séð sér fært að mæta. Kalda pítsan sem ég át var líka fín. Auðvit- að var það súrt að Hakkinen skyldi fara út af Sþorinu en hann var skynsemin uppmáluð ogtók þriðja sæt- ið með klínískri ró. Ég veitti því ekki mikla athygli hver vann af því að Hakkinen er minn maður og ég var hálffúll fyrir hans hönd." Þorvaldur H. Gróndal, traktors- og sjúkrarúmsölu- maður Wild Wild West? „Þetta var nú bara ágætis afþreying. Ég * ^ x hló alla vega oftar en Ttt íórum sinnum þaö setur myndina yfir meðal- lag. Ég vissi líka lítið sem ekkert um þessa mynd og fór á hana fyrir tilviljun. Bjóst jafnvel við því að ég væri að fara á eitthvað flopp og því kom hún mér þægi- lega á óvart. Þetta er náttúrulega fáránleg hugmynd, að gera vestra uppfullan af tæknibrellum. En það er nú bara það sem er svo fyndið við þessa filmu." Haraldur Dlego flugneml Kubbar málverk dag, kl. 14-18, fá aðrir unnendur lista að kíkja og það mun standa til 22. ágúst. „Ætli þetta sé ekki bara nostal- gía hjá mér,“ heldur Stefán áfram til að útskýra kubbaáráttu sína en öll verkin á sýningunni hans eru legóeftirlíkingar af þekktum mál- verkum úr listasögunni. Er langt síðan þú byrjaðir að kubba málverk? „Já. Ég byrjaði á þessu ‘92 og hef verið að gera þetta með öðru síðan. Upp- hafið má rekja til þess að maður hef- ur alltaf verið að pæla í myndlist og myndlistar- menn fjalla yf- irleitt um það sem þeir hafa áhuga á. Þess vegna fjalla ég um önnur verk. Stefán Jónsson myndlistar- maður varöveitir barniö í sér/ Fyrsta spurningin sem hægt er aö spyrja Stefán Jónsson mynd- listarmann er: Hvað fœr 35 ára gamlan karl til að kubba? „Verður maður ekki að varð- veita barnið í sér?“ spyr Stefán á móti en hann opnaði sýninguna Án titils í gærkvöld fyrir boðsgesti í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, en í Án titils eftir Stefán Jónsson. 3. maí 1808 eftir Goya. Það hefur líka stundum verið sagt að myndlistin sé dauð og ekkert nýtt hægt að gera.“ Og hefuróu selt eitthvað af þess- um kubbum? „Já, jú. Ég sýndi á samsýning- unni Skúlptúr, skúlptúr, skúlptúr á Kjarvalsstöðum á sínum tíma og seldi tvö verk þar. Það fer alltaf eitt og eitt verk,“ segir Stefán Jónsson, myndlistarmaður og kubbari. Hvíti karlinn meö hendurnar upp i loft er náunginn í hvítu peysunm a Goya-málverkinu. Bjarta- og Svarta sal og Áslaug Thorlaclus I Súmsal. Sýningarnar eru opnar daglega nema mánudaga frá kl. 14-18. Þeim lýkur sunnudag- inn 22. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. •Síöustu forvöö Sýningu Guðrúnar Öyahals, „Milli draums og vöku“, er að Ijúka. Sýningin er í sameiginlegu sýnlngarrýml Gallerís Foldar og Krlnglunnar á annarrl hæö Krlglunnar. Einnig er hægt aö líta á sýninguna hér á vefnum. http://www.artgall- eryfold.com •F eröir Landverðir á Þingvöllum verða með göngu- ferðlr I allt sumar. Þær eru við allra hæfi og er fjallaö um náttúrufar þjóögarösins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök barna- stund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Þaö er ókeypis I þetta og allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa landverðir. Staðarskoðun fer fram í Sól- helmum klukk- an þrjú. Hún hefst með sögukynningu og síðan verð- ur gengið um byggðahverfið og starfsemi verk- stæða og fyrirtækja kynnt. Einnig verður fjall- að um átak Sólheima I ræktun og umhverfis- málum. Verslunin Vala og Listhús Sólheima verða opin alla helgina og tilboð er á lífrænt ræktuðu grænmeti, plöntum, blómum og kert- um. Sunnudagur 1. ágúst •K 1 ú b b a r Guðmundur Gonzalez bregöur sérí steilingarn- ar niðrí Lelkhúskjallara. Skuggabar er opinn. Það er nú eða aldrei. Nökkvi og Ákl fitla við vlnil í búrinu. DJ Andrés getur sagt ykkur allt um kamphýló- bakteriuna. Mætiöi bara á Vegamót og spyrj- ið. Thomsen er með snúðaveislu I boði. Flottustu og bestu I nonstop bijálæði. •K rár Café Catalína er suddabúlla I Kópavogi. Og með þema að auki, flugbáta uppi um alla veggi og svona almenna nostalgíu I loftinu. Leyniþjónustan heldur I kvöld til á sviðinu og leikur margreynda slagara fýrir lífsreynda gest- ina. Það er fengur að Leynlfjelaginu I íslenska kóverbandaflóru. Kúnnar á Kaffl Reykjavík njóta góðs af. Torfi Ólafsson skiptir um gír á Rauða Ijóninu. Pönk. Funkmaster 2000 heldur til á Glaumbar I sumar. Þetta er leikandi létt hjá þeim drengj- unum, ekki annað hægt en hrifast. Austurriskur plötusnúð- ur, DJ Schreder Sckraz, galdrar fram yfirgengi- lega stemningu á Café Amsterdam. Þegar bönd- in hrúgast á útihátíðirnar fyllast krárnar af dldíum. Þessi er vlst heimsfræg- ur. „Vaðstlgvéluð leiddumst viö um forina" söng Júlíus Hjörleifsson um árið meö Svefngölsum. Niels var þar á hljómborð en núna heldur hann úti Sælusveitlnnl sem heldur fólkinu á Gullöld- Innl uppi á stuði. Hmm, er þetta málfræðilega rétt? Á Kringlukránni skemmta Doppóttlr sokkar. Það er búiö að sauma á þá tölur fyrir augu og svo eru þeir látnir tala saman. Sölvi hefur núna rölt sér yfir á Grand Rokk og fönkrokkar eins og Sólon einum er lagið. Þú sem lest persónuleg skilaboð út úr því sem stendur I blöðunum. Þessi klausa er til þln: Engu I þessu blaði er beint sérstaklega til þin (nema sem neytanda), þú ert með ranghug- myndir, hringdu á lækni eða skrepptu á Café Hafnarfjörð og gleymdu þér yfir fótbolta á risa- firðtjaldi. Reyndu að komast á séns á dans- gólfinu. Kannski líður þér skár á morgun. Café Romance er alltaf obb- sjón I næturllf- inu. Pianóbar er ameriskt fýr- irbrigði, hann- að utan um há- klassaliöið þar I landi. Hér fær þetta meira á sig svona heimapartisyfirbragð. Allir korra með Ijúfu lögunum og steypa I sig næsta glasi. En Allson stendur fyrir slnu. Sunnudagsstefnumót á Gauknum í boðl Und- irtóna. Jagúar og plötusnúöarnir Arna, Sóley, Guðný, Herb Legowltz og Tommi. Blogen verð- ur læf en á efri hæðinni verður DJ Kárl ásamt gestum. Svitasuddi. Hersvelt Fógetans er fínasta obbsjón I skemmtanalífinu, nú þegar bærinn er fullur af túristum og innfæddu gleðiljónin að verða framlág úti I sveit. sBöl 1 1 Ásgarðl, Glæslbæ, er það Caprí-tríó sem mallar undir danshreyfingum þeirra sem eldri eru. Gott að fara og klára sig á gólfinu hjá Önnu og Hilmarl á Næturgalanum. Opið til þrjú og allir kátir. •Klassík Nú eru slöustu sumartónleikarnir í Akureyrar- kirkju. Slgurður Flosason og Gunnar Gunnars- son leika á sax og orgel upp úr sálmabók þjóð- kirkjunnar. Tónleikarnir hefjast klukkan 17. •S vgitin Geirmundur og hljómsveit eru I Árgarði, Skagafirðl I kvöld. Bandið er á taumlausum þeytingi þessa helgina. Bllstrandi æðarkollur taka áðl inni á Knudsen í Stykkishólmi. En fyrst spila þeir fótbolta við innfædda krakka. myndlist I Tallinn reka sex eistneskir gullsmiðir og mynd- höggvarar galleriið A-Galerii. Nú sýnir þetta fólk verk sln I Llsthúsi Ófelgs á Skólavörðustig 5. Einar Gíslason sýnir grafikmyndir unnar með tréristu I Galleríl Svartfugll á Akureyri. Sýningin stendur til 22. ágúst. í Nýló byrjar nýtt prógramm á laugardaginn. 011- ver Comerford sýnirí Gryfjunni og Forsal, Krist- velg Halldórsdóttir I Bjarta- og Svarta sal og Áslaug Thorlacius I Súmsal. Sýningarnar eru opnar daglega nema mánudaga frá kl. 14-18. , Þeim lýkur sunnudaginn 22. ágúst. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Ásdís Arnardóttir sýnir I Gallert Nema hvað á Skólavörðustíg 22c til 8. ágúst. Sýningin á munum og mynjum tengdum Titanic stendur enn yfir I Hafnarfirði, nánar tittekiö I húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins gegnt flot- kvlnni niðrá höfn. Þetta er stórathyglisverð sýn- ing og vissara að drifa sig áöur en hún verður slegin af. Opið frá 10 -10. Snjólaug Guðmundsdóttir frá Brúarlandi sýnir vefnað og flóka I Llsthorninu, Akranesi. Áslaug Hallgrímsdóttlr sýnir 17 verk I Stöðla- kotl, Bókhlöðustlg 6. Verkin eru unnin með ^pasteli á pappír. í Lónskot, norðan Hofsóss, sýnir Ragnar Lár teikningar slnar. Efni þeirri tengist þjóðsöguleg- um atburðum sem gerðust I Skagafirði. Bjarni Ketilsson, „Baski", sýnir I Klrkjuhvoll á Akranesl. I Grunnskólanum á Drangsnesl sýnir Dösla. ali- as Hjördís Bergsdóttir. Mlnjasafnið á Akureyri hefur opnað nýjar og spennandi sýningar. Þær fjalla um landnámið og miðaldir I Eyjafirði og eru að sögn mjög skemmtilegar. Safniö er lika með sýningu á fornum kirkjugripum úr Eyjafirði og stendur sú sýning fram að jólum. Sumardagskráin er I full- um gangi og boðið er upp á ýmsa atburði svo sem þjóðlagatónleika, gönguferðir og fleira. Ung kona á uþþleið sýnir olíumálverk af furðu- skepnum I Japls, Laugavegi. Hún heitir Elísabet Guðmundsdóttir. Verk eftir 11 Ijósmyndara hanga nú uppi I sýn- ingarsal Ráðhússins á Siglufirði. Þetta eru allt miklir meistarar og nægir að nefna Pál Stefáns- son, Einar Fal Ingólfsson og Spessa máli sinu til stuðnings. Opið er daglega á milli kl. 13 og 17. Óteljanlegur fjöldi snjallra myndlistakvenna sýn- ir á samsýningunni Land sem nú stendur yfir I Listasafni Árnesinga á Selfossi. Þetta er að sjálfssögðu allt saman algjör snilld og fólk sem mætir ekki hlýtur að vera eitthvað bilað, enda fritt inn. Sýningin er opin fimmtudaga til og með sunnudaga. Valgeröur Bergsdóttir sýnir I Galleríl Sævars Karls. Hún fæst við veflíkingu. í Llsthúsi Ófeigs sýnir Magdalena M. Her- manns Ijósmyndir af Ófeigi, verkum hans og hvar þau hafa lent. i Englum og fólki, kaffihúsinu og galleríinu á Kjalarnesi, er sýning á eggjum sem Frakkinn Jacques Robuchon hefur málað á. Svanborg Matthíasdóttir sýnir I Gryfjunni, Llstasafnl ASÍ. Verk hennar eru unnin með olíu og blýi á striga. í Safnasafninu á Svalbarðsströnd standa nú yfir nlu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannesar Lárussonar á 33 ausum og fleira spennandi. í Hólum í Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin Heyr hlmnasmlður. Pétur Gautur er með sumarsýningu I Spari- sjóðnum í Garöabæ. Rannvelg Jónsdóttir sýnir I Stöðlakoti, Bók- hlöðustíg 6. Á sýningunni eru m.a. portrett af sjö fyrirbærum sem eiga það skiliðl? Sýning- unni lýkur um helgina. Fransk-Islenska sýningin Út úr kortlnu stendur yfir I Geröarsafni I Kópavogi. íslendingarnir eru sex en Frakkarnir sjö. Allt rosa flott og mérki- legt, á því leikur enginn vafi. Húbert Nól sýnir I tlskubúöinni One 0 One að Laugarvegi 48b. Sýningin hans stendur yfir I viku I viðbót en svo verður pása á sýningarhald- inu 1101. Á Byggðasafni Hafnarfjarðar er verið aö sýna lelkföng frá þvl I gamla daga og sýninguna „Þannlg var". Sýningin Gersemar - fornir kirkjumunir úr Eyja- firði I vörslu Þjóðminjasafnsins - stendur yfir I Mlnjasafnlnu á Akureyri og verður hún I gangi til loka septembermánaðar. Sýndir veröa 14 merkir gripir, þar á meðal silfurkaleikurinn frá Grund sem er elsti gripurinn I Þjóöminjasafninu sem hefur ákveðið ártal, þ.e, 1489. Sólvelg lllugadóttir sýnir ollumálverk, vetrar- myndir, i Sellnu á Skútustöðum I Mývatnssveit. Þetta er 11. einkasýning hennar en hún hefur tekið þátt I mörgum samsýningum. Það er opiö fram á haust hjá henni Á listahátiöinni Á seyði sem fram fer á Seyðis- firði eru eintómir meistarar: Bernd Koperling, Björn Roth, Daði Guðbjörnsson, Tolll, Eggert Einarsson, Ömar Stefánsson, Maria Gaskell, Þorkell Helgason, Rut Fínnsdóttir. Vilmundur Þorgrimsson. Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Guðlaug Sjöfn frá Hólma og auövitaö Stórval sjálfur. í Ustasafnl Akureyrar eru tvær sýningar. Ungur Akureyringur, Aðalheiður Eysteinsdóttlr, sýnir sln þrumuskot, og sýnd eru verk eftir abstrakt- frumkvöðulinn Þorvald Skúlason af hans slö- asta skeiði. Friðrik Örn er að sýna blindfulla íslendinga á Mokka. Frægfeis, dálltið þrútin ogbjöguð. Sýn- ingin stendur I einn mánuð. Yfirlitssýning á verkum Sóleyjar Elríksdóttur er I boði I Hafnarborg. Sóley var húmoristi mikill og munir hennar bera þessi glöggt vitni. í Húsinu á Eyrarbakka er sýningin LJós yfir land og eru þar sýnd Ijósfæri úr kirkjum á Árnes- sýslu. Eyrarbakki er topp pleis og eftir luktirnar er við hæfi aö fá sér feita rjómapönnsu á Kaffi Lefolii. Dagskrá Norræna hússins út árið ber yfirskrift- ina Til móts viö áriö 2000 og hefst með opnun Ijósmyndasýninga. Norski Ijósmyndarinn Kay Berg ríður á vaðiö með myndum af listafólki og menningarfrömuðum sem koma frá menningar- borgum Evrópu árið 2000. Sýningunni lýkur 22. ágúst. í Safnasafnlnu á Svalbarösstrónderu tréverk Hálfdáns Björnssonar og verk Ragnheiðar Ragnarsdóttur sem eru þrivlð. áýning um Eggert Ólafsson. sem nefnist Undlr bláum sólarsall -stendur yfir I Þjóðarbókhlöð- unni. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga frá 9-17 og frá 10-14 á laugardögum. Slgurlín Grímsdóttlr sýnir vatnslitamyndir I Nes- búð á Nesjavóllum. Þetta er 6. einkasýning listakonunnar og eru viöfangsefni hennar eink- um haustlitir og fjallasýn. Menningarmálanefnd Reykjavíkur stendur fyrir tveim sýningum á Kjarvalsstöðum. Sýninguna Leikföng af loftlnu þar sem sýnd eru verk Kar- el Appel og sumarsýningu á verkum I eigu Listasafns Reykjavlkur. Karel þessi er hollensk- ur og aö sögn mikill meistari. Hann sýnir mál- verk og höggmyndir og er grófur og litglaður. Verk Ásmundar Svelnssonar eru sýnd I Ás- mundarsafni. Alltaf opið milli 10 og 16. í Gerðubergi er sýning á munum úr Nýsköpun- arkeppni grunnskólanemenda. Þarna er alls konar stórskemmtilegir hlutir og krakkarnir eru alveg að springa úr sköpunargleði og frumleg- heitum. Munina verður hægt að skoöa I allt sumar þvl sýningin stendur til 27. ágúst. í Llstasafni íslands eru gömlu goöin upp um alla veggi: KJarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri sllkir. Rnt fyrir túrista og grunnskólanema. Bandaríski listamaöurinn Jim Butler sýnir I Ganglnum, Rekagranda 8. m f Ó k U S 30. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.