Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 18
Líficf eftir vmnu # 3 haf <• Björk stelur samlokum Björk dvelur þessa dag- ana ! Kaupmannahöfn og er auðvitaö fastur gestur í Extra-blaðinu. Fyrir viku var því slegið upp í stórfrétt að Björk hefði ruðst inn í eldhús veitingastaðar, gripið þar sjö samlokur og rokið út. Starfsmenn hlupu á eftir henni en sáu hana ekki á stétt- inni. Töldu þeir að hún hefði fariö inn á veit- ingastaðinn Café Bjorg sem er hinum megin á götunni og faliö sig þar. Björk mun vera fastagestur á Café Bjorg. Áður en fúlir samloku- eigendur leituðu til lögreglu kom þriggja metra lifvörður Bjarkar, þaöst fyrir- gefningar fyrir hönd stórstjörnunnar og borg- aöi. Emilíana gerir vídeó í Prag Linda BJörk Árnadóttir fatahönnuöur er í Prag þessa dagana aö stílisera myndband meö Emllíönu Torrlni sem Sophle Muller leikstýrir. Það hefur lítiö heyrst frá Em- iliönu undanfariö annað en lagið Dead Things sem kom út nýverið. Myndbandið sem nú er verið að gera í Prag er viö lagið To Be Free sem er önnur smáskífa stelpunnar. Þriöja smáskífan veröur meö laginu Baby Blue og svo kemur stóra platan, Love in the Time of Science. Planið er að allt þetta góðgæti komi út á þessu ári. Nammi namm. Búlgörsk bíómynd á íslandi Robert Douglas er loksins farinn að taka upp búlgörsku myndina sína. Hann var heldur yfir- lýsingaglaöur fýrir ári þegar hann sagðist vera á leið í tökur. En nú hefur honum loksins tek- ist ætlunarverk sitt og er að gera stuttmynd- ina um búgarska sígarettusölumanninn aö bíómynd. Júlli Kemp framleiðir. Sjálfstætt fólk í bíó STMH Leikstjórinn Hector Babenco ■ ^ gerði Kiss of the Spider * Woman 1985. Síðan gerði ,3 hann Ironweed 1987 og hef- ur lítið heyrst frá honum sfð- an en hann á víst aö hafa M dundaö sér við aö gera spænskar myndir. Nú ætlar kappinn hins vegar að snúa aftur og ekki með ómerkilegri mynd en Sjálfstætt fólk, eða svo segir sag- an. Já, innan nokkurra ára ættum við því aö fá tækifæri til að horfa á söguna hans Lax- ness leikna af stórleikurum (engir nefndir) í leikstjórn Hectors. Blámenn berjast Eina ferðina enn eru stuttbuxnastrákarnir í SUS komnir í slag enda á að kjósa formann 22. ágúst. Sigurður Kári Krlst- jánsson og Jónas Þ. Guð- mundsson heita piltarnir og eyða miklum tíma og peningum í baráttuna um þetta ólaunaða formannssæti, enda væntan- lega gott veganesti í pólitiska slönguspilinu. Þaö sem helst skilur þessa blámenn aö er að Jónas er dipló ihaldssegg- ur af gamla skólanum en Sigurður er hress frjálshyggjupúki að hætti Hannesar Hólnv stelns. Þjóðin bíður spennt. •Opnanir Ásdís Arnardóttlr opnar I dag sýningu i Gallerí Nema hvað á Skólavörðustig 22c. Hún er ný- útskrifuð og sýnir verk, unnin með oiíu á plöt- ur. Þessi sýning stendur til 8. ágúst. Spor t Vönduð bókmenntadagskrá fer fram á Halló Akureyrl fyrir þá sem þannig eru innstilltir. í kvöld er það heimur Ijóðsins sem kynntur verö- ur í Deiglunni. Það eru Ijóð Brechts og Jóns Helgasonar sem eiga upp á pallborðiö en um dagskrána sjá Þorsteinn Gylfason, sem talar, og Sif Ragnhildardóttir sem syngur. •F eröir Nóg að gerast hjá Ferðafélaglnu núna enda löng helgi. Klukkan 18 verður lagt af staö í helgarferð undir nafninu „Öræfin heilla". Þetta er túr um Nýjadal, Vonarskarð, Laugafell og Hágóngulón. Gist er í Nýjadal. Frábært! Það er hægt að fara í bíltúr með Ferðafélag- inu, bíltúr sem tekur alla helgina. Maður lif- andi! Þetta er ökuferð um fjallabaksleiöir: Laugar - Eldgjá - Álftavatn - Þórsmörk. Farið úr borgini klukkan 19 og komið til baka á mánudag. Kúl. Ferðafélagið efnir til hraðgöngu á „Laugavegin- um“. Laugar - Álftavatn Þórsmörk. Far- angur verður fluttur. Lagt verð- ur upp frá Reykja- vík klukkan Þriggja bomsu sumarleyfisferð á vegum Ferða- félagslns hefst í dag. Kannaöir verða leyndar- dómar óbyggðanna vestan Vatnajökuls. Fariö af stað klukkan 18 í dag og ekið í Nýjadal við Sprengisandsleið. Gist þar. Á morgun er svo keyrt norður f mynni Vonarskarðs og gengið í Köldukvfslarbotna. Á sunnudag er gengið aö Hamrinum ogtjaldað þartil tveggja nátta. Síö- an er dagsganga um nágrennið á mánudag, labbað niður i Jökulheima á þriðjudag og loks ekiö heim með viökomu f Hraunvötnum og skoöunarferö Á laugardag og sunnudag má bregða sér í fróðlega og ánægjulega staöar- skoðun um Sólheima. Fyrst er sögukynnlng í íþróttaleikhúsinu klukkan þrjú og svo er farið og kíkt á starfsemina hjá verkstæðunum og fyrirtækjunum. Ræktunar- og umhverfisátak Sólheima fær sérstaka umfjöllun. Listhús Sól- heima og Verslunin Vala eru opin og tilboð er á lífrænt ræktuöu grænmeti hjá garðyrkjustöðinni. Kerti og blóm eru einnig á sértilboði um helgina. Vissuð þið að Sólheimar eru vistvænt byggðahverfi og aðili að Global Eco- village Network? Veiöivötnum á fimmtudag. Fararstjóri er Gest- ur Kristjánsson. Þórsmerkurferó í lengri kantinum hjá Ferðafé- lagl íslands. Haldið er f Langadal. Brottför klukkan 19. Feröafélag Akureyrar er enginn eftirbátur systur sinnar í Reykjavfk. Helgarökurferö er á dagskránni. Ekið að Laugarfelli, Ingólfsskála og I Skagafjörö. Lagt af stað klukkan 17 og komið heim á mánudag. •K lúbbar Færustu og bestu snúöar okkar íslendinga eru samankomnir á Thomsen þessa helgi. Það kostar þúsundkall inn en í Þrumunni má fá for- sölumiða sem gilda á öll kvöldin og kosta bara Verðurðu í Verslunarmannahelgin er yfir- leitt sett i samhengi við útihátíðir en það eru alltaf einhverjir sérvitr- ingar sem nenna ekki eða geta ekki farið út úr bænum. Þeir verða að sjálfsögðu að fá eitthvað fyrir sinn snúð og ekki er verra að það sé plötusnúður. Kaffi Thomsen ætlar að sjá um sína þessa helgi og gefa útihátíðunum ekkert eftir. Þar verður alger snúðaveisla alla helgina. Plötusnúðarnir Frímann og Amar (þeir verða einmitt með 6 tíma 4deck á laugardag), Bjössi, Reynir, Grétar, Andrés, Bix, Tommi, Rampage, Alfred More, Fingaprint, Þossi og Herb Legowitz þeyta skífurnar sem verða ófáar og í öllum stærðum og gerðum. Og þetta er að sjálfsögðu fram á morgun. Loksins almenni- leg næturklúbbastemning í Reykjavík. 2000 kall fyrir þrjú kvöld í forsölu hjá Þrumunni, Jap- is og á Thomsen en annars er það 1000 kall hvert kvöld og frír bjór þegar þú mætir á staðinn. Nýtt hljóðkerfi. klúbbar tvö þúsund. þrjá fyrir tvo sem sagt. Skuggabar: Áki og Nökkvi Sjá um dúmp dúmpið. Þið hin sjáiö um uhh uhhið. Tomml dídíar á Vegamótum í kvöld. Sólon íslandus ætlar að skapa vettvang fyrir feitt fönk frumbyggjanna. Meðlimur The Diswasher Crew þeytir skífur í félagi við hljóö- færaleikarana Buzzby og Tómas sem hamast á didjeridoo og gyðingahörpu. I Leikhúskjallaranum má nálgast Gumma Gonzalez og tónlist hans. •Kr ár Café Hafnarfjoröur býður gestum sínum upp á fjörugt diskó til klukkan þrjú. Sannir karlmenn sem dansa ekki og gera ekki luftgttar sitja bara og horfa á júrósport á risaglyrnu sem horfir á móti og passar að enginn hugsi neitt Ijótt. Sólon er á Amsterdam. Þessi káta hljómsveit leik- ur öfluga blöndu af rokktónlist og fönki. Sölvi hefði orðið ánægður. „Þaö er skynsamlegast að vera í bænum," segja vertarnir á Gauknum og standa við það með því að ota fram DJ Tomma og Jónl Atla, rödd Guös. Leyniþjónustan hefur tekið sér bólfestu inni á Catalínu í Kópavoglnum. Fógetlnn teflir fram Hersvelt- Innl. Kannski ekki jafn djúsí og stórskotalið útihátíðanna en örugglega fínt samt. ✓ Geir Ólafsson og Furstarnlr eru á góöu róli á Naustkránni, enda prófessjónal liö allt saman. Níels Ragnarsson og Hermann Arason mynda Sælusveltina sem skemmtir gestum Gullald- arlnnar að þessu sinni. Brjálaö stuö. Á Fjörukránni er KOS að brýna raust sína. Komdu og sjáðu. Á Rauða Ijónlnu er Torfl trúbbi meö endurtek- ið efni frá í gær. Allson Sumner er í bænum um helgina og heldur uppi dampi á Café Romance. Hvað er þetta með hann Guömund Rúnar Lúö- víksson og sokka? Hann og Þröstur Haraldsson skemmta saman á Kringlukránnl milli dopp- óttra slíkra. Leynifjelaglð slakar hvergi á og lyftir Kaffi Reykjavík upp f hæðir. Foster's á harnum. Böl 1 Anna og Hilmar í sveiflu á Næturgalanum í Kópavoginum. Anna hefur staðið í eldlinu ís- Bíóborgin Wild Wlld West ★ James West og Artemus Gordon eru sendir í vestrið til að leita uppi snarbrjálaðan vís- indamann, Dr. Arliss Lovel- ess, sem er langt á undan sinni samtíð í uppfinninga- semi sinni. Sá hefur uppi áform um að myrða forseta Bandarikjanna. Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9 og 11.10 Wing Commander ★ Ein leiðinlegasta stjörnu- striðsmynd sem gerö hefur verið. Það er ekki hægt að fá neinn skynsamlegan botn i myndina, hún er eins liflaus eins og tölvuleikurinn sem hún er gerð eftir. Markaðsverö ungu leikaranna sem eiga að selja myndina hlýtur að hafa lækkað þeg- ar frammistaða þeirra í myndinni er höfð í huga, þar sem helst má ætla af látbrögðum þeirra að víðátta geimsins sé knattspyrnuvöllur. -HK Sýnd kl.: 9,11 Lollta ★★★ „Saga þessi er svo umdeild aö hún hefur verið skotspónn rauðsokka i tæp fimmtíu ár. Það er ekki síst Jeremy Irons að þakka hversu minnisstæð Lolita er." -HK Sýnd kl.: 6.40 Matrlx ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón- ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki til •fc neins annars til bragðs að taka en að fá sér bita“, segir Halldór V. Sveinsson kvikmyndagagnrýnandi Fókuss um Matrix. Sýnd kl.: 6.40, 9.15 Pig In the Clty ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútimans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman að apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, bitastæö- ustu persónurnar. -HK Sýnd kl.: 5 Mulan ★★★★ Uppfull af skemmtilegum hug- myndum og flottum senum, handritiö vel skrifað og sagan ánægjulega laus við þá yfirdrifnu væmni sem oft einkennir Disney. -úd Sýnd kl.: 4.50 Bíóhöl1in Wild Wild West ★ Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9,11.10 Wlng Commander ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 The Mummy ★★★ Sútilfinn- ing læðist að manni að að- standendur The Mummy hafi bara haft svolit- ið gaman af því sem þeir voru að gera og það er kærkomin tilbreyting frá hinni straumlínulöguðu og sálarlausu færibandaframleiöslu sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sumartímann. Ekki svo að hér skorti neitt uppá straumlínur og færibönd en einhver sannur græskulaus gam- antónn fylgir með í pakkanum, líklega kominn frá einhverjum sem man eftir fjörinu í þrjúbíó i gamla daga. -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9,11.15 Matrlx ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 10 Thlngs I Hate about You 10 Thlngs I Hate about You segir frá ólíkum systrum. Bianca, er vinsæl, falleg og rómantísk stúlka sem strákar hrífast af. Kat er af allt öðru sauðahúsi, skap- vopnd og gáfuð og þolir ekki stráka, sem hún tel- ur vera óæðri verur. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Háskólabíó Nottlng Hlll ★★★Sæta sæta Julia Roberts er rosa fræg leikkona og verður hrifin af sæta sæta Hugh Grant sem er bókaormur. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.20 Fucking Ámál ★★★ Agnes hef- ur búið I krummaskuðinu Ámál í næstum tvö ár og hefur enn ekki náð að eignast vini, enda hlédræg og fáskiptin. Aftur á móti er hún bálskotin i Elinu sem er eiginlega að- algellan í bænum, sæt, sexí og til i hvað sem er - hvenær sem er. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Perdlta Durango ★★ Leikstjórinn Alex de La Igles- ia leitar í smiðju Tarantinos og Rodriques. Gallinn er bara sá að hann kann sér ekki hóf og því virkar ofbeldiið, sem er kjarni myndarinnar ekki og ég hafði þaö oft á tilfinningunni aö tilgangurinn væri ekki að gera metnaðarfulla kvikmynd um hið flókna eöli mannsins, eins og margt bendir til i handritinu, heldur eingöngu að reyna á þolrifin í mannskepn- unni hvað varðar ofbeldi. -HK Sýnd kl.: 9 HFLo Country ★ Efni í ágætis nútíma vestra með tregablöndnum tóni en einhvernveginn fær maður aldrei þessa tregatilfinningu því leikstjóranum virð- ist nefnilega hafa vantað þá sannfæringu sem þarf til að ná hinum sanna vestratóni; þaö er ekki nóg að kunna góð skil á þeirri endurskoðun sem vestr- inn hefur gengið í gegnum á síðari árum, maður verður líka að hafa svolítið kæruleysi, lausbeislað hugarfar og frelsisþrá í brjósti. -ÁS Sýnd kl.: 4.45 Go ★★★ Go er hröð og hrá en um leið beinskeytt kvikmynd um ungmenni á villigötum. Leikstjórinn Doug Liman kann að fara með svartan húmor og er myndin góð blanda af spennu og fyndni. Sköp- unarþörfin er mikil hjá Liman og í sumum atriðum nánast skin hún i gegn, en hann ætlar sér um of stundum og það er eins og hann eigi eftir að fin- pússa stílinn. Leikarar sýna upp til hópa sýna góð- an og agaðan leik. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Fávitarnlr Hópur af ósköp venjulegu ungu fólki ákveður að gera uppreisn gegn hræsni þjóðfélags- ins og ábyrgðarleysi fólks með því að þykjast vera fávitar og búa um sig meðal venjulegs fólks. Hóp- urinn tekur mjög ákveöna stefnu og er ekkert að hika viö aö búa til alls konar óreiðu í þjóðfélaginu og egna fólk til reiði. Viðbrögöin láta ekki á sér standa. Sýnd kl.: 11 Kringlubíó Wing Commander ★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Wild Wild West ★ Sýnd kl.: 4.40, 6.50,9,11.10 Matrlx ★★★ Sýnd kl.: 6.40, 9.15 My Favorlte Martlan ★★ Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli i svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góð. -úd Sýnd kl.: 4.45 Laugarásbíó Wlld Wlld West ★ Sýnd kl.: Austln Powers, Njósnarlnn sem negldi mlg ★★ Mike Myers telur enn ekki full- reynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur í mynd sem er lítið annað en röð af „sketsum" en þvi miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem liktist sögu hefði glensið orð- ið svolítið markvissara, því þá hefði ekki verið jafn mikill tími fyrir allan fiflaganginn; minna hefði sem- sagt orðið meira. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Cruel Intentlons ★★ Fær plús fyrir skemmtilega ósvífni, hreinskilið tungutak og skort á siðsemi. Hinsvegar hikstar myndin á lokakaflanum vegna ónógrar undirbyggingar og ósannfærandi leiks. - ÁS Regnboginn Virus Skip á Kyrrahafi missir farminn. Geiriiverur blanda sérí málin. Sýnd kl.: 5, 7, 9 og 11. Office Space ★★★ Peter Gibbons vinnur sem forritari í stóru tölvufyrirtæki, Ini- tech Corporation. Honum hundleiðist rútínustarfið sitt og er alltaf að hugsa um að hætta. Þegar hann hittir hina glaðlyndu þjón- ustustúlku Joanna sem ekki á heldur sæludaga í sinni vinnu, tekur hann ákvörðun um að láta reka sig úr vinnunni. Sýnd kl.: 5, 7, 9 og 11. Never been Klssed ★★ Hér leikur Drew Barrymore tuttugu og fimm ára stúlku sem vill mikiö út úr lifinu og ætlar sér langt þegar hún byrj- ar sem blaðamaöur á virtu dagblaði, Chicago Sun- Times. Hún hefur gáfurnar og hæfileikana til að skrifa góðan texta, en er eins og rati i einkalífinu. í skóla var hún ávallt hæst, nörd sem kallaður var Jossie Grossie. Hún hefur aldrei staðið í ástar- sambandi við karlmann og það sem meira er, aldrei verið kysst af karlmanni. Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Entrapment ★★★ Entrapment er flókin saga sem blandast miklum hraða þar sem bíógesturinn þarf að hafa sig allan við að missa ekki af neinu smáatriði. Réttan er skemmtileg en einhverra 4.40, 6.50,11.10 Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 -V 18 f Ó k U S 30. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.