Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 8
Verslunarmannahelgin er fram undan: Sígild þriggja daga skemmtun í fegurð íslenskrar náttúru. Margir eru búnir að ákveða sig og sitja nú kannski í rorrandi stuði í rútu. Aðrir ætla ekki neitt og munu njóta bæjarlífsins þegar öll fíflin eru farin úr bænum. Samt veit maður aldrei. Kannski er sá í rútunni nú með bullandi efasemdir um helgina og sú sem ætlar heima að sitja komin með kvíðakast yfir öllu stuðinu sem hún er að missa af út á landi. Hér er handhægt og vísindalegt próf sem sker úr um hvað þú átt að gera um helgina. • Þaö er ömurlegt og ekk- ert stuö aö inni á skemmi- staö geturöu gengið um án þess aö bjórinn þinn skvettist yfir þig. • Þegar lyktin af blautu grasi og ferskri ælu blandast saman líöur þér unaðslega. • Þú værir til í aö fara í teygjustökk allsber ef þú værir í blakk-áti. • Þér finnst leiðinlegt aö fara á skemmti- staði þar sem engin biðröö er fyrir framan. • Þér finnst gaman að vera innan um fulla unglinga á tjaldstæði. •Þér finnst drullufúlt aö heyra ekki hávært europopp út úr gljáfægðum sportbílum þegar þú gengur niöur Laugaveginn. • Þegar þú ferö í þynnkunni út á vídeóleigu finnst þér súrt aö allar nýjustu myndirnar séu inni. •Aö þínu mati er fátt skemmtilegra en aö sofa í eigin hlandi á gólfinu á gámi. • Þér finnst gaman aö horfa á *Fátt finnst þér skemmtilegra en góö flugeldasýning kerlingar salta síld í tunnu. sem þú sérö liggjandi á grúfu, utan 1 moldarbaröi. • Þér finnst fúlt aö hafa *Þú ert búinn að kaupa tjald, þrjár kláravíns- heita pottinn í sundlaug- flöskur, tvo kassa af bjór og einn pylsupakka. inni út af fýrir þig. • Þér finnst meiriháttar aö •Þér finnst töff aö ganga í svörtum ruslapoka. hitta hressan karl meö derhúfu sem segir dónalega brandara. • Þú hefur átt þrjú tjöld á síðustu þremur árum. • Þér finnst það súr stemning aö eng- inn skuli klappa þegar vondi karlinn er drepinn í bíó. • Um leið og þú finnur á þér ferðu aö syngja: „Olei - olei - olei - olei!“ • Þér finnst best aö riða í tjaldi og þegar margir horfa á. • Þaö er hressandí og mikiö fjör aö pissa á víöavangi. • Það er ferlega leiöinlegt aö fá strax borö á hvaöa veitingastað sem er. • Þér finnst ferlega glatað aö hitta ekki meðlimi úr vinsælustu hljómsveitunum niðri í bæ. • Þú hefur dáiö áfengisdauöa úti I náttúrunni tíu sinnum eða oftar á síöustu þremur árum. • Glóöaraugu og votar lopapeysur eru sexí. • Ef einhver er aö böggast í þér er auöveldara aö rota hann en aö röfla í honum. • Þú veist hvaö „vinnukonugrip" er. Leiðbeiningar og stigagjöf Hér eru fjörutíu stafthæfingar. Ef þú samþykkir staöhæfinguna eöa finnst aö hún lýsi þér eöa viöhorfi þínu, þá merkir þú hana með „SATT“. Ef þú samþykkir hana ekki eöa finnst hún ekki lýsa þér eöa viðhorfi þínu, merkir þú hana með „ÓSATT". Hvert SATT gefur eitt stig en hvert ÓSATT ekkert. 0-10 stig: Nei, þú átt ekki aö hreyfa þig mikið af heimili þínu þessa helgi frekar en aðrar. Haltu þig bara heima hjá frimerkjasafninu þínu og Star Trek-spólunum og pússaöu flösku- botnagleraugun. Ef þú ferö eitthvað út skaltu passa aö ganga í skugganum. Þetta veröur lík- • Þér líöur best órökuöum og þegar þú hefur ekki farið lengi í baö. • Þú átt disk meö Víkingabandinu frá Færeyjum. • Þú hefur ekki atvinnu þína af innbrotum. • Þú ert tólf ára og fílar Skítamóral. lega frábær helgi hjá þér því miklar líkur eru á að mamma þín taki þig með aö sjá Notting Hill. 11-20 stig: Þú gætir haft gaman af því að skrepþa út úr bænum eins og yfir eina nótt, svona til aö tékka á „dýrunum í sveitinni", eins og þú kallar þaö, en bara ef þú færö far heim eftir balliö. Ég meina, ekki nennir þú að sofa í tjaldi. Þaö skiptir þig annars engu máli þó þú veröir bara í bænum, þar verðurðu í góöum málum, engar leiðinlegar fýllibyttur að bögga þig á börunum og hvergi biðraðir. 21-30 stig: Þú ert enn á báöum áttum og verð- ur nú aö fara aö ákveöa þig. Þú átt marga vini; sumir eru djammboltar og þegar þú hittir þá viltu kaupa miöa til Eyja en svo hittir þú aðra vini sem ætla bara að vera f bænum og þá séröu fýrir þér frábæra helgi þar. Viö getum voöa lítið hjálpað þér nema stungiö upp á aö þú kastir upp á þetta með teningi. 31-40 stig: Heyrðu mig nú! Hvað ert þú aö gera með aö vera aö lesa þetta próf? Þú ert sko djammbolti sem segir sextíu og heitir kannski Einsi Kaldi. Auðvitað átt þú að vera kominn á fullt á einhverri útihátfðinni núna, búinn að tjalda og kannski farinn aö hita upp grillið. Þú skellir sprellfjörugum kjúklingi á kolin og svo opnaröu aöra kláravínsflöskuna í dag meö tönnunum og teygar hraustlega. Ahhhhh... Djöfullinn er þetta: Eru ekki allir í stuöi hérna, anskotinn hafiöa! •Þú trúir á „andleg batteri" og telur þig þurfa aö hlaða þau í einni af orkustöö jaröar. • Þú fyllist tómleikatilfinningu þegar fámennt er í Kringlunni. • Þér finnst ömur- legt að fá pítsuna á innan við hálftíma. • Þaö er ömurlegt aö á veitingastaðnum séu eng- ir grenjandi krakkar aö heimta súkkalaðiköku. • Þér líður illa ef þú átt bol sem á stendur: „A lausu". sérð engan meö aflitað hár þegar þú ferö á skemmtistað. • Þér finnst yfirleitt góö lykt í kömrum og þægilegt aö skeina þig meö mosa. • Þú átt derhúfu meö áföstum bjór- brúsum og rörum. • Hlandvolgur saxbauti úr dós og þriggja daga gömul hangikjöts- samloka er besti matur sem þú færð. • Þú • Þér finnst rigningin góö. • Þú kannt textann viö fleiri en 50 gömul dægurlög. Atiþú að fara á f Ó k U S 30. júlí 1999 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.