Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 19
Lífid eftir vinnu lenskrar skemmtanamenningar frá því rokkið var fundið upp en Hilmar kom sennilega ekki til skjalana fyrr en eftir að Bjöggi hafði komið eins konar bítlaæöi til leiðar. D jass Trióið Svartfugl er núna á Jómfrúnni. Þetta eru Siguröur Flosason saxðfónleikari, Björn Thoroddsen gítaristi og Gunnar Hrafnsson, sem leikur á bassa. Það kostar ekkert inn (út ef veður leyfir). Hefst klukkan 16. •Sveitin Danshljómsveit Friðjóns Jóhannsonar leikur fyrir dansi í Fjarðarborg í Borgarfirði eystra en nú fer einmitt fram hátlðin Álfaborgarsjens. Aldurstakmark 18 ár. Rosastuð. Á undan, eða klukkan 20.30, koma sönghjónin Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson fram. Undir- leikari hjá þeim er Guðlaugur Hestnes. Blístrandi æðarkollur eru á Knudsen sem er á Stykkishólmi, flottasta þéttbýli landsins. Davíð Stefánsson veröur til umfjöllunar í tali og tónum á samkomunni Ruglína í andrúms- loftinu í Deiglunni á Akureyri. Þráinn Karlsson les og Tjarnarkvartettlnn syngur. Rðringurinn blái er enn á ferðinni ásamt her listamanna og söng- og leikglööum almenningi á Bláhiminsfestivalinu í Árnesi. Allir samtaka nú: „Til eru fræ, ræ ræ ræ ræ ræ ræ!“ t ySá!in er núna á Frelsis- balllnu í KA-heimilinu á Akureyri. Þeir sem eru eða verða sextán á ár- inu komast inn með eölilegum hætti, hinir verða að skríða inn um gluggana. Skítamórall tekur viö af sálinni í Sjallanum á hátíðinni Halló Akureyri. Má ekki á milli sjá hvor er hvað. Ertu þá farin? Þaö er opið til fjög- ur. Rúnl Júl slappar af I sveitinni, sleikir sólina og svona. í kvöld hellir hann sér svo í a.rnað skaðræðisskrall I Réttinni. Klukkan 21 hefst upplestur á Ijóðum Jónasar Hallgrímssonar og flutt lög Atla Helmis og fleiri. Þetta er undir yfirskriftinni Huldukonan kallar. Lesarar eru Þröstur Ásmundsson, Jón Laxdal, Kristján Pétur Slgurðsson, Þórey Ómarsdóttlr, Steinunn Sigurðardóttir og Guð- brandur Siglaugsson. Tónlistina flytja Rósa Kristín Baldursdóttir, Hjörlelfur Hjartarson, Elríkur G. Stephensen og Daníel Þorsteins- son. Karma leikur á Mjólkurgleðinni á Stapafelli. Tilvalið að bregða sér þangað ef áfengi er ekki með I för. Ýmislegt er um að vera á svæðinu, Ómar Ragnarsson og Jóhannes eftlrherma, rómantísk harmónikusveit leikur, varðeldur, flugeldar, báts- og hestaferöir, fótboltamót og AA-fundir. Gelrmundur og kó eru allt I einu komnir að Sævangi við Hólmavík. Hvurslags bókanir eru þetta? Mikiö er um dýrðir á Skagaströnd, nú þegar hátíð kúrek- anna er I há- marki. Hall- björn er í S-inu sínu að vanda en hvar er Djonní Kíng? hluta vegna hefur það ekki nægt aöstandendum myndarinnar og má segja aö þeir séu I einhverj- um leik þar sem markmiðið er að láta allar per- sónur lifa tvöföldu ef ekki þreföldu llfi. Sean Connery og Catherine Zeta-Jones hafa mikla út- geislun og er gaman aö fylgjast með samleik þeirra. -HK Sýnd kl.: 4.30 og 9 Lífið er dásamlegt ★★★ Llfið- er fallegt er magnum opus Robertos Benlgnl, hins hæfileik- aríka gamanleikara sem með pessari mynd skip- ar sér I hóp athyglisverðari kvikmyndagerðar- manna samtímans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til að vernda það sem hon- um er kært heldur einnig áþreifanleg sönnun þess að kómedían er jafnmáttugur frásagnar- máti og dramaö til að varpa Ijósi á djúp manns- sálarinnar. -ÁS Sýnd kl.: 6.45 og 11.15. Stjörnubíó Cube ★★ Yfir- þyrmandi inni- lokunarkennd, yfirgengileg hljóð og dauða- gildrur út um allt. Þorir þú? Sýnd kl.: 5, 7, 9, íi I I, * V i K... The Thirteenth Roor ★★ The Thirteenth Hoor er góð skemmtun framan af, Framtíðarsakamála- mynd þar sem sparlega er fariö með tæknibrellur en I þess stað er góð sviðssetning. Hún heldur dampi fram yfir miðju þar sem farið er skemmti- lega leiö I kringum hvað er veruieiki og sýndar- veruleiki. En þegar fara að koma fram tákn um að veruleikinn, sem hingað til hefur staðið á traust- um fótum efnishyggjunnar, geti allt eins verið sýndarveruleiki fer myndin að fara fram úr sjálfri sér. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 skemmtistaöir SJÍJÍÍIJ \J3 Nýr staður er tekinn á loft í mið- bæ Reykjavíkur, Cafe Ozio. Hann er við Lækjargötu, nánar tiltekið þar sem Cafe Frank lifði og dó. Nokkrir félagar standa á bak við staðinn og einn þeirra og jafnframt hugsuðurinn er Bandaríkjamaður- inn Harrison Tamone. „Það var glufa í markaðnum sem þurfti að fylla upp í,“ segir Harri- son. „Það vantaði hágæðastað þar sem væri jafnframt þægilegt and- rúmsloft, staður fyrir alla. Mark- hópurinn okkar eru þeir sem koma inn. Maður tekur alltaf eftir því hvað allir eru sjálfhverfir á flestum stöðum hér í bæ, upptekið af sjálfu sér. Hérna á fólki að líða vel í flottu umhverfi. Flestir vilja skilja áhyggjur hversdagsins eftir heima þegar þeir fara út að skemmta sér.“ Þegar maður kemur i innganginn á Cafe Ozio skiptast göngin í tvennt, annars vegar getur maður farið upp á kaffihúsið eða niður á skemmtistaðinn þar sem hússnúð- urinn er DJ Margeir. „Þemað á skemmtistaðnum niðri er Cama Sutra. Allir eiga eftir að finna stemninguna í loftinu þegar þeir koma þangað. Annars ætlum við líka að styðja undir listasamfé- lagið og hafa alls kyns uppákomur, ljóðalestur, tískusýningar og dans.“ Um helgina verður nóg að gerast á Cafe Ozio. Nær það hámarki á sunnudaginn og segja þeir félagar þakið eiga eftir að rísa. Elnn og sjötíu er á Akureyri I sólinni og mergö- inni eða súldinni og fámenninu. Við polllnn er opinn fram eftir. þau Sigga og Grétar að troða upp I grillveislu og fyrir matargesti á hótelinu. Kannski enginn Uxi en alveg tilvalið. Á Ránnl I Suðurnesjabæ er Hafrót, sem og úti fyrir Keflavík. Bestu dídjeijar landsins eru I hrúgu inni á Ráðhúskaffi á Akureyri að spila og spila plöt- ur, lengi lengi af þvi að þaö er lengi opið. Hah, sjáðu sagnfræðingur, aftur! Kaffl Rlls er auðvitað á Hólmavík. Hljómsveit- in 60 er að spila (eöa kannski er það Sixties, fréttaskeytið er ekki mjög nákvæmt). Öndvegisskáld lesa úr eigin verkum (af skíf- um) I Deiglunni á Akureyri klukkan þrjú. Svo lesa nokkur skúffuskáld upp. Umsjón með þessu hefur Jón Erlendsson. Stjórnin er stödd á Kirkjubæjarklaustrl. Það er stórdansleikur I Kirkjuhvoli en áður ætla Sóldögg er á Vopnaflrð! í kvöld. Ætli veiöistöngin sé með? Á dansleiknum á Þjóðhátíð í Vest- mannaeyjum verða til taks Stuðmenn, SSSól, Land & synir, 8- villt og Víkingabandlð ódrepandi. Rugeldasýning á miðnætti. Vá! Blndlndismótið í Galtalæk. Annað edrúball hjá Á mótl sól. Ereddekki alveg að fara með ykkur, piltar? Hot and Sweet ræður ríkjum I Búðarklettl í Borgarnesi, annað kvöldið I röð. Nú ætti band- ið að vera orðið helvíti heitt. heimasíöa vikunnar Helvíti er i Noregi, það er að segja smábær- inn Hell. Þar búa 352 hræðnr, þ.á.m. ungfrú al- heimur 1990, Mona Grudt, sem er sendiherra Hell á alþjóðavettvangi. Á heimasíðu Hell er ýmislegt gotterí fyrir netfara. Þar er hægt að panta ýmislegt, m.a. kort til vina með póst- stimpli frá Hell, sem væri þá vitanlega kort frá helvíti, bol með handmálaðri mynd af kynæsandi trölli sem var bannað í Noregi, sí- garettur (“Camhell") og batteri (“Durahell“). Þá flEtllar heimasíðan m.a. um bíómyndir frá hel- víti, tónlist frá helvíti og fólk sem fer til helvít- is. Allt er þetta gert á háðskan og kaldhæðinn hátt. Helvíti fin síða. J5SSSSSSSSISW HELLYWOOD ©Leikhús Llght nlghts er skemmtilegur möguleiki I ís- lensku leikhúsllfi, nú þegar öll hin leikhúsin eru I dróma. Þó sýningunum sé kannski helst beint að túristum, leikiö á ensku og svona, er samt bráðgaman fýrir íslendinga að mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og gefa áhorf- andanum til kynna hvernig Islensk þjóðarsál leit út fyrr á öldum. Sýnt er I Tjarnarbíói fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld klukkan 21. Fyrir börnin Á Fjölskyiduhátíölnnl I Lónkotl, Skagafiröi, er tónlistarskemmtun I stærsta tjaldi landsins, bátsferöir fyrir fjölskylduna með sjóstöng, hægt er að fara og skoöa eyjarnar á Skagafirði með leiðsögn, sjá höggmyndasýningu Páls Guðmundssonar frá Húsafelll og teikningar Ragnars Lár I Gallerfl Sölva Helgasonar. Svo er 9 holu golfvöllur og veitingahúsið Sölva-bar. Það er nóg um að vera á Álfaborgarsjenslnum fyrir austan. Klukkan 13 verður opnað ævln- týraland fyrlr 0 -10 ára böm og þremur tímum slðar hefst sandspyrna og torfærukeppnl á relöhjólum. Svo er fótboltamót fyrir fulloröna klukkan 2. Gaman að horfa á pabba puða I fótbolta. •Opnanir Elnar Gíslason opnar sýninu I Gallerí Svart- fugll á Akureyrl. Þetta eru grafíkmyndir, unnar með tréristu. Sýningin stendur til 22. ágúst. Nú opna sex eistneskir gullsmiðir og mynd- höggvarar sýningu á verkum slnum I Llsthúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Það eru þau Harvl Varkkl, Anne Roolaht, Andrei Boloshov, Julla Maria Plhlak, Kerttu Vellerlnd og Arsenl Mölder en þau reka saman A-Galerii I Tallinn. Sýningin stendur til 18. ágúst og er opin á al- mennum verslunartíma. Magnús Pálsson opnar videoverkiö Augntal - trílógía I Gallerí + á Akureyri. I Safnasafninu á Svalbarðsströnd verður einnig opnuð sýning á verkum hans. Þrjár einkasýningar fara af stað I Nýllstasafn- Inu klukkan fjögur. Oliver Comerford sýnir I Gryfjunni og Forsal, Kristvelg Halldórsdóttir I Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 COÖVWELCI RE'Yk'JAVILí 97*7 AL'l/tíFYEI 97*7 BLÖmOS 94*3 BORCARFJÖRÐt/R FCILYCTAOIR 94*7 •1SS FYRARRARRI103*2 U1/3AVIR 102*1 uöfv io2*i ISAFJORIX/R 102*1 RFFLAVIR 97*7 VF9RAI/P3TAW/R 9S-*1 OLAFSFJÖRW/K 101*7 3AI/ÐARPR0PI/P102*S 0S 9FLF099103*2 3!CLl/FJÖRf)t/R 99*9 3RACAFJÖRÐt/R9S'*1 0S 9TYRRI9U0LMI/R 101*7 VARMAWLlf>9S*1 áSS VF9TMAVN/AFYJAR 93*1 P0RLAR3UÖFV 103*2 alltafþar sem þú vilt vera 30. júlí 1999 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.