Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 Fréttir Verðlaun voru veitt húseigendum vegna fegurstu fjölbýlishúsa og lóða húsa og fyrirtækja Reykjavíkur á afmælisdegi borgarinnar í fyrradag. Eigendum Miðstrætis 10 voru veitt verðlaun fyrir endurnýjun hússins. Viðurkenningar vegna lóða fjölbýlishúsa fengu íbúar í Bogahlíð 2-6, írabakka 18-34 og Næfurási 13-17. Þá fengu Hampiðjan, Bíldshöfða 9, og verslunar- og skrif- stofuhúsið að Laugavegi 163 verðlaun vegna frágangs lóða. Hér eru verð- launahafar með viðurkenningar sínar á tröppum Höfða. DV-mynd Pjetur Eldur kom upp í sláttuvél þegar verið var að slá grasflötina við Fossvogsskóla um miðjan dag i gær. Slökkviliðið var fljótt á vettvang og réð niðurlögum eldsins á skammri stundu. DV-mynd S Dýrin stór og smá hafa alltaf mikið aðdráttarafl. Þessar stúlkur, sem eru í skólagörðunum á Seltjarnarnesi, eru engin undantekning. DV-mynd S Opifl hns f Hamrahlfð 17 laagardaglnn 21. ágnst Allir velkomnir Kynnir: Gísli Helgason Pagskrá Garðurinn að Hamrahlíð 17 12:30-14:00 - Lúðrasveit Verkalýðsins leikur hátíðarlög - Ávarp formanns Blindrafélagsins - Afmælislag Blindrafélagsins flutt - Ávarp forseta íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar - Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur nokkur lög - Ávarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Ingibjargar Pálmadóttur Hús Blindrafélagsins Hamrahlíð 17 14:00 — 16:00 Sýning og kynning: - Blindrabókasafn íslands - Ný hljóðtækni - Blindrafélagið - Fáðu nafnið þitt á blindraletri - Blindrahundasýning - Blindravinnustofan - Fyrir fólk og fallegra umhverfi - Daufblindrafélag íslands - Að missa sjón og heyrn - Handverkssýning - Sýning á munum eftir blinda og sjónskerta - Hljóðbókagerð Blindrafélagsins - Hljóðbækur fyrir alla - Sjónstöð íslands - Láttu mæla sjónina og prófaðu hvíta stafinn íþróttahús Hlíðaskóla (sunnan megin við hús Blindrafélagsins) 14:00 —16:00 - Skotfimi fyrir blinda - Prófaðu skotfimi þína með bundið fyrir augun Gestum verður boðið upp á kaffi og vöfflur með rjóma. Krakkarnir fá Lurk frá Emmessís og gosdrykk frá Vífilfelli. Ath. næg bílastæði við Menntaskólann við Hamrahlíð. 19 Hönnun & umbrot ehf. © 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.