Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 21 Sport Jí ENGLAND A-deild: Aston Villa-Liverpool ......0-0 Bradford-Sunderland.........0-4 0-1 Rae (17.), 0-2 Quinn (68.), 0-3 Phillips (88.), 0-9 Phillpis v.sp (90.) Everton-Coventry ...........1-1 1-0 Jeffers (2.), 1-1 McAllister (11.) Sheff. Wednesday-Wimbledon. 5-1 1-0 Jonk (9.), 1-1 Hartson (14.), 2-1 De Bilde (23.), 3-1 Rudi (70.), 4-1 De Bilde (82.), 5-1 Sibon (90.) Chelsea-Man.Utd.............5-0 1-0 Poyet (1.), 2-0 Sutton (16.), 3-0 Poyet (54.), 4-0 Berg sjálfsmark (59.), 5-0 Morris (81.) Newcastle-Middlesbrough . . . 2-1 1-0 Shearer (17.), 2-0 Shearer (44.), 2-1 Deane (89.) Tottenham-Leicester ........2-3 0-1 Izzet (25.), 1-1 Iversen (26.), 2-1 Iversen (35.), 2-2 Izzet (69.), 2-3 Taggart (76.) Watford-Leeds...............1-2 1-0 Williams (42.), 1-1 Bridges (45.), 1-2 Kewell (70.) West Ham-Arsenal............2-1 1-0 Canio (29.), 2-0 Canio (72.), 2-1 Suker (77.) Leeds 10 7 1 2 19-12 22 Manch. Utd 10 6 3 1 23-15 21 Sunderland 10 6 2 2 18-8 20 Chelsea 8 6 1 1 15-3 19 Arsenal 10 6 1 3 13-9 19 Everton 10 5 2 3 16-10 17 Leicester 10 5 2 3 17-13 17 Aston VUla 10 5 2 3 11-9 17 West Ham 8 5 1 2 11-6 16 Tottenham 9 4 2 3 16-14 14 Middlesbro. 10 4 0 6 11-15 12 Liverpool 9 3 2 4 10-10 11 Southampt. 8 3 1 4 13-16 10 Coventry 10 2 3 5 12-14 9 Watford 10 3 0 7 6-11 9 Derby 9 2 2 5 7-15 8 Wimbledon 10 1 5 4 14-23 8 Bradford 9 2 2 5 4-13 8 NewcasUe 10 2 1 7 20-23 7 Sheff. Wed. 10 1 1 8 8-25 4 B-deild: Nottingham Forest-Bamsley ... 3-0 Charlton-Birmingham..........1-0 Cr. Palace-Portsmouth........4-0 Grimsby-Ipswich..............2-1 Huddersfield-Sheff. Utd......4-1 Man. City-Port Vale .........2-1 Norwich-Fulham...............1-2 QPR-Blackburn................0-0 Swindon-Bolton...............0-4 Walsall-Stockport ...........1-2 Crewe-Tranmere...............0-2 Wolves-WBA...............'. . . 1-1 Charlton 8 6 1 1 16-7 19 Man. City 10 6 1 3 14-6 19 Fulham 9 5 4 0 13-5 19 Birmingh. 10 5 3 2 19-12 18 Ipswich 9 5 2 2 20-10 17 Barnsley 10 5 1 4 23-21 16 Huddersf. 9 5 1 3 19-12 16 Stockport 9 5 1 3 11-12 16 Grimsby 10 4 2 4 10-13 14 Nott. For. 10 3 4 3 15-12 13 WBA 9 2 7 0 10-8 13 Cr. Palace 10 3 3 4 16-18 12 Bolton 9 3 3 3 15-12 12 Blackbum 9 3 3 3 12-9 12 Portsmouth 9 3 3 3 11-16 12 Sheff. Utd 9 3 2 4 14-19 11 Port Vale 10 3 1 6 12-15 10 QPR 8 2 3 3 9-10 9 Norwich 10 2 3 5 9-13' 9 Crewe 8 2 2 4 10-16 8 Tranmere 10 2 2 6 9-17 8 Wolves 9 1 5 3 7-11 8 Swindon 10 2 2 6 7-17 8 WalsaU 10 1 3 6 8-18 6 rrí- SKOTLAND Lm ^----------- Aberdeen - Hibernian 2-2 Dundee - Rangers 2-3 Rangers 8 8 0 0 24-6 24 Celtic 7 6 0 1 18-3 18 Dundee Utd 8 4 2 0 12-12 14 Hearts 7 4 1 2 14-10 13 St. Johnst. 8 3 2 3 11-13 11 Dundee 9 3 0 6 14-17 9 Kilmarnock 8 2 1 5 6-8 7 Hibernian 9 1 4 4 11-18 7 MotherweU 6 1 3 2 7-11' 6 Aberdeen 8 0 1 7 3-22 1 Ólafur Gottskúlksson stóö i marki Hibernian i leiknum gegn Aberdeen. Baldur Bett, íslenski unglingalands- liösmaöurinn og sonur Jims Betts, var í leikmannahópi Aberdeen en hann lék á dögunum fyrsta leik sinn í A-deildinni. Andrei Kanchelkis, Rod Wallace og Gabriel Amato skoruðu mörk Rang- ers sem lenti undir, 2-1, gegn Dundee. DV » Ígj v 4.. M Gustavo Poyet skorar seinna marki sitt fyrir Chelsea í stórsigrinum á Manchester United í gær, án þess að Mickael Silvestre og Denis Irwin fái nokkuð að gert. Reuter Enska knattspyrnan: Martröð hjá meisturunum - United steinlá gegn Chelsea - Leeds komið á toppinn Meistarar Manchester United fengu háðulega útreið gegn Chelsea í ensku A-deildinni í knattspymu í gær. Heimamenn léku meistarana grátt og unnu 5-0 og var þetta fyrsti tapleikur United í 29 deildarleikjum eða frá því í 19. desember á síðasta ári. Martröð United hófst strax eftir hálfa minútu þegar Gustavo Poyet skallaði i autt netið eftir herfileg mis- tök Massimos Taibi, markvarðar United. Korteri síðar bætti Chris Sutton við öðru marki og skömmu síðar var Nicky Butt sendur í bað eft- ir að hafa sparkað í Dennis Wise. Þar með voru úrslitin ráðin. United- menn máttu sín lítils og til að full- komna svartan dag skoraði Henning Berg sjálfsmark. Næstum fullkomið „Ég var mjög ánægður með frammistöðu minna manna. Þetta er aldrei fullkomið en það var mjög nálægt því i þessum leik. Við héldum einbeitingunni í 90 mínútur og þess vegna urðu mörkin 5,“ sagði Vialli, stjóri Chelsea, eftir leikinn. Það gerist ekki á hverjum degi aö Manchester United tapi leik og enn síður að United og Arsenal tapi bæði á sama degi. Arsenal beið lægri hlut fyrir West Ham á Upton Park, 2-1. ítalinn Paolo Di Canio skoraði bæði mörk West Ham og kom sínum mönnum í 2-0 áður en Davor Suker náði að minnka muninn. Arsenal var lengst af leikins sterkari aðilinn en frammistaða Paolos Di Canios gerði gæfumuninn. Tveir leikmenn fengu rauð spjöld undir lok leiksins. Pat- rick Vieira var visað út af þegar 6 mínútur voru eftir og sömu leið fór Mac Vivien Foe skömmu síðar. Leeds í toppsætið Stákamir hans Davids O’Learys í Leeds United nýttu sér ófarir Manchester United og Arsenal og skutust á toppinn með því að sigra Watford á útivelli. Leeds var allan tímann sterkari og átti sigurinn fylli- lega skilið en sigurmarkið skoraði Ástralinn Harry Keweli með þrumu- skoti sem fór á milli fóta markvarðar Watford. Bobby Robson hefúr heldur betur blásið lifi í hði Newcastle og ekki síður í Alan Shearer. Newcastle vann annan sigur sinn í röð og Shearer, sem skor- aði 5 mörk á dögunum gegn Sheffield Wednesday, setti bæði mörkin. Það var mikið fjör í leik Totten- ham og Leicester þar sem gestimir náðu óvænt að fara með öh stigin. Vamarmaðurinn Gerry Taggart „stal“ með því að skora sigurmarkið á 77. mínútu leiksins. Nýhðamir í Sunderland halda áffam að koma á óvart Eftir skeh gegn Chel- sea í fyrstu umferðinni hefúr hðið svo sannarlega smolhð í gang og ljóst að Peter Reid, stjóri Sunderland, er að gera mjög góða hluti með það. „Okkar markmið var að hanga í deildinni en nú erum við komnir í 2. sætið. Þetta er frábært og mér liggur við að segja að við séum búnir að bjarga okkur,“ sagði hinn smái og knái Kevin PhiUips. Leikur Aston ViUa og Liverpool var ákaUega tíðindahtiU. Dómarinn var í aðaUilutverkinu og veifaði spjöldunum í gríð og erg. Hann vísaði Steve Staun- ton af veUi á 32. mín. og eftir það hugs- uðu leikmenn Liverpool fyrst og fremst um að verjast Báðir framkvæmdastjór- ar Uðanna gagnrýndu dómarann eftir leikinn og sögðu þeir að Staunton hefði ekki átt að fá rautt spjald. „Ég get ekki annað en hrósað mínum mönnum. Barátta þeirra var framúrskarandi í þessum leik,“ sagði HouUier, stjóri Liverpool. Sheftield Wedneday vann fyrsta sigur sinn og loksins þegar hann kom var hann stór. „Við erum enn í botnsætinu en ég vona að þessi sig- ur komi liðinu á rétta braut," sagði Danny Whson, stjóri Wednesday. -GH tfj) ENGLAND Hvorki Arnar Gunnlaugsson né Jó- hann B. Guómundsson voru I leik- mannahópi Leicester og Watford i gær. Gudni Bergsson og Eióur Smári Guójohnsen léku báðir aUan tímann fyrir Bolton. Eiður lagði upp eitt af mörkum Bolton í leiknum. Bjarnólfur Lárusson lék aUan leik- inn fyrir WalsaU en Sigurður R. Eyj- ólfsson var ekki I hópnum. Lárus Orri Sigurðsson lék aUan tímann í vöm WBA sem gerði enn eitt jafnteftið í B-deUdinni í gær. Hermann Hreiðarsson var i Uði Brent- ford sem gerði 2-2 jafnteUi gegn Bumley á útiveUi í C-deUdinni. Brentord lenti 2-0 en tókst að jafna. Lið- ið hefur nú leikið 25 leiki í röð án taps. Bjarki Gunnlaugs- son lék fyrsta leik sinn fyrir Preston North End í C-deUdinni sem sigraöi Cambridge, 2-1. Bjarki lék síðustu 8 minútrn- leUísins en sigurmark Preston kom á siðustu minútu leiksins. „íslendingaliðió" Stoke sigraði Scun- thorpe 1-0 þar sem sigurmarkið var skoraö á 90. mínútu. Bristol Rovers er efst i C-deUdinni með 22 stig. Brentford er í 4. sæti með 17 stig og Preston í 11. sæti með 16 stig. Wimbledon keypti um helgina Norö- manninn Martin Andresen frá Sta- bæk fyrir 210 mUljónir króna. Andresen gerði fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. -GH ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.