Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 7
24 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 25 Sport Sport Keflavík (73) 133 - ÞórA.(30) 72 9-0, 14-3, 20-6, 28-9, 42-15, 50-21, 57-25, 69-25, (73-30), 79-36, 88-36, 100-43, 110-51, 120-58, 124-62, 129-69, 133-72. Keflavík: Guðjón Skúlason 25 Elentínus Margeirss. 18 Chianti Roberts 18 Hjörtur Harðarson 17 Gunnar Einarsson 17 Halldór Karlsson 13 Kristján Guðlaugss. 10 Davíð Jónsson 7 Magnús Gunnarsson 6 Fannar Ólafsson 2 Fráköst: Keflavik 38, Þór 37. 3ja stiga: Keflavík 19/40, Þór 4/20. Dómarar (1-10): Leiíúr Garðarsson og Einar Skarphéðinsson 9. Gœói leiks (1-10): 5. Jason Williams 25 Óðinn Ásgeirsson 11 Konráð Óskarsson 10 Einar Aðalsteinsson 6 Guðlaugur Aðalsteins. 6 Magnús Helgason 5 Davíð Guðlaugsson 4 Víti: Keflavík 16/21, Þór 16/21. Áhorfendur: 100. Örlygur Sturluson 21 Teitur Örlygsson 20 Purnell Perry 19 Hermann Hauksson 18 Gunnar Örlygsson 3 Páll Kristinsson 2 Maður leiksins: Guðjón Skúlason, Keflavík Þórsuru slátrað - töpuöu með 61 stigi í Keflavík Keflvíkingar hreinlega slátruðu Þórsurum frá Ak- ureyri í Keflavík í gær og gjörsigruðu þá, 133-72. Þetta var 20. heimasigur Keflvík- inga í röð í deildakeppninni en þeir hafa ekki beðið ósig- ur á heimavefli í deildinni síðan 6. nóvember 1997. Keflvíkingar léku allan tímann 2-2-1 pressuvörn all- an völlinn. Þeir stálu boltan- um af Þórsurum hvað eftir annað og skoruðu hvorki meira né minna en 14 3ja stiga körfur í fyrri hálfleik. í seinni hálfleik léku yngri strákarnir að mestu en samt jókst munurinn enn og það var í raun sama hver kom inn á hjá Keflavík. Þórsarar hafa virst á upp- leið og það hefði mátt búast við að þeir gætu haldið muninum í kringum 20 stig, en annað kom á daginn. Þeir voru arfaslakir og réðu ekk- ert við pressuna. Þeir hefðu að ósekju mátt hægja á leiknum og stilla upp, í stað þess að láta Keflvíkinga ráða hraðanum algerlega. -BG/VS Besta varnarliðið? - ÍA skellti Haukunum óvænt, 81-76 Skagamenn komu geysilega á óvart í gærkvöld með því að sigra Hauka, 81-76, í úrvalsdeildinni. Flestir hafa spáð ÍA botnsæti deildar- innar en greinilegt er að liðið getur bitið frá sér. Skagamenn, með Kanadamanninn Reid Beckett í fararbroddi, náði góðri forystu í byrj- un og varði hana með kjafti og klóm. „Þetta var sigur vamarinnar, við erum tvímælalaust með besta varnarliðið í deildinni. Liðið er búið að æfa mjög vel og ég vissi að það kæmi að sigri, það var bara spuming hvenær. Við vorum tilbúnir í leikinn, en ég veit ekki um Haukana," sagði Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari ÍA. -DVÓ/VS •• Oruggur sigur - Skallagríms á Snæfelli, 86-73 Skallagrímur vann ör- uggan sigur á nágrönn- um sínum að vestan, Snæfelli, 86-73, í úrvals- deildinni í Borgamesi í gærkvöld. Leikurinn var eins og flestar viðureignir lið- anna ekki í háum gæða- flokki hvað körfubolta varðaði heldur var bar- áttan númer eitt tvö og þrjú. Skallagrímsmenn vom reyndar með leik- inn í ömggum höndum allan tímann, leiddu með 10-17 stiga mun og aðeins spurning hve sig- urinn yrði stór. Lið Skallagríms var mun heilsteyptara sem lið með Tómas Holton og Sigmar Egilsson í farar- broddi en í liði Snæfefls var Kim Lewis vægast sagt allt í öllu með 31 stig og nítján fráköst. -EP Stafholtstungur - Breiðablik . . 51-67 Höttur - Þór Þ................56-63 Valur - ÍS....................88-53 ÍV - Stjaman .................78-94 ÍR - Selfoss .................93-68 Þor A Hermann Hermannsson, Þorsari, umkringdur af Keflvíkingunum Elentínusi Margeirssyni, Fannari Ólafssyni og Guðjóni Skúlasyni f leiknum í Keflavík gærkvöld. Dæmigert fyrir pressu Keflvíkinga sem þjörmuðu að Þórsurum út um allan völl og unnu yfirburðasigur. DV-mynd E.ÓI. P DEILD KARLA Njarðvík (49) 84 - Grindavík (52) 93 4-8, 12-12, 23-23, 23-32, 31-38, 37-44, 39-51, (49-52), 53-59, 58-67, 67-73, 73-75, 80-85, 82-89, 84-93. Fráköst: Njarðvík 32, Grindavík 39 3ja stiga: Njarðvík 5/23, Grindavík 10/23. Grindavík: Dómarar (1-10): Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson 4. Gœöi leiks (1-10): 8. Brenton Birmingham 41 Pétur Guðmundsson 14 Alex Ermolinski 11 Bjami Magnússon 10 Guðlaugur Eyjólfsson 7 Unndór Sigurðsson 6 Dagur Þórisson 4 Víti: Njarðvík 24/30, Grindavík 14/21. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík Tindastóll (32) 69 - KR (30) 67 4-5, 11-5, 19-10, 22-13, 27-24, 31-24, (32-30), 39-39, 44 42, 46-47, 53-47, 58-51, 63-59, 65-63, 67-65, 67-67, 69-67. Tindastóll: Ryan Williams 26 Kristinn Friðrikss. 14 ísak Einarsson 8 Valur Ingimundars. 6 Sunde Hendriksen 4 Svavar Birgisson 4 Friðrik Hreinsson 3 Sverrir Þ. Sverriss. 2 Fráköst: Tindastóll 33, KR 27. 3ja stlga: TindastóU 9/16, KR 7/12. Dómarar (1-10): Kristján MöUer og Sigmundur Már Herbertsson 9. Gœói leiks (1-10): 6. Jónatan Bow 21 Jesper Sörensen 14 Jakob Sigurðarson 10 Ólafur Már Ægiss. 6 Guðm. Magnússon 6 Steinar Kaldal 5 Atli Einarsson 5. Víti: TindastóU 16/18, KR 9/15. Áhorfendur: 330. Maður leiksins: Ryan Williams, Tindastóli Urvalsdeildin í körfuknattleik: Njarðvík lá - heimamenn réðu ekki við Birmingham og töpuðu, 84-93 Grindvíkingar lögðu Njarðvik- inga i Njarðvík, með 93 stigum gegn 84, i leik sem Brenton Birmingham fór á kostum gegn sínum gömlu félögum. „Við erum með mjög jafnt lið og getum unnið hvaða lið sem er þegar við spflum eins og við spiluðum í kvöld. En á móti kemur að við getum tapað fyrir hvaða liði sem er ef við ætlum að fara að líta stórt á okkur núna. Brenton átti stórleik og sýndi mönnum það að hann getur spilað sem leikstjórn- andi. Hann stjómaði liðinu vel í þessum leik ásamt því að taka af skarið og skora sjálfur. Ég átti von á Njarðvíkurliðinu meira hreyfanlegri og einnig voru þeir hægari en venjulega," sagði Ein- ar Einarsson, þjálfari Grindvík- inga, eftir leikinn. í stöðunni 23-23 tóku Grind- víngar sprett og skoraðu 9 stig í röð. Njarðvík reyndi að jafna og skoraði Teitur 15 næstu stig liðs- ins en það dugði ekki þvi Birmingham skoraði alltaf um hæl. Staðan í hálfleik var 49-52 og skoraði Brenton alls 25 stig í fyrri hálfleik. Njarðvíkingar voru komnir í þá stöðu að vera að elta og í hvert skipti sem þeir gerðu sig líklega til að jafna komu leikmenn Grindavíkur með mikilvæga körfur. Njarðvík prófaði svæðisvörn en þá kom Unndór með tvær 3ja stiga körfur og Njarðvík skipti aftur yfir í maður á mann vörn. Gunnar náði að halda Brenton nokkuð niðri framan af seinni hálfleik en í þau skipti sem hann náði að losa sig skoraði hann. Bestu leikmenn Njarðvíkur voru Hermann Teitur og frændi hans Örlygur. Hjá Grindavík var Birmingham allt í öflu og Pétur átti góðan leik. Bjarni byrjaði vel og Alexander var gríðarlega drjúgur. Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, var aflt ann- að en ánægður eftir leikinn, „Þetta eru nokkur vonbrigði. Við vorum allt of stirðir í öllum okkar aðgerðum og menn aldrei að spila í takt við hver annan. Brenton átti stórleik og hitti nán- ast úr öflu,“ sagði Friðrik við DV eftir leikinn. -BG Mikilvægt aö byrja vel - Njarðvík vann Þór Þórsarar veittu Njarðvík nokkra keppni í síðasta leik fyrstu umferðar úrvalsdeildar- innar á Akureyri á fostudags- kvöldið, þrátt fyrir ósigur, 86-103, og hafa sjaldan leikið eins vel og á köflum í seinni hálfleik. „Við vorum lengi að fmna taktinn og ég var ánægð- ur með vömina en ekki með flæðið í sóknarleiknum. Það hafa alltaf verið erfiðir leikir héma og það er mjög ánægju- legt að ná að sigra. Það er mik- ilvægt að vinna fyrsta leikinn,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir leik- inn. -JJ URVALSDEILDIN Keflavík 2 2 0 240-148 4 Grindavík 2 2 0 189-138 4 Hamar 2 2 0 160-130 4 Haukar 2 1 1 164-151 2 KR 2 1 1 148-135 2 ÍA 2 1 1 135-172 2 Skallagr. 2 1 1 162-180 2 Njarðvlk 2 1 1 187-179 2 Tindastóll 2 1 1 139-155 2 KFÍ 2 0 2 137-153 0 Snæfell 2 0 2 132-174 0 Þór A. 2 0 2 158-236 0 í 3. umferó 14.15. október mætat Hamar-Tindastóll, KR-ÍA, ?ór- Skallagrímur og Snæfell-KFÍ. Tveim- ur leikjum er frestað vegna Evrópu- leikja. A lokasekúndu - þegar Tindastóll lagði KR, 69-67 „Fyrst og fremst er ég ánægður með stigin tvö. Þetta er svolítið stirt hjá okkur enn þá. Við þurf- um aðeins meiri tíma til að slipa þetta saman. Ég var ánægður með varnarleikinn hjá okkur“, sagði Valur Ingimundarson, þjálf- ari Tindastóls, eftir sigur á KR í gærkvöld. Tindastóll skoraði sig- urkörfuna á síðustu sekúndunni, eftir að KR hafði náð að jafna 6,4 sekúndum fyrir leikslok. Daninn Sune Hendriksen fékk fyrirskip- un um að dripla í gegn með bolt- ann og ljúka sókninni með snið- skoti, sem hann gerði í þann mund er lokaflautið gafl. Lokatöl- ur urðu 69-67. Leikurinn var hnífjafn allan tímann og mikil barátta, en körfuboltinn sjálfur ekki í mikl- um gæðaflokki. Tindastólsmenn voru jafnan með frumkvæðið en hið unga lið KR barðist vel og neitaði að gefast upp. Hjá heima- mönnum var Williams bestur, þrátt fyrir að hann væri ekki að ógna mikið inni í teignum. Hend- riksen stjómaði leik liðsins vel og Kristinn var drjúgur á metum, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Hjá KR var Bow mjög sterkur og reyndar leit út fyrir að allt ætlaði að byggjast á honum, því hann skoraði 10 fyrstu stig KR. Þá voru Sorensen og Steinar drjúgir. -ÞÁ olca Herbert Arnarson skor- aði 13 stig fyrir Donar Groningen sem tapaði, 68-64, fyrir Werkendam i hollensku A-deildinni í körfubolta um helgina. Donar hefur byrjað tíma- bilið illa og tapað fjórum fyrstu leikjum sínum, auk þess sem liðið er úr leik i Evrópukeppninni. Helgi Jónas Guó- finnsson getur ekki leikið með Antwerpen 1 Belg- iu næstu vikurnar vegna nárameiðsla. Lið hans hef- ur unnið tvo fyrstu leiki sina og er efst. Lugano frá Sviss og Huima frá Finnlandi, mótherjar Reykjanesbæj- ar í Evrópukeppninni, eru bæði efst i sínu heima- landi eftir leiki helgarinn- ar með þrjá sigra í þremur leikjum. Fjórða liðið í riðl- inum, Nancy, tapaöi hins- vegar fyrir Le Mans, 70-64, og er aðeins með 2 stig eftir 4 leiki í Frakk- landi. KR var Reykjavíkurmeist- ari kvenna í körfubolta á fóstudagskvöld með því að sigra ÍS, 61-46. Gréta M. Grétarsdóttir skoraði 16 stig fyrir KR og Kristjana Magnúsdóttir 13 fyrir ÍS. Guömundur Bragason úr Haukum setti í gær- kvöld nýtt met í sóknar- fráköstum í úrvalsdeild- inni í körfuþolta. Guð- mundur tók 6 sóknar- fráköst og er þar með kominn með 913 slík en fyrra metið átti John Rhodes, fyrrum leikmað- ur Hauka og ÍR, en hann tók 910 sóknarfráköst. Tekið skal fram að miðað er við tölur frá 1989. -VS Tvær í Blika Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu fékk mikinn liðstyrk í gærkvöld. Laufey Ólafsdótt- ir úr Val og Hrefna Jóhannesdóttir úr ÍBV, tvær af efnilegustu knattspyrnukonum lands- ins, gengu þá til liðs við Kópavogsfélagið. Hrefna var valin efnilegasti leikmaður efstu deildar 1996 og Laufey árið eftir. Laufey gerði 15 mörk fyrir Val 1998 en missti af nýliðnu tímabili vegna meiðsla. Hrefna skoraði 10 mörk fyrir ÍBV í sumar. -ih/VS IA (45) 81 - Haukar (35) 76 12-2, 21-10, 25-16, 34-21, 34-25, 41-29, (45-35), 49-39, 51-46, 55-52, 61-54, 65-58, 70-58, 73-62, 73-68, 75-70, 78-73, 78-76, 81-76. IA: Reid Beckett 28 Æglr H. Jónsson 16 Bjöm Éinarsson 12 Hjörtur Hjartarson 11 Brynjar Sigurðsson 7 Magnús Guðmundss. 5 Halldór Jóhannesson 2 Fráköst: ÍA 27, Haukar 35. 3ja stiga: ÍA 6, Haukar 3. Dómarar (1-10): Eggert Aðalsteinsson og Rúnar Gíslason 6. Gœöi leiks (1-10): 8. Vlti: ÍA 15/22, Haukar 15/23. Áhorfendur: 70. Haukar: Guðmundur Bragas. 25 Chris Dade 22 Marel Guðlaugsson 9 Jón Amar Ingvarss. 8 Bragi Magnússon 4 Henning Henningsson 3 Eyjólfur Jónsson 3 Óskar Pétursson 2. Skallagrímur (43) 86 -Snæfell(34) 73 6-2, 12-10, 21-17, 30-21, 37-26, (43-34), 52-40, 6449, 69-53, 79-62, 86-73. Skallagrímur: Tómas Holton 21 Sigmar Egilsson 15 Dragisa Saric 13 Birgir Mikaelsson 12 Hlynur Bæringsson 12 Ari Gunnarsson 7 Völundur Völundars. 3 Finnur Jónsson 3 Fráköst: Skallagrímur 25, Snæfell 40. 3ja stiga: Skallagrímur 12/24, Snæfell 3/19. Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Bergur Steingrímsson 10. Gœði leiks (1-10): 5. Víti: Skallagrímur 6/9, Snæfefl 12/18. Áhorfendur: 230. Snæfell: Kim Lewis 31 Jón Ó. Jónsson 11 Jón Þ. Eyþórsson 11 Rúnar Sævarsson 8 Baldur Þorleifsson 8 Márus Arnarson 4 Sigurkarfa í lokin - og nýliðar Hamars unnu KFÍ, 71-72 Isfirðingar og Hamarsmenn buðu upp á fína kvöldskemmtun í gærkvöld. Heimamenn á ísafirði kunnu kannski ekki alveg meta hana undir lokin því nýliðar Hamars unnu upp forskot KFÍ og sigruðu, 71-72. Þeir hafa þar með fengi óskabyrjun í deildinni, fjögur stig eftir tvo leiki. ísfiröingar náðu mest 14 stiga for- ystu í seinni hálfleik með góðri pressuvöm en síðustu mínúturnar urðu æsispennandi. Hamarsmenn allan leikinn en í lokin fóru þeir að einbeita sér að því að keyra inn í vörnina með fínum árangri og náðu að fiska tvo ísfiröinga út af. Þegar 10 sekúndur voru eftir kom Rodney Dean sér í gott færi og skoraði. ísfirðingar misstu síðan boltann og þar með voru úrslitin ráöin. Hamarsmenn sýndu það í þessum leik að þeir eiga heima í úrvalsdeild. Þegar þeir voru undir í lokin og spennan sem mest sýndu þeir meiri Maður leiksins: Reid Beckett, ÍA 4 Maður leiksins: Tómas Holton, Skallagrími M hittu afleitlega úr 3ja stiga skotunum yfirvegun og innbyrtu 2 stig. -AGA 4 Maður leiksins: Rodney Dean, Hamri M 4 Maður leiksins: Purnell Perry, Njarðvík KFI (41) 72 - Hamar (34) 73 2-0, 9-7, 16-14, 23-19, 27-21, 33-30, 37-32, (41-34), 48-34, 52-40, 59-53, 64-55, 70-60, 70-71, 72-71, 72-73. Clifton Bush 28 Tómas Hermannss. 16 Pétur Sigurðsson 9 Hrafn Kristjánsson 7 Baldur Jónasson 5 Gestur Sævarsson 4 Tom Huil 4 Fráköst: KFÍ 29, Hamar 29. 3ja stiga: KFÍ 7/18, Hamar 5/23. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Jón H. Eó- valdsson 7. Gœöi leiks (1-10): 9. Víti: KFÍ 4/7, Hamar 13/16. Áhorfendur: 300. Hamar: Rodney Dean 21 Pétur Ingvarsson 14 Skarphéðinn Ingason 12 Hjalti Pálsson 10 Ægir Gunnarsson 8 Ómar Sigmarsson 4 Kjartan Kárason 2 Kristinn Karlsson 2 ÞórA. (30) 86 - Njardvík (45) 103 8-2, 8-8, 16-16, 21-19, 25-30, (30-45), 36-54, 47-67, 51-75, 59-86, 69-95, 79-95, 86-103. Þór: Jason Williams 23 Óðinn Ásgeirsson 19 Hafsteinn Lúövíkss. 10 Einar Aðalsteinsson 8 Einar Valbergsson 7 Einar H. Davíðsson 6 Konráð Óskarsson 3, Davíð J. Guölaugsson 3 Fráköst: Þór 34, Njarðvík 43. 3ja stiga: Þór 4/17, Njarðvík 6/19. Dómarar (1-10): Jón Bender og Erlingur S. Erlingsson 8. Gœöi leiks (1-10): 8. Víti: Þór 20/30, Njarðvík 25/36. Áhorfendur: 150. Teitur Örlygsson 18 Páli Kristinsson 18 Örlygur Sturluson 16 Purnell Perry 16 Hermann Hauksson 14 Friörik Ragnarsson 8 Friðrik Stefánsson 6 Ragnar H. Ragnarsson 3 Gunnar Örlygsson 3 Örvar Þ. Kristjánsson 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.