Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 8
26 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 Sport ÞÝSKALAND Frankfurt-Stuttgart.........0-1 0-1 Balakov (47.) 1860 Mtinchen-Bielefeld.....5-0 1-0 Max (22.), 2-0 Max (67.), 3-0 Hassler (67.), 4-0 Tyce (71.), 5-0 Agostino (89.) Ulm-Hamburger ...............1-3 1-0 Trkulja (74.), 1-1 Hoogma (86.), 1-2 Yeboah (90.) Wolfsburg-Leverkusen........3-1 1-0 Akboborie (35.), 2-0 Sebescen (47.), 3-0 Juskowiak (55.), 3-1 Beinlich (81.) Hertha-Duisburg.............2-1 0-1 Spies (51.), 1-1 Preetz (66.), 2-1 Preetz (69.) Schalke-Bayem Miinchen......1-1 1-0 Wilmots (51.), 1-1 Effenberg (90.) Dortmund-Hansa Rostock......3-0 1-0 Ikpeba (56.) Kaiserslautem-Unterhaching .. 4-2 0-1 Seitz (15.), 1-1 Sforza (21.), 2-1 Koch (60.), 3-1 Djorkaeff (66.), 3-2 Seitz (68.), 4r-2 Djorkaeff (82.) Freiburg-Werder Bremen......2-1 1-0 Zeyer (33.), 1-1 Bogdanovic (60.) 2-1 Seilimi (63.). Dortmund 7 5 1 1 11-3 16 Hamburger 7 4 2 1 17-9 14 Leverkusen 7 4 2 1 11-7 14 Freiburg 7 3 2 2 15-8 11 Bayem M. 7 3 2 2 8-8 11 Wolfsburg 7 3 2 2 12-13 11 1860 M. 7 3 1 3 12-9 10 Hertha 7 2 4 1 11-11 10 Stuttgart 7 3 1 3 7-9 10 Bremen 7 2 3 2 16-8 9 Schalke 7 2 3 2 8-9 9 Bielefeld 7 2 3 2 6-10 9 Kaisersl. 7 3 0 4 10-16 9 Frankfurt 7 2 1 4 9-10 7 Unterhaching7 2 1 4 7-10 7 Rostock 7 2 1 4 8-18 7 Ulm 7 1 2 4 8-12 5 Duisburg 7 0 3 4 7-13 3 ST-'Í ÍTALÍA Cagliari-Torino..................1-1 1-0 Mboma (7.), 1-1 Farrante v. (51.) Inter-Piacenza...................2-1 1-0 Panucci (59.), 2-0 Ronaldo (70.), 2-1 Dionigi v. (71.) Bari - Udinese...................1-1 1-0 Innocenti (11.), 1-1 Warley (81.) Bologna - Lecce..................2-0 1-0 Savino sjálfsmark (23.), 2-0 Signori (34.) Fiorentina - Roma................1-3 0-1 Cafu (18.), 0-2 Tommasi (59.), 0-3 Cafu (67.), 1-3 Batistuta (75.) Juventus - Venezia...............1-0 1-0 (Conte 90.) Lazio - AC Mifan.................4-4 1-0 Veron (18.), 1-1 Weah (35.), 2-1 Simone (37.), 3-1 Salas (39.), 3-2 Shevchenko (43.), 3-3 Shevchenko (57.), 54 Shevchenko (64.), 4-4 Salas (77.) Parma - Verona.............3-0 1-0 Amoroso (3.), 2-0 Ortega (7.), 3-0 Crespo (35.) Perugia - Reggina 2-1 1-0 Stovini (9.), 2-0 Nakata (27.), 2-1 Giacchetta (47.) Inter 5 4 1 0 11-2 13 Roma 5 3 2 0 10-4 11 Lazio 5 3 2 0 11-6 11 Juventus 5 3 1 1 7-4 10 AC Milan 5 2 3 0 14-8 9 Fiorentina 5 2 2 1 9-7 8 Reggina 5 2 2 1 6-5 8 Perugia 5 2 1 2 8-8 7 Udinese 5 1 3 1 7-7 6 Bari 5 1 3 1 3-3 6 Parma 5 1 2 2 7-9 5 Lecce 5 1 2 2 5-7 5 Bologna 5 1 2 2 3-6 5 Torino 5 1 2 2 3-6 5 Verona 5 1 0 4 3-11 3 Venezia 5 0 2 3 4-8 2 Piacenza 5 0 2 3 3-8 2 Cagliari 5 0 2 3 3-8 2 Þýskaland: Effenberg bjargaði Bæjurum Stefan Effenberg bjargaöi meisturum Bayem Mttnchen frá tapi gegn Schalke í þýsku A-deildinni í knattspymu um helgina þegar hann jafn- aði metin á lokamínútu leiksins. Bæjarar, sem höfðu mikla yfirburði á síðustu leiktið, hafa ekki veriö samifærandi og það gæti gert deildina spennandi í ár. Dortmund hefur byrjað leiktíðina vel og er- líklegt til afreka á þessu tímabili eftir magra uppskeru á síðustu leiktíð. Nígeríumaðurinn Victor Ikpeba skoraði tvö mörk fyrir Dortmund, hans fyrstu íyrir félagiö, en hann var keyptur til liðsins fyrir skömmu. Eyjólfur aftur með Eyjólfi Sverrissyni og félögum hans í Hertha Berlin tókst að merja sig- ur á Duisburg, 2-1, eftir að hafa lent undir. Það var markakóngurinn Michael Preetz sem tók til sinna ráða eftir að Hertha lenti undir og skor- aði tvö mörk á þriggja mínútna kafla. Eyjólfur, sem hefur nýlega jafhaö sig eftir meiösl, lék síðustu 10 mínútumar. -GH FRAKKLAND HOLLAND St. Etienne - Bastia .........1-1 Strasbourg - Bordeaux.........2-2 Marseille - Metz .............1-1 Le Havre - Montpellier .......2-1 Nancy - Rennes................3-0 Sedan - Troyes ...............2-1 Auxerre - Lens ...............3-2 Monaco - Lyon ................1-0 Nantes - Paris SG.............0-4 Staða efstu liöa: Monaco 9 5 2 2 19-9 17 Paris SG 10 5 2 2 14-9 17 Auxerre 10 5 2 2 13-11 17 Sedan 9 5 1 3 16-13 16 Lyon 9 4 3 2 10-7 15 Marseille 9 3 5 1 12-9 14 Strasbourg 9 3 4 2 9-9 13 Nantes 9 4 0 5 11-10 12 Maastricht - Heerenveen......1-3 Fortuna Sittard - Cambuur .... 4-1 PSV Eindhoven - Sparta .......7-0 Twente - Den Bosch ...........3-2 RKC Waalwijk - Graafschap ... 2-1 AZ Alkmar - Feyenoord.........0-0 Utrecht - Roda................1-2 Vitesse - NEC Nijmegen .......5-1 Willem II - Ajax .............3-6 Staða efstu liða: PSV 6 6 0 0 27-5 18 Ajax 7 7 2 0 24-11 17 Feyenoord 7 4 2 1 15-5 14 Waalwijk 7 4 2 1 11-7 14 Roda 7 4 1 2 12-9 13 Wiilem II 7 4 1 2 17-18 13 Utrecht 7 4 0 3 9-8 12 Frakkinn Zinedine Zidane hjá Juventus leikur hér listir sínar í viðureign Juventus og Venezia í gær ítalska knattspyrnan: Markaregn - í leik Lazio og AC Milan sem gerðu 4rA jafntefli Það var sannkallað markaregn í viðureign Lazio og AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gær. Liðin skildu jöfn, 4-4, í frábærum knattspymuleik. Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko var í miklum ham í framlínunni hjá AC Milan og skor- aði þrennu og George Weah skoraði eitt en hann fiskaði að auki víta- spymu sem Shevchenko skoraði úr. Chilebúinn Marcelo Salas skoraði tvö af mörkum Lazio og þeir Simione og Veron, sem áttu frábær- an leik, gerðu hin tvö mörkin. Það lítur allt út fyrir gríðarlega baráttu um meistaratitilinn. Eftir leiki helgarinnar er Inter með Gent - Lommel ...............6-2 Standard - Beveren...........3-1 Charleroi - Moeskroen........2-1 Mechelen - Sint-Truiden ........3-2 Aalst - Geel....................1-0 Harelbeke - Lokeren ............2-3 Westerlo - Club Briigge.........1-0 Anderlecht - Germinal...........2-2 Genk - Lierse ..................2-2 Aalst-Geel......................1-0 Staða efstu liða: Lierse 7 6 0 1 18-8 18 Anderlecht 7 5 2 0 21-12 17 Club Bmgge 7 5 1 1 20-4 16 Aalst 9 5 1 3 17-12 16 Gent 8 5 0 3 24-15 15 Germinal 8 4 2 2 17-13 14 Genk 8 3 4 1 22-14 13 Charleroi 8 4 1 3 13-11 13 Þóröur og Bjarni Guðjónssynir voru báðir í byrjunarliðinu en var skipt út af við lítinn fógnuð stuðn- ingsmanna Genk á 62. minútn. Arnar Þór Vióarsson lék síðasta hálftimann fyrir Lokeren sem vann góðan útsigur á Herelbake. -KB tveggja stiga forskot en Fiorentina tapaði fyrsta heimaleik sínum síðan í janúar á síðasta ári þegar liðið tap- aði fyrir Roma. Brasilíumaðurinn Cafu skoraði tvívegis fyrir Róm- verja sem mæta sterkir til leiks í ár. Naumt hjá Juventus Juventus komst í hann krappan gegn Venezia. Antonio Conte bjarg- aði liði sínu þegar hann skoraði sig- urmarkið með þrumuskoti af 30 metra færi eftir lok venjulegs leik- tíma. Parma tókst að innbyrða fyrsta sigur sinn á tímabilinu. Mjólkurlið- ið hafði betur gegn Verona, 3-0, og komu öll mörkin á fyrstu 35 mínút- SPÁNN Numancia - Malaga..............1-1 Valladolid - Barcelona.........0-2 Celta Vigo - Mallorca..........1-0 Zaragoza - Real Sociedad......2-0 Racing Santander - Vallecano .. 1-1 Espanyol - Atletico Madrid .... 3-1 Alaves - Sevilla...............0-0 Real Betis - Oviedo............1-0 Real Madrid - Valencia.........2-3 Atletico Bilbao - Deportivo .... 2-3 Barcelona 6 5 0 1 14-4 15 Vallecano 6 4 1 1 8-4 13 Celta 6 4 0 2 7-4 12 Espanyol 6 4 0 2 10-9 12 Zaragoza 6 3 2 1 8-3 11 Deportivo 6 3 2 1 10-6 11 Alaves 6 3 1 2 7-7 10 R. Madrid 6 2 3 1 12-9 9 Patrick Kluivert skoraði fyrra mark Barcelona og lagöi þaö síðara upp fyrir Rivaldo. Real Madrid lenti 3-0 undir gegn Valencia í fyrri hálfleik en Fernado Morientes tókst að laga stöðuna með tveimur mörkum í þeim seinni. um. Verona missti mann af velli á 8. mínútu og þar með voru úrslitin ráðin í leiknum. -GH infflTTr oka Helgi Kolviósson lék allan tímann fyrir Mainz sem vann góðan útisigur á Karlsruher, 1-2, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Mainz er meö 12 stig og er um miðja deild. Katrin Jónsdóttir skoraði eitt af mörk- um Kolbotn sem burstaði Kaupinger, 0-6, í norsku A-deild- inni í knattspymu á laugardaginn. KÍ frá Klakksvík varð færeyskur meistari í knattspyrnu um helgina með því að sigra Fuglafjörð, 4-1, í lokaumferðinni. KÍ, sem vann einnig bikarinn, fékk 41 stig en GÍ frá Götu fékk 39 stig, B36 var með 38 og HB fékk 37 stig. Markakóngur deildar- innar var Jákup á Borg sem skoraði 17 mörk fyrir B36. Jimmy Floyd Hasselbaink, sem lék með Leeds United á siðustu leiktið, skoraði annað mark sitt í jafnmörgum leikjum fyrir Atletico Madrid í gær. Hann kom sínum mönnum yflr gegn Espanyol en Madridarliðið gaf eftir og tapaði, 3-1. John Toshack, þjálfari Real Madrid, sá sina menn tapa i fyrsta skipti á heimavelli i 36 leikjum þegar liðið lá fyrir Valencia. Toshack var ekki sáttur við dómarann og fékk að líta rauða spjaldið. Brasilíumaðurinn Roberto Carlos fékk einnig að ijúka út af með rautt spjald en honum var vikið af leikvelli fyrir að handleika knöttinn á marklínunni. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.