Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 4
22
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999
Sport___________________pv
KA kom á óvart
- með jafntefli gegn meistaraefnum FH. Víkingur lagði Stjörnuna og Haukar unnu Val
Óvænt úrslit urðu í 1. deild
kvenna í handbolta á Akureyri á
laugardaginn þar sem KA og FH
skildu jöfn, 16-16, en FH-liðinu er
spáð íslandsmeistaratitlinum.
KA fékk óskabyrjun og skoraði
fjögur fyrstu mörkin en FH jafnaði
4-A og eftir það var leikurinn í jám-
um. FHleiddi í hálfleik, 8-9. KA-
stúlkur höfðu heldur frumkvæðið í
síðari hálfleik en FH jafnaði metin
mínútu fyrir leikslok. Bæði lið
fengu svo tækifæri til að tryggja sér
sigur en niðurstaðan var jafntefli.
Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 5,
Heiða Valgeirsdóttir 3, Eyrún Káradóttir
3, Þórunn Sigurðardóttir 2, Marta Her-
mannsdóttir 2, Inga Huld Pálsdóttir 1.
Mörk FH: Drifa Skúladóttir 4, Hafdís
Hinriksdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Þór-
dís Brynjólfsdóttir 3, Guðrún Hólmgeirs-
dóttir 1, Hildur Erlingsdóttir 1.
Spennandi á Hlíðarenda
Haukar höfðu betur gegn Val í
spennandi leik, 18-19, eftir að hafa
leitt í hálfleik, 9-12. Haukarnir
höfðu fjögurra marka forskot þegar
8 mínútur vom eftir en Valur náði
að jafna í 18-18. Haukamir áttu svo
síðasta orðið og tryggðu sér sigur-
inn.
Mörk Vals: Helga Ormsdóttir 5,
Brynja Steinsen 5, Sigurlaug Rúnarsdótt-
ir 3, Anna Grímsdóttir 3, Sonja Jónsdótt-
ir 1, Kolbún Franklín 1.
Mörk Hauka: Sandra Anulyte 6,
Hanna Stefánsdóttir 5, Harpa Melsted 4,
Auður Hermannsdóttir 2, Inga Fríða
Tryggvadóttir 1.
Stórsigar ÍBV og Gróttu/KR
ÍBV tók Aftureldingu í kennslu-
stund og sigraði með 23 marka mun,
33-10.
ÍR tapaði á heimavelli fyrir
Gróttu/KR, 14-29. Gestimir höfðu
mikla yfirburði í leiknum en staðan
Mörk ÍR: Ingibjörg Jóhannsdóttir 6,
Katrín Guðmundsdóttir 4, Inga J. Ingi-
mundardóttir 2, Ebba S. Brynjarsdóttir 1,
Hanna M. Guðmundsdóttir 1.
Mörk Gróttu/KR: Alla Gokorian 10,
Ágústa Bjömsdóttir 5, Eva Þórðardóttir
3, Edda Kristinsdóttir 3, Ólöf Indriðadótt-
ir 2, Eva Hlöðversdóttir 2, Kristln Þórðar-
dóttir 2, Brynja Jónsdóttir, Unnur Hall-
dórsdóttir 1.
Góður Víkingssigur
Víkingsstúlkur sigruðu Stjörn-
una nokkuð óvænt í Víkinni, 26-22.
Stjömustúlkur komu vel stemmdar
til leiks og náðu fjögurra marka
forystu áður en heimastúlkur náðu
að svara fyrir sig. Víkingar náðu
síðan yfirhöndinni með góðum
vamarleik, markvörslu og öguðum
sóknarleik og leiddu 14-11 i hálfleik.
Stjaman jafnaði, 22-22, þegar 7
mínútur vora eftir. Þá lokaði
Helga Torfadóttir markinu og Vík-
ingar skoruðu síðustu fjögur mörk-
in í leiknum og fógnuðu sannfær-
andi sigri vel.
Kristín Guðmundsdóttir átti mjög
góðan leik fyrir Víking og tók af
skarið í seinni hálfleik þegar á
þurfti. Kristín, Helga og Heiðrún
stóðu uppúr hjá Víkingi.
Hjá Stjömunni náðu fáir leik-
menn að sýna sitt rétta andlit, helst
Anna Blöndal og Sigrún Másdóttir.
Ragnheiður Stephensen náði sér
aldrei á strik og munnar um minna.
Mörk Víklngs: Kristín Guðmunds-
dóttir 10/3, Heiðrún Guðmundsdóttir 6,
Guðmunda Kristjánsdóttir 4, Helga B
Brynjólfsdóttir 3, Margrét Egilsdóttir 2,
Eva Halldórsdóttir 1, Varin skot: Helga
Torfadóttir 18
Mörk Stjömunar: Ragnheiður Step-
hensen 7/3, Anna Blöndal 5, Sigrún Más-
dóttir 5, Rut Steinsen 2, Margrét Vil-
hjálmsdóttir 1, Svava Jónsdóttir 1, Nina
Björnsdóttir 1, Varin skot: Sóley Hall-
dórsdóttir 7.
i hálfleik var 7-13.
-BB/GH Svava Jónsdóttir skorar fyrir Stjörnuna gegn Vfkingi. Kristín Guðmundsdóttir fylgist með. DV-mynd E.ÓI.
Þýski handboltinn:
Róbert frábær
gegn Eisenach
- risasigur hjá Nordhorn í Willstátt
Auðvelt
hjá Keflavík
Keflavík vann auðveldan sig-
ur á Grindavík, 34-75, í fyrsta
leik 1. deildar kvenna í
körfuknattleik sem fram fór í
Grindavík á laugardagskvöldið.
Staðan í hálfleik var 21-36 og
yfirburðir Keflavíkur voru alger-
ir í seinni hálfieiknum. Þar var
Anna María Sveinsdóttir í aðal-
hlutverki eins og oft áöur með 20
stig og 12 fráköst.
Stig Grindavíkur: Stefanía Jóns-
dóttir 7, Sólveig Gunnlaugsdóttir 6,
Ólöf Pálsdóttir 6, Sandra Guðlaugs-
dóttir 5, Sigríður Ólafsdóttir 4, Ingi-
björg Björgvinsdóttir 2, Birgitta
Káradóttir 2, Petrúnella Skúladóttir
2.
Stig Keílavíkur: Anna María
Sveinsdóttir 20, Erla Þorsteinsdóttir
13, Kristín Blöndal 12, Alda Leif Jóns-
dóttir 9, Bima Valgarðsdóttir 8, Mar-
ín Karlsdóttir 6, Guörún Karlsdóttir
6, Bára Lúðviksdóttir 1. _vs
1. DEILD KVENNA
Haukar 2 2 0 0 51-34 4
Grótta/KR 2 1 1 0 44-29 3
FH 2 1 1 0 41-33 3
Víkingur 2 1 1 0 41-37 3
ÍBV 1 1 0 0 33-10 2
Valur 2 1 0 1 53-34 2
Stjarnan 2 1 0 1 49—47 2
KA 2 0 1 1 32-48 1
Fram 1 0 0 1 21-27 0
ÍR 2 0 0 2 31-54 0
Afturelding 2 0 0 2 25-68 0
Þriðja umferðin er leikin
annað kvöld en þá fara fram
fimm leikir kl. 20. Stjaman-ÍR í
Garðabæ, Fram-Víkingur i
Framhúsinu, FH-Valur í
Kaplakrika, Grótta/KR-KA á
Seltjarnarnesi og Haukar-ÍBV í
Strandgötu. Afturelding situr
hjá.
Róbert Sighvatsson átti frábæran
leik á laugardaginn þegar lið hans,
Dormagen, vann fyrsta sigur sinn á
tímabilinu í þýsku A-deildinni í
handknattleik.
Dormagen sigraði þá Eisenach,
30-25, á heimavelli sínum og
skoraði Róbert 9 af mörkunum.
Héðinn Gilsson skoraði 2 en Daði
Hafþórsson ekkert. Guðmundur
Guðmundsson, annar þjálfara
Dormagen, fagnaði þar með sinum
fyrsta sigri í nýja starfinu. Róbert
Julian Duranona var ekki á meðal
markaskorara Eisenach.
Nýliðar Nordhorn, með Guðmund
Hrafnkelsson í markinu, eru
spútniklið deildarinnar og í gær
léku þeir hina nýliðana, Willstatt,
grátt á útivelli. Nordhorn vann,
16-33, eftir að staðan var 10-15 í
hálfleik. Gústaf Bjamason skoraði 2
mörk fyrir Willstatt en Magnús
Sigurðsson leikur aðeins í vörninni
hjá liðinu vegna meiðsla.
Sigurður Bjamason og félagar í
Wetzlar höfðu lítið að gera í
hendurnar á Flensburg og töpuðu,
32-19. Sigurður skoraði ekki mark.
Grosswallstadt vann Gummers-
Róbert Sighvatsson fór á kostum í
fyrsta sigurleik Dormagen.
bach, 27-21, og Nettelstedt og Mind-
en skildu jöfa, 28-28.
Nordhorn og Kiel eru efst með 11
stig, Flensburg er með 10, Lemgo 8
og Grosswallstadt 8. Willstatt situr
hins vegar eitt á botninum, án stiga
eftir 6 umferðir. -VS
Engir spari-
hanskar
KA sigraði HK, 28-21, í KA-
heimilinu á fostudagskvöldið.
KA-menn tóku þar vel á móti
fyrrum liðsmanni sínum,
Sverri Bjömssyni, og voru
engir sþarihanskar notaðir.
Danirnir hjá KA, Stage og
Walther, voru bestu menn KA.
Hjá HK stóð Hlynur sig vel í
markinu og Alexander var
besti maður liðsins.
„Þetta var mjög erfitt í fyrri
hálfleik en ég er ánægður með
vinnsluna í seinni hálfleik og
uppskeran var eftir henni,“
sagði Atli Hilmarsson, þjálfari
KA, viö DV.
-JJ
KA 28 (13) - HK 21 (13)
3-0, 5-5, 8-10, 11-10, 13-11, (13-13), 13-14, 17-14, 21-16, 24-20, 27-20,
28-21.
Bo Stage 6/4, Lars Walther 5, Heimir Ámason 4,
Guðjón V. Sigurðsson 3, Þorvaldur Þorvaldsson 3, Jóhann G. Jóhannsson
2, Jónatan Magnússon 2, Halldór Sigfússon 1, Geir Aðalsteinsson 1,
Magnús A. Magnússon 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 5, Hörður
Flóki Ólafsson 4/1. Brottvísanir: 14 mínútur. Rauó spjöld: Engin.
Vtíanýting: Skorað úr 4 af 4.
Áhorfendur: 400
GϚi leiks (1-10): 5.
--------:----- Alexander Amarson 8/1, Hjálmar Vilhjálmsson 3,
Helgi Arason 2, Sverrir Bjömsson 2, Guðjón Hauksson 2/2, Samúel
Ámason 2, Óskar Elvar Óskarsson 1, Jón Bersi Ellingsen 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 15.
Brottvisanir: 14 minútur. Rauó spjöld: Helgi Arason (35.mín.)
Vitanýting: Skorað úr 3 af 6.
Maöur leiksins: Lars Walther, KA
Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson
og Hlynur Leifsson (2).
Stjarnan 23 (13) - Haukar 24 (12)
0-2, 2-5, 3-7, 8-8, 10-10, 13-11, (13-12), 15-12, 16-16, 20-17, 22-18,
22-24, 23-24.,
Stjarnan:
Hilmar Þórlindsson 7/1, Amar Pétursson 6, Björgvin
Rúnarsson 4, Konráð Olavsson 4/2, Jón Þórðarson 1, Einar Einarsson 1.
Varin skot: Birkir Ivar Guðmundsson 12.
Brottvísanir: 10 mínútur. Rauó spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 5.
Ahorfendur: 350.
Gceöi leiks (1-10): 6.
Dómarar (1-10): Stefán Arnaldsson
og Gunnar Viðarsson (6).
Haukar:
Halldór Ingólfsson 6, Lasse Steinseth 5, AUaksandr
Shamkuts 5, Kjetil Ellertsen 3/2, Óskar Ármannsson 3/1, Einar Gunn-
arsson 1, Petr Baumruk 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 8, Jónas Stefánsson 6/2.
Brottvlsanir: 6 mínútur. Rauó spjöld: Engin.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 3.
Maður leiksins: Halldór Ingólfsson, Haukum.
Góður enda-
sprettur
Góður endaprettur Hauka
tryggði liðinu sætan sigur gegn
Sljömunni, 23-24, í Ásgaröi á
föstudagskvöldið.
Leikurinn var mjög kafla-
skiptur. Haukamir höfðu frum-
kvseðið í fyrri háifleik en i þeim
seinni snerist dæmið við.
Heimamenn virtust vera að inn-
byrða sigurinn en þá gerðist
tvennt. Sóknarleikur Stjöm-
unnar hrökk í baklás í stöðunni
22-18 og Halldór Ingólfsson fór í
gang svo um munaði í liði
Hauka. Garðbæingar skomðu
ekki mark í 11 mínútur og á
meðan skoraðu Haukarnir sex
mörk í röð og tryggðu sér sigur.
-GH