Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 23 Sport Fram 24 (14) - Valur20(9) FH 21 (13) - ÍBV16(6) Fylkir 23 (9) - ÍR28(18) 2-0, 4-2, 7-4, 9-5, 11-7, 12-8, 14-8, (14-9), 15-10, 17-11, 21-12, 21-18, 23-18, 23-19, 24-20. Njörður Amason 7/2, Gunnar Berg Viktorsson 6/2, Vilhelm G. Bergsveinsson 4, Björgvin Þór Björgvinsson 2, Guðmundur H. Pálson 2, Róbert Gunnarsson 2, Robart Pazolis 1. Varin Skot: Sebastian Alexanderson 18/1. Brottvísanir: 10 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 4 af 8. Áhorfendur: Um 600. Gceði leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (7). Júlíus Jónasson 5/2, Snorri Guðjónsson 4, Daníel Ragnarsson 3, Theodór Valsson 3, Bjarki Sigurðsson 2, Sigfús Sigurðsson 2, Einar Ö. Jónsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6/1, Stefán Hannesson 5/1. Brottvísanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin.' Vítanýting: Skorað úr 2 af 4. Maður leiksins: Sebastian Alexanderson, Fram. 1-0, 3-0, 4-1, 44, 5-5, 8-5, 8-6, (13-6), 14-6, 14-8, 16-8, 16-11, 18-12, 18-14, 20-14, 21-16. Valur Amarson 5, Guðmundur Pederen 4/2, Hálfdán Þórðarson 3, Knútur Sigurðsson 3, Lárus Long 3, Gunnar Beintemsson 2, Brynjar Geirsson 1. Varin Skot: Pedkevicius 22/1. Brottvísanir: 16 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Áhorfendur: 270. Gœði leiks (1-10): 4. Dómarar (1-10): Hlynur Leifsson og Anton Pálsson (5). Emil Andersen 4, Erlingur Richardsson 3, Bjartur Máni Sigurðsson 3, Miro Barsic 3/3, Guðfmnur Kristmannsson 2, Daði Pálsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 10, Zoltan Majeri 6/1. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 3 af 4. Maður leiksins: Egidijus Pedkevicius, FH. 0-1, 1-1, 1-3, 2-5, 3-5, 4-9, 6-11, 7-11, 7-15, 8-15, 8-18, (9-18), 11-18, 12-20, 14-20, 14-22, 17-22, 18-25, 20-25, 20-27, 21-28, 23-28. Fylkir: Þorvarður Tjörvi Ólafsson 8/4, Sigmundur Lámsson 4, Ingólfur Jóhannesson 3, Ágúst Guðmundsson 2, León Pétursson 2, Þorsteinn Viktorsson 2, Jakob Sigmðsson 1, Ólafur Ó. Jósephsson 1. Varin Skot: Örvar Rúdólfsson 12/1. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: engin Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Áhorfendur: 300 Gœói leiks (1-10): 3. Dómarar (1-10): Gunnlaugur Hjálmarsson og Arnar Kristinsson (6). IR: Ragnar Óskarsson 7/1, Finnur Jóhannsson 5, Bjami Fritzson 3, Björgvin Þorgeirsson 3, Ingimundur Ingimundarson 3, Róbert Rafnsson 2, Brynjar Steinsson 2, Erlendur Stefánsson 1, Ólafur Sigurjónsson 1, Einar Hólmgeirsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 7 (af 16), Hrafn Margeirsson 11 (af 25). Brottvisanir: 10 mínútur. Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. Maður leiksins: Ragnar Óskarsson, IR. Pedkevicius sá um ÍBV - og Pedkevicius markvörður FH-ingar áttu ekki í yand- ræðum með slakt lið ÍBV í Kaplakrika. Leikurinn var jafn framan af en um miðjan fyrri hálfleik, þegar staðan var 6-6, lokuðu FH-vörnin og Egidijus Pedkevicius markvörður öllum leiðum að marki sinu og náðu nota- legu forskoti í hálfleik. ÍBV náði ekki að vinna sig inn í leikinn að nýju og það var aðeins frábær mark- varsla Gísla Guðmundsson- ar, sem kom í mark ÍBV í seinni hálfleik, sem forðaði ÍBV frá enn stærra tapi. Leikurinn var ekki vel leikinn. Leikmenn beggja liða gerðu sig seka um allt of mörg mistök í sóknar- leiknum en það sem helst gladdi augað var góð varn- arvinna heimamanna þar sem fyrmefndur Pedkevici- us fór á kostum. FH sýndi góða baráttu og breiddin í liðinu er mikil en Eyjamenn vilja örugglega gleyma þess- um leik sem fyrst. Það skortir aga í leik ÍBV og því þarf Boris Bjami þjálfari að taka á. -ih Slæmur hálfleikur - Fylkismanna dýrkeyptur Nýliðar Fylkis voru alltof lengi í gang gegn ÍR-ingum í gær og töpuðu í fyrsta leiknum í efstu deild á heimavelli sínum í Fylkishöll, 23-28. Afar slakur fyrri hálfleikur Fylkismanna reyndist dýrkeyptur í seinni hálfleik þegar þeir fóru að sýna sinn rétta lit en þeir náðu nefnilega óvinsælli sjöu í fyrri hálf- leik, létu vöm ÍR verja 7 skot, fengu á sig 7 hraðaupphlaupsmörk og töp- uðu sjö boltum í sókninni. ÍR-ingar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í ár en það hefur þeim ekki tekist í 7 ár, eða síðan 1992/93, er þeir komust alla leið i undanúrslit úrslitakeppninnar I fyrsta og eina skiptið. ÍR-liðið lék sér að slökum heimamönnum í fyrri hálfleik, Finn- ur lék þá lausum hala á línunni og gerði fimm glæsileg mörk, þar af fjögur eftir sendingar Ragnars Ósk- arssonar. Með tilkomu Guðmundar Þórðarsonar, þjálfara Fylkis, í vörn- ina í seinni hálfleik þéttist vörnin og sjálfstraustið kom í sóknina. ÍR- ingar spiluðu á öllu liði sínu í gær en Fylkismenn, sem unnu seinni hálfleikinn 14-10, voru í raun óheppnir að ná ekki mun nágranna sinna enn meira niður. -ÓÓJ R’am byrjar vel Framarar hefja tímabilið vel en þeir hafa unn- ið tvo fyrstu leiki sína í deildinrii. í gækvöld voru Valsmenn lagðir að velli, 24-20, en í hálfleikhöfðu Framarar ömgga forystu, 14-9. Framliðið mætti mjög einbeitt til leiks og hafði frumkvæðið allan fyrri hálfleikinn. Það var öðra fremur frábær varnarleikur liðsins þá sem lagði gmnninn að for- ystunni og enn fremur varði Sehastian Alexand- ersson með ágætum í markinu. Leikurinn sem slíkur var ágætlega leikinn, hraðinn var allnokkur og haráttan allsráðandi. í upphafi síðari hálfleiks virtist sem Framarar ætl- uðu að kafsigla Valsmenn. Þeir léku þá á als oddi og náðu níu marka forystu. Þá breyttu Valsmenn um vamarleik, stilltu upp í 5-1, og við það riðlað- ist sóknin hjá Fram heldur betur. Vaiur gekk á lagið og skoraði sex mörk i röð og við það hljóp spenna í leikinn. Munurinn var orðinn þrjú mörk og skoraði Fram ekki mark í heilar 13 mínútur. Framarar voru ekki af baki dottnir, hrukku í gang aftur og innbyrtu góðan sigur í lokin. Fram- liðið sýnist sterkt og er rússneski þjálfarinn greinilega á góðri leið með liðið, enda þar á ferð þjálfari i fremstu röð. „Valsmenn rönkuðu allt of seint við sér en það fór mikið púður í að saxa á forskot okkar. Við höfðum líka heppnina með okkur á góðum tímapunkti í leiknum. Liðið leik- ur ekki þennan hefðbundna kerfisbolta og það veit hver sitt hlutverk í liðinu. Við forum þetta á liðsheildinni og ég get ekki annað en verið ánægð- ur með spilamennskuna," sagði Sebastian Alex- andersson, markvörður Fram, en hann var best- ur í Framliðinu. Auk hans áttu þeir Njörður Ámason, Vilhelm Bergsveinsson og Gunnar Bergs Viktorsson ágætan leik. Valsliðið á eftir að gera góða hluti í vetur enda liðið sterkt. Snorri Guðjónsson átti góðan leik. Þar er á ferð mikið efni en hann er aðeins 18 ára gamall. Július Jónason set- ur mikinn svip á liðið og styrkir það gríðarlega. -JKS 1. DEILD KARLA KA 2 2 0 0 55-38 4 Afturelding 2 2 0 0 58-46 4 ÍR 2 2 0 0 51-41 4 Fram 2 2 0 0 5348 4 Valur 2 1 0 1 41-40 2 Haukar 2 1 0 1 52-52 2 FH 2 1 0 1 4345 2 ÍBV 2 1 0 1 40-44 2 Fylkir 2 0 0 2 46-52 0 Stjarnan 2 0 0 2 4147 0 HK 2 0 0 2 37-49 0 Víkingur R. 2 0 0 2 41-56 0 Létt hjá meisturunum - Afturelding lagði Víkinga, 24-29 Afturelding þurfti ekki að leika neitt sérstaklega vel til að sigra Víkinga, 29-24, i Víkinni í gærkvöld. Eftir að fyrri hálfleikur hafði verið jaöi framan af gerðist það að Bjöm Guðmundsson Vikingur fékk tvívegis reisupassann með stuttu millibili og Víkingar bmgðust við með því að ljúka sóknunum eftir 10-15 sekúndur í stað þess að spila manninn inn á. Við það náðu Mosfellingar mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik og héldu því í leikhléi. Síðari hálfleikur var einnig í jafrivægi framan af en þá kom kafli þar sem Bergsveinn lokaði markinu og Afturelding náði þá mest átta marka forskoti. Þá vora nokkrir varamenn settir inn á hjá Aftureldingu og við það náðu Víkingar aðeins að minnka forskotið undir lokin. Afturelding lék ekki betur en nauðsynlega þurfti til að sigra en taka verður með í reikninginn að Savukynas Gintaras og Þorkell Guðbrandsson léku eki með liði sínu í gær. Bjarki, Einar Gunnar og Bergsveinn markvörður vora þeirra bestir. Víkingsliðið er með ágæta einstaklinga innanborðs en óðagot í sókninni varð þeim að falli í þessum leik. Valgarð Thoroddsen var þeirra bestur en Sigurður, Þröstur og Gylfi sýndu á köflum ágæta takta. -HI Víkingur 24 (9) - Afturelding 29 (14) 1-0, 2-3, 4-9, 7-11, (9-14), 13-18, 14-22, 17-25, 19-27, 23-28, 24-29. Víkingur: Þröstur Helgason 6/3, Valgarð Thoroddsen 6, Slgur- bjöm Narfason 4, Hjalti Gylfason 4, Leó Öm Þorleifsson 3, Bjöm Guð- mundsson 1. Varin Skot: Hlynur Mortens 12/1. Brottvisanir: 10 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 3 af 5. Áhorfendur: Um 300. Gœói leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (5). Afturelding: Bjarki Sigurðsson 9/5, Einar G. Sigurðsson 5, Valdi- mar Þórsson 5/2, Jón A. Finnsson 4, Magnús M. Þórðarson 2, Hilmar Stefánsson 2, Alexei Trufan 1, Gintas Galskauskas 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 18/2. Brottvísanir: 12 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 7 af 8. Maður leiksins: Bjarki Sigurðsson, Aftureldingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.