Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Side 3
meömæl i
Það er engin spurning, spennur gera mann
meira spennandi. Þó er ekki sama hvernig
spennurnar eru. Fiðrildaspennurnar hreyfan-
legu, sem voru svo vinsælar í sumar, eru
löngu flognar úr heimi hátískunnar og í stað-
inn er nú inn að vera með hænumunna ! hár-
inu. Þessar gogga-
löguðu spennur
eru alveg gasalegar
flottar og fást m.a. í
Skarthúsinu Laugavegi,
kosta 240 krónur stykkið
eru til í öllum regnbogans litum.
Það gæti reyndar verið að einhverj-
ar stúlkur hlytu viðurnefnið hænu-
hausar gangi þær um með þetta
skraut! hárinu
Loksins er kominn á markaðinn úði sem fær
slöpp typpi til þess að rísa til lífsins. Þessi
uppfinning kemur að sjálfsögðu frá Japan, frá
sama uppfinningamanni og fann upp Floppy-
diskinn, Yoshiro Naka-
matsu. Úðinn nefnist
„Love-jet" og inniheldur
einungis náttúrleg efni.
Úðinn á að vera miklu
betri en Viagra því það er
engin hætta á því að
maður fái hjartaáfall af
honum. Flann gagnast
einnig fyrir konur sem
úða honum bara á viö-
eigandi staði og verða þá
alveg spólgraðar. Þv! miður fæst þetta undra-
efni enn sem komið er einungis I Japan en er
! prófun ! Evrópu og í Bandarikjunum.
Nú er málíð að skella sór á Fókusvefinn á Visi.is og
downioad-a tveím nýjum lögum. Laginu MPK með Skárr’
en ekkert og X+Y+Z=1 með gamla Ham-meðlimnum Hali
Ingólfssyni. Lögin eru samin fyrir sýningu íslenska
dansflokksins og á vefnum er líka hægt að downíoad-a
myndbandi með flokknum í sínu besta formi.
,
Skárr’ en ekkert er
meö lag á Fókusvefn-
um í tilefni frumsýning
ar íslenska óans
flokksins.
Fyrrum Ham-maöurinn, Hallur Ing
ólfsson, segir lagið á Fókusvefn
um vera gamaldags dægurflugu.
Strákarnir í hljómsveitinni Brain Police eru þreyttir á aö ganga undir nafninu
bakarísdrengirnir og vilja frekar vera þekktir fyrir aö gera góöa tónlist en fal-
leg sætabrauö.
Það verða engir piparkökusöngv-
ar sem hljómsveitin Brain Police
mun spila inn á sína fyrstu plötu.
Nei, hinum 150 stúdótímum sem
þeir fengu að launum þegar þeir
unnu Rokkstokk ¥99 verður að
þeirra sögn betur varið. Hljómsveit-
in hafði verið að láta sig dreyma
um að gefa út disk þannig að stúd-
íótímarnir frá 60b í Keflavík munu
reynast hin besta búbót fyrir hljóm-
sveitina.
„Við eigum tilbúin um átta lög og
svo getum við verið mjög duglegir
þegar til á að taka,“ segir söngvar-
inn Vagn Leví.
Þið sögðuó í viðtali vió Fókus í
sumar aö þiö heföuö í hyggju aö
gefa út síöustu plötu aldarinnar.
Stenst þaö?
„Okkur langar til þess, það er
svona rokkaðra heldur en að lenda
í jólaplötuflóðinu," segir Vagn Leví
en bætir við að þetta sé nú reyndar
meiri draumórar heldur en alvara.
Þeir séu ekkert að stressa með að
koma plötunni út.
„Mér finnst þetta jólaflóð asna-
legt og ég skil ekki hvað tónlistar-
menn eru að reyna að keppast við
að ná því. Fólk á náttúrlega að
kaupa tónlist af því að þeim líkar
hún, ekki af því að það eru jól,“ seg-
ir bassaleikarinn Hörður.
„Það er örugglega hagkvæmara
að vera með í jólaflóðinu svona upp
á gróðann að gera. Það er samt al-
veg slatti af fólki sem hefur áhuga á
þessari tónlist, þó svo að við séum
alls ekki að spila tónlist sem er ný
af nálinni," segir Vagn Leví og
treystir á sína aðdáendur hvað sem
öllum jólum líður.
Bílar, mótorhjól og
eyðimerkur
Tónlist Brain Police flokkast
undir svokallað Stone-Air rokk. Öll
lögin eru sungin á ensku enda
dreymir hljómsveitina svona hálft í
hvoru um að meika það erlendis.
En um hvaö eruö þiö aó syngja?
„Það er dáldið erfitt að útskýra
það,“ svarar Vagn Leví.
Nú eru textarnir hjá ykkur bara
eitthvað bull?
„Nei, alls ekki. Ef þú ímyndar
þér að þú sért mótorhjólatöffari
Btjjáluðu bakararnir
í hljómsveitinni
Brain Police komu,
sáu og sigruðu
Rokkstokk ¥99.
Að launum fengu
þeir 150 stúdíótíma
sem þeir munu
veijja í allt annað
en piparköku-
söngva.
sem gefur skít í allt og keyrir inn í
eyðimörkina þá skilurðu um hvað
lögin fjalla,“ svarar Vagn Leví og
bætir við að enginn í bandinu eigi
mótorhjól en suma dreymi um að
eignast þannig fák.
„Það er engin pólitík í textunum
okkar heldur syngjum við oft um
ýkta og flotta hluti eins og bíla og
þjóðveginn," bætir Hörður við.
-snæ
Hver kannast ekki við vandamálið með
clean only“-föt? Það er svo
dýrt að setja þau I hreinsun
að maður þorir varla að
fara ! þeim út á djammið.
Nú getur maður hins vegar
farið að nota þessi föt
með góðri samvisku því
komið er á markaðinn
undraefni sem heitir
Dryel og þurrhreinsar föt-
in heima. Nánari upplýsingar fást
www.dryel.com
,dry
Sendið gamla ísskáp-
inn ekki á haugana
þó að hann sé há-
vaðasamur því með
smámálningu getur
hann orðið hin
flottasta mubla. Is-
skápur í flottum lit
getur t.d. nýst !
unglingaherbergið
undir plötur eða
föt. Munið bara að
taka hann úr sam-
bandi ef hann á
ekki aö hýsa mat
lengur.
Þeir sem eiga lög á vefnum eru
strákamir í Skárr’ en ekkert og
gamli Ham-kauðinn Hallur Ing-
ólfsson. Lögin eru á disk sem ís-
lenski dansflokkurinn gefur út í til-
efni frumsýningar á nýju stórvirki
í Borgarleikhúsinu 14. október.
En hvernig lag er þetta sem við
fáum aö heyra á vefnum, Hallur?
„Þetta er nú bara svona gamal-
dags dægurfluga."
Ekkert í líkingu vió Ham?
„Nei, þetta er ekki rokk,“ segir
Hallur en hann samdi lögin eftir
dansinum en ekki öfugt eins og
venjan er. „Þetta er meira eins og
ég sé að dansa eftir þeirra höfði.
Þetta dægurlag er til dæmis sjö
mínútur en ekki þrjár til fjórar
eins og þessar dægurflugur eru yf-
irleitt."
Og ertu bara einn í þessu?
„Já. Þetta er bara handspilað af
mér og unnið í tölvu. Ég geri þetta
allt sjálfur og því má líta á þetta
sem heimilisiðnað," segir Hallur
og þá er bara að athuga hvemig
þetta hljómar hjá honum á vefnum
en lagið heitir því undarlega nafni:
X+Y+Z=l.
Skárr’ en ekkert
Strákamir Frank Hall, Eiríkur
Þórleifsson, Guðmundur Stein-
grímsson og Hrannar Ingason
skipa grúppuna, Skárra en ekkert,
sem á lag á umræddum diski og á
Netinu. Lagið heitir MPK og það er
nú svoldið einkennilegt nafn
„Það er frekar erfitt að finna nöfn
á þessi lög og þetta lag heitir því
bara eftir dansinum,” segir Frank
Hall talsmaður drengjanna knáu.
Hvernig lag er þetta?
„Það er tvískipt. Byrjar á
trommuorgíu og feitar síðan yfir i
svona bigbeat. Þungan takt með
strengjalínu,“ útskýrir Frank en
þeir félagar spila læf á sýningunni
en eru samt ekki mikið að spila
þetta misserið.
Nú er einn úr hljómsveitinni,
Guömundur, sonur Steingrims
Hermannssonar. Ertu búinn aö
lesa œvisöguna?
„Nei. Ég hef ekki lesið hana og
ætli ég bíði ekki bara eftir næsta
hefti. Þá kemur Gummi í heim-
inn,“ segir Frank og hlær.
Dansflokkrinn frumsýnir sem
áður sagði 14. október og diskurinn
kemur út í tenglsum við frumsýn-
inguna og forsmekkinn á bæði tón-
listinni og dansinum er að finna á
Fókusvefnum á Visir.is.
e f n i
Guðlaugur Óttarsson: 4
Algjört
hitt á
Sírfusi
Halldór
Gylfason: 6
Hefur
aldrei
farið á
Internetið
Emilíana_
Torrini: 8_9
Gerir
hlutina
með sín-
um hætti
KoolKeith: 10
Vill sýna fólki hvað
sköpunargleði þýðir
12-13
Peningar og aftur peningar:
2 nýir seðlar
Bíó: 14-
Hús
með
vonda
sál
Horfnir 16
skemmtistað-
ir:
H-100
var aðal-
diskó
Akureyrar
Lífid eftir vinnuj
Jeep Jpside
Pðul usca
Lærðu að po
Lossinn hans Hallgrii
Iverjir vpfj
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíðumyndina tók Dr. Gunni af
Emilíönu Torrini
8. október 1999 f ÓkUS