Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Page 9
I
an áhuga á því. Ég er ekkert að velta
mér upp úr þessu. Þannig að ég fann
enga breytingu þegar ég kom hingað.
Ætli maður viti ekki betur út í hvað
maður er að fara eftir að hafa verið á
íslandi. Þar er erfiðasta kennslan. ís-
land er svo lítil þjóð að maður er bara
á litlum palli, alltaf. Það var gott að
breyta til, ég held að allir þurfi þess.“
Voðalegur einfari
Á litlum palli, já. Þaó eru œgilegar
kjaftasögur sem ganga um þig á ís-
landi...
„Um mig? Nú, segðu mér.“
Þú ert bara þrœlöfug, heyrir mað-
ur á íslandi.
„Núúú? Ég hef nú heyrt þetta sið-
an ég var 16 ára.“
Nú er tœkifœrið...
„Nei, guð, ég ætla aldrei að afsaka
neitt. Ef fólk vill trúa því og finnst
það eitthvert mál, þá má það bara
trúa því, en ég ætla ekki að segja;
„Nei, ég er það ekki“, af því að það
er ekkert að því að vera það heldur,
skilurðu. Það er ekki mitt að afsaka
það að segja eitthvað um það. Ég hef
engan áhuga á að tala um kynlíf mitt
eða kynferði í blöðunum; ef fólk vill
halda að ég sé lesbía þá er það vel-
komið, enda er ekkert að því.“
Áttu kœrasta?
„Ég á kærasta, jú. Hann heitir
James."
Er hann í músik?
„Nei, ég held mig frá þeim mönn-
um, ha, ha, ha. Ef maður ætlar að
fara i sambandi á annað borð - ég
ætlaði nú ekki að gera það enda
finnst mér gott að vera ein, er voða-
legur einfari í öllu svona - en ef, þá
er alveg agalegt að vera með manni
sem er að gera það sama.“
Út af samkeppninni?
„Nei, út af umræðuefnunum, alltaf
tónlist. Maður gerir nóg af því allan
daginn. Ég verð að vera með manni
sem maður getur kjaftað um eitt-
hvað annað við. James er í námi í
háskólanum, er að læra artitektúr-
managament, eitthvert svoleiðis dót.
Ég skil það ekki alveg.“
sinn og nær í fleiri gulrætur. Hún
segist elska gulrætur og þá bara líf-
rænt ræktaðar gulrætur. Tónleikarn-
ir á morgun eru aðeins byrjaðir að
fara í taugakerfið á henni.
„Ég á örugglega eftir að fá
gubbupest og blóðnasir á morgun,
eins og vanalega. Ég held ég losni
aldrei við sviðsskrekkinn. Ég fæ
m.a.s. geðveikt kvíðakast bara núna
af því að minnast á þetta. Við erum
búin að æfa frekar stutt og ég er svo
hrædd um að eitt-
hvað klikki. Að
tromm-
urnar
heyrist
ekki og
taktur-
inn fari
þreytt þegar ég fer að syngja. Ég er
ómöguleg áður en ég fer á sviðið en
svo verður þetta alltaf allt í lagi.“
Þannig að tónleikaferóirnar þínar
uerða bara eitt kvíöakast út í gegn?
„Já, ha, ha, ha. Maður er líka
hræddur um að röddin fari. Við erum
t.d. að fara í Evróputúr þar sem það
verða níu tónleikar í röð og það reyn-
ir rosalega á. Ég venst því líka aldrei
að gera viðtöl, er alltaf stressuð. Ég á
eftir að verða ein taugahrúga þegar
ég verð fimmtug, ha, ha, ha, með
taugasjúkdóma og vesen. En ég er
h”in að ákveða að ég ætla að
hætta þegar ég verð 36 ára.
Seinna meir, ef maður
eignast pening, langar
nig að kaupa lítinn
bóndabæ einhvers
staðar á íslandi.
ætla að verða
ryddjurta-
bóndi. Ég
veit að ég
e n d a
heima, því ég er alltaf með heimþrá.
Ég er svo mikill aumingi, fer heim á
svona þriggja mánaða fresti. Þegar ég
kem heim fer ég alltaf beint út á land.
Síðan ég flutti út er ég búin að fatta
hvað maður hefur það rosalega gott á
íslandi, hvað maður er yfimáttúrlega
dekraður, og fólk, allir, sama hvað.
Maður er alltaf dauður úr þreytu
héma, það er eins og jörðin hérna sé
svolítið dauð. Þegar maður kemur til
íslands fær maður fullan kraft, fer á
fullt span. Það er æðislegt. Maður
verður að koma heim af og til til að fá
orku.“
En hvar viltu veróa eftir eitt ár?
„Að gera aðra plötu. Það er
ekkert flóknara en það.“ >
sælar og áhorfendum finnast þær æðis-
legar. Klappa þær upp með drykkju-
bauli og þá taka þær Bee-Gees slagar-
ann „Tragedy" með nýjum texta og
gera allt hreinlega vitlaust. Sem betur
fer þarf Emilíana ekki að fylgja þessu
stólpagríni eftir, heldur stelpugrey
sem les upp ljóð við undirspil óánægju-
bauls snobbliðsins. Þegar Emiliana og
kvartettinn hefja leik hafa áhorfendur
blessunarlega gleymt gríni Supergirly
og Emilíana fangar athygli þeirra, eins
langt og það nær. Þrátt fyrir tal um
sviðsskrekk virðist hún vera örugg,
a.m.k. er rödd hennar beitt og lipur
sem nýyddaður blýantur og bandið
Glamúr
snobbvillu
Tónleikarnir eru daginn eftir.
Emilíana og bandið mega setja 10
á gestalistann, en það eru komin
40 nöfn. Emilíana vill þó helst
ekki fá neinn sem hún þekkir -
„svona á fyrsta giggið", segir hún.
Giggið er á virðulegum og
snobbuðum stað, sjóliðsforningja- gr ekkert 3Ö þ
villu við St. John’s Square, ör-
„Ég hef engan áhuga
á að tala um kynlíf mitt
eða kynferðí í blöðun-
um; ef fólk vill halda
að ég sé lesbía þá er
það velkomið, enda
stutt frá Piccadilly. Hér át víst Nelson
síðustu máltíðina sína. Félagsskapur
sem kallar sig Loop stendur fyrir
kvöldinu. Einu sinni í mánuði er
haldið Loop-kvöld með uppákomum
af ýmsu tagi:
„Multi-media" er töfraorðið. Vill-
an er sneisafull af bresku snobbgengi
sem gæti verið tekið beint út úr
Absolutely Fabulous-þáttaröðinni. Em-
ilíana og hennar fólk er síðast á dag-
skránni. Fyrst gengur á ýmsu; slöpp
hljómsveit, kúl dj-ar, misskemmtilegt
uppistand og rithöfundurinn Will Self
les upp. Á undan Emilíönu eru tvær
stelpur sem kalla sig Supergirly. Þær
gera grín að öllum þessum smá-
barnalegu R&B söngkvenna-
grúppum sem nú eru vin-
tekur fimm lög af plötunni. Það er ekki
alveg laust við hnökra því þetta er jú
fyrsta giggið og smáóöryggi í gangi.
Poppið hennar Emilíönu er ansi
gott. Það er rólegt en seiðandi lúmskt
og vinnur mikið á við nána hlustun.
Lögin fimm eru snögg að rúlla í gegn
og mig langar að heyra meira. Liðið er
þó að ílýta sér út, enda kom það ekki
hingað til þess beint að hlusta á tón-
list, heldur til að snobbast aðeins,
hnusa aðeins hvort af öðru. Nú er ör-
ugglega eitthvert fint eftirpartí sem
það þarf að komast í til að hnusa
meira.
Emilíana og hennar fólk er ekkert of
ánægt með þessa frumraun, það heyrð-
ist alltof lítið í mónitorunum og svo
voru áhorfendurnir náttúrlega frekar
áhugalausir til lengdar. En það er létt-
' ■ að þetta sé búið. Þrátt fyrir íburðar-
mikla umgjörðina í kvöld liggur
leiðin héðan ekki nema upp á
við. Það verður gaman þegar
Emilíana syngur fyrir fólk
sem er komið til að heyra
tónlist, hennar tónlist.
Hún er nýorðin 22
ára svo þetta er
allt saman bara
rétt að byrja
hjá henni. Ójá.
Dr.
Gunnl
klessu
eða að það
heyrist ekk-
ert í mónitor-
unum. En ég er
samt ágæt í að
redda mér því við
Jón (Ólafsson)
settum heimsmet í
að spila í lélegum
græjum. Maður er öllu
vanur.“
Fœróu þér eitthvað róandi
fyrir tónleika?
Moat+i hanor
8. október 1999 f ÓkUS
9