Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Síða 13
4- 5000 kallinn kom fyrst út í júní 1986. í dag, 13 árum síðar, þarf hins vegar 13.819 krónur til að kaupa jafn mikið af mjólkurpottum og fengust fyrir 5000 kallinn árið 1986. Hvað segir þetta okkur? Jú, löngu er orðið tímabært að við fáum nýja seðla. En hverjir eru líklegir til að lenda á þessum nýju seðlum? Til að fá svar við því skulum við líta aðeins aftur í tímann og á þá seðla sem við notum í dag og spekúlera aðeins um það hverjir muni prýða seðla á nýrri öld. Þessir eiga eftir að fá sinn seðil 10.000 kallinn Hér erum við að raeöa um seðil sem er minna viröi en fimm þúsund kallinn þegar hann kom á markað 1986. Það er sem sagt löngu orðið tímabært að þessi seðill fari á markað. Það ætti heldur ekki að reynast erfitt að skella einhverju frægu og merku smetti á hann. Við myndum samt reyna að nota ekki núlifandi ís- lending. Þaö hefur aldrei vakið lukku og þeir seðlar hafa ekki orðið langlífir. Því þyrftum við aö leita til forfeðra okkar og þá kæmust við fljótt aö þeirri niðurstöðu aö Halldór Klljan Laxness beri höfuð og herðar yfir alla aöra íslend- inga. Aö vlsu er ekki langt siðan hann lést en við erum að tala um skærustu stjörnu þjóðarinnar I tugi ára og hvaða al- mennilegur Islendingur sem er væri stoltur af þvi að kaupa gemsa á tilboði með sjálfu nóbelsskáldinu. Laxness er því efnilegasti kandídatinn á seðil sem löngu er tímabært að prenta. Nyir 20.000 kallinn ar Verðbólgudraugurinn er enn og aftur mættur til leiks og því verður 20.000 kallinn raunhæf- ur valkostur innan árs. Krónan er að breytast í peseta og ekkert við því að gera fyrir hinn almenna seðlaeiganda. Við getum I besta falli reynt að hafa einhver áhrif á það hver prýði seðilinn. Björk væri auðvitað æskileg en hún er of sprelllifandi, Vlgdís Rnnbogadóttir sömuleiðis. Fyrir nokkrum árum hefði Sigurður Nordal verið hugsanlegur möguleiki. Þá hefðu menntamenn fengið sinn mann i gegn og þar með hefðu þeir þagað en Siggi er ekki í tlsku þessi árin þannig að hann verður að bíöa. Auk þess munu menntamennirnir að öllum llkindum þegia þegar Lax- ness verður kominn á 10.000 kallinn. Sjálfstæðismenn munu þá reyna að trana Jónl Þor- lákssyni fram. Hann er þeirra hetja en yngra fólk man ekki eftir honum og því veröa engar sætt- ir um kauða. Hins vegar mætti setja íþróttamann á seðilinn. Það myndi llka róa sþortistana, sem eru margir, ef marka má tímann sem íþróttir fá I sjónvarpi. Og eini maðurinn sem myndi sameina þjóöarviljann á peningaseðli er Jón Páll Slgmarsson. Hann er maður sem allir sannir íslendingar elska og eins og sjá má á seðlin- um yrði hann okkur til sóma. Tíu * þúsund Kronur wm mm ZJ Öamundur Jonasson Verkalýðshreyfingin og opinbenr starfsmenn munu koma honum a sebil Opinberum starfsmonnu fiölgar stöðugt og verkalýðshreyfmg- in þarf sárlega uppreisn æru. SEÐföuS®S W'i Ómar Ragnarsson ingsinjTá IZZIZ JSn,!"* áttumaður þegar fram líða stundir , Jón frá Pálmholti Fulltrui /itla mannsins. Jón er fnrmax fegjendasamtakanna, hann er í r&iaa- gegn hávaðamengun F6i=n- Féa®' vegfarenda Og Félg, aaldhm'f 8angandi Hrafn Gunnlaugsson Kvikmyndagerðarmenn e;ga mogule ö ab koma slnum manm að. Þeir e g Þa mu Fri&rik þór Fribriksson en vegna^pðlWskra tengsía Hrafns er hann llklegri kandidat. í?“ðn' Guðmundsson jstrÆts-a ^sssrsrs R W e? 'T0' Menntastó'ans I Irrrrrsss HtrrríSfSS' -rrsKíí—• henni Björk okkar á myntma. Seðlar i sogu- legu samhengi > i*SÍÍ£SS^ eru fyrirtækin alltaf að verða okkur mikilvægan. Áður . voru Þa6virtatSta0&nanrast7,ráeinka- SrŒsfon^urÍðteyastti, frumkvöbla hvaö einkabisness varöar. Amal Rún Quase eftir nokkufár3 T?3' Snýr aftur navíð Oddsson ESrBSSS: TcSss seölakerfi Hti dagsins Ijós áður en kjor- tlmabilið er úti. Arn- grímur Jóns- son: 10 kr. Amgrímur lærði var hann kallaður, lifði frá 1568 til 1648 og var ná- frændi Guðbrands Hólabiskups. Hann orti og þýddi sálma og svaraði nlðskrif- um um Islendinga sem birtust I er- lendum ritum á latlnu. Var auk þess prestur en hafnaði biskupsstól til aö einbeita sér að þvl að vera Islenskur gáfu- maöur. ' . ... > ' W 1 !U zfV KRÖNÍJR n Guð- brandur Þor- láksson: 50 kr. Biskupinn knái sem keypti prent- smiðju af Jóni Arasyni og gaf út fjöldann allan af bókum, m.a. Biblí- una. Guðbrandur var biskup lengst allra biskupa, eða I 56 ár. Guö- brandur á eflaust eftir að prýða fleirí seðla I framtlðinni þrátt fýrir dugleysi nútlma- biskupa. J'SP >Tj 9000500131 .-4' i •OAMkClH ifimmnu £mm spl Einar Benediktsson: 5000 kr. Kraftur frumherjans birtist á þess- um fimm þúsund kalli sem er I sömu seríu og fimm hundruð kallinn hans Hannesar Hafstein, enda þessir kauð- ar samtlmamenn, oft á tíðum and- stæðingar, en Einar var, eins og all-, ir vita, snillingur, frumhérji og álika mikill karl I krapinu og Hannes. r, 'EÍffluindh u | -krónur 100 Kári Stefánsson 25 nsfi DA4200072 EITT HUXDKAÐ , KHÖXIÍH WmL ?>F*«5l)A i <=■* -v*s ; 100 : Sg§ KK ÖTT yigdís Finnbogadóttir vS,Y'rsen£hafatiiÞessavenö vinsælir á seðlum. Hugarfar bióðar ó,afurrsekU;ÞÓbreyS,miW6« afur Skulason var biskup og emb- myndTánnseeð,aerfíttUPPdráttarhva6 myndir á seölum varðar. Vigdís má með'afr hUndrað hróaant Z:%k°maS' á S6ðii — * ?eY?Í áPstÍ rÞað er nokkuð Ijóst. R"nitPétUr"f"S^: ur með peningana sina en hun genr þessu margblessaöa góöaeri. Tryggvi Gunnarsson: 100 kr. Framkvæmdamaður og banka- stjóri sem lést 1918. Endaði feril sinn sem bankastjóri Landsbank- ans á ekki mjög ósvipaðan hátt og Sverrir Hermannsson. En vonandi hefur Island breyst það mikið að Sverrir eigi ekki eftir að prýða seðil. HNtlK » &% M /nUDfíli * m 'lfívtM3N Ð. , »J,t moú Magnús Stephensen: 25 kr. Lögmaöur og boðberi upplýsinga- stefnunnar á íslandi. Stofnandi Hins íslenska Landsuppfræðingarfélags i og dómstjóri I Landsyfirrétti. Var ötull ; talsmaður mildari refsinga og keypti sér slðan eitt stykki Við- ey 1817 og dó þar tuttugu árum síðar. IMXftypj,, Árni Maqnússon: T00 kr. Safnarinn merkilegi sem haföi aðeins minni stórmennskudrauma en koilegi hans, Kári Stefánsson. Handritin hans Árna eru nú aftur kom- | in heim, fyrir utan þau sem brunnu, og er þvl nokkuð líklegt að sjálfs- vitund þjóðarinnar speglist ekki I andliti hans á seðli I ná- inni framtíð. Jón Siqurösson: S00 kr. Forseti vor er sá maður er prýtt hefur flesta Islenska seðla. Hann er líka hetjan okkar og sorglegt að horfa upp á fimm hundruð kallinn hans verða verðlausan á næstu árum. Við verðum þvl aö taka okkur á því ekki er hægt að hafa íslenskt seðlakerfi án Jóns forseta. Brynjólfur Sveinsson: 1000 kr. Enn einn biskupinn en þessi var auk þess magister I heimspeki og j baráttumaður fyrir bættu samfélagi | - hvatti til stofnunar holdsveikra- spítala, lét reisa dómkirkju I Skálholti og var hinn vænsti maður. Jón Eiríksson: 10 kr. Náinn vinur Skúla Magnússonar og 1 sá maöur sem prýtt hefur flesta seðla, ’ fyrir utan Jón Sigurðsson. Þaö er eigin- lega ekki hægt að þylja upp seðlana sem hann hefur verið á en ekkert hefur sést til hans síðan 1972. Jón var lífið og sálin I Hinu íslenska lærdóms- listarfélagi og frumkvöðull aö útgáfu fræðslurita handa almenningi. Ragn- heiður Jóns- dóttir: 5000 kr. Sagan segir að Seðlabankinn hafi 1 hreinlega orðið að finna konu en ekki haft nógu mikið vit á kvennafræðum er hann flaggaði þessari handverks- konu sem er svo ómerkileg að Is- lenska alfræðiorðabókin minnist ekki orði á hana. Það heföi nú mátt standa betur að vali konunnar. Jóhannes Sveinsson Kjarval: 2000 kr. Það eru til tvær tegundir af lista- mönnum á íslandi. Það eru þeir sem fara og syngja fyrir heiminn eins og Erró og svo eru það sérvitru brjálæð- , ingarnir. Jóhannes Kjarval tilheyrir þeim slðarnefndu og þvl er kærkomið að hans llkar fái uppreisn æru. Nú er kátt í höllinni hjá drum ‘n bass áhuga- mönnum. í tilefni af þriggja ára afmæli drum ‘n bass þáttarins, Skýjum Ofar, verður stanslaus veisla á Gauki á Stöng nú um helgina. Þar spila sjálfir Skýjum Ofar kauðarnir Addi og Eldar ásamt sínu fljúgandi krúi, DJ Kári sér um stemninguna á efri hæðinni, Probe og Early Groovers mæta á svæðið og sænsku gúrúarnir í Yoga svala tónþyrstum áhorfendum með ofurflæði sínu. Meistararnir í Yoga eru ekki að heimsækja klakann í fyrsta sinn, þeir mættu á Djasshátíð í Reykjavík í fyrra og spiluðu þar. Þeir tónleikar voru ofur vel heppnaðír, enda klæjaði Yoga-mennina í fingurna af tilhlökkun við að koma hingað aftur. Islendtvtfpr @ru „Það var meiri háttar á djasshátíð- inni í fyrra, við skemmtum okkur konunglega. Tónleikarnir sem við héldum þá voru bestu tónleikar okkar til þessa. Hins vegar stefnum viö á það að toppa okkur núna um helg- ina,“ segir Per, Yoga-maður. Yoga samanstendur af tveimur gaurum, Per og Jens. Þeir eru samt ekki einir á ferð því með þeim eru Richard, sem spiiar á trommur, og Sebastian, sem spilar á selló. Selló, hvaö á það aö þýöa? Hvernig kemur því saman vió drum’n bass? „Það gengur mjög vel. Sebastian spilar á rafrænt selló og við erum búnir að fikta okkur áfram með þetta upp á síðkastið. Hingað til hefur það þó aðeins verið á tónleikum en við stefnum á að flétta því mun meira inn í næstu plötu. En þess má einmitt geta að næsta plata er að verða tilbúin og við ætlum meira að segja að spila nokkur lög af henni hérna. Það verð- ur einskonar forsýning.“ Stjórnmálamenn loka klubbum Hvernig flokkaröu tónlistina ykkar? „Ég myndi segja fönkí, lífrænt, djassað grúf. Tónlistin flokkast samt undir drum ‘n bass en við höldum grúfmu illu allan tímann." En Svíarnir, hvernig taka þeir í tón- listina ykkar? „Við erum nú ekkert þvílíkt vinsæl- ir í Svíþjóð. Málið er að það eru eng- in bönd í Svíþjóð að gera sömu hluti og við. Tónleikarnir okkar eru samt alltaf mjög vel sóttir, það er góður kjarni sem mætir. En klúbbasenan í Svíþjóð hefur verið á miklu undan- haldi upp á síðkastið. Klúbbum hefur verið lokað í hrönnum. Það er öllum þessum illu stjórnmálamönnum að kenna.“ Er þaö ekki bara af því aö Svíar dópa allt of mikiö á klúbbunum? „Nei, að vísu gera þeir það en það er ekki ástæðan." Eruö þiö búnir aó vera aö spila mik- iö út um borg og bý? „Já, já. Við spiluðum til dæmis á Roskilde í sumar. Það var ótrúlega gaman. Það var mjög skrýtin reynsla að spila um miðjan dag undir berum himni, hálf trippí. Annars höfum við ekkert verið það mikið að spila á Norðurlöndunum, við höfum lent í miklum vandræðum með dreifingar- aðila þannig að salan hefur ekki verið upp á marga fiska. En við höfum spil- að hér og þar og alltaf gengið vel.“ ísland og aftur ísland Hver er svoframtíöin hjá Yoga? „Framtíðin hjá bandinu er að verða lífrænni, ekki spurning. Síðan má maður aldrei gleyma að prófa nýja hluti.“ En drum ‘n bass framtíöin? „Það er aldrei að vita. Maður er samt alltaf að heyra sömu klisjuna: Drum ‘n bass er dautt o.s.frv. En þessi tónlist er í stöðugri þróun og það hraðri. Hún á örugglega eftir að fljóta ofaná áfram. Ekki er hún að deyja hér á landi, það er á hreinu.“ Hvernig húkkuöuó þiö upp meö Skýjum Ofar strákunum? „Útgáfufyrirtækið okkar haföi sam- band við Japis sem hafði síðan sam- band við Adda og Eldar. Þeir eru frá- bærir og það besta sem við gerum er að koma hingað. Andrúmsloftið er ótrúlega gott og íslendingar eru algjör eðall. Ég held til dæmis að það sé mun meira hlustað á okkur hérna en heima, þið hafið góðan smekk.“ Yoga spilar bæði kvöldin nú um helgina á Gauknum. Það er á hreinu að þakið á eftir að lyft- ast og þeir sem mæta verða ekki sviknir. Sænsku Yoga-mennirnir Per, Jens, Richard og Sebastí- an segjast vera vinsælli hér á landi en heima hjá sér. f Ó k U S 8. október 1999 8. október 1999 f ó k u s * t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.