Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Side 19
#Klúbbar
Páll Óskar er nýkominn heim frá London meö
sína fjóröu sólóplötu undir arminum, Deep
Inside Paul Oscar. Þykir við hæfi aö frumflytja
efni plötunnar í „náttúrlegu
umhverfi" - Spotllght á
Hverfisgötu. Ekki verð-
ur um beina útgáfu-
tónleika aö ræða í
sambandi við þessa
nýju plötu. Þeir sem
mæta á Spotlight á
laugardagskvöld verða
fýrstir til að heyra þetta nýja
efni, þrem vikum áður en platan kemur í búö-
ir. Páll Óskar mun flytja nær öll lögin af nýju
plötunni í bland viö eldra efni af diskóplötum
sínum.
Nei, ekki eina ferðina enn eiga þeir Nökkvi og
Ákl að vinna sem plötusnúðar á Skuggabarn-
um. Fá þessir drengir aldrei frí? Hvernig er eig-
inlega starfsmannahaldið þarna á Hótel
Borg? Auðvita erum við drullufegin að hafa þá
í þúrinu því þeir eru fimir með skífurnar en'
samt, aumingja greyin.Munið þara að bláar
gallabuxur eru víst bannaöar á Skugganum.
• Kr á r
3. ára afmælishátíð Skýjum ofar heldur áfram
á Gauknum. Sænska ofursveitin YOGA grúfar
aftur í tilefni af því í kvöld. Funkí drum'n'bass
og breakbeat blanda með hip-hopjazz áhrif-
um. Early Groovers lifa einnig og svo mennirn-
ir sjálfir: Dj Addi og Dj Eldar. í beinni á
www.xnet.is
Þá er þaö DrumVn Bass og Techno-stemn-
ingin sem er í algleymi á Kaffi Thomsen. Fé-
lagarnir og plötusnúðarnir Bjössi og Reynir
taka að sér að halda gestunum á iði langt
fram eftir nóttu.
Það er DJ. Habit sem sér um stuðið á Kaffi-
barnum. Ekki samt halda að þið getið tekið
ykkur ærlegan snúning hér, nema ef vera
skildi uppi á borðum því gólfermetrarnir á
þessum stað bjóða ekki upp á spor af stærri
gerðinni.
Þegar Mezzoforte og Gildran leiða saman
hesta sína verður útkoman bandið Gildrumezz
sem mun sýna hvað það getur á Kaffi Reykja-
vík. Við vitum ekki meira og lofum því engu.
Gullöldin í Grafarvoginum sýnir boltann á
stóru breiðtjaldi og hjartaknúsararnir Svensen
& Hallfunkel reyna að yfirgnæfa fótboltaó-
hljóðin með tónlist sinni.
Hestamannafélagið Fákur heldur sitt árlega
Herrakvöld í félagsheimili sínu. I boði verður
glæsilegt villibráðarhlaðborö og ýmsar uþþá-
komur. Þó vekur aðalhappdrættisvinningur
kvöldsins mesta athygli en hann er skjóttur,
vel ættaður fjögurra vetra foli frá hrossarækt-
andanum Brynjari Vilmundarsyni. Ræðumaður
kvöldsins er Árnl Johnsen.
Alexandra Dahlström sem leikur Elínu geislar
af óttaleysi og óhamdri orku. Leikstjóranum
hefur tekist aö skapa mynd sem er allt í
senn skemmtileg, spennandi, áleitin og aö
mestu laus viö klisjuafgreiðslur. -ÁS
Sýnd kl.: 7,11
Kringlubíó
Amerlcan Ple
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Inspector Gadget
Sýnd kl.: 5, 7
Eyes Wide Shut ★★★
Sýnd kl.: 9
Analyze This ★★★
Sýnd kl.: 4.50, 6.55, 9,11.05
Laugarásbíc
Thomas Crown Affalr
★★ Myndin öll á lágum
nótum en fiéttan er góð
og viss spenna helst alla
myndina. Það neistar á
milli Pierce Brosnans og
Rene Russo, það er nú
samt svo að það er eitt-
hvað sem vantar til að-
magna spennuna sem
sagna býður upp. Hún
nær sér þó aðeins á strik
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
The Out-of-Towners ★★ Steve Martin og
Goldie Hawn eru gamanleikarar af guðs náð og
búa yfir svo miklu aðdráttarafii að ef þeim tekst
vel upp þá vill gleymast að oftar en ekki er inni-
haldið rýrt. Svo er meö The Out-Of-Towners þar
sem í raun skiptir ekki máli um hvað myndin
snýst - þar er horft á tvo góða gamanleikara
gera þaö sem þeir kunna best. Sem betur fer
veiti John Cleese gott aðhald á góða spretti í
hlutverki hótelstjóra. -HK
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Dóttir foringjans ★★
Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15
Inspector Gadget
herrakvoid
inning
Strákarnir í Fáki kalla ekki allt ömmu sína þeg-
ar það kemur aö hestum og brennivíni. Um
helgina eru þeir meb sitt árlega Herrakvöld
meö ölfu tilheyrandi. Rnn matur, Árni John-
sen og hross í happadrættisvinning. Fák-
urinn er frá B rynjari Vilmundarsyni og
er um aö gera fyrir þá sem vilja
drekka brennivín, éta góöan
mat og eiga möguleika á
hesti í vinning að hafa sam-
band viö strákana í Fáki
og skella sér á bail.
Lifid eftir vmnu
Sem fyrr er það snillingurinn Liz Gammon sem
syngur og spilar á píanóið í Reykjavíkurstof-
unnl við Vesturgötu. Á Naust-kránnl eru þaö
síöan Furstarnir og Gelr Ólafs. sem spila fyrir
dansi.
Októberfestln heldur áfram á Wunderbar meö
góðum tilboðum á barnum. DJ Lennon sér um
að tónlistin sé jafngóð og bjórinn.
Það er lifandi tónlist á Grand Rokk eins og
venjulega um helgar. Nú er það hljómsveitin
Poppers sem sér um að það sé hægt að dilla
sér á efri hæðinni á meðan aðrir, ekki eins
fótaliprir, geta tekið eina skák á þeirri neðri.
Ókeypls inn.
Boltinn rúllar á breiðtjaldinu á Péturspöbb.
Rúnar Þór lætur sig ekki vanta og mætir með
gítarinn.
Hljómsveitin Sólon treður sér inn í hornið á
Café Amsterdam og spilar fýrir bandbrjálaða
gesti. Það verður nú rosa gaman.
Bö 11
Hljómsvelt Geirmundar
Valtýssonar er enn einu
sinni komin suður fyrir
heiðar og veröur með
þrusuball í aðalsal Hótel
fslands. Hér er eina al-
mennilega dansgólf
Reykjavíkur að finna þar
sem hægt er að sýna
góða takta og vel valin
danssþor og virkilega
sanna það aö maöur kunni aö dansa. Ballið
byrjar á miðnætti. í Ásbyrgi leikur Lúdó
sextett og Stefán.
Það veröur svakaball á Næturgaianum i Kópa-
vogi. Hér spila Hilmar Sverris og Þurðíður Slg.
og það ekki í fyrsta sinn. Húsið er opið frá 22
til 3 og það kostar hvorki meira né minna en
700 krónur inn.
•Klassík
Það verða gítartónlelkar í Gerðubergi kl. 16
til heiðurs Gunnari H. Jónssynl sem er einn af
frumkvöölum klassískrar gítartónlistar á ís-
landi. Það eru nokkrir af okkar helstu gítarleik-
urum sem leika honum til heiðurs á þessum
tónleikum, allt fyrrverandi nemendur Gunnars,
og má þar nefna nöfn eins og: Pétur Jónas-
son, Einar Krlstján Elnarsson, Simon H. ívars-
son, Arnaldur Arnaldsson, Páll Eyjólfsson og
Kristinn H. Árnason.Aögangur er 1000 krónur.
Sýnd kl.: 5, 9
Lína Langsokkur Hollywood hefur tekiö Línu
Langsokk upp á arma sína og hefur endurgert
sænsku snilldina. Pottþétt fyrir börnin. Þeim er
alveg sama hvort þau hafi séð myndina í
sænskri útgáfu eða ekki. Það er líka ekkert svo
gott framboð af barnamyndum þessar vikurnar,
því miöur.
Sýnd kl.: 5, 7
Regnboginn
Frú Tingle ★ Veigengnin
hefur greinilega stigið
Kevin Williamson til höf-
uðs því nú fylgir hann í
þau misvitru fótspor
handritshöfunda sem
hafa náð langt, að telja
sér trú um að hann geti
einnig leikstýrt og er af-
raksturinn afskaplega
vondur tryllir þar sem
Williamson notar sömu formúlu og hefur gefið
honum milljðnir af dollurum í vasann, nefnilega
skólakrakka sem lenda í vondum málum. -HK
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Outslde Providence Út úr kortinu (Outslde
Providence) fjallar um ungan og ósköp venju-
legan ungling, Timothy Dunby, sem lendir í
klandri. Handirið er eftir Peter Farrelly, þann
þekkta leikstjóra Dumb and Dumber og There's
Somethlng about Mary.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Star Wars Eplsode 1 ★★
Sýnd kl.: 5, 9
Lina Langsokkur
Sýnd kl.: 5, 7
Happiness ★★★ í nýjustu myndinni skoðar
Todd þá hugmynd sem grasserað hefur í Vest-
urlöndum með aukinni velmegun að tilgangur
lífsins sé að vera hamingjusamur.
Sýnd kl.: 9, 1
Offlce Space ★★★ Office Space er meira
byggð á stuttum atriðum heldur en einni heild.
Þessi losarlegi stíll er brotthættur og smátt og
smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki
Sýnd kl.: 9
Stjörnubíó
American Pie
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Llmbo ★★★★ John Say-
les tekur mikla áhættu í
jafn fyndinn og búast mátti við og einhvern veg-
inn falla allar persónurnar í fýrirsjáanleg hólf í
stað þess að koma
manni á óvart. -HK
Limbo þegar hann breytir rómantískri sögu um
tvær manneskjur, sem nálgast miöjan aldurinn
og hafa orðið undir í lífinu, í dramatískt ævintýri
um hvernig hægt er að komast af í auðnum
Alaska, Sayles er vandanum vaxinn og vinnur
vel úr persónum sínum. -HK
Sýnd kl.: 9
Blg Daddy ★★
Sýnd kl.: 5, 7
$ K • I • F A • N
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-rnail fokusfefokus.is / fax 550 5020
8. október 1999 f ÓkuS
19