Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Side 20
Lifid eítir vmnu
Kvartettinn Út í vorið og Slgný Sæmundsdótt-
ir óperusöngkona haldatónleika í Langholts-
klrkju kl. 17.00. Efnisskráin á tónleikunum
einkennist af þeirri músík sem vinsæl var á
j millistriösárunum. Einnig eru klassísk, ís-
lensk kvartettalög á efnisskránni og verk eft-
ir Schubert og Donizetti. Söngkvartettinn Út í
vorið var stofnaður haustið 1992 af þeim Ás-
geiriBöðvarssyni, Einari Clausen, Halldóri
Torfasyni og ÞorvaldiFriðrikssyni. Snemma árs
1993 kom þíanóleikarinn Bjarni Þór Jónatans-
sontil liðs við kvartettinn. Signý Sæmunds-
dóttir hefur tekið þátt I óþeruupþfærslum á Is-
landi og á erlendri grund, ásamt þvl að syngja
fjölda einsöngstónleika og koma fram með
Slnfóníuhljómsveit íslands og fjölda kóra.
Það verða tónleikar í Salnum tónlistarhúsi
Kópavogs kl. 16.00. Inglbjörg Guölaugsdóttlr
leikur á básúnu og Judlth Þorbergsson spilar
á píanó. Spiluð verða verk m.a eftir Gustaf
, Mahler, Philippe Gaubert og Folke Rabe. Sala
aðgöngumióa er I Salnum, Hamraborg 6, slmi
570 0400
•Sveitin
Hljómsveitin Buttercup mætir til Akureyrar og
rokkar feitar en nokkru sinni fyrr á Sjallanum.
I gær var fjör hjá Sólinni en I kvöld verður
miklu skemmtilegra. Nemendur VMA og MA
veröa sérstaklega boðnir velkomnir.í för með
Buttercup verður Dj D.Ó.D og útvarpsstööin
MONO 877.
Jæja, þá er hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi
komin aftur I gang eftir langt sumarleyfi og lof-
ar miklu stuði á Fosshótellnu Stykkishólmi en
engum peningavinningum.
Diskótek I Fjallasalnum, Egilsbúö. DJ Snúru-
Valdl spilar fyrir alla sem eru eldri en 18 ára.
Miðaverö er 500 kr. og allir fá ókeypis inn fýr-
- ir miðnætti
Það er 18 ára aldurstakmark á Kantrýbæ á
Skagaströnd þar sem Skugga-Baldur mun
halda uppi geðveiku diskóteki fram eftir nóttu.
Oddvitinn verður með söngskemmtun I kvöld
þar sem söngkonan Björg Þórhallsdóttlr syng-
ur og lög úr ýmsum áttum. Um undirleikinn sér
Daníel Þorstelnsson. Einnig verða opinberuð
sönglög eftir listakonuna í fjörunni, Elísabetu
Geirmundsdóttur. Sérstakur gestur er María
Björg Vlgfúsdóttir.
Bjarnl popp og Jonni rokk spila á Plzza 67 á
Eskifirði. Miðaverö er 500 kr. og allir fá ókeyp-
is inn fyrir miðnætti.
Hljómsveitin Á
móti sól skellir
sér til Eyja og
spilar í Höfðan-
um. Á móti sól
hefur áskotn-
ast nýr söngv-
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplysingar í
e-mail (okus@toKus.is. fax 550 5020
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303
1 e i k h ú s
að kyssa ömmu
„Sem barn þá kyssti ég nátt-
úrlega ömmu og mömmu og
svo býst ég við að ég hafi kysst
eitthvað af stelpum á barna-
heimilinu," segir Bjarni Hauk-
ur Þórisson sem man þó ekki
sinn fyrsta blauta koss. Bjarni
Haukur fær að kyssa þó nokkr-
ar dömumar í leikritinu Koss-
inn sem frumsýnt verður í Bíó-
leikhúsinu í kvöld þar sem
hann fer með aðalhlutverkið.
Leikritið er skrifað af Hallgrími
Helgasyni og leikstjóri er Jó-
hann Sigurðarson og flokkast
verkið sem gamanleikur með
rómantísku ívafi. Kossinn
fjallar um leit ungs manns að
ástinni sinni og gerist i nú
tímanum, meðal annar á
skemmtistöðum, í mynd-
bandaleigu og á líkams-
ræktarstöð. Það eru fleiri
góða leikarara að finna í
Kossinum en Bjarna, með-
al annars þá Stein Ár-
mann Magnússon og
Þórhall Sigurðsson. Þeir
ari Sá heitir G. Magni Asgeirsson og var dreg-
inn suður á asnaeyrunum alla leiö austan af
Egilsstöðum.
Stelpur ekki fá aðsvif en það eru sjálfir BítP
arnir sem skemmta á Álafoss föt bezt,
heimaþöbbi Mosfellinga.
Þeir Stúlli og Steini gera það heldur betur vlð-
reist og gefa Sauðárkróksbúum enn á ný tæki-
færi til að njóta sín. Að þessu sinni veröa þeir
i Ólafshúsl.
Borgflrsku gæjarnir, þeir Halli, Bjarni og Orri í
hljómsveitinni Úlrlk, spila á heimaslóðum á
Mótel Venusi. Þeir spila allt, enda hljómsveit-
in nýoröin flmm ára og oröin þokkalega sjóuð
í ballbransanum. Það kostar 500 kr. inn á ball-
ið.
Nú er komið aö því BHstró ætlar að skemmta
Sandgerðingum á fótboltaballi (lokaball,
megafjör) í samkomuhúslnnu.
•Leikhús
Á Lltla sviðl Þjóðlelkhússins er verið að leika
dramaö Abel Snorko býr elnn eftir Eric
Emmanuel Schmitt kl. 20. Þetta er vinsæl
sýning og þvl er nauðsynlegt að hringja I síma
5511200 og athuga með miða.
Það er lokasýnlng á Ber hjá Danslelkhúsi með
Ekka kl. 20.30.1 Tjarnarbíói. Einhver óheppni
hefur elt sýninguna en einn dansarinn slasaö-
ist á frumsýningunni og hefu ekki getað dans-
að síðan. Hinirdansararnirfylla þó skarð hans
eftir bestu getu.
Bíóleikhúsiö hefur hafló sýningar á Kossinum
eftlr Hallgrim Helgason. Það er Hellisbúinn
BJarni Haukur leikur aóalhlutverkið en I verk-
inu sést I þá Radiusbræður ásamt fleiri snill-
ingum. Verkið hefst kl. 20 og sýnt í Bíóborg-
innl við Snorrabraut. Þetta ætti að vera
sprenghlæilegt og síminn er 5511384.
Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson er verk
sem þau hjá Lelkfélagi Akureyrar hafa tekið
til sýningar. Alltaf gaman á Akureyri og þetta
verk er þeim alveg örugglega til sóma. Síminn
er 462 1400.
Þjóðleikhúsið lætur heilan hóp snillinga leika
og syngja söngleikinn Rent eftir Jonathan
Larson I Loftkastalanum. Jonni þessi dó úr al-
næmi daginn fyrir frumsýninguna úti og er sýn-
ingin einmitt um alnæmissjúklinga, homma,
klæðskiptinga, hórur og sprautuflkla, Helgi
Björns, Brynihldur Guðjónsdóttlr, Atll Rafn
Slgurðarson, BJörn Jörundur og Stelnunn
Ólína eru meðal leikenda. Þetta er því nokkuð
föngulegur hóþur en söngleikurinn fær mis-
jafna dóma, Atii Rafn og Helgi Björns standa
sig samt alveg frábærlega. Slminn I Þjóðleik-
húsinu er 5511200.
Enn er verið að spila
Rommí I Romml I
Iðnó. Rommi er I
fullum gangi enda
er Rommí
skemmtilegt. Plús
það að það er sýnt
kl.20.30 og I ofan á
lag þá þykir þessi gaml-
ingjasmellur bara askoti skemmtilegur. Þaó er
meira að segja rætt um að stykkið verði sýnt I
sjónvarþi þegar fram líóa stundir. Það er gam-
an. Endilega smeilið ykkur á heimaslðuna:
nr\':
sem enn eru ekki búnir að sjá
Bjarna í hlutverki Hellisbúans
þurfa ekki að örvænta því
Bjarni verður eitthvað pínulítið
áfram í því hlutverki.
Bjarni Haukur sýnir hæfileika sína
til að kyssa í ieikritinu Kossinn
sem sýnt er í Bíóborginni við
Snorrabraut.
www.idno.ls eóa hringið I slma 530 3030 og
pantið ykkur miða.
Á Stóra sviðl ÞJóðleikhússins eru þeir Örn
Árnason og Hllmlr Snær Guðnason að leika
farsakennda stykkið Tvelr tvöfaldir eftir Ray
Cooney. Sýningin hefst kl. 20 og síminn er
5511200.
Fyrir börnin
Prinsessudagarnlr halda áfram I Norræna
Húslnu. Mætið með krúttin ykkar og leyfið
þeim að njóta sín á konunglega vlsu I einn
dag.
•Opnanir
Ingibjörg Böövarsdóttir oþnar yfirlitssýningu á
æskuverkum slnum I Gallerí Geysi, Hinu hús-
inu við Ingólfstorg, milli kl.16 og 18. Verkin
eru öll unnin á barna-og unglinganámskeiöum
Myndlistaog handiðaskóla íslands og Mynd-
listaskóla Reykjavíkur á tlmabilinu 1983-
1993.
Gisll Slgurðsson og Slgurd Valtlngojer opna
sýningu á verkum sínum I Listasafni Árnes-
Inga kl. 14. Við opnunina fjallar Bjarni Harðar-
son um drauga á æskuslóðum Glsla og töfraö-
ir verða fram tónar og léttar veitingar.Sýningin
er opin frá 14-17 flmmtudaga til sunnudaga.
Aðgangur ókeypis.
Níels Hafstein opnar sýningu á textaverkum I
Ganglnum, Rekagranda 8, kl. 17. Níels Haf-
stein er fyrir utan myndlist slna kunnur af
safnastörfum slnum og er einn af stofnendum
Nýlistasafnsins, sem og Safnasafnsins á
Svalbarösströnd. Sýningunni lýkur 10. nóvem-
ber.
Önnur örverkasýning Félags Islenskra lista-
manna verður opnuð I dag kl. 15 I Listasafni
ASl en stefna félagsins er aö halda slíkar
samsýningar annaö hvert ár. Yfirskrift sýning-
arinnar að þessu sinni er Úr djúpinu og taka
rúmlega 30 listamenn þátt I sýningunni. Sýn-
ingin er oþin alla daga nema mánudaga frá kl.
14-18.
•Fundir
Milli klukkan 16.00 og 18.30 verður síðdegis-
boð I Hlaðvarþanum þar sem konur munu hitt-
ast og ræða um stöðu kvenna viöárþúsunda-
mót. Kl. 17.00 mun Sigríður Dúna koma I
heimsóknog segja frá gangi umræðunnar I
Borgarleikhúsinu en hún er stjórnandiráö-
stefnunnar fyrir íslands hönd.Allar konur eru
velkomnar I Hlaðvarþann og eru hvattar til að
taka þátt íað sýna umheiminum að ísland er
enn vettvangur virkrar umræðu og þátttöku-
kvenna.
Vetrarstarf Rlchard Wagner-félagsins hefst kl.
18 I Þingholti, Hótel Holti. Þar verður fluttur
fyrirlestur I máli og myndum um störf Wolf-
gangs Wagners við Wagnerhátíðina i Bayreuth.
Að loknum fyrirlestrinum verður svo haust-
fagnaður félagsins haldinn. Félag þetta er orð-
iö 9 ára gamalt og er megintilgangur þess að
kynna óperur Richards Wagners, auk þess að
stuðla að rannsóknum á tengslum Niflunga-
hringsins og íslenskra fornbókmennta.
iSport
Eggjablkarlnn í körfu karla.Þrir leikir fara
fram I dag.Grindavík-ÍR, KR-Skallagrimur og
Haukar-ÍA.
Stórlelkur I Nissan-deildinniAftureldlng og KA
etja saman hesta sina I dagklukkan 14 og HK
mætlr Fram I Digranesi á sama tíma.
Sunnudaguh,
10. október
• K rár
I kvöld heldur
Gaukurlnn sig við
útlönd. Hljóm-
sveitirnar Candy
Darllng frá Flnn-
landi, Merlln frá
Litháen og
Blacky frá Elst-
landl, sem eru á
landinu á vegum
Nordpopþ, troða
upp I kvöld. Þess má geta að þær eru allar
voða skemmtilegar, t.d. meikar Candy Darling
sig alltaf I ræmur og djókar stíft.
C B ö 11
Caprí tríóið klikkar ekki á sunnudagsböllunum
I Ásgaröl frekar en fyrri daginn. Það er alveg
ótrúlegt hvað elsta kynslóðin endist vei á
djamminu. Eins og það sé nú ekki nóg að
dansa og dufla föstudags- og laugardags-
kvöld?
D j a s s
Dixieland-hljómsveit Árna ísleifs er með tón-
leika I Sölvasal á Sólonl. Spiluð veröa lög frá
New York. Það er Djassklúbburinn Múllnn
sem stendur fýrir tónleikunum og er vert að
minna á að það eru djasstónleikar I hans um-
sjón öll sunnudagskvöld. Inngangur er 1000
krónur en helmingi minna fyrir námsmenn og
eldri borgara. Tónleikarnir byrja kl. 21.
•Klassík
Þaö eru einleikstónleikarnir Caput I Salnum I
Kópavogi kl. 20.30 þar sem óbóleikarinn Ey-
dis Franzdóttlr mun sýna hversu vel hún getur
blásið. Caputhópurinn stóð fyrir röð einleiks-
tónleika I SALNUM I Tónlistarhúsi Kópavogs á
liðnum vetri og mun nú hefja slíkt tónleikahald
á ný og hafa þrjú sunnudagskvöld orðið fyrir
valinu. Þeir sem ekki komast því I kvöld geta
tekið frá 14. nóvember eða 21. nóvember.
Miöaverð er kr. 1.200.
•S veitin
Þá eru það konurnar sem fá að blómstra. Þið
mætiö allar á konukvöld I Kjallaranum á Sjali-
anum og takiö nett estrógentripp. Það er al-
kunna aö langmesta fjörið er á konukvöldum.
§Leikhús
Á Smiðaverkstæði Þjóðleikhússins er veriö að
leika Fedru eftlr Jean Racine. Endilega látið
sjá ykkur. Munið bara að hringja i síma 551
1200 og panta miða.
Maggi Schevlng er enn og aftur mættur sem
íþróttaálfurinn. Nú I Þjóðlelkhúsinu I verki
sem hann og Sigurður Sigurjónsson (einnig
leikstjóri verksins) skrifuðu saman og heitir
Glannl glæpur I Latabæ. Þetta er hörkusýning
sem lumar á tónlist eftir Mána Svavars við
söngtexta Karls Ágústs Úlf^sonar. Leikarar
eru meðal annarra Stefán Karl Stefánsson,
Magnús Ólafsson, Örn Árnason, Stelnn Ár-
mann Magnússon, Kjartan Guðjónsson,
Linda Ásgeirsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson,
Rúnar Freyr Gíslason og auðvitað Magnús
Scheving sjálfur. Sýningin hefst kl. 14 og það
eru nokkur sæti laus. Áhugasömum er bent á
að hringja I slma 5511200.
Maggi Scheving er enn og aftur mættur sem
íþróttaálfurinn. Nú I Þjóðleikhúslnu I verki
sem hann og Sigurður Slgurjónsson (einnig
leikstjóri verksins) skrifuöu saman og heitir
Glannl glæpur I Latabæ. Þetta er hörkusýning
sem lumar á tónlist eftir Mána Svavars við
söngtexta Karls Ágústs Úlfssonar. Leikarar
eru meðal annarra Stefán Karl Stefánsson,
Magnús Ólafsson, Örn Árnason, Stelnn Ár-
mann Magnússon, Kjartan Guðjónsson,
Linda Ásgelrsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson,
Rúnar Freyr Gíslason og auövitaö Magnús
Scheving sjálfur. Sýningin hefst kl. 17 og það
eru nokkur sæti laus. Áhugasömum er bent á
að hringja I síma 5511200.
Nú er ég hissa! Hattur og Fattur mættir aftur
til leiks. Bara um hverja helgi og alltaf jafn
mikiö stuð I Loftkastalanum þegar þeir eru
nærri. Vá! Og sýningin hefst kl. 14. Gaman,
gaman fyrir börnin. Slminn I Kastalanum er
552 3000.
Möguleikhúsiö við Hlemm sýnir Snuðru og
tuðru eftir sögum löunnar Steinsdóttur kl.
14. Síminn er 562 50 60, fyrir börnin.
Barnaleikritið Töfratívolí er leikið kl. 14 í
Tjarnabíói. Þetta er spunaskemmtun fyrir alla
fjölskylduna með Skúla Gautason fremstan
meðal jafningja. Síminn er 552 8515 fyrir
áhugasama.
Kaffileikhúsiö er I Hlaðvarpanum og þó
Grjótaþorpsbúar séu fúlir og sárir út I skemmt-
anahald I nágrenninu þá er samt verið að
sprellast meö Ævintýrið um ástina eftir snill-
ingin Þorvald Þorsteinsson. Hann hefur skrif-
aö enn eitt meistaraverkið fyrir börn og sýning-
in á því hefst kl. 14. En Þorvaldur er auðvitað
mest þekktur fýrir Skilaboðaskjóðuna, Blíðfinn
og svo er hann líka myndlistarmaður. Þetta er
sem sagt eitthvað sem mamma og pabbi ættu
að leyfa börnunum að sjá. Síminn er 551
9055.
Sigurganga Þjóns I súpunnl heldur áfram.
Áhorfendur taka þátt I sýningunni og það er
eitthvað sem virðist leggjast vel I íslendinga.
Verkið er sýnt I lönó og hefst sýningin kl. 20.
Síminn er 530 3030.
Fyrir börnin
Prlnsessudagarnir halda áfram I Norræna
Húslnu. Mætið með krúttin ykkar og leyfið
þeim að njóta sln á konunglega vísu I einn
dag.
•Síöustu forvöö
Það er síðasti sýningardagur hjá Kristjáni
Guðmundssyni 118 Ingólfsstræti 8. Sýningin er
opin frá 14-18 og sýnir Kristján ný málverk og
teikningar.
Það er síðasta sýningarhelgi á verkum Hlyns
Hallssonar og Japanans Makoto Aida í Llsta-
safni Akureyrar. Á sýningunni eru Ijósmyndir,
málverk og videóverk sem gefa áhorfendum
innsýn I ólika menningarheima sem byggja á
eöa vlsa til nýrra og fornra hefða heimalands
listamannanna.
i dag lýkur sýningu Sigurðar Eyþórssonar á ol-
luverkum og teikningum I Gallerí Fold við
Rauðarárstíg. Galleríið er opið frá kl. 14 til 17
I dag svo nú er að hrökkva eða stökkva ef þið
ætlið að ná þessu.
•Fundir
Ef þið hafið velt fyrir ykkur þeirri spurningu
hvernig borgin varð til þá ættuð þið að kíkja I
Kjarvalsstaði þar sem þeirri spurningu er svar-
að I sýningunni Borgarhluti verður til - bygg-
ingarlist og skipulag I Reykjavík eftir-stríös-
áranna. Kl. 16 verður sérstök skoðunarferð
um sýninguna þar sem Pétur H. Ármannsson,
deildarstjóri byggingarlistardeildar safnsins,
skoðar sýninguna með gestum safnsins og
ræðir tilurð þeirra hverfa sem til umfjöllunar
eru.
• Krár
I kvöld er það Bjarni Tryggva sem leiðir okkur
I gegnum sinn klikkaða heim. Upplifunin verð-
ur á Gauki á Stöng sem er meö heimasíöuna
www.islandia.is/gaukurinn.
Þriðjudagur
12. október
• Krár
Nú hefur Næsti bar ákveöiö aö lifga upp á
miðjar vikur með lifandi tónlist. í kvöld er það
20
f Ó k U S 8. október 1999