Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Síða 22
Lifid eftir vinnu Andrea Gylfa sem stígur á sviðiö ásamt Edda Lár. Þau spila djass, blús og rokk og hefjast lætin kl. 23. Fyrir börnin Opið hús er kl. 10-12 fyrir mömmur, pabba, ömmur og afa I Keflavíkurkirkju. Hér gefst ykkur kostur á að koma með börn ykkar til spjalls og samvista. Kirkjan býður upp á safa, ávexti, kex, kaffi og te og börnunum verða kenndar bænir eða það verður lesið fyrir þau og sungið með þeim. Umsjón hafa Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni og Laufey Gísladóttir kennari. Miðvikudagur 13. október Iðnó er byrjað að sýna leikritið Frankie og Johnny og er það sýnt kl. 20.30. Nú eru það Halldóra Bjórnsdóttir og Kjartan Guðjónsson sem leika I stað Michelle og Pacino. Þau munu örugglega standa sig miklu betur með dyggri leikstjórn Viðars Eggertssonar. Verkið virðist allavega ætla að fara vel af stað því það er strax uppselt og því er sniðugt að hringja í Iðnó í síma 530 3030 og þanta miða. •Sport HandboltiErkifjendurnir úr Hafnarfirði, FH og Haukar, mætast í Kaplakrika í kvöld klukkan 20.30. Fimmtudágtif 14. október ®K r á r Parti i kvöld á Gauknum með titilinn „Glys- kvöld á Gauknum" til heiðurs hljómsveitinni KISS og Iron Maiden. Hlð íslenska KlSS-band tekur lagið en allt er þetta tilkomið vegna bíó- myndar sem er sýnd í Laugarásbíói sem fjall- ar um nokkra hard core KlSS-aðdáendur á leið á tónleika með goðunum. Faröi, tungur og vit- leysa. Einnig mun íslensk útgáfa af hljómsveit- inni Iron Malden stíga á stokk. Næstl bar heldur tónlistarveislunni áfram. Guðlaugur Óttarsson tekur rafgítarinn sinn og arkar uþþ á svið. Hann byrjar að skemmta kl.23 og allir fá ókeypis inn. Virus verður í góðum gír á Kaffi Reykjavík þrátt fyrir að enn sé bara mið vika. -'L e i k h ú s Sex í sveit er enn í fullum gangi í Borgarleik- húsinu og var sýningafjöldinn aö skríða yfir hundraðið. Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin virka daga frá kl. 12-18. Síminn þar er 568 8000. Á Lltla svlðl ÞJóðlelkhússins er verið að leika dramaö Abel Snorko býr einn eftir Erlc Emmanuel Schmltt kl. 20. Þetta er vinsæl sýning og því er nauðsynlegt að hringja í síma 5511200 og athuga með miða. Stefán Karl Stefánsson er ennþá leiðinlegur viðskiptauppi f flugvél sem fær sér 1000 eyja sósu í Iðnó. Leikritið er samið af Hallgrími Helgasynl og er alveg frábært í hádeginu. Það er nú oftast upppantað en það sakar ekki að tékka í síma 530 3030. Eins og hádegisleik- húsum sæmir hefst sýningin kl.12. •Krár I kvöld verða nokkrar vel valdar hljómsveitir kynntar fyrir EMI Publishing frá New York á Gauknum. Tónleikarnir eru með það í huga að finna megastjörnur framtíðinnar. Þetta er upp- hitun fyrir stórtónleikana í Flugskýli #4 sem haldnir eru af EMI & Flugleiðum með dyggri að- stoð Skífunnar & Uridirtóna. Dægurlaga pönk-hljómsveitina Húfu skipa Rögnvaldur gáfaðl og Hreinn Laufdal. Þeir spila Barna-pönk af bestu gerð, enda seg'a þeir markmiðið vera að spila lög sem allir þekkja og eru snöggir að þvf. Þeir félagar spila á Næsta bar kl. 23 og allir fá ókeypis inn. Annað kvöldið af þremur þar sem leitað er að fyndnasta mannl landsins er f kvöld á Astró. Það var hann Sveinn Waage sem vann titilinn í fyrra og hefur hann verið með stöðugar upp- ákomur sfðan. Skráning í keppnina er þegar hafin á heimasfðu Tal, www.tal.is og á X-inu 977 f sfma 511 0977. Skráning hefur farið fram úröllum vonum og hefur verið erfitt að velju út hverjir eiga að fá möguleika að spreyta sig á þessum TAL-kvöldum. Þetta er eitt af þremur undanúrslitakvöldum þar sem þrír til fimm keppendur fá að spreyta sig á kvöldi og reyta af sér brandar- ana undir styrkri stjórn Skara Skrípó sem er kynnir keppninn- ar ásamt Rödd Guðs af X-lnu 977, Jóni Atla. Sigurvegari á hverju kvöldi eignast kr. 10.000 i beinhörðum peningum og fær rétt til að keppa á lokakvöldinu sem fer fram þann 28. október. Það kvöld mun koma í Ijóshver er fyndasti maður íslands f dag og mun hann ekki fara fátækur heim því að hann hlýtur að launum kr. 50.000 og splunkunýjan Nokia 6110 sfmafrá Tal. Aðgangseyrir á hvert kvöld er kr. 500 og fylgir honum einn seið- andiMiller. Talsmenn fá ókeypls aðgang og seiðandi Miller gegn framvfsunTalsmanna- kortsins eða Talsíma sem eru auðþekkjanleg- ir af kennimerkjunum“TAL“ og „IS-02“. Aldurs- takmark á Talkvöld á Astró er 18 ár. (Miller er- bara fyrir fyrir þá/ær/au sem hafa náð 20 ára aldri). Funk-jazz-sveitin Oran verður f heitri sveiflu á Café Ozio. Flott að hita upp fyrir helgina með henni. •K 1 a s s í k Óperettu- og söngleikjakvöld hjá Sinfónfu- hljómsveitlnnl með Bergþóri Pálssyni og Dóru Sturludóttur. Létt og leikandi tónlist úr hring- iðu leikhússins. Vinsæl verk óþerubókmenntanna verða flutt f Óperunni kl. 20.30. Flytjendur eru: Elín Ósk Óskarsdóttlr, Rannvelg Fríða Bragadóttir, Kolbelnn Jón Ketllsson, Kór íslensku óper- hverjir voru hvar 0Á Kaffibarnum er alltaf stuð og um helgina kfktu inn Freyr Elnarsson framkvæmda- stjðri, Huldar Breiöfjörð rit- höfundur, Ragnar Bragason leíkstjóri, Dagur Kári Péturs- lands, Hrafnhlldur stflisti, Reynir Lyngdal, stuttmynda- kóngur númer eitt og hálft, og á mánudaginn voru snillingar á borð við Eggert Þorleifs- son, Hllml Snæ og Jón Stein- ar handritshöfund með meiru. Hilmir Snær var Ifka á frumsýningu Fedra í Þjóðleik- húsinu ásamt Gunnari Eyj- ólfssynl leikara. Annars voru stuttmyndir Dags Kára frumsýndar f Háskólabíói á laugardag og þar mættu Eggert Þorleifsson, Rúrlk Haraldsson og Kári Guð- mundsson. Að venju var mikil gleði alla helgina á Skugga- barnum. Heimasfðan fyrir Borgina og Skuggann fór í loftið og að sjálfsögðu var haldið partf og þar sáust meðal annarra Snorrl f Undirtónum, Lúlll úr Val, Magnús Ver og frú litu inn, Sali Heimir Porsa fótboltahetja, Hrafn Friðbjörns, aerobickennari frá World Ciass, sæta Tal-stelp- an, Börkur úr fönkbandinu Jagúar, Erla og Anna Skuggadrottningar, Arnar Rafn úr innra eftirliti Wörtunnar B.C. tók stöðuna og Þorberg- ur Helga fflaði Will Smith I ræmur. Gullsmiðafé- lag fslands hélt síðan upp á 75 ára afmælið sitt f Gyllta salnum (hvar annars staðar?) með pompi og pragt og svo var það hann Rúnar Jónsson sem hélt upp á 30 ára afmælið sitt á Skugganum ásamt henni Gunnu. Þar var fjöld- inn allur af fólki, t.d. Birglr Þór Braga og frú, Jón Ragnarsson, faðir hans Rúnars, en annars voru á Skugganum Fjölnir og Míranda, sem eru alltaf jafn sæt, Lovísa playboy sleppir ekki úr helgi, Jón Valur i Toppmyndum, Sambfóbræð- urnir ásamt markaðsstjóranum sfnum, piltarnir frá Skjá einum, Hlfn og Ásdís Birta, alveg gull- fallegar að vanda, Tinna forsetadóttir, Birna Rún ofurmódel, Maggi Bess (alltaf jafn hraust- ur), Debble og Bragi, Maggi Rlkk, Harpa Mel- sted sem fer að taka á þvf f handboltanum, Grjónl Box, Unnur og Dóri aerobick og Gaui Betrunarhúsið. myndlist Það hafa ekki allir listamenn vaðið eins vel fyrir neðan sig og Ingibjörg Böðvarsdóttir 22 ára nemi í Listaháskóla íslands. Hún er hvorki á grafarbakkanum né orðin fræg fyrir list sína en opn- ar samt yftrlitssýningu á æsku- verkum sínum í Gallerí Geysi á morgun. „Mér finnst bara asnalegt þeg- ar verið er að draga gamlar barnateikningar fram í dagsljósið eftir að listamennirnir eru löngu dauðir og hafa þá ekkert um verkin að segja,“ segir Ingibjörg og vill greinilega fá að njóta aðdá- unar og gagnrýni meðan hún enn er á lífi. Hugmyndina að sýning- unni segist hún hafa fengið fyrir fimm árum þegar verið var að sýna barnateikningar einhvers þekkts myndlistarmanns sem var fyrir löngu kominn undir græna torfu. Ingibjörg er búin að vera i myndlistarskóla meira og minna síðan hún var 6 ára og fram til dagsins í dag. Verkin sem til sýnis verða á sýningunni eru gerð þegar hún var á aldrinum 6 til 15 ára. „Við systkinin vorum | send á þessi venjulegu f námskeið sem krakkar, þ.e.a.s. í dansskóla, myndlistarskóla og tón- ^ ‘ listarskóla. Ég fann íljótt að myndlistin átti * » j best við mig,“ segir 4 w * Ingibjörg sem ákvað strax sem lítil stelpa að hún ætlaði að verða myndlistar- maður. Sýningin stendur til 24. október og er opin virka daga frá kl. 9-17 og um helgar frá kl.14-18. Ingibjörg ákvað að verða myndlistarmaður þegar hún var lltil stelpa og er á leið til Spánar eftir ára- mótin til að nema listir. mynd gerðl lnglhjörg; eftlr nguþegarhunvaeaaog Hrafnínn bjó Ingibjörg ti Þegar hun var 15 ára. S unnar og spilar Gerrltt Schull á pfanó. Inn- gangseyrir kr. 2000. Leikhús Á Smiðaverkstæði Þjóðlelkhússlns er verið að leika Fedru eftir Jean Racine. Endilega látið sjá ykkur. Munið bara að hringja i sfma 551 1200 og panta miða. Fegurðardrottningln frá Línakri er leikin i Borgarleikhúsinu kl. 20. Sfminn er 5511200 fyrir áhugasama. Langafi prakkari eftir sögum Slgrúnar Eldjárn verður frumsýnt kl. 17 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Sfminn er 562 5060. Fyrsta frumsýning tslenska dansflokksins á sýningarárinu verður f kvöld.Uppfærslan er al- íslensk, með nýjum verkum eftir unga fs- lenska danshöfunda. Verkin sem sýnd verða eru: NPK eftlr Katrín Hall, Maðurlnn er alltaf elnn eftir Ólöf Ingólfsdóttlr og Æsa eftlr Pars pro toto. Tónlistin við verkin þrjú er lika fs- lensk og samin sérstaklega fyrir sýninguna. Diskur með tónlistinni verður gefin út um miðj- an október.NPK eftir Katrfnu Hall er fyrsta verk hennar siðan hún tók við listrænnistjórn ís- lenska dansfiokksins. Tónlistin er eftir hljóm- sveitina Skárrenekkert og verður hún flutt lif- Á föstudaginn var svo frum- sýnd Grand Rokk-myndin á Grand Rokk. Þar voru höf- undur myndarinnar, Þorflnn- ur Guðnason, Halldór Gylfa- son leikari og félagar hans i Geirfuglunum. Hrafn Jökuls- son var aö sjáifsögðu á staðnum og tefldi við ekki ómerkari snilling en Finar Vilhjálmsson spjót- kastara og Wave-úðamann. Á Astró var góð stemning á föstudaginn. Kiddi „Kenny“ Kjærnested skipakóngur og Halll GSM-módel, Sveinn Waage var f góðum gír f prí- vatinu ásamt fjölda aðdá- enda, Slgurþór og Andrl úr KR mættu ásamt Heiml úr ÍA og fleiri Poltastrákum, hann James Havana-Spinning var í damsfiling ásamt vinkon- um, einnig sást til Villl VIII boltapólitfkuss, Mumma í Skífunni, Sigga B. í Heimilistækjum, Andrésar Péturs sjálfstæðings, Hrafns f World Class og Magga yfirkokks. Á laugardagskvöld mættu sfö'an Magnús Ver, andi á sýningum.Verk Ólafar Ingólfsdóttur, Maðurinn er alltaf einn, er byggt á verki sem húnsendi f Danshöfundasamkeppni íd haustið 1998. Verkið hlaut ekki náð fyriraugum dóm- ara en fékk góöar viðtökur á alþjóðlegri dans- hátíð f mars á þessuári. Tónlistin er frumsam- in af Halli Ingóifssyni.Æsa er samstarfsverk- efni íslenska dansflokksins og Pars pro toto, LáruStefánsdóttur, danshöfundar, Guðna Franzsonar, tónskálds og Þórs Túlinfus.leik- stjóra. „Árið 1627, var strandhögg gert á Is- landi, og um það bil 400íslendingum rænt. Þeir voru fluttir til Marocco og Alsfr þar sem þeir voruhneppt f þrældóm. Aðeins 40-50 þeirra komust aftur til heimalandsins, enörlög hinna eru ókunn." Sigurganga ÞJóns í súpunnl heldur áfram. Áhorfendur taka þátt í sýningunni og það er eitthvað sem virðist leggjast vel f íslendinga. Verkið er sýnt f Iðnó og hefst sýningin kl. 20. Sfminn er 530 3030. Sport Úrvalsdelldln í körfu karlaFjórir leikir fara fram f kvöld klukkan 20.1 Grindavík verður örugg- lega hart barist þegar heimamenn fá granna sfna úr Keflavík I heimsókn. Sveinn Waage, Jón Gnarr og Annu Karen. Slstó á Þórscafé var í fylgd margra glæsimeyj- anna sem kalia ekki ekki allt ömmu sína, Rúnar Róberts, House-kóngurinn Maggi Magg. Margeir yfirgolfari mætti með hinum golfurunum eftir upp- skeruhátfð þeirra GR-manna og Jón Kári, Svavar Örn tiskulögga átti hreinlega dansgólfið ásamt góðum „vin“, Llnda í GK var! ungfrú Islandsleit, Arna Playboy og vinkonur létu sig ekki vanta og Elnar Örn og hinir KR-ingarnir ekki heldur. Uppskeruhátíð KSÍ var haldin á Hótel íslandi síðastliðið laugar- dagskvöld. Allt var brjálað og allar helstu fótboltabullur bæj- arins voru á staðnum. Ingi Sig- urðsson IBV og Fjóla konan hans, Steingrímur Jó- hannesson, Gummi Ben úr KR, Andri Sigþórs var rotaður af einhverjum kunningja, Hlynur Stefáns- son, Eggert Magnússon, Atll Eðvaldsson, Snorri Sturluson íþróttafréttamaður og Mæja konan hans, Arnar Björns íþróttafréttamaður, Ólafur Þórðar þjálfariSkagamanna og allar þessar kempur. i. =Fókus mælir meö =Athyglisvert Góða skemmtun * Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 rrieira. áu www.visir.is 22 f Ó k U S 8. október 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.