Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 Fréttir Hópsýking af völdum campylobacter: Höfðar mál vegna matareitrunar Ungur maður hefur ákveðið að stefna Tryggingu hf. vegna sýk- ingar sem hann varð fyrir af völd- um campylobacter. Ungi maður- inn varð mikið veikur og lá á sjúkrahúsi í einn og hálfan sólar- hring. Forsaga málsins er sú að hópur fólks snæddi á veitingastað í Reykjavík. Veiktust sjö úr hópn- um og var talið að rekja mætti veikindin til mengaðra matvæla. Veitingastaðurinn sem um ræðir er með svokallaða rekstrarábyrgð- artryggingu hjá Tryggingu hf. Að sögn Sigurbjöms Þorbergs- sonsir héraðsdómslögmanns, sem fer með mál unga mannsins, er í þessu tilviki verið að láta reyna á nýju skaðabótalögin. Tryggingafé- lagið hefði sagt við skjólstæðing hans að hann gæti fengið 700 krónur á dag hefði hann verið á fótum en 1300 krónur hefði hann verið rúmfastur. „Tryggingafélag- ið vísar þar með í lögin. Hins veg- ar er heimildarákvæði í þessum sömu lögum sem heimilar að valdi einhver manni ólögmætri mein- gerð á persónu hans eða valdi af ásetningi eða stórfelldu gáleysi líkamstjóni þá skuli ákvarða miskabætur. Málið snýst um hvort þetta ákvæði eigi við eða ekki. Stöðluðu bæturnar eiga klár- lega við og Trygging hf. hefur fall- ist á að greiða þær en hafnar því að félaginu beri skylda til að greiöa miskabætur." Sigurbjörn sagði að skjólstæð- ingur hans hefði nú ákveðið að stefna tryggingafélaginu á grund- velli þess að það athæfi sem lýst er í skýrslu heilbrigðiseftirlits eft- ir heimsókn á veitingastaðinn falli undir það að teljast stórfellt gáleysi. í skýrslunni segir m.a. að „þrifum var ábótavant í eldhúsi, kælum og frystum. Kjúklingar voru þíddir í eldhúsinu utan kæl- is. Krossmengunarhætta í eldhúsi var mikil vegna þrengsla og voru kjúklingar hlutaðir sundur á sama svæði og grænmeti var út- búið í salatbar." Fyrrverandi rekstraraðila verð- ur einnig stefnt með tryggingafé- laginu, að sögn Sigurbjöms, en málið reynir fyrst og fremst á hagsmuni tryggingafélagsins sem borgar brúsann. Þetta mál hefur tvímælalaust fordæmisgildi fyrir önnur sambærileg tilvik. Eigenda- skipti hafa orðið á umræddu veit- ingahúsi eftir að hópsýkingin kom upp. -JSS UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Merkigerði 4,0101, Akranesi, þingl. eig. Þráinn Þór Þórarinsson og Berglind Guð- mundsdóttir, gerðaibeiðendur Akranes- kaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands hf„ Akranesi, og Líf- eyrissjóður sjómanna, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Presthúsabraut 24, Akranesi, þingl. eig. Bára Kolbrún Guðmundsdóttir og Þor- steinn Hermannsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Akursbraut 9, neðsta hæð, Akranesi, þingl. eig. Bermúda-verslun ehf., gerðar- beiðandi Bílanaust hf„ mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Einigrund 3, hluti 0101, þingl. eig. Emir Freyr Sigurðsson og Eydís Auðunsdóttir, geiðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 18. október 1999, kl. 11. Grundartún 1, Akranesi, þingl. eig. Sig- ríður Helgadóttir og db. Jóns Valdimars- sonar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Heiðargerði 24, efri hæð, Akranesi, þingl. eig. Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðar- beiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav., mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Reynigmnd 13, Akranesi, þingl. eig.Guð- mundur Rúnar Davíðsson, geiðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf„ Akranesi, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Reynigrund 24, 75,34% eignarhluti, Akranesi, þingl. eig. Agnar Guðmunds- son, Sigríður Kristín Óladóttir og Helga Atladóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanld íslands hf„ Akranesi, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. Kirkjubraut 6a, Akranesi, þingl. eig. Valdimar Bjami Guðmundsson og Ulrika Margreta Iwarsson, gerðarbeiðandi Olíu- verslun íslands hf„ mánudaginn 18. októ- ber 1999, kl. 11. Skagabraut 34, Akranesi, þingl. eig. Anna Margrét Vésteinsdóttir og Eiríkur Karls- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf„ Akranesi, og íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magnús- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík- isins, íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akranesi, mánudaginn 18. október 1999, kl. 11. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Flúðasel 86, Reykjavík, þingl. eig. Magn- ús Guðberg Elíasson, Hulda Ragnarsdótt- ir og Bjöm Guðjónsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Samvinnusjóður íslands hf. og Viktor S. Guðbjömsson, mánudag- inn 18. október 1999, kl. 10.00. Frostafold 131, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0303, hluti af nr. 117-131, Reykja- vík, þingl. eig. Bryndís Ema Garðarsdótt- ir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Dalsel 33,50% ehl. 5. herb. íbúð á 3. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Grímur Ant- onsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Dúfnahólar 2, 5 herb. íbúð á 6. hæð, merkt A, og bílskúr, merktur 04-0102, Reykjavík, þingl. eig. Þórlindur Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Tol 1 stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Furubyggð 5, íbúðarhúsalóð, Mosfells- bæ, þingl. eig. Halldóra Friðriksdóttir og Amór Guðbjartsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 13.30. Fálkagata 1, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Þórhallsdótt- ir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höf- uðst. 500, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Garðhús 55,5-6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð og nyrðri bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Sigurþórsdóttir og Helgi Snorrason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifsíofa, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Fulltrúar 17 þjóða eru í íþrótta- og umhverfisnefnd Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Einn íslendingur í starfi hjá Alþjóöa Ólympíunefndinni: Júlíus ræöir umhverfísmálin Einn Islendingur starfar á vegum Al- þjóða Ólympíunefndarinnar en það er Júlíus Hafstein sem var formaður is- lensku Ólympíunefndarinnar allt þar til hún sameinaðist íþróttasambandi ís- lands. Júlíus á sæti í íþrótta- og um- hverfisnefnd Alþjóða Ólympíunefndar- innar og er nú á fórum til Rio de Jan- eiro til alþjóðlegrar ráðstefnu um íþrótt- ir og umhverfismál sem haldin verður dagana 21. til 24. október og er skipulögð af nefndinni sem Júlíus situr í ásamt Ólympíunefnd Brasilíu. Júlíus Hafstein verður einn af ræðumönnum ráðstef- unnar og mun jafnframt taka þátt í pall- borðsumræðum. Júlíus er eini íslendingurmn sem starfar í nefnd hjá Alþjóða Ólympíu- nefndinni og sá eini sem það hefur gert sl. 35 ár, eða síðan Benedikt G. Waage var fulltrúi íslands í Alþjóða Ólympíu- nefndinni. Gert er ráð fyrir að um 180 manns taki þátt í ráðstefnunni frá allt að 100 þjóðum. Á ráðstefnuna munu mæta ráð- herrar í ríkisstjóm Brasilíu, fulltrúar frá Sameinuðu þjóðimum og stjómar- menn frá Alþjóða Ólympíunefhdinni, svo einhvetjir séu nefndir. Formaður íþrótta- og umhverfisnefndar Alþjóða Ólympíunefndarinnar er Pal Schmidt, sendiherra Ungverjalands í Sviss og fyrsti varaforseti Alþjóða Ólympíu- nefhdarinnar. Á síðasta ári var undirbúningsfund- ur í Brailíu vegna ráðstefnunnar. í þeirri ferð vom skoðaöir hinir frægu Iguazú- fossar á landamærum Brasilíu, Argentínu og Paragvæ. Fossamir em um 270 talsins og var farið á gúmbát sem keyrður var áfram með tveimur 200 hestafla mótorum upp ána að fossunum og veitti ekki af þeim 400 hestöflum í öll- um beljandanum neðan við fossana. -JBP Gegnblautir fulltrúar alþjóða ólympíunefndarinnar koma úr svaðilför til Igu- azú- fossanna í Brasilíu í fyrra, Júlíus Hafstein, til vinstri, og Pal Schmidt, ungverskl sendiherrann og Ólympíumeistarinn í skylmingum fyrr á árum. Garðsendi 9, 47,7 fm ósamþykkt íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Snjáfríður M.S. Ámadóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudag- inn 18. október 1999, kl. 10.00. Grímshagi 8, öl! húseignin (að undanskil- inni 2ja herb. íbúð á 1. hæð í AU), Reykjavík, þingl. eig. Sjóvá-Almennar tryggingar hf„ gerðarbeiðandi Lífeyrissj. staifsm. rík., B-deild, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00._______________ Grundartangi 24, Mosfellsbæ, þingl. eig. Rudolf Maijan Zak, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00._______________________ Hjaltabakki 22, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 95,3 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ósklín Alfreðsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00._______________ Klapparberg 21, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sigríður Magnúsdóttir og Páll Þ. Pálsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóðúr, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Melsel 12,1. og 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Hinrik Greipsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Mosarimi 16, íbúð á 3. hæð t.h„ merkt 0302, og bílastæði nr. 26, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Friðriksson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf„ mánudaginn 18. október 1999, kl. 13.30. Norðurás 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svavar A. Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Skeljagrandi 15, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hinrik Hjaltason, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 18. október 1999, kl. 10.00. Snorrabraut 56, 3ja herb. íbúð, 107 fm, á 8. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Braut- arframkvæmdir ehf„ gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Stóragerði 27, 50% ehl. 153,9 fm íbúð á 1. hæð, geymsla, þvottahús og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Tungusel 7, 3ja herb. Mð á 4. hæð, merkt 0402, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Bryndís Pétursdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Túngata 5, 152,5 fm skrifstofa á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir og Sigurlaug Kristín Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. Veghús 31, íbúð á 9. hæð t.v. í SA-homi, merkt 0902, Reykjavík, þingl. eig. María Guðnadóttir og Ragnar B. Steingrímsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 18. október 1999, kl. 10.00. Æsufell 6, 3-4ra herb. Mð á 2. hæð, merkt F og B, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Steindórsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. og íbúðalána- sjóður, mánudaginn 18. október 1999, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.